Vísir - 10.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 10.08.1940, Blaðsíða 4
V ÍSIR Gamla Bíó Moi'ð I vændnm! Skemtileg og spennandi leyni- lögreglumynd, um fífldjarfan saka- málafréttaritara, sem spáir því, að ákveðinn maður verði myrtur. Aðalhlutverkin leika: BARRY K. BARNES, YALERIE ALASTEIR SIM. Sýnd kl. 7 og 9. í IJþróttafulltrúL Iþröttafulltrúastaríið, samkvæmt 3. gr. íþróttalag- aima,«r laust til umsóknar. tÖTOSÖknir skulu sendar kenslumálaráðuneytinu fyrir SL.-agúst næstkomandi. Árslaun kr. 5700.00, auk verðlagsuppbótar. Kenslumálaráðuneytið, 9. ágúst 1940. Æðardúnn Tilboð óskast i 500 ])und af I. flokks æðardún, í góð- nm umbúðum, til útflutnings. Cfiiðmiandur Ólaf§son €o. Austurstræti 14. — Sími 5904. Hitt og þetta. — Óttalegir dónar geta karl- menn annars veriö. Einn veitti mér eftirför í gær. — Og hvaö gerðir þú? — Eg sneri mér við og hvesti á hann augun. — Og hvað gerði hann? -—■ Tók til fótanna Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. — i 1 VfSíS EAFFIÐ gél’íi alla glatta. Tryggvag. 28. — Sími 5379. Býr til mýndamót fyrir bókaútgefendúr, blöð og tímarit og aðra, sem vilja tryggja sér góðar myndir með lágu verði. Höfum aðeins nvtísku vél- ar. Leitið íílboða hjá okkur! Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrífstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Læknirinn: Og svo verðið þér að muna eftir því, að drekka ekki of mikið. Sjúklingurinn: Engin hætta, kæri læknir! Eg hefi aldrei fengið nóg af blessuðu áfenginu, áuk heldur þá oí mikið ! Nýja jBíó Frægasta sagan um Sherlock Holmes Baskervillehundurinn ' ef tir SÍR A. CONAN DOYLE, sem amerísk stórmynd frá Fox. Aðalhlutverkið: Sherlock Holmes, leikur BASIL RATHBONE. Aðrir leikarar eru: Richard Greene, Wendy Barrie o. fl. — Heyrðu mamma! (Þú sag'ðir að enginn fyndi til hjá tannlækn- imjm! — Fanstu riokkijð til, gó'ði minn? — Nei, ekki eg — en hann rak upp skræk, þegar eg beit hann í fingurinn! íæMaM SUMARBtJSTAÐUR á róleg- um stað, helsl við vatu eða sjó, | óskast viku eða háífsmánaðar | tíma. Tilboð merkt „Rólegt" í sendist afgr. Vísis. (198 Anna: Hann var ákaflega dóna- legur við mig. Hugsaðu þér bara: Hann leyfði sér að segja annað eins og það, að eg hefði ekki fund- ið púðrið! Sigga: Mér sýnist nú á nefinu' á þér, að þú sért ekki enn búin að finna það! j YIÐ miðbæinn til leigu 1. okt. | 2—3 herbergi og eldhús fvrir merkt sendist (199 ■ kyrlátt fólk. Tilboð j „Skemtilegur staður“ afgr. Vísis. HERBERGI til leigu. Uppl. Þórsgötu 8, niðri. (203 HÚSNÆÐI óskast, 2 herbergi og eldhús, helst í góðum kjall- ara í mið- eða austurbæ. Þrent fullorðið i heimili. Uppl. i síma 5699.__________________(175 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt „1940“ leggist inn á afgr. Vísis fyrír 13, þ, 1«. (193 VANTAR stofu méð hús- gögnum og sérinngaugi við eða nálægt Skólavörðustíg. Tilboð merkt „Sérinngang- ur“ sendist- afgr. blaðsins. — (200 2 HERBERGI og eldhús óslc- ast við miðbæinn. Uppl. í sima 3640. (202 Itilk/nnincakI BETANÍA. Samkoma á morgun kl. 8ýj, e. h.'S. Á. Gisla- sön talar. (204 wmmsM TELPA óskast til snúnínga. Engin börn. Simi 3955. (210 SKEMTIFERÐ templara á morgun. Munið að sækja far- seðla fyrir kl. 8 í kvöld, á skrif- stofu stórstúkunnar. (209 iMPA^fUNDltí KVENHANSKI, brúnn, var tekinn i misgripum í Oddfellow- húsinu í fyrrakvöld. — Skilist á afgr. Visis. (196 KARLMANNSÚR fundið. — A. v. á.