Vísir - 24.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 24.08.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó GESTE GARY COOPER — RAY MILLAND, JBörn fá ekki aðgang. — SÝND KL. 7 OG 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. DMS! — DAIS! SKEMTUN íí KLEIFARVATNSSKÁLA í KVÖLD. AUskonar veitiftgar alla daga. — Áætlunarferðir frá Bifreiða- stöðínni Geysir. Símar 1216 og 1633. lllBIVIfi Nýkomið fallegt úrvaL v y G E¥SIK Fatadeildin. VERÐLAUNASAGAN S Pl Rf) DREKSIH Þetta er eindæma spennandi sakamálasaga, frá upphafi til enda, og þarf ekki að efa, að hún verður ekki síður vinsæl en sögurnar „Hákarl í kjöl- farinu“ og „Óveður í Suður- höfum“. - SPORÐDREKINN er um 200 síður að stærð í stóru broti, ódýr og skemti- leg að öllum frágangi. — Fæst hjá öllum bóksölum. K. F. U. M. Almenji sanikoma annað kvöM'k'l. 8%. Allir velkomnir. Nýtt vandað Gtólfteppi til siolu Njálsgötu 85, efstu iae.ð. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. Bœjar freihr Messur á inorgun. 1 dómkirkjunni kl. ii, cand. theoL S. Á. Gíslason prédikar. J Landakotskirkju: Lágmessa kl. 6y2 árd. Hámessa kl. 9 árd. Engin síðdegisguðsþjónusta. / Laugarnesskóla verður engin messa á morgun, heldur næsta sunnudag. 1 Þingmllakirkju kl. 13.30, síra Hálfdán Helgason prédikar. I Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Svana Jóhannrdóttir (Jósefssonar alþingismanns) og Sturlaugur Haraldsson, útgerðar- maður á Akranesi. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Sólveig Guðmunds- dóttir og Einar J. Norðfjörð, hús- gagnasmiður í Keflavík. Heimili Jjeirra er í Suðurgötu 28, Keflavík. Á morgun verða geíin saman í hjónaband af herra biskupnum Sig- urgeir Sigurðssyni, ungfrú Finn- borg Örnólfsdóttir, Valdemarsson- ar, útgerðarmanns á Súgandafirði, og Árni Þ. Egilsson, loftskej'ta- maður, Oddfellowhúsinu. í aufflýsingu frá G.T.H. cingöngu eldri dans- arnir, misprentaðist símanúmerið, það á að vera 3355. 2. flokks mótið heldur áfrarn i kvöld kl. 7. Þá keppa Fram og K.R., en kl. 8.15 Valur og Víkingur. „Kristjáns“-samskotin, afhent Vísi: 5 kr. frá Jónasi í Grjótheimi. ! Áheit á Strandarkirkju, I afhent Vísi: 3 kr. frá gamalli , konu, 1 kr. frá N. N., 2 kr. frá N. N„ 5 kr. frá E. B„ 2 kr. frá K. B. og 5 kr. frá J. L. J. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríks- götu 19, sími 2255. — Nceturvörð- ur í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. — Aðra nótt'/ | Björgvin Finnsson, Laufásveg 11, sími 2415. —- Nœturvörður í Lauga- vegs- og Ingólfs apótekum. Helgidagslæknir. Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, símt 3272. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Kvartett- ar og kórar. 20.30 Upplestur: „Kross og stríð“, smásaga (Ólafur Jóh. Sigurðsson rithöf.). 21.00 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Mozart (nr. 17, d-dúr). 21.25 Dans- lög. Útvarpið á morgun. Kl. 11 Messa í dómkirkjúnni. Fyrir altari sr. Friðrik Hallgríms- „son. Prédikun Sigurbj. Á. Gíslason cand. theol. 12.15 Hádegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Mansöngur fyr- ir hlásturshljóðfæri, eftir Mozart. 20.30 Danshljómsveit Bjarna Böðv- arssonar leikur gömul danslög. — 21.00 Leikþáttur: Nílli í naustinni (Friðf. Guðjónsson og Þóra Borg leika). Danslög til kl. 23. i 1 &AFTÆKJAVERZLUN OG ViNNUSTOFA f^> UUGAVEG46 SÍMS 585S RAFLAGNIR ViÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM VÍSIS KAFFIB gerir alla glaða. í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma -1560. STÚLKA, vön netahnýtingu, óskast. Uppl. í símuin 5172 og 1972. (495 KHCISNÆDlX ÓSKAST Ibúð. Nýtísku 4—5 lierbergja íbúð óskast sem fyrst. Fernt full- orðið í heimili. Tilboð