Vísir - 29.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 29.08.1940, Blaðsíða 4
V 1 S I B Gamla Bió Prottnarar hafiins —BULERkS OFTHE SEA — Amerísk Paramount- faSíanynd, um ferð fyrsta gufuskipsins er sigldi Allantshafið. — Aðalhlutverkin leika: POUtJLAS FAIRBANKS Jr. og MARGARET LOCKWOOD. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. a&jap fréffír JLúðrasveitin Svanur 'Eeákæir sinclir stjórn Karls O. Run- >iáífsso«aar á Austurvelli í kvöld kl. f'S .ve&ur Jeyfir. !l»aííkarorS til Mæðrastyrksnefndar. iHwe fúsar viljum fagrar þakkir færa, tfyrir áit 'þáð góða, er nutum hér, t Reyidiolti oss reyndist létt að læra Jjþá lífsvenju, sem dýrstan ávöxt ber. VíS óskum þess.að starfitS lifi lengi, IJsfjp «»g faressi marga beygða sál, U*eas ^öfga hugsun hræri hjarta strengi, ssnra'Wigust tala varnarlausra mál. MÆ hjaiíanlegu þakldæti fyrir <Joffláfdcar ati E.eykholti frá ró. júlí fdl! S. ágúst 1940. Samdvalar-konur. 1 E.s i. Horsa íex héðan á föstudags- kFoId vestur og tiorður. Sf. Sl. vann. I gærkvöldi keptu á Valsvellium í knattspyrnu Niðursuðuverksmiðja S.f.F. og Sláturfélag Suðurlands. Fóru leikar þannig, að Sláturfélag- ið vann með 2 mörkum gegn o. — Eftir leikinn bauð Niðursuðuverk- smiðjan sigurvegurunum til samsæt- is í Oddfellowhöllinni. Næturlæknir. Kristján Hannesson, Miðstræti 3 A, sími 5876. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Comedi- an Harmonists líkja eftir hljóðfær- um. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferða- félagi íslands. 20.40 Einleikur á celló (Þórhallur Árndason). 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljóm- sveitin: Yms þekt smálög. VlSIS KAFFIÐ gerir «lla glaða. KHCISNÆDlfl T I L LEIGU STÓR sólarstofa með sérinn- gangi, Ijósi hita og aðgangi að baði til leigu við Laugaveg. —- Eingöngu réglumaður kemur til greina. Eitthvað af liúsgögnum gæti fylgt. Tilboð merkt „C. E.“ leggist inn á afgr. blaðsins. (614 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■i STOFA og eldhús til leigu nú þegar fyrir barnlaust fólk. — Uppl. Hringbraut 63, uppi. (618 ÁGÆT stofa með aðgangi að baði til leigu fyrir prúða og skil- vísa manneskju. Uppl. Berg- þórugötu 29, uppi. (595 ÓSKAST I BJART herbergi með lauga- vatnsbita óskast 1. okt. Uppl. í síma 5077, strax. «(612 SKRIFSTOFA. Lílið skrif- t stofuherbergi, í eða sem næst , miðbænum, óskast bið fyrsta.— í Tilboð merkt „Skrifstofa“, af- bendist afgr. Yísis. (621 SÓLRÍKT forstofuherbergi i kyrlátu húsi (má vera litið) óskast 15. sept n. k. Tilboð, miðað við 6 mánaða fyrir- framgreiðslu, sendist afgr. Yísis, merkt: „33“, fyrir 31. þ. m. ' (589 STOFA, bentug fyrir sauma, óskast. Tilboð merkt „Sauma- stofa“ sendist afgr. blaðsins. — _________________________(613 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir litlu herbergi 1. sept. eða 1. okt. við miðbæinn. Simi 5726.____________________(615 REGLUSAMUR, ábyggilegur maður óskar eftir herbergi með öllum þægindum 1. okt. í rólegu húsi í suðausturbænum. Tilboð um verð og stað sendist Vísi merkt „Skilvís leigjandi“. (623 ........ ! TVEIR reglusamir stúdentar óska eftir 2 góðum, sólríkum herbergjum með eða án hús- , gagna, helst í sama húsi. Fyrir- j framgreiðsla. Uppl. í síma 3395. ] _________________________(626 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í sima 2632 eftir 4._______________________(591 1—2 HERBERGI óskast á góðum stað, hentugt fyrir saumastofu, mætti vera eldhús- aðgangur. Tilboð merkt „Hent- ugt“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (592 LÍTIL 2ja herbergja íbúð í bænum óskast, þarf ekki að vera laus fyr en í nóvember. — Fátt heimilisfólk. Skilvís greiðsla. — Tilboð merkt „Foss“ sendist af- gr. Vísis fyrir 8. sept. (597 ÍBÚÐ óskast 1. olct., 3 stofur og eldhús. Geir Gigja, simi 2294 kl. 9—10 e. b.___________(608 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir einni stofu og eldunar- plássi. Uppl. í síma 4056. (606 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. Föst atvinna. Sími 3570. (607 TVEIR enskir liðsforingjar óska eftir tveggja herbergja í- ]júð, með húsgögnum, ásamt litlu eldhúsi og lielst baði og síma. Mánaðarleiga um 100 kr. A. v. á. (601 2—3 HERBERGJA ný- tísku íbúð óskast 1. okt. — Gunnar Thorarensen, simi 5466. (608 STÚLKA i fastri stöðu óskar eftir 1—2 herbergjum og eld- liúsi, strax eða 1. pkt. Uppl. í síma 5434 eftir kl. 5. (605 MIG vantar 2—3 herbergi og eldhús. Tvent í heimili. Guðjón Jónsson, Nordalsíshúsi. Sími 4886. (611 nAPAtfUNDIS] VESKI með laxaflugum hef- ir fundist um borð i Laxfossi. Vitjist til stýrimannsins. (600 SILFUR-tóbaksdósir, merkt- arar Á E hafa tapast. Finnandi geri aðvart í síma 1787. (603 TANNGARÐUR fundimi um helgina. Vitjist á Bárugötu 23. _________________________(604 SKÓHLÍFAR og regnhlíf töp- uðust fyrir utan Þingholts- stræti 7. Vinsamlegast skilist þangað. (609 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 STÚLKA .óskast í sveit dálít- inn tíma. A. v. á. (594 KAUPAKONA óskast að Gunnarshólma. Uppl. i VON. —• Sírni 4448. (610 HÚSSTÖRF DUGLEG stúlka óskast í vist. Uppl. á Klapparst. 42. — Sími 4705. (593 Nýja Bíó FliigkoniiiTiai*. (TAIL SPIN). Amerísk kvikmynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: Alice Faye, Constance Bennett og Nancy Kelly. Aukamynd: Á ferð um Thames. Ensk menningarmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. | Félagslíf | FARFUGLAR. Mætið i í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 8y2—9 í kvöld. (627 HleicáH NOTAÐ pianó óskast til leigu eða kaups. Tilboð merkt „S. Ch“________________(598 VERKSTÆÐISPLÁSS til leigu leigu á Urðarstig 16 A. Uppl. eftir kl. 7. (599 KKCNSIAI VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ENSKUKENSLA. Námskeið fyrir börn og unglinga byrja 1. september. Þátttaka tilkynnist sem fyrst. Arnfinnur Jónsson, Grundarstíg 4. Sínii 5510. (624 tTILK/NNINCARJ KRISTILEG samkoma á Hverfisgötu 44 í kvöld kl. 8. — Velkomin. (619 IKAUPSKAPUSl VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 LAND til sölu í nágrenni Reykjavíkur., Uppl. í síma 3248, kl. 12—1 og 6—8. (620 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU á Sólvallagötu 22 buffet, borðstofuborð og 4 tilh. stólar. Ennfremur grammó- fónn, saumavél, rúmstæði, súl- ur o. m. fl. — Aðeins milli kl. 6 og 7 i kvöld. (614 FERÐARITVÉL seld tæki- færisverði. Leiknir, Vesturgötu 11. Simi 3459.