Vísir - 24.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðiaug sson
Skrifstofur
Félagsprentsnrsiðjan (3- hæð).
Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 línur
30. ár.
Reykjavík, laugardaginn 24. ágúst 1940.
194. tbl.
KKLAN
Hergagnabirgðir í Grikklandi sprengdar í loft upp.
Versiiandi horfur um samkomulag
milli Rúmena og Ungverja.
Rúmenski herinn viðbúinn.
Horf urnar :á JBalkanskaga fara hriðversnandi. Ekki aðeins vegna áróðurs þess,
sem ítalir halda uppi gegn Grikkjum, heldur og vegna þess, að engar líkur eru
tií, eins og stendur, að Rúmenum og Ungverjum semji um Transylvaniu.
Karl konungur kvaddi konungsráðið á sinn fund í gær. Á fundinum var tekin ákvörð-
un um, aðfrestaíöllum.heimferðarleyfum í hernum, en yfir- og undirforingjar allir
hafa verið sendir til herdeilda sinna. Dr. Maniu, leiðtogi Bændaflokksins hóf baráttu
fyrir því fyrir skemstu, að Transylvania væri ekki látin af hendi, og vex fylgi Maniu
stöðugt. Fréttastofufregnir frá Bukarest herma, að samkomulagshorfurnar hafi ekki
batnað — ekkert hafi þokast i áttina til samkomulags. Gremja kemur fram í ungverskum
biöðum og saka þau rúmensk blöð um að spilla fyrir því, að samkomulag náist.
Rúmenski herinh allur er sagður reiðubúinn og herskip Rúmena á Dóná og Svarta-
hafi hafa verið rnönnuð. Sundurþykkja Rúmena er sögð vera minkandi og mikill
áhugi fyrir því, að gripa til vopna heldur en láta Transylvaniu af hendi.
I ítölskum blöðum er haldið uppi mögnuðum undirróðri í
garð Grikkja. Eru þeir m. a. sakaðir um að tiafa vopnað íbúana
í landamærahéruðunum næst Albaníu. Þessu er neitað í Aþenu-
borg. ftalskt herlið í Albaniu er sagt vera á leið til landamæra
Grikklands. - ,
Það hefir vakið feikna gremju í Grikklandi að hergagna og
birgðaskemma í Piræus var sprengd í loft upp. Eyðilögðust þar
hergögn og eirikennisbúriingar, teppi o. fl., samtals 10 milj.
drakma virði. Ætla menn, að um hermdarverk sé að ræða.
Frá Aþenuborg er símað, að lagt hafi verið hald á 2500 smá-
lestir af bensírii, sem fara átti til Italíu. Eitthvað af bensíni þessu
verður sent til albönsku landamæranna.
Öll strandferðaskip og bátar í Grikklandi, sem eru í förum
milli lands og eyja, halda nú kyrru fyrir að næturlagi, af ótta
við árásir.
Því hefir verið néitað, áð ítalska stjörnin hafi krafist þess af
grísku stjórninni, að hún hafnaði stuðningi Breta.
, London í morgim.
Því er opinberlega yfirlýst,
að breska stjórnin muiii í einu
og öllu standa við þau loforð,
seni Grikkjum hafa verið géf-
in, og muni Grikkjum þegar
í stað verða veitt nauðsynleg
Iijálp, ef gríska stjórnin álítur
það nauðsynlegt, að berja beri
niður með hervaldi tilraunir til
að rjúfa fullveldi Grikklands.
Aftur á móti telur 'hreska
stjórnin sér ekki kunnugt um
að neinn samriingur skuldbindi
Tyrki til að koma Grikkjum til
hjálpar, ef ríki utan "Balkan-
skaga ræðst á þáð, og mun þá
ekki koma til hjálpar af Tyrkja
hálfu, þvi að ekki er vitað áð
neitt Balkanriki eigi ilsakir að
troða við Grikklarid.
Því er neitað, að Bretar hafi
hernumið grísku eýjarnar Krit
og Korfu.
STUÐNINGSMENN ALMA-
ZAN I MEXIKO EKKI AF
BAKI DOTTNIR.
London í morgun.
Sameiningar og byltingar-
sinnaflokkur í Mexíkó, sem
studdi Almazan herforingja i
forsetakosningunum, hefir í
undirbúningi, að þvi er United
Press hefir fregnáð, að senda
bréf til allra erlendra sendi-
herra og ræðismanna í Mexiko
og farið fram á, að þeir verði
ekki viðstaddir er þing verður
sett, og Cardenas forseti flytur
hina venjulegu þingsetningar-
ræðu. — Stuðningsmenn Alma-
zan halda því fram, að kosn-
ingaúrslitin hafi verið fölsuð og
sé Almazan rétt kjörinn forseti.
tlraf luiil?
Loridon i morgun.
