Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 5

Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 25. apríl 1940. V ISIR 3 GLEÐILEGT SUMAR! Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. 1£ GLEÐILEGT SUMAR! Elís Jónsson, Regkjavíkurv. 5. GLEÐILEGT SUMAR! SOFFÍUBÚÐ. GLEÐILEGT SUMAR! S^Sl^á!s^3I^0 60 ára í dag: Jón Ólafsson stýximaður. I dag, 25 april, verður Jón Ól- afsson, 1. stýrimaðurá Goðafoss sextíu ára. Jón er Vestfirðingur; fæddur í Skápadal við Patreksf jörð. Tveggja ára gamall misti hann móður sína, og aðeins um átta ái'a gamall fylgdi liann föður sínum á sjó og landi. En föður sinn misti Jón þegar liann var 15 ára gamall. í þá daga voru engir „vinnu- skólar“, en bæði var nú það, að nóg var að starfa lieima fyrir og svo var líka álilið að vinnusemi og sjálfshjargarhvöt væri si- gildar dygðir og hesta veganeati unglinganna. Jón ólst upp í þessu andrúmslofti, og með þrautseigju og dugnaði náði hann settu marki; Hann tólc stýrimannspróf fná Sjómanna- skólanum árið 1901, var svo skipstjóri á þilskipum fram til ársins 1910. En það ár fór Jón til Kaupmannahafnar, og árið 1912, tók hann meira próf úr stýrimannaskólanum þar með ágætis einkunn. Frá Höfn fór Jón til Ameríku; „vann sig upp“ á Hellig Olaf. En vegna þess að ekki reyndist unt að fá stýrimannsstöðu þar tók hann það, sem bauðst og gerðist slcipasmiður. — Síðar fór hann til Winnipeg, og vann þar i 3 ár lijá járnbrautarfélagi við spor- vagnasmiðar. Árið 1916, þegar stríðsáróðurinn komst í hámark var Jóni sagt upp starfi, leitaði hann þá aftur lieim og komst á „Gullfoss“. Síðar sigldi hann á skipum Landsverslunarinnar. En loks þcgar Landsverslunin var lögð niður, fór hann aftur til Eimskipafélagsins og hefir starfað lijá því félagi síðan. Jón Ólafsson, liefir i marga raun ratað — auk þeirra, sem stafa beinlinis af hinu hættulega starfi sjómannsins. En hann hcfir vaxið við liverja raun, enda fylgt þeirri góðu reglu að gæta skyldu sinnar, hvort sein öðrum líkaði betur eða ver. Sem stýrimaður og skipstjóri, er Jón sérstaklega greiðvikinn, og hefir leyst úr ótal vandamál- Um fyrir farþega og aðra, sem til lians liafa leitað, og þeir liafa verið margir. En sjálfur er Jón fyrstur að gleyma slíku; þegar hann gerir mönnum greiða gerir liann það af einlægri lijálpfýsi. Á þessum degi mega þvi margir GLEÐILEGT SUMAR! Verksmiðjan VENUS. KSOOCOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOI GLEÐILEGT SUMAR! Í : E5 53 E E Eí 3 Ki r'3 E3 EH E 53 B n E2 E: Q Ei ES h m m B H ■ GLEÐILEGT SUMAR! Burstagerðin, Laugaveg 96. minnast lians með þakklæti og hlýjum huga. Vestfirskur i lund er Jón, og sá maður, sem fullkomlega má treysta. Hann er áhugasamur um alla afkomu þjóðarinnar og einlægur föðurlandsvinur; enda liugsar liann fyrst og fremst um að leysa störf sin vel af liendi með liag alþjóðar fyrir augum. Það er gott að vera samferða- maður slíkra manna. B. B ■ H ia ■ E3 fflsaa SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOI ö 2 !3 ■ E3 EB ES B S ií GLEÐILEGT SUMAR! Belgjagerðin. ÍOOC SOCOÍX SOOOOOGOOí ÍOOOÍSÍ SOOÍ ÍOOÍÍOOOOÍSOOOOOOOOÍSOOOOÍSOOÍ GLEÐILEGT SUMAR! Verslunin Ásbyrgi, Laugaveg 139. GLEÐILEGT SUMAR! IHE GLEÐILEGT SUMAR! Verslunin Fálkinn. GLEÐILEGT SUMAR! Þvottahúsið Geysir, Spítalastíg 4 B. GLEÐILEGT SUMAR! Þvottahús Reykjavíkur. GLEÐILEGT SUMAR! Nýja þvottahúsið. nillBBBBBIIIBBEBBB ■ H GLEÐILEGT SUMAR! m Verslunin Aldan, Öldugölu 41. 1 hinum þýska hluta Póllands. Fyrir nokkuru birti Vísir grein eftir ameríska blaða- konu, Ann Cardwell, um meðferS Rússa á fólkinu í þeim hluta Póllands, er féll þeim í skaut. Grein sú, sem hér fer á eftir fjallar um ástandið í vesturhéruð- um Póllands, sem eru und- ir stjórn Þjóðverja. í ágúst síöast liðnum var íhúatala Varsjár um 1.3 milj. Nú er hún komin upp i 1.5 milj. Það kann því að virðast ótrú- legt, en er samt satt, að liúsa- leiga hefir ekkert hækkað og jafnvel þótt það sé tiltölulega fá hús, sem sluppu alveg óskemd við sprengjur Þjóðverja. Ástæðan fyrir þessu er sum- part sú, að flóttafólk úr öðrum hlutum Póllands og Varsjár- búar, sem mistu alt sitt í liam- förum innrásarinnar, á enga peninga til þess að