Vísir - 24.07.1940, Page 4

Vísir - 24.07.1940, Page 4
/ Gamla Bíó (Invitation \ to happiness / Scantíleg og spennandi amerísk kvikmynd, tekin sá Paramount-félaginu. — Aðalhlutverkin leika: IRENE BXJNNE — FRED MAC MURRAY og CHARLIE RUGGLES. AaLamynd: Ný SKIPPER SKRÆK-teiknimynd. Sérleyflsleidin Iþrjár feröir daglega! Aukaferðir laugardaga og sunnudaga. Stemdór, ií 1580. ÚTSALA á sumarhöttum •stendur yfir. — MIKIL VERÐLÆKKUN. Bátta- og Skezmabúðin, Austnrstræti 6 INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. 'í fyrír iðnfyrirtæki getur ungur og vel mentaður maður, með I knmiáttu í þýsku, ensku og dönsku, einnig bókhaldi, fengið um h mBsfei áramót eða fyr. Meðmæli ásamt launakröfu sendist blað- inu fyrir 1. ágúst. Allskonar vélavinna a trésmíði ísogun og heflun) er fljótt og vel af hendi leyst hjá oss. ^kipaiimíðastöð Iie^kjaviknr MAGNÚS GUÐMUNDSSON. VlSIR Fallbyssn ikatæfingar. Nýlega hefir verið sett upp auglýsing í nágrenni við Gróttu, undirrituð af yfirmanni breska setuliðsins hér. Hún liljóðar þannig: Auglýsing. Fallbyssuskotæfingar fara frani við Grótlu þann 24. júlí 1940 kl. 5 e. li. Ef æfingunum verður aflýst 24. júli, fara þær fram 25. júlí kl. 5 e. h. Að æfingunum loknum, verð- ur flaggað í hálfa stöng á æfing- arsvæðinu í lieila klukkustund. íbúar i nágrenni æfingasvæðis- ins ættu að opna alla glugga áð- ur en æfingar hefjast. H. L. Daviea LT—COL Staff Officer. Breska setuliðið á íslandi. Grein, dags. 17. f. m., eftir Halldór Jónasson frá Hraun- túni, er birtist í Vísi nýlega, á- samt myndum, mælir skýru máli um smekkvísi þeirra, er þarna eiga um að sjá, og yfir að ráða, og er raunar engi bót í þessu máli, að býsn þessi sjá tiltölulega fáir menn, en grein Halldórs þessa hvetur mig til að benda á önnur undur, er við blasa allra augum hér í höfuð- staðnum, en þau eru útlit Safn- hússins (Landsbókasafnsins), sem hefir árum saman verið öll- um til lmeykslunar, er litið hafa. Mig brestur orð til þess að lýsa hinu skrámótta og skörn- uga útliti hússins, er engu má við jafna hér í bæ. Og þetta liús er musteri Mínervu hér i landi. Skyldi mentagyðjuiíni vera sýnd slik niðrun í nokkru öðru ríki jarðar? Og mér verður önn- ur spurn: Er þetta útlit hússins tákn liins andlega ástands þeirra, er sjá eiga um liúsið og ábyrgð hera á útliti þess og við- lialdi, og þá ekki síst þess mannsins, er þarna ber hæst, en sá er mentamálaráðhemi ríkis- ins. Ritað i júni 1940. Ámi Árnason (frá Höfðaliólum). Nýja Bíó Þegar ljósin ljóma á Broadway Amerísk tal- og söngvaskemtimynd frá FOX. Dick Powell — Alice Faye — Madeleine Carrol og DTT7 RDnTTTRRS Sólarolía! PIGMENTAN! NIVEA. ÚLTRA. NITA. RÓSOL CREAM. HRZL VlSIS KAFFIÐ gerir alia glaða. Bögglasmjör gott, komið aftur. VI5III Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. TILBOÐ óskast í að slá og raka 8 dagsláttur í vel greiðfæru túni. Uppl. Óskar Bjartmars, sími 2422. (422 DUGLEG hárgreiðslukona óskast 1. okt. n. k. Tilboð merkt „Dugleg“ leggist á afgr. hlaðs- ins. (420 ÍUFAfrfUNDltí I GÆRKVELDI gleymdist í gamla kirkjugarðinum gult kvenveski með sj