Vísir - 23.07.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó INOCKOUT r&s) Sfemfileg og spennandi amerísk kvikmvnd, tekin «f i*aramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: IRENE DUNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. Afikamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. EKNET óskast keypt. IJppIýsiöigar á Hótel ísland, herbergi nr. 14 kl. 5,30-7 i % % \ ÍtsOliverD á CIIMP eldspjtun má eigi vera hærra en hér segir: í Reykjavík og Hafnarfirði 7 aura stokkurinn. í Reykjavík og Hafnarfirði 84 aura 12 stokka búnt. IJtan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. HUN TIL SOLU Söluverð. Útborgun. Niýlfekn steinhús, 3 íbúðir ........... 42.000 15.000 Stefnhús, 2 íbúðir ..................... 30.000 8.000 VBSa leinbýllshús) .................... 67.000 25.000 Sfóánliús, 3 íbúðir .................... 45.000 8.000 Sfceiiííiíjs, 3 íbúðir ................. 32.000 10.000 Slembús við Skólavörðustíg.............. 37.000 4.000 SSrairaliús.áf ögnunna stað............. 70.000 20.000 StánbBS, 3 íbúðir ...................... 26.000 5.000 Skinhús, 1 íbúð ......................... 9.500 2.500 Bálit steinhús ......................... 6.000 2.000 Tin-ilmrhús, 2 íbúðir.................. 20.000 4.000 Mér eru nokkur sýnishorn upptalin af því úrvali er eg hefi á hdSstölum. Þið, sem ætlið að selja fyrir haustið eða kaupa, ætt- ifS-dS tála við mig sem fyrst. — Gerið svo vel og spyrjist fyrir. llnr.ilriiir Ctnðmnu(!§§oii. löggiltur fasteignasali. Bafjiarstræti 15. Símar: 5415 og heima 5414. THE WORLD'S GOOD NEWS wlll come to your home every day through TH£ CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Intemational Daily News-þapcr ' ít recorda íor you the world’s clean, construcfclve dotnga. The H does not exploit crime or sensation; neither dœs ft ignufre but deals correctively with them. Feaíures for btzsy men and aH' family, including the Weekly Magazine Sectlon. The Christian Sclence Publishlng Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts «»leas® enter my subserlptlon to Tbe Chrtstlan a pertad of 1 year ÍU.00 6 monfchs $8.00 3 months $3.00 Saturday issuo, including Magazlne Sectton: 1 yea SamlfU CoPy Rmfi Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum Ijósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. icíjiti' ur ÐlöNDHHIia >ioffl og DREIFARAR nýkomið. ÍSLEIFUR JÓNSSON. Aðalstræti 9. Sími 4280. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Tliiele ta.f. Austurstræti 20. RUGLVSINGRR GRÉFHfiUSQ BÓKRKÚPUR O.FL. E.K flUSTURSTR.12. VISIS KAFFIí) gerir alla glaða. Reiknings- eyðublöð 2 stærðir fyrirliggjandi. — Ennfremur nokkur kvittana-hefti. Tækifærisverð. LEIFTUR Simi 5379. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Félagslíf T. B. R. í. S. 1. Tennismeistaxamótin. Meistaramót í. S. í. í tennis hefjast um miðjan ágúst. Vænt- anlegir þátttakendur gefi sig fram, við Friðrik Sigurbjörns- son eða Jón Jóhannesson fyrir 10. ágúst. — Stjórn Tennis- og Badmintonfélags Reykjavíkur. (399 KNATTSPYRNA: Landsmót i 3. flokki hefst i kvöld á þriðja flokks vellin- um. Valur—Víkingur keppa kl. 7 Fram og K. R. stx-ax á eftir. KN ATTSP YRNUFÉL. VALUR. — Meistai-a- flokkur og 1. floldkur. Æfing á Valsvellinum í kvöld kl. 7.30. Mætið allir. STÓRT gull-karlmannsarm- handsúr (Marvin) tapaðist á laugardagskvöld. Vinsamlegast skilist á Skölavörðustig 22 C, þriðju lxæð. (398 Nýja Bió Þegar ljósin Ijóma á Broadway Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá FOX. Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol og RITZ BROTHERS. TAPAST hefir hildekk með felgu á leið frá Reykjavík inn í Ilvalfjarðarhotn. Finnandi beð- inn að gera aðvart í síma 5058. '___________________(397 MYNDAVÉL tapaðist frá Kömhum að Sandskeiði. Vin- samlegast skilist í verslun Sig- nrðar Halldórssonar, Öldugötu 29, gegn fundarlaunum. (403 LÍTIL il)úð óskast 1. október | eða fyr. A. v. á. (409 UwlJi KAUPAKONU vantar að Hömrum í Grímsnesi. Uppl. á Bei-gþórugötu 37. Sími 3762. — (406 KAUPAMANN vantar, ung- lingur gæti komið til greina. — Hiingið í síma 5814. (408 KAUPAKONA óskast að Mos- felli í Gx-ímsnesi. Uppl. i Von, sími 4448. Gunnar Sigurðsson. __________________(411 RÖSKUR og reglusamur ung- lingur getur fengið atvinnu nú þegar við garðyrkjuna á Reykj- um í Mosfellssveit. Uppl. hjá gai'ðyrkjustjóranum, Niels Ty- herg. (416 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta þriggja ára drengs. A. v. á. (413 KtlCSNÆEll 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. eða fyr. Tilboð merkt „Bai’n- laus hjón“ sendist afgr. blaðsins fyx’ir 10. ág. (395 ÍBÚÐ, þrjú til fjögur her- bergi, óskast 1. októher. Tilhoð merkt „Foi-staða“ sendist afgr. Vísis. (396 HJÓN óska eftir 1 lierbei’gi 1 og eldliúsi 1. október, með að- ! gangi að síma , lielst i vestur- ! hænum. Uppl. í sírna 4445. — (412 kK&UFSK&MJtið FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Simi 5333. (401 BARNAVAGN lítið notaður óskast til kaups. Sími 3383. — (404 VORUR ALLSKONAR NÝKOMIÐ: Flonel, mislitt, Kjólatau, köflótt, Léreft, misl., Undirlakaléreft, tvibreitt. Versl. Frón, Njálsgötu 1. (407 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAKERRA, mjög litið notuð, til sölu Leifsgötu 3. (414 NÝR vatnabátur til sölu. — Uppl. Framnesveg 23, niðri. — (415 VIÐARULL til sölu. Sími 4280.__________________(400 KVENREIÐHJÓL til sölu á Óðinsgötu 4, niðri. (405 GÓÐ fiðla til sölu með tæki- færisverði. Sími 4511. (410 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 541. VARÐMENNIRNIR FANGAlt. Jæja, góÖi, viltu þegja eÖa. . . . ? — SkipaÖu félaga þínum aÖ leysa — SitjiÖ nú kyrrir, vinir mínir. Eg skal þegja. — Og þú líka? hlekki fangans. — Já, en þiÖ getið Litli-Jón, settu þá í hlekki. — Já. ekki komist út. — Fangar í sínum eigin varÖklefa. Eg skal sjá um, að þiÖ skuluð sjá eftir þessu. ' W Semerset Maugham: 101 iA ÓKUNNUM LEIÐUM. SegaTiáfðiliann farið íil Parísar til þess að stríða ftwmí Og éftlr viku mundi hann vera kominn aftœr. Hun vissi, að hann var eins skotinn i Ihcxms og hún var í honum, og það var kjána- legi nf hcrntnn að láta svona. Hún beið þess dag Inm af nókkurri óþolinmæði, að hún fengi jbréí frá honum, þess efnis, að hann ætlaði að ifiöimíii fíl hádegisverðar. Og hún liugleiddi hvaða fýj:írskipanir liun ætlaði að gefa um matreiðsl- — og livemig hún myndi að lokum taka isffiam, er hann enn á ný bæri upp bónorðið, .