Vísir - 07.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Happdrætti Há§kóla íslands. t DAG er næst síðasti sölndapr fyrir 4. flokk. Moiiid að endnrnyja ádnif en fnear farið dr kænirnt. 7 manna, model 1929, ódýrt til sölu. — Uppí. í síma 2217. Nýupptekinn Rabarbarí 50 aura kílóið. Verslunin Bergstaðastræti 40. Sími: 1388. JOAN CRAWFORD og JAMES STEWART. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Notað Tiuibur Og þakjjárii til sölu. Uppl. í síma 2551. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. G. T. H., eingöngu eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugard. 8. þ. m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Simi 3355. - Agæt hl jómsveit. FundiiT í Skipstjóra- og Stýrimannafélagi Reykjavíkur í kvöld, föstudag 7. þ. m. kl. 8% í Oddfellovhúsinu. — Félagar, mætið stundvíslega. STJÓRNIN. BEST AÐ AUGLYSA I VISL Revkjavik - Hkureyri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. FyriilioilaDili i teililslilo: HVEITI HRÍSGRJÓN HAFRAMJÖL RÚGMJÖL STRÁSYKUR MOLASYKUR Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími: 1125. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar, Gudlaugur Eiríksson, bóndi, verður jarðsunginn mánudaginn 10. júni og hefst athöfnin að heimili hans, Fellskoti í Biskpstungum kl. 12 á hádegi. Katrín Þórðardóttir, börn og tengdabörn. Tbeódór Árnason: §umarferða áætlaiftir. MENN eru nú í þann veginn að ákveða sumarferðalög sín, þeir sem á annað borð ætla eitthvað að hreyfa sig í sumar eða þurfa að ferðast, og nú er sem óðast verið að auglýsa í blöðum og útvarpi sumaráætl- anir farartækjanna. Vegirnir eru orðnir það sæmilegir, að þegar er nú hægt að fara lang- leiðirnar flestar, og munu nú t. d. hefjast áætlunarferðir bif- reiðanna norður í land og að norðan í þessari viku. En eins og áður, og þó einkum í fyrra- sumar, verða flóa-skipin, „Lax- foss“ og „Fagranes“, höfð til þess að stytta mönnum leiðina, og verða þau bæði á látlausu bruni á degi hverjum hér um flóann, „Laxfoss“ til og frá Borgarnesi alla daga vikunnar (nema fimtudaga) og „Fagra- nes“ eina og tvær ferðir á hVerj- um degi frá og til Akraness. Það þótti ákaflega mikil bót á samgöngunum við Norður- land, frá því sem áður hafði verið, þegar svo var hreytt til í fyrra, að ferðunum var beint um Akranes. Og í sumar virð- ist fyrirkomulagið eiga að : verða svipað. Þeir sem t. d. eru I mikið sjóveikir, eru fegnir því, að slejjpa með röskan klukku- tíma á sjónum. I Fljótlega k'om það í ljós í fyrra, eftir að hraðferðirnir hófust, að síst hafði af því veitt að stækka „Fagranes“ eins og ( þá hafði verið gert. Svo mikil i varð „trafíkin“ á þessari leið. i Það lá við, að manni blöskraði ' stundum, hvílik ógrynni af fólki og flutningi tindist upp úr skipinu, þegar það kom frá Reykjavík. En alt fór vel og altaf stóðu allar áætlanir heima, nema i eitt skifti eða svo, að munaði einum eða tveim klukkutímum, vegna tafa á leiðinni að norðan. Auðvitað mætti nú segja, að vel mætti liafa veglegra skip í þessum ferðum, svo mikil er flutningaþörfin bæði fyrir far- angur og fólk, og