úkrasamlags- kvittunum o. fl. Skilist á Njáls- götu 7 (sími 1038). Fundarlaun. (430 [TILKyNNINfcARJ SAMKOMA i kvöld kl. 8'/2 í Varðarhúsinu. Allir velkomnir! Arthur Gook. (427 KtlUSNÆDlfl 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax eða 1. ágúst. — Tilboð merkt „Húsnæði“ sendist afgr. Vísis. (420 2ja HERBERGJA íbúð óskast 1. október í austurbbænum, sem næst miðbænum. A. v. á. (421 UNG lijón, maðurinn í fastri stöðu, óska eftir lítilli ibúð i Skerjafirði. Uppl. í síma 2154 ____________________(423 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveggja til þriggja her- hergja ibúð, með öllum þægind- um á sólríkum stað. Ahyggileg greiðsla. Tilhoð merkt „P.“ sendist Visi fyrir 1. ágúst. (416 4 HERBERGI og eldliús með öllum þægindum til leigu nú þegar eða 1. október. Tilboð merkt „Austurbær“ sendist af- gr. Vísis. (417 EIN stofa og eldunarpláss til leigu nú þegar eða 1. október. Tilboð merkt „Austurbær“ sendist afgr. Vísis. (418 GÓÐ 3 lierbergi og eldliús óskast frá 1. okt. Uppl. í síma 3010.______________(419 3 STÓR herbergi og eldhús, bað, rafmagnseldavél, á fyrstu hæð á Skólavörðustíg 25 er til leigu frá 1. október eða fyrr. — Upplýsingar þar og í Sportvöru- húsinu. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (421 St. FRÓN nr. 227. — Fund- ur annað kvöld kl. 8V2• — Dag- skrá: 1. Kosning fulltrúa i hús- ráð. 2. Kosning embættismanna. — Félagar, fjölmennið og mæt- ið annað kvöld kl. 8V2 stund- vísleg'a. (429 KKHIRSKUPUKl HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —______________(18 SALOMONSENS LEKSIKON, síðasta útgáfa, óskast keypt. — Uppl. í síma 1000. (42Í5 FLÖSKUVERSLUNEN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. (401 VÖRUR ALLSKONAR ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 GÓLFMOTTUR, blindra iðn, fyrirliggjandi í Bankastræti 10. ' (426 MUNIÐ harðmetið góða, ó- dýra, við Gömlu brvggjuna. Er alveg að verða búið. (428 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝLEGT, þykt og gott gólf- teppi til sölu. Grettisgötu 64. — Sími 5367. Inngangur frá Bar- ónsstíg. (419 — Mikið er það yndislegt, að vera frjáls aftur. — Já, og ennþá betra, þegar við erum búnir að frelsa vin okkar. — Varlega, Litli-Jón, svo að við komust til eldhússins, án þess að eftir oklcur verði tekið. Þá er einn hluti unninn. — Við næsta liorn er herhergi Nafnlauss. Tveir varðmenn eru á verði við dyniar. — Eg er hræddur um, að þeir hrópi á hjálp, áður en okkur tekst að ná í þá. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 542. Erfiðleikar. WSSomerset’Maughamí 102i M. ÖKUNNUM LEIÐUM. „JYSur «r ekki iðrun í liug, eftir það, sem þér 'ikáfffifi jgerí mér.“ IThh saxaraði engu, en brosti svo blíðlega til IfeKEís, að liann sagði önuglega: JEg Taltfi að þér settuð ekki þennan svip á JfSvermg er eg á sviþinn?“ sagði bún og IkokIL JE5ns og þer væruð að Tíða eftir því, að eg ífeysíí yður.“ .JÞorparL Eg tala aldréi við yður oftar.“ ,JWar æettuS ekki að taka svo djúpt í árinni. S»ér gaÉlvSS ekki þagað í tvær mínútur." JHvílík fjarstæða — eg, sem verð að sæta líagj fll þess að komast að, þegar við tölum sam- -aw Þfcr eruð eins og versta kjaftákerling.