Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 23.09.1940, Blaðsíða 4
V ÍSIR Gamla Bfó Stóri vinur (»•? iviia) Ensk söngvamynd, með hljómlist eí’tir Eric Ansell. Aðalhlutverkið leikur og syngur hin lieimsfrægi söngvari PAUL ROBESON. Sýnd kl. 7 og 9. I Áttræður í dag: Jóhannes Stefansson Kaupmaður Áttræður er í dag Jóhannes Stefánsson kaupmáSur, Selja- veg 29 hér í bænum. Jóhannes er fæddur í Hrappsey á BreiÖafirSi 23. sept. 1860. Foreldrar hans voru Stefán Guðmundsson og Jó- hanna Jóhannesdóttir, mestu merkishjón, og komin af góðu og merku hreiðfirsku eyja- mannakyni. Þau reistu svo skömmu síðar bú í Arney og' þar ólst Jóhannes upp. Hann misti föður sinn ungur, og ólst svo upp með móður sinni i Arney, þangað til hann var 16 ára. Þá gat hann elcki lengur ráðið við útþrána,' og fluttist suður til Reykjavíkur og gerð- ist verslunarmaður við versl- un Valdimars Fischer, er þá var einhver hin stærsta versl- un bæjarins, og upp frá því hefir Jóhannes altaf stundað verslunarstörf, nú í full 63 ár, og býst eg við að þeir séu nii fáir lifandi hér á landi, er jafn lengi og óslitið hafa unnið að þeirri atvinnugrein og liann, ef það er nokkur maður hér- lendur. Ekki féll Jóhannesi allskost- ar vel við lífið hér í höfuð- staðnum, eins og það var þá. Hann breytti því til og réðist sem verslunarmaður lijá hin- um þjóðkunna verslunarliqfð- ingja, Þórði Guðjohnsen á Húsavík, og var hjá lionum í 2 eða 3 ár. Á þeim árum var ekki unt að fá neina veruléga verslunarþekkingu liér á landi. Þeir, sem vildu fá nokkra þekk ingu að gagni í henni, urðu að leita til útlanda. Það gerði Jóhannes líka. Fór hann til Kaupmannahafnar í þeim er- indum. Að loknu námi þar kom hann aftur hingað til lands og hefir æ síðan unnið að verslunarstörfum hér á landi, ýniist sém bókhaldari eða forstjóri við ýmsar lielstu verslanir hér á landi, einkum vestan- og norðanlands, og enn vekur hann sjálfstæða verslun liér i bænum. Á þessum merkisdegi æfi sinnar getur Jóliannes litið með gleði yfir liinn óvanalega Ianga starfsdag sinn og störf, sem liann hefir.líka leyst mæta vel af hendi. Ilann liefir eign- ast traust og lika virðingu og- vinsemd. bæði yfirmanna sinna og viðskiftamanna, fyrir trú og hollustu á háðar Idiðar. Jóhannes er enn óvenjulega hraustur andlega og likamlega, svo að fágætt er um mann á hans aldri, og enrt vinnur hann að verslun sinni alla daga sem maður á besta aldri, ©g lætur sig aldrei vanta í búð sina nokkurn dag. Hann er enn óvenjulega unglegur í út- iiti, teinréttur á velli, og svo léttur í spori sem miðaldra maður, enda liinn lieilsubesti eftir aldri, og lalt af gengur hann, er liann þarf .um bæinn að fara. Jóhannes liefir æ verið hinn inesli reglu- og hófsmaður í hvívetna, ráðsvinnur, vandað- ur að allri hreytni og liinn hesti drengur, gleðimaður, en gætir þó ávalt hófs. Kona hans, frú Hólmfriður Þorsteinsdóttir, prófasts Hjálmarsen í Hítar- dal, er nú látin fyrir noklcrum árum. Var hjónaband þeirra hið farsælasta, og heimili þeirra jafnan annálað fyrir gestrisni, rausn og hverskonar hýbýlaprýði. Af börnum þeirra hjóna lifa 2 dætur: frú Hrefna, kona Árna læknis Helgasonar á Patreksfirði, og frú