__________(617 AF sérstökum ástæðum er stálrúm sem nýtt til sölu með tækifærisverði. Breidd 1 metri. Stálhúsgögn, Laugavegi 45. — ________________________(625 ÚT V ARPSTÆKI, 5 lampa, lítið notað, til sölu strax. Fram- nesvegi 1 C, uppi. (596 CHEVROLET vörubifreið, model 1930, í góðu standi til sölu. Uppl. gefur Bifreiðaverk- stæði Bergs Hallgrímssonar, Vatnsstíg 3, sími 5699. (602 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 570. MERKIÐ. Þegar Sveinn riddari riður fram — Þei, þei! Hófadynur! HeyrÖuÖ — Hvað liggur þarna? Það lýsir — Já, það er gullpeningur — merki lijá hrörlegum kofa á ferð sinni í þið ekki greinilega, að einhverju af því. Nú, það er það, sem venja frá foringjanum. Nú eigum við lík- gegnum skóginn, kastar hann ein- hörðu var kastað á kofadyrnar? er að láta okkur fá, þegar .... lega að fremja eitt rán ennþá. hverju í dyrnar. BESNHARD NEWMAN: JFLÓTTINN Frh. ékkí'háldið þessu til streitu. Svo kysti eg liana f Mnsla sinn og gekk öruggur um göturnar í JLens. iEg war slöðvaður af herlögreglunni, en vega- Sjréfið dugði, og tveimur klukkustundum síðar war e.g kominn á stað þann í Bois-Bernard, þar •sem Palmer átti að sækja mig. Hafði hann kom- 53 þar hvert kvöldið á fætur öðru í von um, að csg mumSi hafa komist lifs af úr þessari raun. Eg béið til hinnar ákveðnu stundar. Jú, eg Iheyrifi 411 flugvélar hátt í lofti. Eg gat elcki séð fjvort hún var ensk eða þýsk. Eg gerði enga til- rasm íil þess að gefa rnerki, því að liún var of iiáltíTófti til þess. Flugmaðurinn lækkaði smám •saman flugið og brátt vissi eg, að Palmer hafði vekkí brugðist mér. — Eg kveikti :á vasa-sjálf- 3íveíkjai-a sem Suzanne liafði keypt lianda mér. ^ilasáljös niitt hafði vitanlega verið tekið frá fmér. Og fimm mínútum síðar lenti flugvélin íf störu rjóðrí ]>arna i skóginum. Á tttttugu sekúndum var eg kominn inn í Biaira og um leið hóf flugvélin sig til flugs á ný. Slserra og hærra sveif hún — yfir vígstöðvarnar. l»annig komst eg aftur til bækistöðvar mjnnar. —o—■ 'Og hváð varð um Suzanne? íEf þetta væri slcáldsaga, mundi eg hafa farið á fund hennar að stríðinU loknu og við hefðum gifst og verið liamingjusöm til æviloka. En þetta er því miður engin skáldsaga, heldur blá- kaldur sannleikur um það, sem á daga oklcar dreif. Eg komst ekki aftur til Lens, fyrri en borgin var tekin i seinustu sókninni, i lokasókn- inni í styrjöldinni. Mér varð heldur en ekki bilt við, er eg sá hana. Hún var föl, kinnfiskasogin, skuggi sjálfrar sín. Eg var ekki læknir, en eg þurfti ekki að fara í neinar grafgötur um, að eitthvað hræðilegt hefði komið fyrir Suzanne. Og elcki að eins fyrir handa, heldur og fyrir alla aðra þess- ara vesalings karla, kvenna og unglinga, sem liéldu kyrru fyrir i nánd við vigstöðvarnar i Frakklandi og Belgíu. Matvælaskortur hafði ]>au álirif, að berklaveikin n:áði tökum á mönn- um. Og það var það, sem Suzanne liafði