fer vaxandi. En nú eru líklega ekki tímar til þess, að í slíkt sé ráðist. Og „Fagranes“ er ágætt skip og fullnægir enn þörfunum. En hitt er hverju orði sannara, að ,,Laxfoss“ er nokkuð stærra skip og að sumu leyti vistlegra en „Fagranes“. En hann fer þá líka lengri leiðina, og mun mörgum þykja, sem sist muni af því veita, einmitt þess vegna, sem þar kann að vera notalegra að vera en á „Fagranesinu“. Og Borgarnesingar geta verið montnir af sínu skipi, án ]>ess að hafa nokkrar áhyggjur út af skipi Akurnesinga. En í fyrra- sumar var t. d. eytt allmiklu rúmi í „Tímanum“ undir aula- lega róggrein frá „vertinum“ þeirra i Borgarnesi, um „mót- orbátinn Fagranes“ og hið breytta fyrirkomulag á áætlun- arferðunum norður. Sú grein hafði raunar þveröfug áhrif við það, sem til var ætlast. Varla verður slikt reynt aftur. En ]>að vita allir, að kritur er og kepni á milli Akurnesinga og Borgarnesinga. — Almenningur lætur sig það engu slcifta. Að- stöðumunurinn er talsvert mik- ill. Og fólkið, sem ferðirnar þarf að nota, velur sjálft á milli, og það er fljótt að spyrjast, hvort af tvennu er hetra eða hagkvæmara í hvert sinn. Við það verða svo báðir aðilar að sætta sig möglunarlaust. Vegna þess, að tvö eru skipin, sem sigla þessar sömu slóðir, bæði í sambandi við áætlunar- ferðir norður (B.S.A. og Stein- dór) og ýmsar aðrar áætlunai’- ferðir í allar áttir, er við húið, að menn eigi stundum erfitt með að átta sig á áætlununum og blaða- og útvarps-auglýsing- um. Eg var staddur á Akranesi í fyrrasumar, og varð þess æði oft var, að ferðafóllc komst í hálfgerð vandræði vegna þess, að það liafði t. d. komið þangað með slcipsferð, sem ekki var í sambandi við bifreiða-áætlun- arferðir upp um sveitir, sem það hafði gert ráð fyrir. Eg benti þá á það hcr í Visi, að nauðsyn bæri til, að gefa út samandregna áætlun fyrir allar þessar áætlunarferðir skipanna og bifreiðanna. Og ættu nú þeir, sem þessu kerfi öllu stjórna, að gera þetta og það sem fyrst. í gær sá eg sumar-áætlun m.s. „Fagraness“. Hún er grið- arlega stórt plagg, — langsam- lega of stórt, og flókin áætlun- in. Því að þar þurfti ekki um mánuðina júní—september að segja annað en þetta: „Fagranes“ liggur í Reykja- vík hverja sunnudagsnótt. Frá Rvík Frá Akran. Sunnud. kl.10 f. li. 8.30 e. li. Mánud. — 7 f. h.1) 9.30 f.h. — -—- 4e. h. Þriðjud.— 4e. h. 9.30 f. h. Miðv.d. — 4 e. h. 9.30 f.h. — — 9 e. h.2) Fimtud. — 7 f. h.1) 9.30 f.h. — 4e. li. 9 e. h.3) Föstud. — 7 f. h. 9.30 f. h. — — 4 e. h. 9 e. h.2) Laug.d. -— 7 f. h.1) 9.30 f.h. — 3 e. h. 9 e. h. 1) B. S. Steindórs norður. 2) B. S. Steindórs að norðan. 3) B. S. A. að norðan. Þetta er öll áætlunin fyrir fjóra sumarmánuðina „in a nutsheir* . I Fyrir Bifreiðastöð Steindórs annast „Fagranesið“ alla flutn- ingana, eins og i fyrrasumar, en áætlunarferðir Steindórs munu víst hefjast i þessari viku, og verður þeim hagað þannig (eins og áætlunin hér að ofan ber raunar með sér): Norður hvern mánudag, fimtudag og laugai’dag; frá Reykjavík kl. 7 að morgni. Að norðan hvern miðviku- dag, föstudag og sunnudag, — bílarnir koma til