Vísir - 19.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.09.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamia Bió Faldi fjársjóðurinn - Keep Your Seats Please - FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. l il ksui|m lítíð IlBÍS í Austurbænum, milliliða- laust. ' — TíUjoÖ, merkt: „Austur“, senííist blaðinu fyrir 22. sept. Útvarpstæki 6 lampa, til sötu. -— Uppl. í síma 4458. Qnebeck minkar úrvalsdýr til söíu. A. v. á. mmmm FORSTOFUHERBERGI við Öldugötu til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Síjni 5103. — (679 HERBERGI: T I L LEIGU STOFA með cldhúsi í kjall- ara til leigu fyrir slcilvísa. Helst barnlaust. Uppl. Bergþórugötu 29. (659 3 HERBERGÍ og eldliús til leigu Háaleitisvegi 23. (660 SÓLRÍK 5 liferbergja íbúð til leigu frá 1. n. m. að telja. Sér- miðstöð. Öll þægindi. Sann- gjörn leiga, sem greiðist fyrir- frarn til 14./5. 1941. Þeir, er þessu vilja sinna, sendi umsólcn- ir sínar til afgreiðslu Yísis fyr- ir 21. þ. m. merkt „Sólrík“. — ___________________________(661 STÓRT liornbei-bergi með sérinngangi til leigu í Vestur- bænum. Húsgögn geta fylgt. — Uppl. gefur Ólafur Þorgrímsson lirm, Austurstræti 14. (670 STÓR stofa til leigu við Laugaveginn, Verð 65 krónur riieð ljósi og liita. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „S. Iv.“ — (676 HERBERGI tii leigu í rólegu búsi við miðbæinn. Tilboð send- ist afgr. Vísis merlct „45“. (Ö94 HERBERGI tii leigu við mið- bæinn. Aðeins reglusamur nxað- ur eða stúlka kfemur til greina. Umsókn merlct „50“ sendist Vísi (709 ÁBYGGILEGA stúlku vantar lítið lierbergi ásamt eldunar- plássi. Tilboð merkt „Nauðsyn“ sendist Vísi fyrir föstudags- lcvöld. _______________ (663 LÍTIÐ herbergi með sérinn- gangi óslcast nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 5274 fyrir hád. (668 STÚLKNAHERBERGI óskast sem næst Reynimel. Uppjí. i síma 5076. (680 REGLUSAMUR piltur óslc- ar eftir herbergi í góðu húsi, lielst í vesturbænum. Ábyggileg greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis merlct „Gott“. (683 TVÆR stúlkur í fastri stöðu óska eftir lierbergi með sérinn- gangi í vestui'bænum. Uppl. á Hringbraut 186. (685 STÚLKA í fastri atvinnu óslc- ar eftir hei'bei'gi, lielst í austur- bænum. Uppl. í síma 4458. — ______________________ (691 STÚLKA óskar eftir herbergi með eldunarplássi. Fyrirfram- borgun. Sími 4738. (695 LAUGARVATNSHITI. Reglu- samur maður óskar eflir góðu herbergi með laugavatnshita. — Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla“ sendist afgr. Vísis. — (701 HERBERGI óslcast 1. okt., helst nálægt Skólavörðustíg. — Tilboð merlct „O. N.“ sendist af- gr. Vísis. (710 HERBERGI með húsgögnum óslcast handa stýrimannaskóla- nemanda, lielst fæði á sama stað. Uppl. sima 3536. (713 ÍBÚÐIR:___________ ÍBÚÐ óslcast. Uppl. í síma 5327. ____________. (692 ÓSKA eftir 3—5 herbergja í- búð. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merlct „1000“ sendist afgr. Vís- ia_____________________ (603 1—2 HERBERGI og eldliús óslcast. Tilboð merkt „H. K.