Vísir - 02.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JBíó LeynilÖgreglumadurinn. ^æBEiösk ieyíitlögreglumynd. Aðalhlutyerkin leika: IMELVYN DOUGLAS og FLORENCE RICE. JAukamynd: Bresk hemaðarfréttamynd. Börn fá ekki aðgang. Leikf é9 ag Beykjavíknr í M * sV# „Stundum og standum ekki“ SÝNING Á LEIKÁRINU. Sýning annað kvöld kl. 8'/2- — ALLRA SÍÐASTA SINN. . Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. nyri Hraðferðir alla daga. Blíreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Pergamentpappír 1 liiiuimskeriiia nýkominu. mi 99 Bátamótor 16 H.A. SOLO - BÁTAMÓTOR nýlega staradsettui* til @ölu hjá Alliance li.f. ! ' Bömin að Reykjum og Staðarbakka ji og svéitáheimiiurn í Húnavatns- og Strandasýslu fara I norSur fimtndaginn 4. júlí. Þau eiga að mæta við Mjólk- 1 nrfélagshúsið 'i Hafnarstræti kl. 7 að morgni. Börnin . þurfa að hafa með sér skömtunarseðla fyrir júnímánuð { (stjofninn verður að fylgja). Af&tandendur! Sameinið eftir föngum farangur | famanna og búið vel um hann og merkið hann með !: nikneri foamsins eða bæjamafni, ef barnið fer á sveita- I helmili. Erum fluttir í Tryggvagötu 28 efsta hœð. VlSIS KAFFIÐ gertr alla glaða. m ■BHHIHI Nýja bíó bbhHbí Spilt æska (Dead End). Amerísk stónnynd frá United Artists. Búum til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. KAFFISAMSÆTI í sambandi við Stórstúkuþingið í Templara- iiúsinu í kvöld kl. 9. Allir templ- arar velkomnir meðan húsrúm leyfir. (56 iTIUOfNNINGAU VILDU ekki einliver góð hjón talca eins árs dreng til eignar eða fósturs. Nöfn leggist inn á afgr. blaðsins, í lokuðu umslagi, merkt „Drengur“. (44 | Félagslíf | AÐALFUNDUR íþróttafélags Reykjavíkur fer fram í kvöld ld. 814 í Varðarhúsinu. (26 KNATTSPYRNA. Landsmót í 2. flokki heldur áfram í kvöld kl. 8. Keppa Ilafnfirðingar og Víkingar og strax á eftir K.R. og Valur. Aðgangur ókeypis. — (000 NÝLEGUR karlmannsjakki fundinn. Vitjist í Miðhæjar- barnaskólann. (40 KARLMANNSCR hefir tap- ast, Óskast skilað á Frakkastíg 26. __________(41 SVARTUR eyrnalolckur tap- aðist á sunnudagskvöld. Vin- TVÖ lítil herbergi og eldhús, helst í nýlegu húsi, óskast frá l. októlær. Tilljoð merkt „Ó- dýrt“ sendist Vísi fvrir 5. þ. m. ________________ (21 2—3 HERBERGI og eldliús óskast 1. október, helst sérmið- stöð. Uppl. í síma 5108 til kl. 7. TVEGGJA herbergja íl)úð með öllum þægindum á góðum stað í bænum óskast 1. okt. n. k. — Uppl. í síma 5735 kl. 1 — 2 og 6—7 í dag og á morgun. 1— 2 HERBERGI (sólarher- bergi) óskast í góðu húsi nú þegar fyrir konu. Matur óskast. Tilboð sendist til afgr. þessa blaðs merkt „Tvö herbergi“. —• (28 ÍBÚÐ óskast. 5 herbergja i- búð með baði og öllum þægind- um óskast 1. olct., lielst í mið- bænum eða austurbænum. Til- hoð merkt „Viggó“ sendist af- gr. blaðsins fyrir föstud. 5. þ.m. _________________________(34 GÓÐ 2—3 herbergja ibúð nauðsynlegra þæginda vantar strax. Tvent í heimili. Tilhoð óskast merkt „Trygg atvinna, skilvís“. (35 HERBERGI til leigu Garða- stræti 11, miðhæðinni. (37 SUMARBÚSTAÐUR eða stofa með eldunarplássi utan við bæ- inn óskast uxn 1—2 mánaða tíma. Sinii 2841. (38 2— 3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 4040.___________________ (39 GÓÐ íbúð, 2ja herbérgja, ósk- ast 1. október eða fyr. Tilboð merkt „Skilvís‘ sendist af- greiðslunni. (42 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum, sem næst íniðbænum, helst í vestui-bæn- um, óslcast 1. október n. k. — Ábyggileg greiðsla. 