Vísir - 24.07.1940, Blaðsíða 1
tug sson
KHstj Ritstjóri: án Guðia
¦ Félacjsp „,, _„„. Skrifstofur 'crstsmið/an i (3. hæð).
Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 línur
30. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 24. júlí 1940.
168. tbl.
Finnar verða enn að
beygja sig fyrir Rússum,
sem færa sig stöðugt upp á skaftið.
Alger afvopnun finska hersins.
Finskir iierforingjar ilýja
land. — Æösta rád sovét-
ríltjanna kallað saman.
ÉINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
>¦ •.,........
Fregnir frá Stokkhólmi heriria, að ráðstjórnin
rússneska hafi sent Finnum nýja úrslitakosti.
Fyrir nokkurum dögum kröf ðust Rússar þess,
að finski herinn yrði algerlega afvopnaður og taldi
f inska stjórnin sig ekki haf a bolmagn til þess að haf na
pessum nýju kröfum. Er afvopnun hersins nú hafin.
Margir finskir herforingjar hafa farið úr landi af þess-
uin sökum og dveljast þeir í Stokkhólmi.
I>egar Finnar urðu loks að lúta í lægra haldi f yrir
Rússum, eftir hina frækilegustu vörn, gerðu menn sér
vonir um, að ekki yrði frekara þrengt að finsku þjóð-
inni, og að hún gæti sint viðreisnarstarfi sínu í friði. —
Rússar haf a f engið f ramgengt þeim kröf um, sem þeir
ætluðu sér og væru nú ánægðir. En f yrir nokkuru gerðu
beir kröfur til Finna varðandi Álandseyjar eins og um
var getið, í skeyti til Vísis, og nú hafa Finnar enn orðið
að ganga að nýjum kröfum.
I>að hef ir sem vænta mátti vakið ugg í Finnlandi, að
Rússar færa sig þannig upp á skaftið og það háir þjóð-
inni í viðreisnarstarfinu. Hún stendur nú varnarlaus
f yrir og ótti er vakinn um, að Rússar áf ormi sér að inn-
lima Finnland eins og Austur-Pólland, Bessarabíu,
Norður-Bukovinu og Litlu Eystrasaltsríkin.
Æðsta ráð ráðstjórnarríkjasambandsins hefir verið
kallað saman til annars f undar síns á yf irstandandi ári.
Kemur það saman í Kreml í lok ágústmánaðar til þess
að hlýða á ræðu Molotovs utanríkismálaráðherra um
innlimun Eystrasaltsríkjanna. Það er einnig búist við,
að Molotov muni gera grein fyrir stefnu ráðstjórnar-
innar yfirleitt, og verði utanríkismálin ekki undan-
skilin.
Horfornar enn ískyggi-
legar á Balkanskaga.
Itiíiiiensktiin ogf lisíi^öfskiiiii váð-
herrnm boðið íil Þýskalands.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Horfurnará Balkanskaga eru enn mjög í óvissu og allískyggi-
legar. Virðist svo sem möndulveldin (Þýskaland og ítalía) leggi
nú aukna áherslu á að auka þar áhrif sín, en Rússar hafa, að því
er sumar fregnir herma, aukin áform á prjónunum í Rúmeníu.
Er sagt, að Rússar beiti áhrífum sínum til þess, að stofnuð verði
róttæk stjórn, vinveitt Sovét-Rússhvndi, í Rúmeníu, en Italir,
sem hafa beyg af áformum Rússa, birta aðvaranir til þeirra,
um að ganga ekki í neinu á rétt möndulveldanna, og gefa í skyn,
að Þýskaland murii þá grípa til sinna ráða.