orðið fyrir. Mánuðum sánian bjó liún og fólk liennar við skort — ofl var ekkert að nærast á nema þunnar kálsúpur — og smám saman hilaði mót- stöðuafl hennar. Hún var gerbreytt í úlliti. En tillit augna liennar var liið sama — sama lirygð- in og lilýjan, sem liafði þegar i stað liaft þau áhrif á mig, að eg treysti lienni til fulls. Eg s:á svo um, að hún væri flutt í sjúkrahús þegar i stað. Nokkurum dögum siðar kom eg og talaði við yfirlækninn. Hann liristi höfuðið alvarlegur á svip og sagði dapurlega: „Of seint!“ Fyrir einu ári, sagði hann, hefði kannske ver- ið einhver von. En — nú varð engu um þokað. Eg spurði hvort liann væri því mótfallinn, að eg leitaði álits annai's læknis til, en hann fagnaði því, að eg gerði það. Seinustu mánuði stríðsins hafði eg allmikil áhrif i aðalbækistöð bresku herstjórnarinnar. Eg vissi, að í herforingjaráð- inu var læknir, sem var heimsfrægur berkla- læknir. Eg leitaði ásjár lians og hann gerði það fyrir mín orð að skoða Suzanne. Eg vissi það fyrirfram, að það var tilgangslaust. En mér fanst, að slcylt væri, að reyna. Suzanne liélt öllurn sálarkröftum óskertum, þótt líkamskröftum liennar hnignaði- dag frá degi. Eg kom oft til hennar. Hún brosti alt af til mín. Aðeins einu sinni bugaðist hún. „Eg vildi, að eg hefði mátt lifa svolítið lengur, til þess að eignast fleiri minningar.“ Mál liennar var hvísl eitt. Augu hennar voru rök og mín einnig. Hún dó þ. 27. júní 19 9. Eg var túlkur, þegar verið var að þinga um friðarskilmálana í París. Og eg gat komið til hennar á liverjum degi. Þetta kvöld var hún óvanalega hress. Eg skýrði Iienni í liöfuðatriðum frá samningunum, sem Þjóðverar yrði að undirskrifa í Versölum dag- inn eftir. „Þannig varð þá endirinn,“ sagði hún. Hún talaði svo lágt, að eg heyrði aðeins óljóst það sem hún sagði. „Og Frakkland sigraði. Bern- liard minn, við gerðum það, sem við gátum, til þess að svo mætti verða.“ Aldrei var liún eins ánægð og þegar við töluð- um um það, sem á dagana hafði drifið í Lens. Þess vegna skrafaði eg um „æfintýri“ okkar þangað til liúii varð þreytt. Þá liagræddi eg henni og liún brosti er liún hallaði sér út af á ný. Vissi hún, að stundin var að koma? Mér virtist hún líta eins út — eins og daginn áður og dagana, sem á undan voru gengnir. En liún tók svo þétt í hönd mína, er liún kvaddi mig í hinsta sinn, að mig lcendi til. En þegar eg fór út úr lierberg- inu var hún enn hálf-brosandi — og var hún þá að festa blundinn liinsta. Bifreið mín stóð úti fyrir. Bifreiðarstjórinn minn sagði, að hann hefði orðið var smávægi- legrar bilunar, sem hálfrar klukkustundar verk væri að lagfæra. Þegar liann loks hafði gert við hreyfilinn sá eg yfirhjúkrunarkonuna koma rJð- ur tröppurnar. Hún gaf mér bendingu um að stíga út úr bifreiðinni. Eg gekk með henni inn í stofu Suzanne. Suzanne var látin, — hún liafði látist með bros á vörum. Eg gekk á brott — eitthvað — eg gleymdi bif- reiðinni. Eg var á vakki alla nóttina, Aðra stund- ina hrutu mér beiskjuyrði af vörum, en hiiía grét eg eins og barn. E N DIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.