Fregn frá Hongkong, sem á-
reiðanlegar heimildir eru'borh-
ar fyrir, hermir, að Bandaríkja-
stjórn hafi sent japönsku
stjórnhmi nýja, * alvarlega að-
vörun þess efriis, að Japariir
verði að gera sér ljóst, áð „tínii
reikningsskilanna" muni koma,
ef Japanir haldi til stréitu áð
fylgja sömu stefnu í Austur-
Asiumálum og' þéirhá'fa gert.að
undanförnu.
Sagt er, að Sumner Welles,
aðstoðarutanríkismálaráðherra
Bandaríkjanna, hafi persónu-
lega afhent Horinouehi, sendi-
herra Japana, aðvörunina. —
Samkvæmt áreiðanlegum heim-
ildum í Washington er aðvör-
un'in hin djarforðasta, sem
Bandaríkjastjórn hefir nokkru
sinni sent rikisstjórn í Japan.
— Það hefir ekki fengist opin-
ber viðurkenning á því, að þessi
orðsending hafi verið send.
I Wang Ching-wei
Neðanmálsgreinin í dag fjallar
um Wang Ching-wei, forsætis-
ráðherra í leppstjórn Japana í
Nanking. Japanir berjast nú við
að fá stórveldin til þess að við-
urkeiina Nanking-stjórnina, því
áð þá telja þeir hálfan sigur
.uniiinn í slvröldinni.
Skiftst á skotum
yfir Ermarsund.
Ilrcáai' skutu á ný ylir Ejruiarsuncl
í sfær af langfclræs-um falllbyssuni.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Það var tilkynt i London í morgun, að Bretar hefði
á ný skotið yfir Ermarsund í gær, af hinum
langdrægu fallbyssum sínum. En það varð
kunnugt í gær, er birtar voru fregnir af skothríð Þjóð-
verja yfir Ermarsund, á staði í nánd við Dover, að Bret-
ar höfðu svarað í sömu mynt og skotið yfir sundið til
Frakklands. Lenti skot úr byssum Breta í útjaðri Calais
og er það viðurkent af þýska útvarpínu, að skotið hafi
verið á Calais af fallbyssum. Þykir þetta alt miklum
tíðindum sæta og menn reyna að gera sér greín fyrír, }
hver áhrif það muni hafa á gang styrjaldarínnar, að
farið er að nota fallbyssur þessarar tegundar'.
Það voru sení kunnugf er
Þjóðverjar, sem byrjuðu að
nota gríðarstórar, langdrægar
fallbyssur. Var það í Heims-
styrjöldínní. Þótti míklum tíð-
índum sæta, er fregnir bárust
um, að Þjóðverjar væri farnir
að skjóta úr órafjarlægð á
París með mikilli, langdrægri
fallbyssu, sem hlaut nafnið
„Stóra Bertha". Var fallbyss-
unní komið fyrir aftan við víg-
stöðvar Þjóðverja, um 120 km.
frá París. Varð tjón allmikið af
skothríðinni í útjaðri Parísar,
en þvi minna heyrðist um
„Stóru Berthu" sem lengra leið,
og er talið, að byssan eða byss-
urnar, hafi fleiri en eiri verið
notuð, hafi slitnað mjög fljótt,
en kosfnaðurinn við franxleiðslu
þeirra gríðar mikill. Vafalaust
miða menn nokkuð við þessa
reynslu, er því er spáð nú af
ýmsum, sem nú skrif a um hrið-
ina yfir Ermarsund, að hún
muni engin úrslitaáhrif hafa á
gang styrjaldarinnar. — Telja
menií helstu orsakirnar þessar:
Engin lending hér -
ÞA© ER algeng sjón að sjá akra og engi á Bretlandi stráð með
þessum stóru „steinrörum". Hafa þau verið sett til þess að
gera engin öliæf til lendingar fyrir flugvélar Þjóðvei'ja.
fræðingum, að þótt mjög sé
vafasamt, að mikill árangur
verði af skothríðinni , þegar
skotið er alla leið yfir sundið,
geti orðið mikil not að fall-
byssunum til þess að skjóta á
skip á sundinu. Getur það orðið
hættulegt siglingum breskra
skipa um sundið — en eins skip-
um Þjóðverja, ef þeir freista að
senda þau ' með herlið yfir
suri'dið.
1) Framleiðsía slíkra byssa
er mjög kostnaðarsöm.
2) Þær slitna fljótt — þegar
skotið hefir verið af þeim all-
mörgum sinnum, eru þær ónot-
hæfar nema þær séu endur-
bygðar:
3) Miðun verður altaf óná-
kvæm.