Eins og kunnugt ér höfðu
Italir lýst því yfir oftar en einu
sinni, áður en þeir fóru í stríð-
ið, að þeir llti á Balkanskaga
sem ítalskt áhrifasvæði og i
sögðu ítalskir facistaleíðtogar,
að þeir myndu aldréi þola Rúss-
um að færa út kvíarnar suður
á Balkanskaga. Það átti að
vernda Balkanskagann gegn
hinni „rauðu hættu" eins og
Spán. En þegar Rússar gerðu
kröfurnar á hendur Rúmenum
fyrir skemstu og höfðu Bess-
arabíu og Norður-Bukovíu upp
úr krafsinu, höfðust Italir ekk-
ert að, og talið var að þeir og
Þjóðverjar hefði ráðlagt Ung-
verjum að knýja ekki fram
kröfur sínar um Transylvaníu,
eins og þeir áformuðu, þegar
Rússar tóku Bessarabíu. Var
þvi Htið svo á, að möndulveldin
teldi sig hafa öðru að sinna og
gæti ekki hætt á að til ófriðar
kæmi á Balkan.
Þótt aðvaranirnar í garð
Rússa komi fram á ítalíu, er
það margra ætlan, að Þjóðverj-
ar séu jafn óánægðir og ítalir
yfir afskif tum Rússa af Balkan-
málum.
Nú hefir von Ribbentrop boð-
ið forsætisráðherra Búlgaríu og
utanríkismálaráðherra til
Þýskalands, en Gigurtu forsæt-
isráðherra Rúmeníu og Manu-
lescu utanrikismálaráðherra
Rúmeniu, eru einnig boðnir.
Koma þeir til Salzburg á föstu-
dag, en búlgörsku ráðherrarnir
fara til Berlínar og munu verða
þar á laugardag. Búlgarar hafa
gert kröfur til þess að fá suð-
ur hluta Dobrujahéraðs i Rúm-
eníu, en vilja fá kröfunum
framgengt friðsamlega. Á ráð-
stefnunni i Þýskalandi á föstu-
dag og laugardag mun verða
rætt um Balkanmálin, aðallega
með tilliti til Rúnmeniu, og
jafnvel Sovét-Rússlands, en hin-
ir rússnesku leiðtogar hafa, að
því er margir álita, mörg áform
á prjónunum, og eins og sjá má
af öðru skeyti, sem birt er i
blaðinu i dag, halda þeir áfram
að gera kröfur i garð Finna.
Tékkóslóvakisk ríkis-
stjórn mynduð.
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Það var tilkynt i breska þing-
inu i gær, að breska ríkisstjórn-
in hefði veitt tékkóslóvakisku
þjóðnefndinni i London viður-
kenningu sem bráðabirgða-
stjórn Tékkóslóvakíu og eru þar
með endurtekin og staðfest á ný
fyrri heit Breta um endurreisn
TékkóslóVakíu, ef Bretar og
bandamenn þeirra sigra i strið-
inu. Forseti þjóðnefndarinnar er
dr. Benes, mun hann verða for-
sætisráðherra hinnar nýju
stjórnar, eh Jan Masaryk, sendi-
herra Tékkóslóvakíu i London
þar til hún leið Undir lok. Jan
Masaryk er sonur Masaryk,
fyrsta forseta og „föður Tékkó-
slóvakíu".
Fjðlda margir Frakkar
sviftir Jiegiiréttindum.
Fransklr ráðherrar fyrir réttl
Daladier fyrv. forsætlsráð'
herra meðal þeirra.
Franska stjórnin hefir fyrir-
skipað, að allir þeir, sem flýðu
land 10. maí til 30. júní, í óleyfi
ríkisstjórnarinnar, skuh sviftír
borgararéttindum.
Ýmsir franskir ráðherrar
verða nú leiddir fyrir rannsókn-
arrétt, og eru meðal þeirra Da-
ladier, Delbos og Móndell, sem
allir eru meðal kunnustu
franskra ráðherra á síðari tím-
um. Daladier og nokkurir þing-
menn sem komu frá Marokko til
Marseille í gær voru kyrrsettir.
— Nokkurum ráðherrum verður
stefnt fyrir herrétt fyrir að
flýja land meðan FrakÍdand átti
í ófriði.
iK-iiBÍÍS:-
HÉR BIRTIST MYND af nýliðum i breska flugberniu».
