Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 3
VI S I R Stórkostleg húsnæðis- vandræðr yfirvofandi - - Brýn nauðsyn, að þegar í stað verði gerðar ráðstafanir til þess að hjálpa íjölskyldufólki sem fyrirsjáanlega hefir ekki þak yfir höfuðið eftir mánaðamótin. hótt furðulegt sé hefir lít- ið verið um það rætt í blöð- um bæjarins hversu í- skyggilega horfir fyrir f jölda manna hér í bænum. Er fyrírsjáanlegt, að fjöl- skyldur í tuga, ef ekki hundraðatali verjða húsnæð- islausar 1. n. m, Það er öllum kunnugt Jivaða ástæður liggja hér til grund- vallar. Vegna fólksaukningar í bænum sjálfum og aðstreymis fólks er nauðsynlegt að íbúðum f jölgi í samræmi við þessa aukn- ingu, en ekki verið bygt nánd- ar nærri nógu mikið i seinni líð, til þess að ekki sköpuðust erfiðleikar í þessu efni. Ofan á þetta bætist svo það, að bresk- ir hennenn hafa tekið allmarg- ar íbúðir á leigu hér í bænum, jafnvel heil hús til ibúðar. Það er ekki nema eðlilegt, að bæjar- búum, sem eru í húsnæðisliraki, þyki það hart aðgöngu, að það skuli vera leyft að leigja selu- liðsmönnum ibúðir, þegar Reykvíkingar sjálfir geta ekki fengið þak yfir höfuðið. Menn spyrja — og mönnum er sann- arlega vorkunn þótt þeir spyrji þannig—■ hvaða réttlæti sé í því, að setuliðsmenn geti fengið leigðar þær íbúðir, sem, bæjar- búar sjiálfir hafa sára þörf fyrir. Hér er því ekki einu sinni til að dreifa, að um hermenn sé að ræða, er liafi fjölskyldur sínar hér. En jafnvel þótt svo Iiefði verið, er ekki hægt að lialda því fram, að erlendfr setuliðsmenn eigi að líafa nokkur réttindi um- fram bæjarbúa sjálfa í þessum efnum. Sú skoðun er áreiðan- lega alment ríkjandi, að setulið- ið ætti að geta séð sér fyrir hús- næði sjálft (þ. e. bygt yfir sig). Mönnum virðist, að ef þelta mál hefði verið skýrt rækilega fyrir herstjórninni þegar i byrj- un, af skynsemi og festu, hefði verið unt að koma þvi til leið- ar, að Bretar hefði sætt sig við, að fá hér engar ibúðir leigðar. — Hefir ekkert verið gert til þess að skýra fyrir þeim hvert á- stand verður ríkjandi hér? Og er loku fyrir það skotið, að unt verði með samkomulagi að fá þá til þess að láta. lausar þær íbúðir, sem þeir hafa tekið á leigu, vegna þeirrg vandræða, sem hér eru að skapast? Mér er sagt af kunnugum mönnum, að horfurnar séu svo slæmar, að jafnvel þótt Bretar slepti til- kalli til íbúða sinna, verði vand- ræðin mjög mikil. Það má vera, að surnu húsnæðislausu fólki leggist eitthvað til, fólk færi sig saman, en með því eru leyst vandræði aðeins nokkurs hluta hins húsnæðislausa f jölda og að- eins til bráðabirgða. Það er fullyrt af þeim, sem kunnugir eru horfunum, að svo sé komið, að fólk, sem skortir húsnæði 1. okt., gangi hús úr húsi, í von um að fá Ieigt, en hvergi er neitt að hafa. Svona er þetta þessa dagana, — um leið og það fregnast manna á meðal, að verið sé að l.eigja . Bretum heil hús, nýbygð hús með ágætum íbúðum. Mál þetta er þess vert, að all- ir leggi hendur að, til þess að leysa það svo, að vandræði fólks, einkanlega barnafjöl- skyldna, verði leyst eins vel og unt er, og þegar í stað. ]ði liflssoí Mmr Fæddur 24. apríl 18ö0. Dáinn 15. sept. 1940. „Þar sem góðir menn fara, eru guðs vegir“, — það kemur mér í hug, er eg minnist Jóns Þveræings, sem er jarðsunginn í dag'. Ef hægt er að kalla nokkurn mann góðan, þá finst mér það liafa átt við liann, þvi frá honum streymdi svo mikil hlíða og gæska, að maður hlaut að verða fyrir áhrifum. Svip- urinn var svo hreinn og göfug- mannlegur. — Á heimili Jóns og konu hans, Halldóru Sigurðardóttur, h'efir jafnan verið mjög gestkvæmt, bæði utan af landi og liéðan úr bænum.' Var oft glatt á hjalla, þegar börnin voru að alast upp og eftir að þau voru fulllíða og öll heima. Altaf tók liann á móti ungum og göml- um með hógværð sinni og blíðu og gat tekið þátt í leikjum og tali unga fólksins, alveg eins og hins eldra. Umliyggja. hans fyrir heimilinu var frábær, enda naut liann hinnar ákjós- anlegustu aðsloðar sinnar á- gætu konu. Þegar dæturnar voru giftar og konmar að heim- an, þá var það umhyggjan fyr- ir barnabörnunum, sem mest bar á og aldrei var liann á- nægðari, en þegar þau heim- sóttu hann. Þá lék hahn við þau og kendi þeim fallegar vis- ur og vers. Ennþá, .