Akraness ld. 8—9 að kveldi, en þaðan farið kl. 9 stundvíslega. Á fimtudagskvöldum flytur „Fagranes“ farþega, sem að norðan koma til Aki’aness á vegum B. S. A., og fer þaðan kl. 9. En að öðru leyti annast Laxfoss flutninga fyrir B. S. A. Á það er svo rétt að benda, að „Fagranes“ fer altaf „á mín- útunni“. Loks vil eg bæta því við, sem eg benti líka á í fyrrasumar, að þeir sem mikið eru sjóveikir, ættu að fara til Akraness kvöld- ið áður en lagt er upp í lang- fex-ðina með bifreiðunum, — að minsta kosti þeir, sem gist gætu hjá kunningjum sínum á Skagaxxum. Exx annars er þar prýðilega vistlegt gistihús, þar seiLi ágætlega er gert við gesti. Satt að segja kendi eg oft í brjósti um fólkið, sem sjóveikt lxafði verið á leiðinni, að þurfa að fara tafarlaust úr skipinu, upp í bifreiðarnar og eiga fyrir Ixöndum að hristast i þeim og veltast hvildarlitið allan daginn, fram undir miðnætti. Enda kom það fyrir, að konur og börn — og jafnvel karlmenn — héklu áfram að spúa út um bif- reiðagluggann, svo lengi sem til þeirra sást. Menn geta lika haft nokkurn ánægjuauka af því, þegar um skemtiferðalag er að ræða á annað borð, að nerna staðar stundarkorn á Akranesi, eink- um ef gott er veður. Það er fag- urt um að litast á Skaganum á sólbjörtum sumarkvöldum, þegar lxann er allnr orðinn sem einn samfeldur, skrúðgræmi akur, með Skarðsheiðina og Akrafjallið í baksýn. Og ekki er þá úr vegi að líta á baðstað- inn þeirra Akurnesinga, — Langasand, — fegursta og nota- legasta haðstaðinn á landinu, — fá sér dýfu i sjónum og sól- bað á eftir í mjúkum og heitum sandinum. Rvik 2. jimí 1940. Th. Á. \fv LAX HANGIKJÖT NAUTAKJÖT af ungu. Nordalsíshús. Sími 3007. Nýr Rabapbari á 75 au.ra kílóið Agúrkur Salat VSA STÚTUNGUR RAUÐSPETTA STEINBÍTUR REYKTUR FISKUR. Ennfremur úibleyttur SALTFISKUR SVARTFUGL Fiskhöllin sími 1240. og neðantaldar útsölur Jóns & Steingríms. " FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBÚÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJ AFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. B Nýja BísK H Hefxtdin. Spennanfli og æfintýra- rík cowboymynd, ■—. hlutverkið teikur karlmannlegi og fljsædá cowboyleifeari DICK FORAN^ ásamt Atma Lloyd, Addisc»t3 Richard o. fL Awkamyndr Þjálfun kernaðarflö^- ] manna. HernaðarmjTid. Börn fá ekki aðgang:,. Métorhjól Harley Davidsoný 1930, í góðn standi til sðfcsu ft: Uþpl. hjá Ragnarí' Jóhaaa-1 essjTvi, c/<^ Bflavei’ksÉseffi j Jóh. Ö'iafsson & Có. Sólubúé til leigu i haust f austúrltíaaii- um. Lysthaíendur Ieggs aéfe sín á afgr blaðsins, nacx'M: „Iðnaðarplíi.ss".. Iðnaðaxpláss til leigu i austurbæntmau —— Hentug fyrir fisksöluu TaS- boð, mei’kl: „SöIaírijÍF'. sendist Vísi. DllkáHakjðl LAX NAUTAKJÖr HANGSKJÖT BLÓMKÁL GÚRKUR RABARBARL t' > * Kjöt St Fisfi Simar 3828 og 4764L iiitíintn Buff Gulllasch. Steik Hakkabuff' Sópukjöf: Róf ur — Kartöflnr Kjötbúðín Herðubreið Hafnarstræti 4. Simi: 1575,. við Laugai'nesveg til söíis. ólafur ÞorgrímssoiB Iiæs taréttai'málaf ruthingsíss:-, Austurstræti 14. Símí 5332L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.