ákaftrr, ástfanginn,. — En ekkert bréf lcom. Svo IeiS heil vika. Elckert lieyrðist frá Dick. óög cnn lei'ð hálfur mánuður, án þess að frá hon- tTicn ffréttist. Kannske var það meðfram vegna fþeas zfö fru Crowley hafði engum störfum að ígegna að hén saknaði Dicks talsvert — meira æk hún vildi við kannast. Hún reyndi að geta <aE|tp á hinu og þessu, sem væri þess valdandi, 3*5 liaor. íírvorki skrifaði eða símaði. Og einu •æáaxju *éða tvisvar grét hún, eins og óþekkur iíkBskkÍ, sem ekki fær það sem hann vill. En frú Crowley var skynsöm kona í verunni og hún fór nú að hugsa um þetta alt rækilega og komst að þeirri niðurstöðu, að ef hún gæti ekki lifað án Dicks,— hvernig sem nú annars á því stæði, að liún saknaði hans — þá væri best að grípa til einhverra ráða, til þess að fá hann til þess að koma. Það var komið langt fram í ágúst og henni leiddist mjög. Hun sendi honum skeyti, svohljóðandi: „Verð að koma í bæinn á föstudag til jiess að tala við málaflutningsmanninn minn. Má eg koma til tedrykkju ld. 5? — Julia.“ Vitanlega ætlaði hún ekki að tala við mála- f lutningsmanninn. Svar Diclcs kom ekki fyrr en að sólarhring liðnum, og það var frá Hamborg: „Þykir það afar leitt, — emverð ekki lieima. Richard Lomas.“ Júlía stappaði niður fætinum, því að nú var farið að þykna í henni. En henni var næstum skemt, er liún lnigsaði um reiði sína. Og það var alveg fyrir neðan allar hellur, að liún skyldi vera að sálast úr leiðindum, þegar Dick væri að skemta sér á frægum baðstað. Hún símaði hon- um aftur þegar í stað: „Þakka kærlega. Býst við að hitta yður á föstudag. Júlía.“ Hún fór til borgarinnar á tilteknum degi og fór fyrst til húss síns í Norfolk Street, til þess að snyrta sig lil og hafa fataskifti eftir ferða- lagið. Það var fátt um manninn í Mayfair og þannig frá gluggum gengið í flestum húsum, að auðséð var að fæstir væru heim komaiir úr sumardvöl. Það var mjög heitt í veðrí. Hún leit prýðilega út eftir útiveruna og þeg- ar hún var búin að klæðast í einhvern fallegasta kjólinn sinn og liorfði á sjálfa sig í speglinum, komst hún að þeirri niðurstöðu, að hún væri betur vaxin en nokkur kona, sem liún þelcti. Þegar hún ók að húsi Dicks tók hún eftir því, að það voru ný blóm í kössunum undir gluggunum, og þegar hún var komin inn í setu- stofuna, barst sterkur rósailmur að vitum lienn- ar. Alls staðar voru rósir. Gluggatjöldin höfðu verið dregin niður, og það var svalt og gotl að vera þarna inni. Á litlu borði var alt, sem þurfti til tedrykkju. Og að sjálfsögðu var Dick þarna til þess að taka á móti henni. „Svo að þér eruð þá komnir aftur“, sagði hún. „Já, eg kom sem snöggvast — í rauninni kom eg að eins við heima — eg er á leið annað“ — „Hvaðan komuð þér og hvert ætlið þér?“ „Frá Hamborg — og ætla til fjallavatnanna á ltaliu.“ „Mér finst það nú dálítið úr leið“, sagði hún og brosti. „Alls ekki. Þótt eg færi frá Liverpool til Man- chester, mundi eg koina við í London.“ Júlía hló glaðlega og meðan þau drukku teið töluðu þau um daginn og veginn. Þau voru him- inlifandi yfir að liafa hist aftur — hlægiléga glöð jrfir því, og livort um sig liló að öllu, sem hitt sagði. Alt í einu lyfti frú Crowley höndum og sagði: „0, livað eg haga mér heimskulega. Eg gleymdi alveg að segja yður, hvers vegna eg simaði yður um daginn.“ „Eg veit það“, sagði Dick. „Vitið þér það? Hvers vegna gerði eg það þá?“ „Til þess að fá tækifæri til þess að daðra við mig.“ „Kæri lierra Lomas, liafið þér aldrei litið í spegil?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.