Vísir - 19.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 19.09.1940, Blaðsíða 3
VISIR Pýramídinn mildi. Það vakti að vonum ekki litla atliygli í sumar, þegar átta þjóð- kunnir menn, þar al' þrír fram- arlega í klerkastétt, sneru sér til þjóðarinnar með ávarp í blöð- um og útvarpi og skoruðu á menn að tryggja það, að birt vrði íslensk þýðing á bók Adams Rutherfords Pýramídinn mikíi. Er nú sjón sögu ríkari, að þetta ávarp hefir fengið tilætlaðar undirtektir, þvi að bókin er komin út með mikilli prýði, og er það vel farið. Ekkert er burtu felt af þvi, sem frumritið hefir að geyma, og uppdrættir allir hinir sömu og myndin framan við sú sama. Það er að vísn satt, að Kheops- pýramídinn mikli er að meira eða minna leyti undirstaða alls ]>ess, sem sagt er í bókinni, en ósköp lirekkur samt titillinn skamt til þess að gefa fullnægj- andi bendingu um efni hennar, sem er mjög merkilegt og fjall- ar um bæði fortíð og framtíð mannkynsins á jörðinni. Mik- inn sögulegan fróðleik er liér að finna, sem ekki hefir óður verið til á íslensku, og eru til þess tök að sannreyna hann; en um á- reiðanleik hins, sem hér segir um framtiðarmálin, munu sjálfsagt flestir segja, að tíminn verði að fella sinn dóm. Því verð- ur þó ekki neitað, að sumt af því, sem framtíðin geymdi enn í skauti sinu, þegar bókin var rituð, (en síðan eru liðin nokk- ur ár), er nú komið aftur fyrir okkur og heyrir sögmmi til, eft- ir að hafa áþreifanlega sannast. Líldegt er, að sumurn finnist slíkt ekki hégómamál. Enda jiótt þetta sé að visu alveg sjálfstætt rit, má ekki gleyma að það er þáttur úr miklu stærra riti höfundarins, Israel-Britain. En það er í heild sinni svogagnmerkilegtog geym ir þann fádæma fróðleik að eng- inn getur gert sér í hugarlund, sem ekki liefir lesið það. Er þess eindregið að vænta, að ekki liði á mjög löngu, að einnig það birtist á íslensku, sem enn er eftir óþýtt. Það er lika senni- legt — og á syo að verða — að sú verði krafa þeirra, er nú lesa Pýramídann mikla á móðurmáli sinu. Og auðskildari alþýðu manna er sá þátturinn, enda þótt allir greindir almúgamenn muni hafa sæmileg not þeirrar bókar, sem hér liggur fyrir. Það hlýtur að hafa verið mik- ið vandaverk að þýða þessa bók, en hvergi er þess getið, hver þýðandinn sé. Að vísu er það opinbert leyndarmál, en líklega er eklci viðeigandi að nefna nafn hans hér, úr því að bólcin getur hans ekki. Er þó alls stað- ar sómi að hans nafni. Ekki mun heldur verða nemá ein slcoðun manna um þýð- inguna, bæði sakir nálcvæmni og snjallrar íslenslcu, sem hér er eins og stæltasta stál, í senn hi'ein og sterk, en þó mjúk. Þær eru of fáar þýðingarnar núna, sem það verði um sagt. Við slcul- um einlæglega vona það, að hann fái nú tækifæri til að lialda verkinu ófram. Einar Loftsson. E F ÞÉR HAFXÐ húsnæði til leigu eitthvad að selja tapað einhverju, Þá er best að setja smáauglýsingu í Sími 1660. (XV UltOUIIS): MATARDISKAR, djúpir og grunnir, VATNS- GLÖS, MJÓLKURKÖNNUR, SYKURSETT, VATNSKÖNNUR, ÁVAXTASETT, SKÁLAR, VAS^R, SMJÖRKÚPUR, SALT og PIPARÍLÁT. K. Einarsson & BjöFnsson iBillíifÍl - lllflffi Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Höfiiin tll söln mörg liús víða um bæinn með lausum íbúðum 1. október. Viljimi kanpa Veðdeildarbréf. Eimslcipafélagsbréf og Kreppulánasjóðs- bréf.--- llöfuiiR kaapeiidur að húsum af ýmsum gerðum, einkum einbýlishúsum. — GUNNAR SIGURÐSSON & GEIR GUNNARSSON, Hafnarstræti 4.