þegar hann var orð- inn 80 ára, var haiin heimilis- prýðin, sem vinir og ættingjar hópuðust í kringum, því þeir fundu, að í nálægð hans var gott að vera. Þangað til hann var 79 ára, sinti hann störfum sinum með stakri samvisku- semi og skyldurækni, en eftir það fóru kraftarnir að bila og sjónin að deprast. Þó las hann dagblöðin á hverjum degi, eins og hann hafði altaf gert, því að hann vildi fylgjast með öllu sem var að gerast. Þegar hann var lagstur i rúmið, var það enn umhyggjan fyrir ástvinunum, sem var efst i huga hans. Ástvinir hans þakka honum langt og velunn- ið starf og þakka guði fyrir að hafa notið hans svona lengi. S. §tnlkn vana eldhúsverkum vantar nú þegar og yfir veturinn. — Matstofan Brytinn. 15 BÖRN hafa látið lífið í um- ferðarslysum á síðastliðnum 10. árum hér í Reykjavík. Dökku ennkn efnln eru komin. G. Bjarnasom Fjeldsted e.m. 2 herbergi og eldhús óskast frá 1. okt. n. k. Barn- laust fólk. Skilvís borgun. — Uppl. í Hárgreiðslustofunni Centrum. Sími 2923. Skiftafnndnr verður haldinn í dánarbúi Snjáfríðar Ólafsdóttur frá Keflavík í ungmennafélags- húsinu í Iíeflavík, miðvikií- daginn 25. þ. m. kl. 2'/2 síðtl. Óskað er eftir að erfingjar mæti eða láti mæta, með því að búast má við, að mikilvæg- ar ákvarðanir verði teknar á fundinum. Skiftaráðandi í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 20. sept. 1940. BERGUR JÓNSSON. Þurfum að útvega 2 herbergja íbnð í eða nálægt miðbænum. dátiir fæst aðeins ef notað er Menikt riigiiijöl frá er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Því notið þér ekki RITZ kaffibætis- duft. Það drýgir kaffi- skamtinn. fyrir hárgreiðslustofu óskast i eða nálægt miðbænum. — Tilboð, merkt: „Hár- greiðsla“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudag n. k. — Hákati Velverkaður hákarl, nokkur kg. óseld. 2 stúlkur óskast nú þegar á veitinga- stað. Enskukunnálta nauð- synleg. Tilboð, ásamt mynd, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 26. þ. m. merkt: „Veit- ingar.“ Kvöldskóli K. F. U. M. byrjar 1. okt. n. k. Innritun nemenda fer fram í Versl. Vísir, Laugavegi 1. Tryggið yður skólavist í tæka tíð. — Stúlka óskast til frammistöðu. — Enskukunnátta nauðsynleg. A. v. á. Blómullargarn í mörgum litum, Dúnheit og Fiður- helt léreft. Damask. Flúnell. Tvisttau, Léreft livítt og mislitt. Gardínutau. Leggingar á kjóla. StoppOgarn o. fl. Versl. S> V \ C»í .1 A 25 Llnoleum fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. J. Þopláksson & Nopðmann Bankastræti 11. — Sími: 1280. VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða HMIMtt þessa árs er byrjuð hjá oss. Hér eftir seljum við kjöt, slátur, mör o. fl., eftir því sem til fellur. Slátrin send lieim, ef tekin eru 3 eða fieiri i senn. Gjörið svo vel að senda pantanir yðar sem allra fyrst, því sláturtíðin verður stutt að þessu sinrii og takmörk- um bundið hvað hægt er að afgreiða dagjega. Slátnriélag Snðorlands Simi 1249 (þrjár linur) og 2349. lljflljilllE Hraðferðír alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Vísitala. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík að meðaltali mánuðina júli til september 1940, miðað við 100 mánuðina janiiar til mars 1939, 136. ____ Kaupuppbætur samkvæmt lögurn um gengis- skráningu og ráðstafanir i því sambandi verða því: I 1. flokki 27,0% I 2. flokki 24.0% I 3. flokki 19.3%. Viðskiftamálaráðuneytið, 21. sept. 1940. ^krifitofnr okkar vcrða lokaðar í dag kl. 12-4 vegua jarðarfarar. H. Benediktsson & Co. Jarðarför móður okkar og fósturmóður, Öxmu Guðmundsdóttiu, Bergstaðastræti 28, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 24. sept. og hefst með húskveðju á heimili hennar, ld. 1. Guðný Gísladótlir, Guðmundur Eyþórsson, og fósturbörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.