Vísir


Vísir - 25.05.1940, Qupperneq 3

Vísir - 25.05.1940, Qupperneq 3
VÍSIR HS Gramla Bíó | Óvinur þjóðfélagsins — The Last Gangster. — Amerísk sakamálakvik- mynd. Aðalhlutverkin Ieika: „karakter“-leikarinn frægi EDWARD G. ROBINSON, JAMES STEWART og ROSE STANDER. Börn fá ekki aðgang. Leikfélag Reykjaví kur „Stundum og stundum ekki.“ Sýning annað kvöld kl. 8 Vi- LÆKKAÐ VERÐ. Aðgönguniiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Aðalfimdur Dómkirkjusafnaðarins heldur áfram annað kvöld kl. SV2 stundvíslega. DAGSKRÁ: 1. Framhaldsumræður um skiftingu Reykja víkur i 4—6 prestaköll. 2. Önnur mál. SÓKNARNEFNDIN. Milnilaiurlii. Búðir okkar verða opnar á morgun (sunnudaginn 26. þ. mán.) frá kl. 10—4 síðd. 10% af sölunni rennur til Mæðrastyrksnefndarinnar. Blórn ék Ivextir. Flóra. Hafnarstræti 5. Austurstræti 7. Sími 2717. Símar 2039 og 5639. Litla klómakiiðin. Bankastræti 14. — Sími 4957. Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á, að verkstæði okkar er það eina hér í Reykjavík sem GUÁBRENNIR reiðhjól. Gljábrensla á reiðhjólum er yfirleitt só eina lakk- ering, sem að nokkru haldi kemur, enda öll nýreiðhjól gljábrend. Látið því gljábrenna reiðhjól yðar og gera í stand hjá okkur. Reiðhjólaverksmiðjan „FÁLKINN“ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Lovísa Guðlaugsdóttip, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni mánudaginn 27. þ. m. og hefst atliöfnin með húskveðju að heimili mínu, Lind- argötu 41, kl. 1 e. li. Steingrímur Jónsson. Jónína Steingrímsdóttir og aðrir aðstandendur. Alúðarfylstu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóhönnu Eiríksdóttur, Spítalastíg 4. Aðstandendur. Ráðskona óskast Maður í framtíðarstöðu óskar eftir viðkynningu við góða og ábyggilega stúlku með hjónaband fyrir augum. Tilboð óskast helst með mynd og hverrar ættar, legg- ist á afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „100“. Myndum skilað aftur. — Ábyggileg þagmælska. okkur auðnast að halda því fé, sem við höfum sparað okkur saman til þess að lifa á í ell- inni.“ Verklýðsleiðtogi í Lyon sagði við mig, að það mætti líkja naz- ismanum við bil, sem er ekið áfram með fullum hraða — og hvað sem er í vegi, verður að víkja — ella sé ekið yfir það. Honum var Ijóst, að ekkert nema sigur á vígvöllum gæti fært þjóðunum friðinn. En hann hætti við mjög hugsi: „Verkamennirnir, sem fara til vigvallanna, syngja ekki. Þeir muna, þegar feður þeirra fóru i Heimsstyrjöldina — og fæstir þeirra komu aftur.“ Þegar menn ferðast um Frakkland, er ekki auðið annað en veita þvi eftirtekt, að aít virðist með kyrð og ró, á yfir- borðinu. Það er um ýms minni háttar óþægindi að ræða. Lest- irnar eru færri og þrengslin i þeim meiri. Það er erfitt að fá burðarmenn á litlu járnbraut- arstöðvunum o. s. frv. En það er erfitt að gera sér í hugar- lund, að hér sé um að ræða land, þar sem háð er styrjöld, til þess að létta þjáningum af mörgum þjóðum. Nemendahljómleikar Tónlistaskólans á morgun.l Síðustu hljómleikar að sinni, vegna stríðsins. Eins og að undanförnu, efnir Tónlistaskólinn til nemenda- Iiljómleika, og verða þeir að þessu sinni haldnir i Iðnó á moi'gun kl. 3 e. h. Munu þetta að líkindum síðustu hljómleikar, sem almenningi gefst kostur á að lieyi’a að þessu sinni, því vegna lxins alvarlega ástanr.s, sem nú ríltir í heiminum, hér sem annai'staðar, neyðist Tón- listafélagið til að fresta frekara lxljómlistai'haldi fram til næsta hausls og þar á meðal hátíðar- hljómleikum þeim, sem halda skyldi í tilefni af 10 iái-a afmæli Tónlistaskólans. Nemendahljónxleikar skólans eru hinir fróðlegustu. Koma þax fram aðeins færustu neixiencixu* hg sumir komnir að fullnaðar- ixrófi, svo og sérstök fi'amhalds- deild skólans, þar sem etdii nemendur æfa „Kammer- musik“. Er þess að vænta að alinemx ingur noti tækifærið til að sækja liljómleika þessa. Er það upp- örfun nemenda skólans og við- urkenning á starfi hans, en auk þess er aðgangur mjög ódýr, að eins ein króna. Amicus. Bæjar fréitír Messur á morgun. 1 dónikirkjunni: kl. ii, sira Frið- rik Hallgrímsson, kl. 5 síra Garðar Svavarsson. í Laugarnesskóla: Kl. 2 sr. Garð- ar Svavarsson. I fríkirkjunni: KL 5, sr. Árni Sigurðsson. 