---------Sími: 4 3 0 6. Handíðaskólinn Kensla í kennaradeild hefst 1. okt. Teiknikensla fyrir almenn- ing fer fram á kvöldin. Þátttakendur gefi sig fram hið fyrsta. LÚÐVÍG GUÐMUNDSSON. Hid íslenska Hráolíutimnu rekur úr v.b. Halldóri Jónssyni Vestan við Ólafsvík hefir nú fundist rekin hráolíutunna, sem talin er vera úr vb. Halldóri Jónssyni og þylcir mönnum nú enginn vafi á því, að báturinn hafi farist. Það, sem veldur því, að menn lelja tunnuna úr þessum bát, er að þegar hún var vegin reynd- ist hún liafa inni að halda jafn- mikið olíumagn og báturinn liafði telcið. Unglingurinn, sem var á bátn- um, hét Lúðvíg Stefánsson. (I Vísi í gær misritaðist nafn for- mannsins, átti að vera Hjálm- týr Árnason.) Tveir vitar taka aft- ur tii starfa. yITAMÁLASTJÓRINN hefir ákYeðið að tveir vitar skuli teknir í notkun aftur, samkv. tilkynningu, sem Vísi barst í gær frá honum: 1. Radíóvitinn á Dyrhólaey tók aftur til starfa að nolckru leyti 15. sept. n.lc. — Útsending- um, verður fyrst um sinn hagað þannig, að sent verður aðeins tvisvar á sólarhring, kl. 11,00 og kl. 23,00 eftir ísl. sumartíma — 10 mínútur í hvort sinn, venjuleg útsending. 2. Á klofningsvita við Flatey á Breiðafirði logar nú aftur. Frú Elisabeth Göhlsdorf las í gærlcveldi upp valda kafla úr ljóðum og óbundnu máli eft- ir Heine í Kaupþingssalnum. í fyrsta kaflanum voru póli- tísk ádeilukvæði, m. a. „Vefar- arnir“ og „Rotturnar“. Síðan kom kafli i óbundnu máli, og lolcs ljóð og söguljóð, meðal þeirra „Lorelei“ og „Die beiden Grenadiere“, og vöktu þau einna mestan fögnuð áheyrenda, að vonum. Upplestur frúarinnar er hreinasta æfintýri. Maður gleymir slund og stað og hrífst með, þrátt fyrir takmarkaðan skilning á tungumólinu. Upp- lesturinn verður eins og fögur tónlist — óháður viðjum tung- unnar. 1 vetur efnir frúin til sex upp- lestrarkvölda. Mun hún í þeim gefa áheyrendum all-góða hug- nxynd um liáþýskan slcáldskap. Efalaust er, að þetta verður mjög mentandi fyrir þá, sem hagnýta vilja sér fræðsluna. En hitt er eklci minna um vert, að hinn listræni flutningur mun veita þeim unun, sem á hlýða — unun, sem þvi miður er of sjaldgæf á okkar „prosaisku“ tímum. Bjarni Guðmundsson. Bœjaf fréttir 1.0.0. F. 5 = 1229198 /2 = Hljóitileikar. Síðastliðna viku hafa þeir hljóm- listamennirnir Árni Kristjánsson og Björn Ólafsson ferðast um Norð- urland og haldið sameiginlega hljómleika á nokkrum stöðuin, við ágæta aðsókn og mikla hrifningu áheyrenda. — Héldu þeir kveðju- hljómleika á Akureyri á mánudag og voru viðfangsefnin eftir Grieg, Beethoven, Debussy o. fl. Húsið var alsetið og voru listamennirnir klapp- aðir fram hvað eftir annað. Sömu móttökur hafa þeir fengið á öðrum hijómleikum, sem þeir hafa haldið á Akureyri, Laugum o. fl. íslensk vínber, ræktuð i Fagrahvammi í Hvera- gerði, í gróðurhúsum Ingimars Sig- urðssonar, eru nú seld i blómaversl- uninni Flóru í Austurstræti. Þrúg- urnar eru ágætlega þroskaðar, mjög Husnæði óskast fyrir þvottaliús. Uppl. i siina 4708 og Vesturgötu 34. ljúffengar og gefa suðrænum vin- þrúgum í engu eftir.'Er þetta hin ágætasta sönriun þess, hvað við Is- lendingar getum ræktað og framleitt með jarðhita, og vonandi verður siðarmeir mögulegt að framleiða aldin i stórum stil fyrir ekki meira verð en svo, að almenningi verði kleift að kaupa þau. Leiðinlegur söfnuður. Úti fyrir K.-R.