Gífurlegar skattahækk-
anir í Bretlandi vegna
styrjaldarinnar.
2800 miljónir sterlingspunda
nepnaðapútgjalda að eins.
til
EHNKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. — London í morgun.
Sir Kingsley Wood, fjármálaráðherra Bretlands, flutti ræðu
í neðri málstofunni í gær og lagði fram nýtt fjárlagafrumvarp
vegna styrjaldarinnar. Verður að hækka skattana gífurelga,
bæði beina og óbeina, vegna styrjaldarútgjaldanna, sem aukasí
gífurlega með viku hverri og eru nú komnir upp í 57 miljónir
sterlingspunda á viku.
Með þessari eyðslu — en það verður að gera ráð fyrir því,
að útgjöldin vegna styrjaldarinnar fari mjög vaxandi — verða
styrjaldarútgjöldin á ári 2800 miljónir sterlingspunda og út-
gjöldin alls á yfirstandandi fjárhagsári 3467 milj. stpd.
Tekjuskatturinn verður hækk-
aður um 1 shilling í 8% af
hverju sterlingspundi og yfir-
skattur af tekjvim yfir 2000 stdp.
í 2 shillinga af sterlingspundi.
Af tekjum yfir 20.000 stpd.
greiðast 8 sh. af sterlingspundi.
Skattur á bjór, léttum vinum,
sterkum vínum og tóbaki hefir
verið hækkaður. Skemtana-
skattur hefir verið hækkaður.
Viðskiftaskattur eða söluskatt-
ur verður lögfestur og mun
hann nema alt að % af andvirði
varnings sem ekki telst nauðsyn-
legur (luxury goods) en skatt-
urinn nær ekki til gass, raf-
magns o. fl.
Sir Kingsley Wood lagði á-
herslu á það, að þjóðin öll yrði
að leggja á sig þungar og lang-
varandi byrðar vegna stríðsins.
Hann kvað nauðsynlegt að beina
sem mestum f járstraum í ríkis-
sjóðinn. Útflutningsverslunina
yrði að auka sem mest, til þess
að standast straum af kaupum á
hráefnum, hergögnum og öðru,
sem fyltja þarf inn.
Lundúnablöðin í morgun
gagnrýna ræðu Sir Kíngsley
Wood f jármálaráðherra, á þeim
grundvelli, að hann hafi ekki
gripið til nógu viðtækra ráð-
stafana til þess að afla tekna til
styrjáldarþárfa.
Daily Telegraph segir, að fjár-
málaráðherran hafi bakað
mönnum vonbrigði með tillög-
unx sinum, því að hann hafi alls
ekki gripið til nógu víðtækra
ráðstafana til f járöflunar. Segir
blaðið, áð nauðsyniegt sé að
táka þessi mál fastari tökum.
Þjóðin hafi búist við því, að
hanik hefði sýnt meiri rogg af
sér. — News (CrohÍcle segir, að
fjármálaráðherran hafi ekki
horfst í augu við veruleikann.
Daily Herald segir, að hann
skorti ekki aðeins hugrekki,
heldur og hugkvæmni.
Bresku fjái'lögin eru aðal-
umræðuefni Lundúnablaðanna,
og taka flest þeirra miklu dýjjra
i árinni en fjármálaráðherrann
og telja að ráðstafanir hans til
tekjuaukningar fyrir rikissjóð
hafi gengið of skamt.
„Daily Telegraph":
Fjárlög Sir Kingsley Wood
urðu mönnum að nokkuru leyti
vonbrigði, vegna þess, að flest-
um finst víst að ekki sé nærri
nógu langt gengið á tekjuöflun-
arleiðinni. Fyrir nokkuru hafði
fjármálai-áðherrann látið þess
getið, að skattar og tollar
myndu verða „hinir mestu, sem
sögur fara af", og voru þvi allir
| við þvi búnir að greiðsluþol al-
j mennings yrði reynt til hins itr-
| asta. Höfðu menn búist við
djarflegum fjármálaaðgerðum
og karlmannlegri tilraun til að
láta tekjur mæta gjöldum. En
Sir Kingsley hefir sýnt merki-
lega litla hugkvæmni i að finna
upp nýja tekjustofna."