1 kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. 6*4 árd. Biskupsnxessa og helgiganga kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. 1 fríkirkjunni f Hafnarfirði (Mæðradaginn), sr. Jón Auðuns. Næturlæknar. í nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturverðir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Aðra nótt: Pétur Jakobsson, Leifsgötu 9, simi 2735. Næturverð- ir i Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- vikur apóteki. Beethoven. Nýja Bíó sýnir um þessar mund- ir frönsku stórmyndina „Beetho- * ven“, sem Harry Bauer leikur aðal- hlutverkið í. Frönsk kvikmyndalist hefir aflað sér maklegra vinsælda hér og fara þeir vaxandi að verð- leikum. Það mun vera óhætt að fullyrða, að hér hafi sjaldan eða aldrei verið sýnd áhrifameiri kvik- mynd, en þessi um æfi Beethovens. Harry Baur, senx er viðurkendur langbesti ,,karakter“-leikari Frakka, sannar það, að engir standa Frökk- um framar í list, þegar um kvik- myndir er að ræða. Það tapar eng- inn á að sjá þessa nxynd. Stjórn fþróttavallarins býður kl. 2 á morgun bæjarráði, blaðamönnum og stjórnum félag- anna til þess að skoða endurbætur á íþróttavellinum. á eftir verður boðið til kaffidrykkju í Oddfellow- húsinu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundunx og stundum ekki“ kl. annað kvöld fyrir lækkað verð. Nú eru aðeins 2 til 3 sýningar eftir á þessurn sprenghlægilega skopleik, þvi félag- ið er nú að hætta störfum að þessu sinni. Nýja Bíó BEETHOVEI. Frönsk stórmynd, er sýnir þætti úr æfi tónskáldsins heusscs- fræga LUDWIG VAN BEETHOVEN, og txMrögin tfl þeæ, hvernig ýms af helstu tónverkum hans urðu tiL — AðalM9a&- verkið Beethoven leikur einn víðfrægasti „karakier“-Ieikairi nútímans, HARRY BAUK. Síðasta sinn. ID E p .w ESTAU DDFEI qSrtf'8 8 í RATIOMNÍ .LOVHÚSINU í Annað kvöld og framvegis j Helgidagslæknir: Olafur Þ. Þorsteinsson, Mána- götu 4, sírni 2255. verða veitingasalirnia* I Oddfellowhiisinu opnir „óveður í Suðurhöfum“ heitir ný skáldsaga, sem kemur á hókamarkaðinn í dag. Sagan er eftir Charles Nordtoft og James Norman Hall. Saga þessi kemur út í svonefndri „Stjörnuútgáfu". Er það ný útgáfa, sem er að koma á markaðinn og mun ætlun útgefenda að gefa út eina skáldsögu á mán- uði eða svo. Hjónaband. í dag verða gefin saman af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Dóra Jósafatsdóttir Ottesen, Grundarstíg 2 og Haraldur Jónasson verslm., Njálsgötu 104. Heimili þeirra verð- ur á Skarphéðinsgötu 14. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli á morgun sunnud. kl. 3P2, ef veður leyfir. Leikin verða eítirfarandi lög: K.R.- mars eftir Markús Kristjánsson, Stándchen eftir Schubert. Finlandia eftir Sibelius, Dauði Ásu úr Pétri Gaut eftir Grieg, Kínversk Sere- nata eftir Silde. íslensk lög. Ab- schiecl der Gladiatoren eftir Tucik. Næturakstur aðra nótt hefir Bæjarbilastöðin, Aðalstræti 16, simi 1395. Þórhildur prinsessa. Dóttir ríkiserfingjahjónanna var skírð 14. mai s.l. Iiún hlaut þessi nöfn: Margrethe Alexandrine Þór- hildur Ingrid. Póstferðir á mánudag. Frá R: Laugarvatn, Rangárvalla- sýslupóstur. V.-Skaftafellssýslu-. póstur. Akranes. Til R: Akranes. Vegna loftárása ? Settir hafa verið járnhlerar fyrir x Landssimahúsinu. Mun þetta vafalaust gert til þess að koma i veg fyrir eyðileggingu á stöðinni, ef sprengja skyldi falla rnjög nærri henni. fyrir almenning. Dansað frá kl. 9 - 11% Hljómsveit Aage Lorange Annað kvöld Syngur Blástakkatríóið ný log íbúd / 2 herbergi og eldhús til leigu mi þegar í vesfc- urbænum. Uppl. í síma 3914. Astoria i Iðnó i kvöldí: Munið liina ágætu Mj óm» sveit í Idxió- Aðgöngumiðar á kr. seldir frá kl. 6 Ðansid i kvöld þar sem fjöldinn verður. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Ilestainaniiaféla^ið Fáknr lieldur KAPPREIÐAR f á Skeiðvelliiiuin við Dlliðaár á inorgiui. seui hefjaist kl. 2 e. h. Margir þektir og óþektir gæðingar keppa. — Veðbankinn starfar. Hljóðfærasláttur og allskonar veitingar á staðnumL. — 1 Strætisvagnar ganga allan daginn. Aðgangur: 1 króna fyrir fullorðna — 50 aura fyrir börn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.