______(197 TAPAST hefir rauð-brún telpupæysa með hvítum hnöpp- um, hjá Hljómskálanum eða þar í grend. Skilist á Laufásveg 58, II. hæð. (205 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200.________________(351 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. —____________________ (18 SULTUGLÖS Vi kg. og % kg. Atamon, Betamon, Melatin, Vanillesykur, Flórsykur, Púð- ursykur, Kandíssykur, Siróp. — Vínsýra, Flöskulakk og Tappar. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (48 HVÍTT bómullargarn í hnot- um nýkomið. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (49 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HEILHVEITI og hveiti í smá- pokum nýkomið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (56 KAUPUM kanínuskinn hæsta verði. Verksmiðjan Magni h.f. Simi 2088 og 5677. (140 BARNAVÖGGUR em nú fyr- irliggjandi. Körfugerðin, simi 2165. (195 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR___________ TVtBURAVAGN óskast til kaups. Uppl. Leifsgötu 6, fjórðu hæð. (207 NGTAÐIR MUNIR 4 TIL SÖLU ** TVEGGJA lampa útvarpstæki til sölu. Urðarstíg 4, niðri. (191 TVEIR mjólkuírbrúsar (stál), 4. lítra, til sölu Bergþórugötii 63, annari liæð til vinstri. (192 TIL SÖLU: Spegillinn frá byrjun, Leyndardómur Parisar- borgar o. fl. — A. v. á. (194 NÝSTANDSETT karlmanns- reiðhjól til sölu Skólavörðustíg 15;___________________(201 TVEIR stoppaðir stólar til sölu. Tækifærisverð. Njálsgötu 76, efstu hæð. (208 ___________HÚS HÚS* til sölu. Vönduð „villa“ vestan við miðbæinn, önnur í austurbænum 5—6 herbergi og eldliús og bað á hverri hæð. — Húsin ekkí gefin upp í síma. — Jón. Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima ld. 6—10 síðd. (206 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 555. JÁTNINGIN. — Frú mín góÖ, við höfum gefið okkur á vald yðar til ills e‘ða gó8s. Við bíðum dóms yðar. — Dóms? Þið verðið ekki dæmd- ir. Jón, hjálpið hinum sjúka aftur til herbergis hans. — Afsakið, frú mín góð. Þér lát- ið hjúkra honum, eins og um ást- vin yðar sé að ræða? — Er það nokkur furða? Eg elska þennan félaga ykkar, því að hann er eiginma'ðurinn minn. ÁRTHUR QUILLER-COUCH BENBURNHR.S . sagSi ungfrú Le Petyt og starði í arin- jglæSuruux, iim leið og hún haelti að prjóna og Jhvildi bendurnar i skauti sér, ,*o-já, eg hefi séð wafu. Sannast að segja bjó eg í liúsi einu með wofu wm alllangt skeið.“ \ ^Hveruig gastu —spurði önnur dætia Ihúsráöanda, en lún sagði: „Þft, ,F,mma framka?‘\i sömu andránni. LUngíi'ú Le Petyt, bin góða og lifsreynda kona )hætn að horfa í glæðurnar og brosti glaðlega, teinss og til jiess að draga úr ákafa þeirra. .^Jæja, stúlkur mínar,“ sagði hún, „eg er Ikannske.ekld eins huglítil og þið ætlið mig vera. llsn raunar var þáð nú svo, að litla votan min jgerSi engum mein. Og sannast að segja —“ og má horfði hún aftur í glæðurnar — „þótti mér Etótt, er leiðir skildu.“ „Nú, það var þá kona,“ sagði Blanche,.' en svo hét önnur systranna, „kvendraugar eru hræði- legaslir allra. Þeir liafa litla skó á fótum, skó með rauðum hælum og maður heyrir stöðugt smáskelli, þegar liælarnir lcoma við' gólfið, þeg- ar vofurnar eru á ferðinni. Og svo núa þær sam- an höndunum í örvæntingu.