„News Chronicle":
„Sir Kingsley hefir mist af þvi
tækifæri sem honum bauðst.
Skattarnir koma harðast niður
á lágtekjumönnum, miðtekjurn-
ár verða að vísu illa úti, en það
hefði áreiðanlega verið hægt að
leggja meiri hátekjuskátt á. Það
er vafalaust röng pölitik að
reyna ekki að ná meirá en 40%
af útgjaldaaukningunni nieð
nýjum tekjuliðum. Það átti að
stefna að þvi að ná öllum gjald-
aukanum með tekjuauká. Besta
ákvæðið í hinum nýju f járlÖgum
er ákvæðið um að innheimta
Framh. á 3. siðú.
Innrásar-fyrir-
ætlanir Hitlers.
London í morgua-
„Þó að innrásarfyrirætlanir
Hitlers hafi tafist eitthvað, virð-
ist engin ástæða til að ætla að
hann sé hættur við þær," segir
hernaðarsérfræðingur „Yorks-
hire Post" i grein í blaðinu í
morgun.
„Fengist hefir nokkurnveginn
áreiðanleg vissa fyrir því, að
honum mislikar stórum sá drátt-
ur, sem orðið hefir á fram-
kvæmd fyrirætlananna, og mun
hann hafa tekið þeim aðvörun-
um, sem æðstu ráðunautar hans
í hernaðarmálum hafa látið í
ljósi, mjög illa.
Er alment álitið, að enginn af
æðstu herforingjum hans, nema
Göring, sé fylgjandi innrásinni,
og að meira að segja muni Hess,
Himmler og Göbbels hafa látið
sannfærast af röksemdum hers-
höfðingjanna, að innnásin væri
óframkvæmanleg.
En hvað sem þessu líður, verð-
ur að reikna með því, að vilji
Hitlers verði í-áðandi og að inn-
rásin verði gerð, hvað sem það
kann að kosta Þjóðverja.
Frá sjónarmiði Breta er flést,
sem mælir á móti því, að innrás-
in geti tekist, og er þetta helst:
1. Tilraunir til að ná jafn-
vígisaðstöðu á sjó hafa mistekist
fyrir Þjóðverjum.
2. Italía hefir fult í fangi
með að verjast og gétiir ekkert
liðsinnt Þjóðverjum á Norður-
sjó.
3. Þjóðverjar hafa ekki ná-
lægt því nægan f lotastyrk til að
aðstoða flutning herliðs yfir sjó.
4. Loftárés er möguíeg en
stórkostlega tvieggjuð.
5. Breskar landvarnir hafa
aldrei verið öflugri.
6. Föðurlandssvik og njósn-
arstarf i Bretlandi hefir Þjóð-
verjum mistekist.
7. Þjóðverjar hafa ekki næg-
an hraðskreiðan skipakbst til að
flytja stóran her, þótt flotavernd
væri fyrir héndi.
8. Ef Þjóðverjar táka Upp á
þvi að beitá öllum kröftum sín-
um gegn Bretlandi, mega þeir
eiga vóh á frekári iahdvinning-
um Rússa í vesturátt.
Þá er breski heririn i mið-
austuríóndum þýrnir í augum
Þjóðverjá. Ætlúriin vár, að
ítalski heririn fengist ýið þann
her, er\ árángurinri hefír orðið
litill. Mun Hitler hafa ætlað sér
að riota eitthváð af frariska flot-
anum i Miðjárðarháfi til að
herjá á hernáðarstQðvár Breta í
Súéz bg Rauðahafi, ién hann
misti flotánn áður en til þess
kom.