Vísir - 02.08.1940, Blaðsíða 3
VlSIR
mm - Hkiriiri
alla daga.
Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs.
Auglýsing
um umferð í Reykjavík.
Samkvæmt ályktun bæjarstjórnár Reykjavík-
ur er akstur hverskyns ökutækja, svo sem bif-
reiða, reiðhjóla og hestvagna bannaður um
Hafnarstræti frá austri til vesturs.
Ennfremur er samkvæmt ákvörðun bæjar-
stjórnar óheimilt að leggja bifreiðum vinstra
megin á ]}eim götum, þar sem einstefnuakstur
er. Fólksflutningsbifreiðar mega þó nema
staðar vinstra megin á akbrautum, meðan þær
taka farþega eða skila þeim af sér, en óheimilt
er bifreiðastjóra að yfirgefa bifreiðina meðan
hún staðnæmist þeirra erinda.
Þá er ogeinnig samkvæmt ályktun bæjarst jórn-
ar óheimilt að leggja reiðhjól frá sér hægra
megin á götunni.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 1. ágúst 1940.
Agnar Kofoed-Hamsen.
Jf F
Dragnætur
Nýkomið:
Ýsudragnætur,
Koladragnætur,,
Kolanetaslöngur,
Cocosdregill.
GEYSIR
Veiðarf æra verslu n.
Hý »káld§a§:a
eftir
Halldór Kiljan Laxnes
Feg:urð
ný skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness, kom í bóka-
verslanir í gær.
Er það f jórða og síðasta bindið af hinu mikla skáld-
verki um Ölaf Kárason Ljósvíking.Áður eru komin Ljós
heimsins, Höll sumarlandsins og Hús skáldsins.
Þetta síðasta bindi, Fegurð himinsins, bregður nýju
ljósi á alt verkið og heimtar af mönnum að lesa það upp
aftur alt í heild.
Bókaiítgáfa Ileiiiiskring'lu.
Laugaveg 19. Sími 5055.
Hitt strídid:
Erfileikatímar
framundan fyrir
Japani.
Styrjöldin í Kína, sem nú hefir staðið í þrjú ár, hefir að heita
má alveg gleymst, vegna hamfaranna í Norðurálfu. Henni hefir
þó verið haldið áfram með sama krafti og fyr, og færst í auk-
ana af Kínverja hálfu, eftir því sem þeir beita meir og meir
smáskæruhemaðinum. — Yfirlitsgrein sú, sem hér fer á eftir,
er frá fréttastofu U. P. í Tokyo.
Þeir mánuðir, sem nú eru að
hefjast munu verða sögulegir
fyrir Japani og mikið mun velta
á því, sem. þá gerist. Pólitísk og
hagfræðileg vandamál krefjast
skjótrar úrlausnar og það,
hvort vel tekst eða illa að ráða
fram úr þeim, mun ef til vill
ráða gangi sögunnar i framtíð-
inni í liinum fjarlægari Austur-
löndum.
Japanir vilja umfram alt fá
endi bundinn á styrjöldina í
Kina, svo að hægt sé að byrja
á að bæta það tjón, sem hún
hefir á þessum þrem árum unn-
ið á utanrikisversluninni, fjár-
hag ríkisins og siðferði þjóðar-
innar. Styrjaldarlokin eru auð-
vitað nátengd þvi, að fá viður-
kenningu á leppstjórninni í
Nanking.
Ef heimurinn viðurkendi
hana sem hina einu sönnu
stjórn í Kína, hefði Japanir ekki
barist til einskis. En ef viður-
kenningin fæst ekki, og á því
eru meiri líkur, hafa Jápanir
ekki nema um tvo kosti að
velja: Kannast við ósigur sinn í
Kína og fara á brott þaðan, eða
halda styrjöldinni áfram og eiga
á hættu hrun heima fyrir.
Teflt í tvísýnu.
Þetta eru hvorttveggja harðir
kostir, og Japanir inunu því
reyna af alefli að komast hjá
því, að þurfa að velja milli
þeirra. En Japanir eru vanir að
tefla í tvísýnu og freista örlag-
anna, svo að þeir láta sér ekki
bregða í þetta sinn.
Sumir hér í Tokyo líta svo á,
að eina vonin fyrir Japani sé
að Bretar, sem hafa nóg að gera
í Evrópu, geri einhver kaup við
Japani, til verndar hagsmunum
sínum i Kína. Loforð Breta um
að leyfa ekki vopnaflutning til
Kínverja um. Burma er nokkur
áfangi á þeirri leið.
Menn þóttust sjá fram á það,
þegar sendiherra Breta, Sir
James Craigie, hélt ræðu í
hresk-japanska félaginu 28.
mars, að Bretar væri að verða
fúsari til samninga. Craigie tal-
aði mjög vingjarnlega í garð
Japana. Breska stjórnin lét þó
ekki hjá líða að tilkynna, að
engin breyting hefði orðið á
stefnu hennar í Kínamálum.
Þrátt fyrir það var ræðan talin
merki þess, að óskað væri eftir
betri sambúð milli þessara
tveggja stórvelda, m. a. með til-
liti til Kina.
Hag'fræðileg
„heilsa“ er allgóð.
