Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 7

Vísir - 25.04.1940, Blaðsíða 7
j&mm* m*. V Gleðilegt GLEÐILEGS SDMARS óskar öllum félagsmönnum sínmœ Verkamannafélagið Dagsbrúm. sumar! ítcmisb fatattrtincun 00 (itun 33 J&aii 1300 GLEÐILEGT SUMARI íQ^Æ/oí’ 3 g SOOíSOOCOÍSÍÍÍÍÍÍOíÍKÖÍÍÍSOíSööíSííftí JÁTNING MlN. Synda oft mig særa él sálarþróttur skerður; alt 1» gjöra ætli vel eklci er neinu ver'ður. BIRTIR UPP. Fögru marki færist nær, flýr burt heimsins glaumur, öll mín brotin burtu þvær blíður náðar straumur. Jens J. Jensson. SAGT VIÐ MANN, SEM EKKI ÞEKTI VEGINN TIL HIMINS. Fræðsla þín er fiátækleg, fjötrum reyrður andi, ef að þekkirðu ekki veg að Guðs dýrðarlandi. Eitthvert virðist á þér hik, innri þróttur dvínar, trúarljóssins láttu blik lýsa brautir þínar. Yfir lifsins öldukast oft í brakar fleyi; trúarslu’efin taktu fast til þú bifist eigi. Jens J. Jensson. GLEÐILEGT SUMAR! HÓTEL BORG. ÍOOOÍÍOOQOOÖOOÍSOCOOOÖÍIÍXÍÍÍÍÍOOÍÍOOOÍÍOCÍSOOÍÍOOOOOOOOOOOCJOOOO g GLEÐILEGT SUMAR! 3 ILfiKW Gleðilegt sumar! HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. — ViS einir vissum, aS gullflutn- ingurinn átti frarn aS fara. — Haldið þér, að einhver okkar . . ? — Nei, við höfurn lika svarið þess dýran eiS, að þegja yfir þessu. — En einn okkar er ekki hérna. — Ef þú átt vi’S Sebert lávarð, þá hefi eg heyrt, að hann hafi verið drepinn fyrir nokkuru. — Hvers leitar þú, Sveínn? — Vjg er að athuga, hvort hér fimrasí spor eftir menn .... En hann «r að leita a8 hárkollunni. 496. HVER ER ÞJÓFURINS?' Gleðilecít Sixiah! Matardeildin, Hafnarstræti 5. Matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúð Austurbæjar, Njálsgötu 87. Kjötbúð Sólvalla, Sólvallagötu 8. Kjötbúðin, Týsgötu 1. GLEÐILEGS SUMARS óska ég öllum nær og fjær. ATIIYGLI SKAL VAKIN Á ÞVÍ, að bestu kaupin gera allir á Hverfisg. 50. c&uðjón^ ^ónsson Gleðilegt sumar! Þökk íyrir veturinn. VerxluiKÍii ISjöru Uri§tjáii§§oi£ •lön ltjörii§»§»on étL €0. Gleðilegt sunnar! Gísli J. Johnsen. GLEÐILEGT SUMAR! KJÖT & FISKUR. VlSIS KAFFIÐ gcrir alla glaða. k ÓKUNNUM LEIÐUM. W. Somerset Maugham: 47 gegna og þarf að bregða mér til Lancasbire í vikulokin.“ „Það hryggir mig.“ „Þér viljið ekki breyta ákvörðun yðar?“ Hún hristi liöfuðið. „Eg get það elcki. Eg verð að liafa algerlega óbundnar hendur.“ „Og þegar eg kem aftur?“ Hún bi-osti yndislega. „Þegar þér konxið aftur, getið þér spurt nxig á ný — ef þér viljið.“ „Ogsvarið?“ „Svarið verður ef til vill annað.“ VIII. Viku síðar lögðu þeir af stað frá Chariixg Cross stöðinni, Alec McKenzie og Geoi-g Aller- ton. Þeir ætluðu íxieð einU skipi P. & O. línunn- ar frá Marseille til Aden, en þaðan á þýsku flutn- ingaskipi til Moixxbasa. Lafði Kelsey var Iirygg- ari en svo, að liún gæti fylgt systursyni sínum á stöðina. Lucy þótti það síðxxr en svo nxiðxxr, af því að þá fékk hún tækifæri til þess að vera eiix nxeð Georg á leiðinni. Þegar þaxx konxu þangað, voru þau Diclc Loixias og frú Crowley þar fyrir. Þegar lestin lagði af stað stóð Lxxcy í nokkurri fjarlægð frá hinlim. Hún stóð alveg kyrr, hreyf- ingarlaus. Húix veifaði ekki — og það var lítil svipbi’eyting sjáaixleg á andliti hennar. Frú Crowley brosti og grét og þxirlcaði tárin úr aug- ununx með örsmáum vasaklút. Lucy sneri sér að henni og þakkaði lxenni fyrir að hafa komið. „Viljið þér aka nxeð ixxér?