-húsinu og víðar hér i bæ, þar sem breska setuliðið hefir bækistöðvar, hangir að jafn- aði kveld eftir kveld, uns lokað er, slangur af islensku fólki, einkum unglingum, og glápir ■ á útlending- ana, eins og naut á nývirki. Lýsir því líkt háttalag miklu menningar- leysi og uppeldisleysi og er senni- lega hinu þreska herliði til sárra leiðinda. Mundi nú til of mikils mælst af lögreglunni, að hún leit- aðist við að venja þenna lýð af þessu hangsi og góni? Þætti mér fara vel á þvi, að hún stuggaði við dótinu og reyndi að kenna'því betri mannasiði. ** Næturakstur. Litla bilstöðin, Lækjartorgi, sími 1380, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Kristján Hannesson, Miðstræti 3, sími 5876. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. kvenfélag fer herjaför til Þingvalla laugardaginn 21. þ. mán. — Uppl. í síma 4970 og 3482. fWfk 3 í afl ^ | Tb Saltpétur Niðursuðuglös margar síærðir nýkomnar. vtsin Laugavegi 1. Utbú Fjölnisvegi 2. Maöur í fastri stöðu óskar eftir 2 Jtierbergjum og eldbúsi 1. okt. Uppl. í síma 4403. Stúlku vantar á Elliheimilið í Hafn- arfirði. Uppl. hjá ráðskon- unni. Vörubíl! Vöruflutningabifreið, — tveggja tonna — í ágætu standi, er til sölu nú þegar gegn staðgreiðslu, verð kr. 4000.00. Væntanlegir kaup- endur sendi nöfn sín til af- greiðslu Vísis, merkt: „Vöru- þíll“ fyrir 22. þ. m. Adam Rutherford; PýraiuifSisiu uilkli. Bók þessi er nú komin út í íslenzkri þýSingu. Kostar óbundin 10 krónur, en i bandi kr. 13.75. Þess munu fá eða engin dæmi, að úlkoma nokkurrar bókar liafi verið beðið með slíkri eftirvæntingu hér á landi sem þessarar. Menn vila, að með henni telur hinn lærði og merki höfundur liennar að lyft sé að nokkru þvi fortjaldi, sem hylur framtið mannkynsins á jörðunni. Menn vita og, að nú er fram komið sumt af því, er liann sagði fyrir, er hann reit hana. Hitt vita menn niiður, hve niargvislegur sá fróðleik- ur er, sem hún hefir að geyma. Vegna þess ástands, sem nú ríkir, varð að hafa upplag bókarinnar litið, og getur því svo farið, að hún seljist upp á örskömmum tíma. Þetta ættu þeir að athuga, sem tryggja vilja sér eintak. Hún fæst hjá all-mörgum hóksölum, bæði í Reykjavík og' úti um land. En þeir, sem ekki ná i hana þar, sem þeir eru vanir að kaupa bæknr sínar, geta pant- að hana heint frá okkur. Ef andvirðið fylgir pöntrm, vcrður hún send hurðargjaldsfrítt, en élla gegn póstkröfu. —• Áskrifendar eru beðnir að vitja eintaka sinna sem fyrst. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar. IteykjiiYÍk. Innrita'ð verður í skólann dagana 23. sept. til 1. okt. á Sóleyjargötu 7 kl. 6%—8 síðd. Skólagjald er 80 kr. fyrir í'élaga Iðnaðarmannafélagsins í Reyiijavík, en 100 kr. fyrir aðra, en vegna liækkandi rekstrarkostnaðar af völdum dýrtíðar, greiðist 20 kr. aukagjald fyrir hvem nemanda í vetur. Helmingur skólagjalds og aukagjalds greiðist við innritun. SKÓLÁSTi ÓRINN. BIFREIÐAEIGENDUR — BIFREÍÐASTJÓRAR Munið i tæka tið að láta á bifreið yðar Hinn viðurkenda frostlög frá VACUUM OIL COMPANY A.S. er fæst á eftirtöldum stöðum; Bensínafgreiðsla H. I. S., Hafnarstræti 23, Bifreiðaverkstæði Sveins & Geira, HverfitjyöUi 76. Bifreiðaverkslæði Páls Stefánssonar, Hverfisgötu 103. Bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar, Laugavegi 105. Heildsölubirgðir; H. Benediktsson & Co. Sími 1228 II idalelag Reykj avíkur heldur fund föstudaginn 20. sep. kl. 8% siðdegis í Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: Rætt um ágreiningsatriði við firmað Höjgaard & Sehul|iz. Áríðandi að félagsmenn mæti. ST'JÓRNIN. Lærið ad sauma. 1. námskeið i allskonar kven- og bamafaiasaumi byrjar þriðjudaginn 1. október SAUMASTOFA GÍJÐRÚNAR ARNGEÍMSDÓTTUR. Bankastræti 11. — Sími 2725.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.