3 fullorðið i heimili. Uppl. í síma 1200 eða (45 samlegast skilist á Laufásveg 19 gegn fundarlaunum. (46 ! 5238 eftir kl. 7. Joel McCrea, Silvia Sidney, Humphrey Bogart. Aukamynd: ORUSTAN YIÐ NARVIK. Hemaðarmynd, er sýnir breska flotann leggja tH atlögu við Narvík í Noregi. - Börn fá ekki aðgang. GOTT kjallarahérbergi með húsgögnum, ódýrt til leigu nú þegar. Bergstaðastræti 83. Sími 2348.______________(47 2 HERBERGI og éldhús með nýtísku þægindum, belst með laugavatnshita, óskast 1. okt. Uppl. í síma 5578 eftir kl. 5.___________________ (48 HERBERGI með búsgögnum óslcast. Tilboð merkt „Norð- maður“ sendist afgr. Visis. (51 HERBERGI í eða nálægt mið- bænum óskast fyrir bókalager, má vera í kjallai’a. Uppl. í sima 2323. (54 FORSTOFUSTOFA til leigu Óðinsgötu 20 B, uppi. (55 ÓDÝRT lítið herbergi til leigu stx-ax á Bragagötu 29 A. (57 wmmzm KAUPAKONA óskast strax norður í Húnavatnssýslu. Uppl. á Vífilsgötu 21 og sínxa 5734. KAUPAKONA, vön heyskap, óskast. Uppl, lijá Símoni Jóns- syni, Laugavegí 33. (52 HÚSSTÖRF STÚLKA með 5 ára barn ósk- ar lielst eftir inniverkum i sveit. A. v. á. (24 lioniPSK&niid ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákanssoix —- Hverfisgötu 41. (979 NÝ karímannsföt lil sölu. — j Tælcifærisverð. Guðmundur ■ Sigurðsson, klæðskeri, Berg- ; staðastræti 19. (23 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið noluð föt o. fl. — Sixxxi 2200.______ (351 NÝTT gólfteppi til sölu, stærð 21/: X3 yai’ds. Uppl. Auðarstræti 15. “ (53 ___________HÚS______________ IHÚS í eða utan bæjai’ins, eða grasbýli, óskast til kaups. Tilboð með upplýs- ingum á afgr. Visis fyrir föstudagskvöld, merkt: „Föstudagur“. (33 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR ORGEL óskast, má vera not- að. Sími 1747 til kl. 7 dag og mox-gun. (30 VIL kaupa notaðar kolaelda' vélar. Sími 5278. (31 MÓTORHJÓL óskast, Uppl. um verð og téguxxd leggist inn á afgi-eiðslu blaðsins merkt „49“ fyrir 5. þ. m. (32 KVENHJÓL, helst lítið, ósk-' ast lceypt. Uppl. á Framnesvegi 17. Simi 4196.___________(36 KLÆÐASKÁPAR óskast keyptir. Uppl. í síma 1877. (43 SLÁTTUVÉL, nýri’i eða eldri tegundin af Herkules, óskast til lcaups. VON. (50 '" 'notaðir MUNIR TIL SÖLU SEM NÝTT telpureiðhjól til sölu á reiðhjólverkst. Baldui’, Laugavegi 28. (29 SUMARKÁPA, silfurrefur uppsettur, kjólar og battur til sölu með tælcisfærisverði. Ljós- vallagötu 10, uppi. (49 HRÖI HÖTTUR og MENN HANS. 524- TIL KASTALANS. — Kastalinn er vafalaust vel var- —• Gott kvöld,. ókunnugi maður. Þú — Eg skal hjálpa þér vi<5 að bera — Eg er einmitt á leiíi þangað, seg- inn, segir Hrói við sjálfan sig, en hefir lagt fallegan hjört að velli. kjörtinn. Hann er þungur. — Þakka ir Hrói, — og af því að þú ert eg skal samt frelsa Litla-Jón og — Eg er að skjóta í rnatinn handa þér kærlega, eg tek tilboði þinu, jireyttur, er best að eg taki veið- Nafnlausan þaðan. kastalabúum. lagsmaður. ina á bak mér. 'W Somerset Maugham: 87 JL ÓKIÍNNUM LEIÐUM. "&an fþög&a unx stund. En lolcs tólc Alec til análs: „y.n.JcHnnske. mnn yðnr yeitast auðveldai’a að tlrúa mér en öðrum. Því.áð þér vissuð, að eg ÆlsikaSi yðnr, — J)ér vissuð, að eg gat elclci hafa ígert þiw’i, «exn ,eg er salcaður um.