“ spui’ði frú Ci’ow- ley, enn hálfsnöktandi. „Eg ætla að fara í leigubíl, ef þér er sama,“ sagði Lucy. „Kannske Dick vilji aka nxeð þér?“ Hún kvaddi þau ekki, gekk liljóðlega í braut. „Þið Englendingar eruð furðulegt fólk,“ sagði frú Ci’owley veinandi. „Mig langaði að faðnxa liana að mér og gráta þarna á stöðvarpallinlim. Þið ei’uð tilfinningalaus.“ Diclc gekk þögull við hlið hennar að bifreið- inni. „Guði sé lof, að eg er tilfinningarík,“ sagði frú Crowley, „og nxér stendur á sama, þótt aðrir sjái það. Eg var eina manneskjan, senx viðstödd var, sem grét. Eg vissi, að eg mundi gráta, og þess vegna lxafði eg með mér þrjá vasaklúta. Litið á þá.“ Og hún tók þá og lagði í hendur Dicks. „Þeir ei’xx gegnblautir.“ „Þér segið það sigri hrósandi,“ sagði Dick og' bi’osti. „Þið eruð öll tilfinningalaus,“ liélt liún áfram. „Þessir piltar vorxx að leggja af stað í hættuleg- an leiðangur og hamingjan má vita, hvort þeir eiga afturkvæmt, og þið Lucy kvödduð þá, eins og þeir ætluðu að vera að heiman einn dag við golfiðkan, eða eitthvað slíkt. Eg ein sagði, að eg væi’i lirygg, og að við nxundum sakna þeirra. Þið Englendingar eruð kaldlyndir — ógurlega kaldlyndir. Eg efast unx, að nokkur fylgi mér til skips, ef eg skyldi fara til Ameríku, og ef ein- liver slcyldi 11 xx lconxa sanxt senx áður, nxundi liann eða hún að eins kinka kolli og segja: „Eg vona, að þér skemtið yður vel.“ „I næsta skifti, sem þér farið, skal eg koma, varpa nxér á jörðina, gnísta tönnum og æpa eins hátt og eg get.“ „Ó, já, gerið það. Og eg ætla að gráta alla leið- ina til Liverpool og eg fæ éþolandi Iiöfuðvetfe og líður illa og þó vel.“ Dick var liugsi um stund. „Sjáið þér til,“ sagði liann svo, „ofckur cxr nxeinilla við að láta í Ijós tilfinningar okkar, ?iS forðumst það eins og heitan eldinn. Eg vTeíú ekki livernig á þessu stendur, en kannslce viS lxöfum tekið þetta í erfðir frá okkar ágæfu for— feðrum. En eg er ekki viss um, að við séum neitfe kaldlyndari en annara þjóða fólk þar fyrir.FIasS yður ekki, að sú sorg senx er innibyrgð eígi sins: fegurð? Þér vitið, að eg dáíst mjög a3 Lucw Allerton, og þegar hún kom til okkar á síö'ðvar— pallinum, fanst mér eitthvað ákaflega flngeri en hlédrægt við liana. Hennar innri nxaður tonr. mér þannig fyrir sjónir.“ „Yitleysa,“ sagði frú Crowley hvasslega. -Métr hefði líkað miklu betur við hana, ef hún IxefSS hjúfrað sig upp að bróður sinum og gráflS of* það liefði þurft að slita hana frá Ixonum." „Tókuð þér eftir þvi, að liún fói’ frá okkmr án þess að kveðja okkur með handahandL I>aS5 var gleymska, vanræksla, sem ekki varS komisíl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.