merkt „200“, sendist afgr. Vísis. — 2 EÐA 3 HERBERGI og eld- hús óskast. Uppl. í síma 1054 til kl. 6 og 5443 kl. 6—8. Loft- skeytamaðurinn á Lagarfossi. (459 LÍTIL stofa mcð laugarvatns- hita óskast sem næst Landspít- alanum. — Uppl. í síma 1770, milli 4 og 8 i dag._____(483 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. september eða síðar. Mega vera ofnar. Sími 2998. (484 Nýja Bíó Frúin, bóndinn og vinkonan. Fyrsta flokks skemtimvnd frá Fox. LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Adgöngumiðar seldir frá kl. 1. SíðasÉa sinn. LÍTIÐ herbergi óskast í aust- urbænum. Uppl. í síma 1243. (490 SKEMMTILEGT, lítið her- bergi óskast 1. sept. handa stúlku, sem vinnur úti. Helst sem næsl miðbænum eða Garðastræti. Aðgangur að baði ; og síma. Sími 5726. (492 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Ábyggileg greiðsla. ■ Uppl. í síma 4215. (494 ÓSKA eftir íbúð 1. sejit., 2 stofum og eldhúsi, með baði. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Verslunarmaður“. (498 [tilk/nnincakI BETANIA. — Samkoma á morgun kl. 8V2 e. b. Ólafur Ól- afsson talar. (489 | Félagslíf | KN ATTSP YRNUFÉL. VALUR. — Meistara- flokkur. Æfing i dag kl. 5 á íþróttavellinum. Hilíill DÖKKGRÆNN skinnhanski, með rúskinnsliandarbaki, hefir tapast frá Öldugötunni og ofan í miðbæ. Skilist í blómaversl. Flóru.________ (493 STÓR, dökkbrúnn hanski hefir tapast. Skilist á afgr. Vísis ! gegn fundarlaunum. (499 HM!PÍKA!fÍ VÖRUR ALLSKONAR FORNSALAN, Ilafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Simi 2200.___________(351 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOKKRIR sekkir af kartöfl- um til sölu. Uppl. í sima 4496 eftir kl. 7 í kvöld. (496 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR__________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNARÚM tíl sölu Lauga- vegi 85, uppi. (487 BARNAJÁRNRÚM til sölu með madressu. Til sýnis á Öldu- götu 47. (488 NOTAÐUR barnavagn ósk- ast. Sófus Jakobsson, Bárugötu 34. (491 HÚS LÍTIÐ, gott hús óskast til kaups milliliðalaust. Tilboð sendist Vísi merkt „Einbýlis- hús“. (486 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 566. VEISLAN. Hróa og húsfreyjunni líst ekki sem best á lávarðana, sem áður voru vinir manns hennar, en ásaka hann nú um að hafa stolið fé því, sem honum hafði verið trúað fyrir. — Hi-ói höttur, hvernig getið þér fengið af yður að brosa, meðan Iá- varðarnir ákæra Sebert. Sveinn riddari er fjandmaður yðar, og það mun gera rannsókn yðar á málinu auðveldari. — Herrar mínir, mér þykir leitt, að fé yðar skuli hafa tapast. Mér skilst. að Sebert lávarði sé kent um hvarfið. Eg hefi því ákveðið, að bæta yður tjónið, með því að gefa jafnmikið fé til krossíararinnar og húið var að safna. IBERNHARD NEWMAN: Wlli 'Ó T T,I N?N Fi*h. inriíaæ wJnœt var neglt fyrir það. Augljóst var, :að híimi Iiafði hina-r ströngustu fyrirskipanir mm iífð gef a gætur uð mér. Nei, mínar stundir woíTi.íaiðac. Nú var best, hugsaði eg, að búa mig umtírr áð rmeta dauðanum. Og þegar hermaður- ánB Íórr f rairi b já iræst kallaði eg til hans og bað :fennað*já um, áð eg fengi leyfi til þess að tala wíð fangélsissij örann. Hann kom. Hann var maður við aldur — allra heiðarlegasti karl. Honum féll leitt að liorfa EUjyp á enskan foringja í slikum vandræðum. ^Ög eg var ekki í neinum vafa um, að hann fdáðúií að mér fyrír þáð, sem eg liafði gert. Hann -var locmiinn á þann aldur að liami gat ekki vænst ’fþess, að það yrði hans lilutverk, að vinna neitt Jiernaðarlegt afrek. Það var engin gremja í liuga Shans ffl min. Eg taláði við hann um riddaralega ‘/ramkorn u þýskra Iiðsforingja. Eg sagði honum, að kafbátsforinginn, sem sökti Aboukir, Hogue