“ mun aldrei írúa því. Eg veit eklci hvaða 'ástæður þér hafið til þess, að halda öllu leyndu, <sn cg ftneysli yðui’, og eg er sannfærð um, að lástæSur yðar eru góðar og gildar. Ef þér getið saglall áf létta, er þáð vegna þess að mik- rílvægar aðslæður liggja til gi’undvallar. Eg oeS&fea yður, Alec, af allri sál minni, og ef þér ’.vHpS, -að >eg verði konan yðar, tel eg mér það rm3axm ihelður, og eg inun ávalt verða stolt af ’fðiiri*" iHaxsn'tðk liana í faðm sér og þegar hann lcysti ilxana.griítjlmn gleðitárum. Hún var sem í leiðslu — liiHgsaði um það eitt hversu sæl hún var, að Liafa xmrnð -áslir þessa djarfa, sterka, göfuga essaims. XVI. kapítuli. Lafði Kelsey var nú farin að vona, að alt mundi fara vel — eklcert mundi lcoma fyrir, sem hefði þær afleiðingar, að til nolckurs lmeykslis mundi lcoma meðan hoð hennar stóð. En það var af einlcennilegri ástæðu, að þessar vonir hennar í-ættust eklci. Rohert Boulger var ákaflega gramur yfir því, livernig Lucy lxafði ávai’pað liann. Og það var engu lílcara, fanst honum, en að Lucy hefði sett sér það marlc, að reita liann til reiði, fá hann til að örvænta, því að hún virtist eklci gefa sig að neinum nema Alec MacKenzie, hún, sem var systir þess manns, sem Alec var salcaður um að lxafa sent út í opinn dauðann, virtist eklci um annað hugsa en að sannfæra alla um, og þá fyrst og fremst gesti lafði Kelsey, um 200 talsins, að Alec Mac- Kenzie væri saklaus — að því færi fjarri, að liún legði liinn minsta trúnað á það, sem liann var sakaður um. Lucy hafði elcki hætt fyrr en Alec dansaði við liana. Alec fanst það ólxyggilegt, en hún var ákveðnari en svo, að hann fengi nokk- uru um þokað. Þegar þau Alec og Lucy fóru að dansa voru þau Dick og frú Crowley að dansa saman, og hún sá, af tilliti augna þeix*ra, að þeim mislíkaði, að hún skyldi dansa við Alec, en jxetta jók að eins þrályndi liennar. Hún hafði og veitt reiðililliti Bobbie atliygli, og þá varð lxún enn hnakkakertari og ögrunarlegi’i. Og loks fóru gestir lafði Kelsey að fara, liver af öðrum, og klukkan um þrjú voru að eins fá- einir eftir. Lucy liafði beðið Alec að bíða og hann og Diclc liöfðu sest í lesstofunni. Alt í einu lconx Robert Boulger inn þangað og tveir nxenn nxeð honum, Mallins nolckur og Carbery, en Alec þelcti lxann lílið eitt. Hann leit sem snöggvast á Alec og geklc svo að Ijorði, sem vindlingaaskja var á og drykkjarföng. Hvorugur þeirra félaga Bobbie hafði liugboð um, að hann hefði ásett sér að kref ja Alec skýringar. „Megunx við fá olclcur reyk hérna, Bobbie,“ sagði annar þeirra og þótti honum miður, að Alec skyldi vera þarna. „Yissulega. Dick hafði óskað þess, að hér gæti menn setið og reykt.“ „Lafði Kelsey er gestrisin kona með afbrigð- um„“ sagði Dick. Dick bauð Alec vindling úr hyllci sínu. Alec þá boð lians. „Gefið mér eldspýtu Bobbie litli,“ sagði hann. Boulgei’, sem snex-i baki að Alec, lét sem hann heyrði þetta ekki. Haun helti whisky í glas, lyfti því hátt, eins og til þess að athuga nákvæmlega, hversu milcið væri í því. Alec brosti lítið eitt. „Miller!“ „Já, herra.“ „Herra MacKenzie var að hiðja einhvers.“ „Já, hei’ra.“ „Þér vilduð lcannske rétta mér eldspýtui’,“ sagði Alec. „Já, hex-i’a, nxeð ánægju.“ „Eg þalclca yður.“ Enginn tólc til máls fyrr en þjónninn var far- inn út úr herbei-ginu. Alec dundaði við að búa til reyklii-inga og liorfði á þá hælcka og eyðast. Þegar þjónninn var farinn sneri Alec sér að Bohbie. „Eg hefi veitt þvi athygli, að i fjai-vei-u minni hafið þér gerst ókurteisax-i en þér vonið.“ Bobbie snerist á hæli og horfði á hann. „Ef þér þarfnist einhvers getið þér hringt og beðið þjóninn um það.“ „Hagið yður ekki eins og asni,“ sagði Alec góðlátlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.