Uppsögn Bandaríkjanna á
verslunarsamningnum frá 1911,
sem féll úr gildi í janúar s.l.,
hefir ekki liaft mikil áhrif á
verslunina við Ameríku. Iðju-
höldunum í Japan líkar ekki við
óvissuna, sem rikir í þessum
málum, en eru þó öruggari nú,
en þeir voru fyrst eftir að samn-
ingurinn féll úr gildi. Þeir vona
ennþá að hægt verði að semja
á ný við Bandaríkin, en hafa
þó jafnframt gert samninga við
mörg önnur ríki i Suður- og
Mið-Ameriku. Byggja þeir þessa
von sína á þvi, að útbreiðsla
styrjaldarinnar í Norðurálfu
muni fá Bandarikin til þess að
hverfa frá innilokunarstefnu
sinni og að sú breyting verði
þeini einnig í hag.
Styrjöldin í Kína hefir nú
staðið í full þrjú ár, en samt er
ekki Iiægt að segja annað, en að
Japanir sé við góða „heilsu“,
Iivað snertir fjárhagsástand
landsins, en ef liættur eru
framundan, verður að fara var-
lega. Sumir leiðtogar þjóðarinn-
ar segja lienni að alt sé i góðu
lagi, mestu erfiðleikatimarnir
séu liðnir hjá og nú muni alt
fara að færast í betra horf aft-
ur. —
Hrísgrjónaskoríur
yfirvofandi.
Svona hjartsýni r þó varla
réttmæt. Þó hrun sé engan veg-
inn yfirvofandi, hafa Japanir þó
mjög gengið á forða hu.i af öllu
tagi. Þjóðin hefir örðið að
greiða mikinn styrjaldarkostn-
að og skattarnir Iiafa aldrei ver-
ið þyngri. Framundan cr hrís-
grjónaskortur, en þau eru aðal-
fæða þíóðarinnar ug það hefir
leynst erf.itt að í'u lnægja þörf-
inni á rafmagni, eldsneyti og
vatni,
Verðlag hefir iiækkað um
50%. Vegna óskiljanlegra mis-
laka hefir orðið skortur á tug-
um daglegra nauðsynja, sem að
vísu má komast af án, en eyk-
ur þykkju almennings, sem i
sífellu er látinn hera auknar
byrðar.
Greiðslujöfnuðurinn við út-
lönd er Þrándur i götu. Það eru
öll merki þess, að gullforðinn
sé brátt upp etinn. Rikið verður
því að treysta á að útflutningur-
inn sé svo mikill, að það sem fyr-
ir liann fæst, nægi til þess að
greiða fyrir nauðsynleg hráefna-
kaup til iiernaðarþarfa.
Að undanförnu hefir verslun-
arjöfnuðurinn verið óhagstæð-
ur. Ef hraefnaskortur, eða skort-
ur á vinnuafli, verður tilfinnan-
legur, getur Japönum gengið
illa að afgreiða þær pantanir á
útflutningsvörum, sem fyrir-
liggjandi eru og kunna að lier-
ast.
Barátta milli
hersins og iðnaðarins.
Kaupsýslumenn og iðjuhöldar í
Japan bölva nú stríðinu, ef þeir
Iiafa nokkuru sinni gert það. Ef
það stæði ekki nú, myndi þeir
geta auldð verslun sína mjög
mikið.
Það er því ofur eðlilegt, að
iðjuhöldarnir skuli nú gera
ítrekaðar kröfur til þess að
bundinn sé endi á það sem fyrst,
svo að viðreisnin geti liafist.Hún
verður auðvitað langvinn og erf-
ið, en ef hún gæti hafist nú
myndi hún veitast mildu auð-
veldari en annars, þvi að eftir-
spurn er allmikil eftir japanskri
framleiðslu.
Herinn og iðnaðurinn hafa
lengi deilt um stjórn landsins,
en nú virðist ætla að sjóða upp
úr. Herinn er nefnilega engan
veginn skömmustulegur, þótt
styrj öldin gangi svona illa og
fyrverandi hermálaráðherra,
Sliunroku Hata, léti nýlega svo
um mælt, að þjóðin vrði að vera
við því búin, að þurfa að standa
1 undir sömu álögum í nokklir ár
ennþá.
Þegar styrjöldin í Evrópu
Fra mköllun
Kopiering
Viö kopierum á 3 pappirstegundir
— Hvítan háglans
— Gulan----
— Gulan matt.
\otiini aðcin§ pappír fr.i
Til brúðargjafa
1. flokks handslípaður kristall og ekta kúnst-kerannk.
K. Einarsson & Bjépnsson
Vöruniótíaka í næstu
strandferð vestur um land er
lil hádegis á morgun og næst-
komandi þriðjudag.
Saumasfúlka
getur fengið góða atvinnu
vetrarlangt eða lengur í kaup-
túni norðanlands. — Uppl. á
Ráðningarstofu Reykjavíkur-
bæjar.
liófst hækkuðu öll verðbréf á
kauphöllinni í Tokyo í verði,
vegna þess að menn bjuggust við
að Japanir gæti lagt undir sig
eitthvað af þeim mörkuðum,
sem Evrópuþjóðirnar gátu ekki
sint. Þetta reyndust þó tálvonir,
því að það lcom fljótlega í ljós
að Kinastyrjöldin hafði fært iðn-
aðinn svo úr skorðuin, að hann
gat engu sint nema þörfum
hennar. Það bætti auðvitað ekki
sambúð hersins og iðjuhald-
anna.
Ifár^iieuiiMjp
Off
Ilark amlwr
nýjasta tiskav
Nýkomið.
Hárgreiðslnstoíii
PERLA
Bergstaðastr. 1. Sími 3893
hef jast að nýju þriðjuðagnm
6. þessa mámaðar.
ÞálttakenduF gefi sig fram
í SundhöllmnL
Sími 4050.
SUNDHOLL
R'EYKJAVÍKUK.