“ Mr aettuð ekki að láta svona. Það er eg, sem íseJtí að vera, öskuvondur.“ . JLYh ekki. Þér voruð mjög óvinsamlegur fyr- áwaan aaKánuði —• og það sýnir sáttfysi mína, saS eg er líingað komin.“ .^Jíér gleymið því, að seinustu fjórar vikurnar liefi eg verið að leitast við að jafna mig eftir hryggbrotið.“ „Það var alt saman yður að kenna,“ sagði liún og bló. „Ef þér liefðuð ekki verið svo vissir um, að eg mundi taka yður, mundi eg ekki hafa neit- að bónorðinu. Eg gat ekki stilt mig um að hafna þvi til þess að sjá hvernig þér tækjuð því.“ „Eg tók því karlinannlega, þótt eg segi sjálfur frá.“ „Alls eklíi. Og þér tókuð því ekki af skilningi og glaðlyndi, því að vel hefðuð þér mátt vita að heiðarleg kona játast ekki manni í fyrsta skifti, sem hann biður hennar. Og það var heimskulegt af yður að þjóta til Homburg, eins og yður stæði á sama. Og hvernig átti eg að vita, að þér mund- uð ekki biðja min á nýjan leik fyrr en eftir heil- an mánuð.“ Hann horfði á hana um stund rólegur á svip. „Mér dettur ekki í liug að biðja yður á nýjan leik,“ sagði hann. En það þurfti mikið meira til en þetta til þess að slá Juliu CroZley af laginu. „Af hverju buðuð þér mér þá til tedrykkju?“ „Leyfist mér virðulegást að minna ýður á, að þér buðuð yður sjálfar?“ „Svona eruð þið karlmennirnir — alt af finnið þið einhverja smugu“. „Verið nú ekki vondar,“ sagði Dick og brosti. „Eg verð vond ef mig langar til,“ sagði hún og stappaði dálítið í gólfið með öðrum fætinum. „Þér eruð alls ekki vinsamlegur.“ Hann horfði á liana um stund, einkennilega gletnislegur. „Vitjið j>ér livað eg mundi gera í yðar spor- um?“ „Nei, hvað?“ „Jæja, eg gæti ekki sætt mig við þá litilsvirð- ingu, að þér höfnuðuð mín aftur. Hvers vegna biðjið j>ér mín ekki?“ „Hvílík ósvífni!“ Þau liorfðust i augu og hún brosti. „Það væri alveg undir þvi komið hvernig þér gerðuð það.“ „Jú, þér vitið það vel,“ bélt hann. áfram. „Þér voruð að gefa mér leiðbeiningar héma á dögun- um. Fyrst krjúpið þér á kné og svo segið þér, að þér séuð mér allsendis óverðugar." „Þér eruð hefnigjarnasti maðurinn, sem eg þekki. Eg er viss um, að þér munuð berja kon- una yðar.“ „Á hverju laugardagskveldi.“ Hún hikaði, horfði á hann. „Jæja?“ sagði hann. „Eg geri það ekki,“ sagði hún. „Þá verð eg yður áfram sem góður bróðir.“ Hún stóð upp og lineigði sig. „Herra Lomas,“ sagði hún, „eg er ekkja — tuttugu og niu ára. Þernan mín er gersemi og saumakonan mín yndisleg. Eg er nógu hyggin til þess að lilæja, þegar þér reynið að vera fynd- inn og ekki svo vel að mér, að eg viti hvar þér leitið að skritlunum yðar.“ „Þér eruð alt of margorðar. Eg sagði alt í fjórum orðum.“ „Þér vomð sýnilega of stuttorður — þar sem þér fenguð hryggbrot.“ Hún rétti honum báðar liendur sínar og hans tók í þær. „Eg held eg verði að skrifa yður — það er virðulegra.“ „Best að ljúka því af.“ „Þér vitið vel, að mig langar ekkert til að gift- ast yður. Eg geri það bara til þess að þóknast yður.“ „Eg dáist að óeigingirni yðar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.