taka húsnæði á leigu. Það verða að húa fimm eða sex saman í herhergjum, sem einn maður bjó í áður. En það er líka nauðsynlegt af annari éstæðu, að margir búi í sama herbergi — ástæðan er hitinn. Eldsneyti er afar dýrt og hvað Pólverja snerti, næstuin því ófáanlegt. Maður getur séð lieilar fjölskyldur sitja saman- þjappaðar í einu óhituðu her- bergi, í skólilífum og svellþykk- um frökkum og krókna samt úr kulda. Eitt ljós er of dýrt. Fjálir eru negldar fyrir glugg- ana, eða öllu lieldur hin gínandi göt, þar sem gluggarnir voru áð- ur, svo að þessi lierbergi eru ekki sérlega köld, en dimm. Ein ung kona héfir sagt mér, að í allri íbúð fjölskyldu hennar, sé ekki ein einasta rúða óbrotin, en fólkið þorir ekki að láta neitt ljós loga af ótta við að geta ekki greilt rafmagnsreikninginn. Hún hætti því við, að það liefði verið til einskis að reyna að styrkja rúðurnar með því að líma á þær pappírsræmur, þvi að loftþrýstingurinn af sprengjun- um liefði verið svo mikill, að rúðurnar stóðust ekki einu sinni sprengingar, sem komu niður alllangt i burtu. Hvað matvælaástandið snert- ir, þá er það nú komið á daginn, að Varsjá var sendur reikningur mikill fyrir slcemstu. Var hann fyrir matvæli, sem liöfðu verið í té látin fyrstu vikurnar eftir að borgin gafst upp. Höfðu Þjóðverjar þó sagt, að þeir liefði greitt það alt úr sínum vasa. Markaðirnir eru nægilega birgir af allskonar fæðutegund- um, en fáir aðrir en Þjóðverjar liafa peninga lil þess að afla sér þeirra. Segja þeir, sem ferðast liafa um Austurríki og Pólland, að meira sé til af mat í Varsjá en i Vínarborg. Slcemtanir eru af skornum slcamti og menningarlíf er í dvala. Þegar Pólverjar æsktu þess að fá að blása krafti i það, svöruðu Þjóðverjar að þeir myndu sjá um það. Gyðingar i Varsjá verða að bera hvíta horða um handlegg sér og er blá sexhyrnd stjarna á borðanum. Vilji þeir ekki bera borðann geta þeir borið bvíta pjötlu með stjörnunni á brj’óst- inu eða bakinu. , Þýska hverfið. Þjóðverjar liafa tekið liúsin í fallegasta hverfi borgarinnar, sem hefir orðið fyrir minstum skemdum, lianda liinum þýsku embættismönnum og fjölskyld- um þeirra. Sumir þeirra reyna að vingast við Pólverjana, en tekst það illa. Hver sá Pólverjj, sem verður vinveittur Þjóðverj- um, er grunaður um græsku af löndum sínum. Pólskt blað, sem er gefið út í París, skiftir Þjóðverjunum i Varsjá í tvo hópa, þá sem eru 35—45 ára og þá, sem eru yngri. Yngra fólkið segir blaðið, að sé hranalegt i framkomu. Hinir eldri, sem liafa sumir verið áður í Póllandi, eru eklei eins harðir í liorn að taka. Margir hinna síðarnefndu gæta þess að fara vel með liús- muni og annað i þeim húsum, sem þeir liafa tekið sér til afnota og segja oft við Pólverjana, að þeir vonist lil þess að menn liafi í liuga framkomu þeirra, þegar að því rekur, að þeir verði að hverfa á brott aftur. Trúa ekki á sigur Þjóðverja. Þessi hópur manna er vantrú- aður á sigur Þjóðverja. Þeir eru bölsýnir. Menn liafa oft heyrt á tal þeirra, þegar þeir héldu að enginn heyrði. Það mátti lieyra á þeim, að þeir bjuggust ekld við að verða lengi i Póllandi. öllum tilskipunum Þjóðverja verður að lilýða möglunarlaust, að viðlagðri þungri refsingu. Hið minsta afbrot getur liaft líf- lát i för með sér. Þessar tilskipanir og öll fram- koma Þjóðverjanna — sem eiga auðsjáanlega að lítilsvirða, en ekki að útrýma Pólverjum — gera fólkinu æfina mjög þung- bæra. En kjörorð Pólverjanna er „Bogna, en ekki brotna“ og forvígismenn þeirra reyna að koma almúganum i skilning um að þolinmæði og þrautseigja sé eina leiðin út úr erfiðleikunum. En æskulýðurinn á bágt með að sætta sig við það. Lítilli reglu er haldið uppi. Þýsku hermennimir þykjast koma til þess að gera húsrann- sóknir og nota tækifærið til þess að liafa á brott með sér ýmsa þá hluti, sem hugur þeirra girnist. En Pólverjar geta ekkert gert til þess að verjast. GLEÐILEGT SUMAR! Kjöt & Nýlenduvöru- verslunin BRAGI, Bergstaðastr. 15. S H H H GLEÐILEGT SUMAR! B Bi Útvarpsviðgerðarstofa H Ottó B. Arnar. H ÍGGCGGCGCOOOOGOCOOOGGOCOOOI ÍJ fj í? « GLEÐILEGT 'SUMAR! « S O « o Verslunin Vík. O s? JOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.