o»g Cressy, væri viríur meðal enskra sjóliða, þrátt ffyrír hið nilkla tjón, sem liann hafði valdið. Og fTangelsisstjórinn gerði það, sem í hans valdi stóð, til þess að stytta mér seinustu stundir mín- ar. Hann sagði mér, að eg gæti fengið þá rétti, sem eg óskaði eftir. Og ef eg liefði nokkurar ósk- ir fram að bera, skyldi hann verði við þeim, stæði það í lians valdi. Þar sem eg gat ekki dott- ið niður á neitt, sem liefði orðið mér að Mði lil þess að flýja fór eg fram á, að fá blek, pappír og penna, til þess að skrifa seinustu bréf til ætt- ingja og vina. En eg óskaði þess einnig, að eg vrði skotinn í einlcennisbúningi bresks liðsfor- ingja. Þessu lofaði hann statl og stöðugt. Það var löngu orðið dimt, þegar hann fór frn mér, og þegar hann kom aftur með ritföngin var alt orð- ið kyrt i fangelsinu. Hann lofaði mér því, að eg fengi einkemiisbúninginn i tæka tíð. Svo fór liann til þess að sækja fangelsisklerldnn — manninn, sem allir fangar vissu, að kom aðeins, þegar aftökustundin nálgaðist. En þegar klerkurinn kom inn í klefann kvikn- aði vonarneisti í huga mínum. Fangelsisstjór- inn kom með honum, en skildi okkur brátt eftir eina. Eg spurði liann þó áður en liann fór hversu lengi eg mætti hafa klerkinn hjá mér og sagði fangelsisstjórinn að hann mætti vera svo lengi sem eg vildi. Vafalaust, sagði liann, mundi eg þurfa margt við hann að ræða og biðja hann að annast eitthvað. Eg þakkaði honum hjartanlega og sagði, að eg byggist ekki við, að þetta yrði nema klukkustund eða svo, því að eg vildi ekki koma i veg fyrir, að klerkurinn misti af síinun venjulega nætursvefni. Jafnvel áður en fangelsisstjórinn fór var eg farinn að virða klerkinn nákvæmlega fyrir mér því að þegar er eg hafði liorft á hann kviknaði vonarneisti i huga mínum. Hann virtist vera tíu eða fimtán árum eklri en eg, ekki alveg eins liár vexii og heldur grannvaxnari. Honum svip- aði ekkert til mín í útliti. Hann var dökkur á hár, en mitt var litað ljóst. Auk þess var liann með „tannbursta“-yfirskegg, sem voru svo tíð um þessar mundir, hæði í breska og þýska hern- um. Hann gekk og með gleraugu. Þrátt fyrir alt þetta vissi eg, þar sem eg var reyndur leikari, að ef eg gæti litað hár mitt og breytt útliti minu dálítið, gæti eg vilt mönnum sjónir, þannig að þeir liéldi að eg væri klerkurinn. Það var þetta, sem tendraði nýja von í hrjósti mínu. Klerkúrinn fór að tala við mig af hógværð og ljúfmensku um andleg málefni. Það var eðlilegt. hans hlutverk var að húa mig undir að mæta dómara mínum, sem eg átti að ganga fyrir næsta morgun. Eg þóttist lilusta á liann af al- vörugefni, en var með hugann við annað. Sann- ast að segja veitti eg enga athygli þvi, sem hann sagði. Hugur minn var allur bundinn við þaö, liversu mér mætti auðnasl að komast undan á flótta. Eftir fáeinar mínútur hafði eg komist að niðurstöðu um það. Áform mitt var liranalegt í fvlsta máta. Eg viðurkenni það. En það var um líf og dauða að tefla. Og þótt alt mistækist gæti eg ekki verið ver staddur. Undir þvi yfirskini, að við sætum þannig að við hefðum betri not Ijóssins, færði eg til litla borðið, sem var í klefanum. Yarðmaðurinn flýtti sér undir eins að klefadyrunum, er hann lieyrði hávaðann, en eg fullvissaði hann um að ekkert væri að óttast, og hað hann um að sækja annan stól til, handa lderkinum. Þegar hann var kominn með stólinn settumst við, eg og klerkurinn. Eg kom því svo fyrir, án þess nokk- ur grunsemd vaknaði í huga hans, að við sátum þnnig, að við snerum bökum að dyrunum. Og þegar varðmauðrinn byrjaði sína venjulegu tíu minútna göngu vorum við báðir, eg og klerk- urinn, djúpt niðursokknir í bréf þau sem eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.