“ sendist afgr. Vísis. (662 MATSVEINN óskar eftir í- búð, helst stx-ax eða 1. okt„ 2 herbergi og eldhús, með öll- um þægindum. Fyrirfram- greiðsla til áramóta ef óskað er. Uppl. í síma 9259. (665 LÍTIL tveggja herbergja íbúð óskast 1. olct. Tilboð sendist af- gr. Vísis fyrir laugardag merkt „Fáment“.___________________(667 BARNLAUS lijón óska eftir 2—3 herbergja nýtísku íbúð. — Skilvís greiðsla. Uppl. i síina 2903._______________________(674 ÍBÚÐ, 1 stór stofa og eldhús, eða 2 lítil hei'bergi og eldhús, óskast 1. okt. n. lc. Þrent í heim- ili. Fvrii'framgreiðsla, ef óslcað er. Uppl. síma 4492. (684 EFN AFRÆÐIN G vantar 2 lierbergja þæginda íbúð 1. okt. Tvent í heimili. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 23. þ. m. merkt „Föst staða“. (689 2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla ef óslcað er. Uppl. í sírna 3887 kl. 6—8. (699 AF sérstökum ástæðum vant- ar 2—3 lierhergja búð, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 4035. (700 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. olct. Sími 4132. (704 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldliúsi. Tvent fullorðið í heim- ili. Tilboð nierkt „G.“ sendist afgr. Vísis. (708 GÓÐ 2—4 herbergja íbúð óskast. Reglusamt, ábyggilegt fólk. 2—3 fullorðnir í heimili. Fyrirframgreiðsla. Simi 3240— ‘ 4219. (712 ■ LEIC4Í GÓÐUR fó’lksbíll óskast í tvo mánuði, má vera yfirbygður vörubíll. Tilboð merkt „Bíll“ 1 sendist afgr. Vísis fyrir laugar- j dagskvöld. (666 kKTINNAS STÚLKU til að ganga um beina, vantar 1. október á Mat- söluna Amtmannsstíg 4. (690 HÚSSTÖRF ÁGÆTAR vetrarvistir allan eða hálfan daginn. Uppl. á Vinnumiðlunai'skrifstofunni í Alþýðuhúsinu. Sími 1327. (530 STÚLKA vön húsverlcum óslcast til Hallgríms Benedikts- sonar, Fjólugötu 1. (561 DUGLEG ráðskona óskast. Gott kaup. Uppl. afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2. (653 STÚLKA vön matreiðslu ósk- ast 1. október. Uppl. Hverfis- götu 14. (541 DUGLEG stúlka óskast í vist 1. okt. Sími 1674. (664 STÚLKA óskast á gott heirn- ilii Uppl. á Bragagötu 38, uppi. Sérlierbergi. Kaup 50 kr. á mán- uði. (672 STÚLKA, vön sveitavinnu, óskast á fárnent heimili norður í landi. Má hafa með sér barn. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Norðurland“. (681 ÁBYGGILEG stúllca óslcast í vist Bergstaðastræti 78. Sími 3758. (686 STÚLKA óslcast í vist. Uppl. i sírna 5709. (688 STÚLKA, dugleg og lireinleg, getur fengið vist hálfan daginn Laufásvegi 2. (693 DUGLEG og myndarleg ráðs- lcona óskast á sveitaheimili. Til- boð merkt „Ráðskona“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld. (697 STÚLKA með 8 mánaða dreng óskar eftir ráðslconustöðu eða vist. Tilboð merlct „Ráðs- lcona“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 21. þ. m. (698 SIÐPRÚÐ stúllca vön hús- verkum óskast 1. okt. til Lofts Loftssonar, Fjölnisvegi 16. •— ____________________________(703 STÚLKA óskast. Uppl. Skot- búsvegi 15. (707 Mýja Bíó Fjórmenningarair (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS, ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. ■KENSIAl fcennirt&ridri.