“ „Þessi neri saman höndunum, það er vist og satt, en livort lmn gelck á rauðhæla skóm skal eg ekkert um segja, því að eg sá aldrei á henni fæturna. Kannslce hún hafi verið fótalaus, eins og drottningin á Spáni? Og að því er það snertir, að núa saman liöndunum þá skiftir miklu hvernig það er gert. Það er til dæmis leiðbein- andi í stórverslun í Kniglitsbridge, sem — “ „Blessuð vertu ekki svona leiðinlega langorð. Þú veist, að við erum elcki í rónni fyrr en þú byrjar á sögunni.“ Ungfrú Le Petyt sneri sér að mér og brosti eins og hún vildi lielst komast hjá að segja söguna. „Hún var svo lítil.“ „Yofan?“ „Já — og sagan stutt, en nú skuluð þið fá að lieyra haua. Þetta gerðist þegar eg átti heima í 'Tresillack í Comwall, á suðurströndinni. Húsið er kallað Tresillac, og það stendur langt frá öðr- um húsum, á hálsi nokkurum, ekki lengra frá sjónum en svo, að brimgnýrinn barst þangað, en þó sá eigi út á sjóinn frá húsinu, því að þó hálsinn næði alt til sjávar lilykkjaðist liann þannig, að byrgði fyrir útsýnina til sjávar. Þetta var eitt af þessuin liúsum, sem iðulega var aug- lýst til leigu, og talið það til gildis, að það væri „út úr“. Eg var fátæk þá. Faðir ylckar var snauður af fé og við öll, og eg vona, að þið þurfið aldrei að reyna hversu marga erfiðleika og erfiða við- fangs liinir snauðu verða við að stríða. En eg var ung og hneigð fyrir alt skáldlegt og rómantiskt og nógu liyggin til þess að vilja vera óliáð öðrum, og það var eitthvað við þessi tvö smáorð „út úr“, sem heillaði mig. Ógæfan var, að svo margir höfðu hneigst að þvi, að taka húsið á leigu, — eða var það af þvi, að það hentaði svo mörgum ? Eg þori að fullyrða, að þið getið gert ykkur í liugarlund hvernig flestir þeirra eru, sem leigja sér liús uppi í sveit, hús, sein tekið er fram um, að það sé „út úr“ eða „afskekt“. Nú, þeir sem leigja slík hús, eiga vitanlega ekki í öllu sam- merkt, en um þá flesta má segja, að enginn veit hvaðan þeir koma eða hvert þeir fara. Jæja, þeir sem áður höfðu leigt þarna höfðu allir verið dá- lítið grunsamlegir — sumir hefnigjarnir. En eg vissi ekkert um þetta, þegar eg leitaði hóf- anna hjá lnisráðanda, gildum sjálfseignarbónda, sem átti búgarð við rætur liálsins, og stóð hús hans á liamri frammi við sjóinn. Eg sagði lionum óhikað, að eg væri „pipar- mey,“ af góðum ættum og liefði litlar tekjur, en vissar, og liefði eg áformað að setjast að úti á landsbygðinni, til þess að geta lifað virðulega og sparlega. Hann tók mér kurteislega, en af grun- semd, sem mér fanst særandi. í fyrstu hafði þetta þau áhrif á mig, að eg fékk ógeð á mann- inum. Síðar komst eg að þeirri niðurstöðu, að þetta væri kannske sérkenni manna á þessum slóðum. En eg fór villur vegar. Hosking bóndi var skilningsdaufur, en allra lieiðarlegasti mað- ur, sem bar byrðar erfiðra tíma með jafnaðar- geði. Og opinskárra og gestrisnara fólki en þarna á ströndinni hefi eg aldrei kynst. Hosking kom fram af grunsemd af því, að liann var eins og barn, sem fer varlega, af þvi að það hefir brent á sér fingurna, ekki einu sinni, heldur margoft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.