Það hefir komið fram í
breskum fregnUm, eftir frásögn
flugmannanna, sem gerðu á-
rásir á fallbyssUstæðin á strönd-
inni milli Boulogne og Calais i
fyrradag, að Þjóðverjar hefði
eftirlíkingar stórra fallbyssa
þar, en stóru fallbyssunum væri
fyrir komið á sérstaklega út-
búnum járnbrautarvögnum, og
væri þeim' ekið á brott, er hinar
bresku sprengjuflugvélar kæmi
lil árása.
Það vekur engu minni at-
hygli en að Þjóðverjar hafa tek-
ið langdrægar fallbyssur i notk-
un til að skjóta yfir Ermar-
sund, að Bretar hafa verið við-
búnir að gjalda í sömu mynt.
Er berit á það að hermálasér-
Almennur bænadagur
í breskum löndum
sunnud. 8. sept.
London í morgun.
Þ. 1. september í fyrra réðust
Þjóðverjar inn í Pólland, sem
kunnugt er, og þ. 3. sept. sögðu
Bretar og Frakkar Þjóðverjum
stríð á hendur. Fyrsta sunnu-
daginn eftir að ár er liðið frá
því styrjölidn milli Banda-
manna og Þjóðvei-ja byrjaði,
verður almennur bænadagur i
Bretlandi. Nú hefir verið til-
kynt, að bænadagur verði einn-
íg haldinn í samveldislöndunum
þennan dag og i nýlendunum.
Loftárás á Lon-
don í morgun,
Einkask. frá United Press.
Aðvaranir um loftárásir voru
gefnar i London i morgun og
sagt er, að þýskar flugvélar hafi
komist inn yfir úthverfin, en
voru hraktar á flótta áður en
nokkurum sprengjum var varp-
að. Fólk gekk til vinnu sinnar
sem ekkert væri, en sumt fór þó
i loftvarnabyrgi. Umferð stöðv-
aðist ekki. Árásir voru gerðar á
nokkura bæi i Englandi i gær
og varð nokkurt tjón á húsUm
og manntjón varð sumstaðar, en
ekki mikið.
„Ef aðgerðir þýska lofthers-
ins hér eiga að bera hinum
þýska hernaðarstyrk nokkurt
vitni, þá er óhætt að segja, að
Bretland er óhætt fyrir þýskri
innrás", segir Helen Kirkpat-
rick, fréttaritari „Chicago Daily
News" í London i skeyti til
blaðs síns. Getur hún þess, að
hún hafi nýlega heimsótt þýð-
ingarmikla breska flotahöfn,
sem Þjóðverjar höfðu gert
mjög hatramar loftárásir á.
„Þjóðverjar halda því statt
og stöðugt fram i tilkynningum
sínum," heldur hún áfram, „að
í þessari höfn standi ekki steinn
yfir steini. Eg skoðaði alla höfn-
ina og alt nærliggjandi svæði,
og get eg af eigin sjón borið
um allan þann skaða, sem orðið
hefir, eftir þær 50 loftárásir, er
gerðar hafa verið. AÍ5 visu féllu
sprengjur yfir höfnina í fimm
skifti af þessum fimtiu, en af
útliti borgar og hafnar verður
ekki ljóst að um styrjöld sé að
ræða af öðru en hinu mikla
starfi, sem allstaðar er umrið
og einkennisbúningum her-
manna og einstöku merkjum
um loftvarnir, svo sem, t. d.
festarloftbelgi.
Allar sprengjurnar, sem féllu,
að einni einustu undantekinni,
féllu á hús i borginni. Hafa um
600 hús skemst, flest lítilshátt-
ar. Aðeins þrjú hús urðu fyrir
sprengjum, og eru þau alger-
lega eyðilögð. Á hinum húsun-
um hafa orðið smávægilegar
skemdir, rúður haf a brotnað og
þök skemst af kúlnabrotum.
Hafa öll þessi tilfelli verið til-
kyrit af húseigendum til yfir-
vadanna, eri ériri er ekki búið
að rahnsaka skeindirnar, en
þær eru víðast hvar riijög litlar,
eins og að líkindum lætur, og
eru allar likur tií að endanleg
niðurstaða leiði í ljós, áð^ iriiklu
færri hús hafi skémst, jvegna
þess að margar skemdir eru
svo litlar, að ekki tekur að bæta
þær;
Nitján manns hafa farist og
10 særst, næstum alt óbreyttir
borgarar — flestir vegna þess
að þeir hlýddu ekki settum regl-
um um loftvarnir. Nokkrar
sprengjur lentu í görðum, aðr-
ar á iþróttavöllum en aðeins ein
féll sem svarar fjórðung milu
frá skipakví, en ekki olM hún
neinu tjóni.
Eg sannfærði mig um. það,
að öll vinna gengur óhindrað
sinn gang, og fara viðgerðir
fram á skipum allra þjóða dag
og nótt, af fullum krafti. Alt
bendir til, að hinir þýsku flug-
menn reyni ekki alt, sem þeir
Frh. á 3. síðu.