ÆSSgfyorndVtrní c/ngá/fss/rœh 'y. 77/viðhUM 6-8. oc£e.si'ut7, stilar, talcrtingcu?. q VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 Félagslíf Knattspyrnufél. Valur. Meistaraflolckur. Æf- ing í lcvöld kl. 6.30 á í- þróttavellinum. (711 FARFUGLAR! Mætið á skrif- stofu Ármanns lcl. 8V2—9 í lcvöld. (714 Eu^FfVNÚU RAUÐ liálsfesti tapaðist þi'iðjudag. Uppl. í sima 1257. — Há fundarlaun. (677 KkmjpskapukX VORUR ALLSKQNAR SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HIÐ óviðjafnanleg RITZ kaffibætisduft fæst lijá Smjör- húsinu Irma. (55 Tvísettir klæðaskápar, stofuborð, stór og smá, alt nýtt, til sölu Óðinsgötu 14. (706 NOTAÐIR MUNIR TIL 8QLU PÍANÓ-HARMONIKUR og Cnappa-harmonikur ávalt til sölu. Jón Ölafsson, Rauðarár- stíg 5. (67-3 FALLEG KÁPA á telpu 12— 14 ára til sölu Skólavörðustig 29.___________________(675 VÖRUBÍLL til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. Skó- vinnustofunni Vitastíg 11 á morgun kl. 10—12. (682 TÆKIFÆRISVERÐ. Spor- öskjulagað borðstofuborð til sölu. Uppl. Tjarnargötu 16, III. hæð.________________ (687 TIL SÖLU drengjajakki, dúfnakofi og þrískift rafsuðu- plata. Sími 4738. (696 SEM nýr „chiffonier“ úr pól- eruðu birki, með 6 skúffum, til sölu Ásvallagötu 62. (702 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR_____________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðasti'æti 10. Sími 5305. —• Sækjunx. — Opið allan daginn. (1668 BARNAVAGN i góðu standi óskast. Uppl. í sima 3365 eftir kl. 7 í lcvöld. (671 HÚS VIL selja steinhús án milli- liða. Öll þægindi. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagslcvöld merkt „E. S.“ (678 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 583. SKJÓT UMSKIFTI. mm — Við nálgumst Sherwood, Hrói. Hvernig eigum vi'ð nú að losa okk- ur við þorparana? — Það verður auðvelt. — Olckar menn eru vafalaust þeg- ar búnir að lcoma auga á okkur. Við næstu beygju riðum við frá hinum. Bráðlega spretta þeir Hrói og Litli- Jón úr spori og hraða sér fram úr hinum. — Farið á bak í stað olckar, tveir ykkar! Ef þið verðið handteknir, þá segið að Greenleaf lávarður komi aftur eftir 4 daga. ®. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 11 Læknirinn kvaddi, en Mark fól þjóni sínum að annast manninn meðvitundarlausa, fór svo niður í lesstofu sína og lcastaði sér i liæginda- stól. Rétt á eftir kom Andrews inn, hávaðalítill að venju, og bar bakka, sem á voru glös og „cocktail“-flaska. „Búið mér til einn „Martini“,“ sagði Mark „Og segið mér hvað lclukkan er“. „Hálfsjö, herra. Leyfið mér að minna yður á, að yður var boðið til miðdegisveislu lijá sendiherra Bandarikjanna. Einn af skrifurun- um hringdi fyrir skömmu og óskaði þess, að þér kæmuð aðeins fyrir liinn tilnefnda tíma. Mark draklc úr glasinu, sem Andrews rétti lionum, tók svo símann og hringdi á „100 Y Gerard“. , Hann kannaðist elclci við rödd þess manns, sem svaraði í símann. „Það er Van Stratton“, sem talar, sagði hann, „er lierra Dulcane eða ungfrú Dulcane við?“ „Þau ei’u bæði farin“. „Hvar eru þau? Hvar get eg náð í þau?“ „Við vitum ekkert um það“. „En mér ríður á að ná tali af öðru hvoru þeirra“. „Við höfum ekki fengið neitt um það að vita, livert þaú ætluðu“. „En það er afar mikilvægt, að eg nái tali af þeim, lielst herra Dukane“. „Ilerra Dulcane hefir þennan síma til notlc- unar þær 1—2 stundir, sem hann dvelst hér daglega. Við liöfum fengið ákveðnar fyrirskip- anir, sem við verðurn áð hlýða. Hann hefir liarðlega bannað oklcur að talca við orðsending- um eða láta neitt uppskátt um verustað sinn. Gerið svo vel og hringið af“. Marlc gafst upp við þessa tilraun og lcveikli sér í vindlingi. í þessum svifum var tillcynt koma Dorchest- er. Hann settist í liægindastól og lét eins og hann væri heima hjá sér. „Eg fær hvergi eins góðan „cocktail“ og hjá þér, Mai'k“, sagði liann. „Þess vegna gat eg eklci á mér setið að lcoma, — jæja, hvernið líst þér á hina nýju kunningja okkar.“ „Dulcane er geðilslculegur á svip og slcaps- munirnir vafalaust i samræmi við svip hans. En liún er eins yndisleg og hann er ógeðfeldur.“ Dorcliester tólc vindling og kveikti i. „Dukane er „stórlax“ eins og þú veist.“ Marlc lcinkaði lcolli. Honum var slcapi nar nú að hlusta en tala. „Eg slcal segja þér frá dálitlu, sem eg heyrði um liann i clag“, hélt Dorchester áfram. „En minstu þess, að eg veit elcki hvort neitt er til i þessu. Það er sagt, að liann liafi verið að færa saman seglin að undanförnu — heimta inn fc sitt o. s. frv., sem víðast, en menn vita ekki hvers vegna.“ „Þeir segja, að það sé hann, sem vinnur að því að fella frankann. Sá orðx'ómur leikur á í París, að minsta kosti.“ Mark var liugsi stundarkorn. „Ekki fæ eg séð hvernig liann getur grætt á því,“ sagði Mai'k. „Það segirðu af því, að þú ert elcki fjármála- maður,“ sagði Dorchesler. „Að sjálfsögðu höf- um við enga liugmynd um hver áforrn hann hefir á prjónunum, en liitt vitum við að okkur er í liag að gengið sé lágt sem stendur, vegna greiðslnanna til Bandaríkjanna. En eg get ekki ímyndað mér, að Dukane sé í makki með okk- ar mönnum.“ „Tekur Dukane nokkurn þátt i alþjóðastjóm- málum?“ spurði Mark. „Þvi gæti eg vart trúað,“ sagði Dorchester. „Eg gæti hinsvegar vel trúað því, að hann hafi einhver stórgróðaáform á prjónunum. Sumir segja að fyi'sti Rotschildinn liefði eldci liaft fjár- málaliæfileika á borð við Dukane. — Heyrðu eigum við að leika golf á morgun, ef þokunni léttir ?“ Mark hristi höfuðið. „Eg held, að eg hætti að iðka golf i bili. En — heldur þú, Henry, að eg liafi nokkurn hæfi- leika til þess að vei’ða stjórnarerindreki?“ „Það er elcki til sá maður i heiminum, sem hefir minni liæfileilca í þá átt en þú,“ sagði liann. „Þú þarft elcki að vera svona i’uddalegur,“ sagði Mark. „En, livað sem þvi líður, eg er að komast út á þá braut. Þeir hafa sannfærst um það á sendiherraskrifstofunni, að eg sé ómiss- andi maður, og eg á að vera einskonar „diplo- matiskur hjálparkokkur” i byrjun — og fyrsta hlutverkið er að aðstoða sendiherrafrúna. Byrja á morgun. Fæ einkaskrifstofu, vélritunarstúlku, skoða boðslista, tek í liendina á Pétri og Páli. Já, þú kannast við þetta alt saman.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.