Soffía kona Lúðvíks Kristjánssonar iðnaðarmanns hér í bænúm. Var frú Hólmfríður sáluga hin göfugusta og ágætasta kona. Alstaðar þar sem Jóhannes nefir dvalið hefir hann eignast fjölda vina, og veit eg, að all- ir núlifandi vinir hans liugsa lilýtt til hans, sérstaklega í dag, og þakka honum trausta og trygga vináttu um árin mörg, fýrir allar ánægjulegar samverustundir og fyrir lifs- starfið, sem verið liefir bæði mikið og þarflegt. Jóhannes Stefánsson er sómi og' prýði íslenskrar verslunar- stéltar. Og við vinir lians ósk- um honum jafnframt, að mega enn unvskeið fá að lifa á með- al okkar við góða heilsu og krafta, og að aftanskinið verði lionum bjart og lilýtt. Vér vin- ir Jóhannesar, sem þekkjum hann best, segjum einum munni: Hvar, sem Jóhannes Stefánsson fer, þar fer góður drengur í þess orð hestu merk- ingu. * ' Sv. G. Frá lögregluvarðstofunni. Síðastliðin nótt var sú rólegasta frá því að hin nýja dagskipun lög- reglustjóra var gefin út uni hand- tökur ölvaðra tnanna, því að þa'ð var' enginn ma'ður tekinn í nótt. Hlutaveltu-happdrætti Ármanns. Dregið var hjá lögmanni í hluta- veltu-happdrætti Ármanns. Upp komu þessi númer: 8186 Bókasafn í skrautbandi, 1363 Matarforði, 6710 Fataefni, 7927 Málverk (Þing. vellir), 7574 Borð, 355 Stór, lituð ljósmynd, 4119 Málverk, 3464 Te- borð, 5147 Skíði, 4117 Fárseðill til ísafjarðar. Vinninganna sé vitjað í Körfugerðina. Umferðadagar verða i dag og á morgun, í stað umferðarviknanna, *sem haldnar hafa verið í bænum að undanförnu. Aðaláherslan verður lögð á að leið- beina fótgangandi fólki, hjólreiða- mönnum og bílstjórum. Báða dag- ana verður lögregluliðið aukið á götunum, einnig íiiunu skátar að stoða báða dagana kl. 5—7, en þ; er umferðin venjulega mest á göt i blaðinu og vísast til hennar uir önnur atriði hér að lútandi. Útvarpið í kvöld. 19.30 Erindi Umferðaslys (Guðl Jónss. lögregluþj.). 20.00 Fréttir arvalsar. 1.0.0. F. 3 = 1229238 = 80 ára verður á morgun frú Guðlaug Jónsdóttir, ljósmóðir, frá Ingjalds- hóli. Nú til heimilis á Ásvallagötu 28. Næturlæknir. Theódór Skúlason, Vesturvalla- götu 6, simi 3374. Næturvörður í Ingólfs- og Laugavegs-apótekum. Næturakstur. Aðalstöðin, Lækjartorgi, sími 1383, hefir opið í nótt. Skipstjóra- og stýrimannafél. Rvíkur heldur fund i Oddfellowhúsinu kl. 8V2 í kvöld. Fyrir fundinum liggt.ir undirbúningur undir stjórn- arkosningar o. fl. ( Námskeið í umferðareglum. í satnbandi við umferðadaga þá, sem nú standa yfir, verður haldið ókeypis námskeið fyrir unga hjól- reiðamenn, m. a. sendisveina. Þeir, sem vilja njóta þessarar kenslu, eiga að tilkynna þátttöku sína í dag á varðstofu lögreglunnar, eða skrif- stofu Slysavamafélagsins. Verð- laun verða veitt að loknu námskeið- inu. Námskeiðið'fer fram á kvöldin. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA ^ LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðlalstími: 10—12 órd. BH i cj’iiiJ ur SLQNDHHIS Tsaffi ¥él til sölu. 6— 8 hestafla vél í góðu standi til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 2418, ld. 7— 9 í kvöld. Tl 'Titxymm son flytur erindi. KtiCISNÆtll T I L LEIGU einhleypan. Laugarvatnsliiti. Tilboð merkt: TIL LEIGU frá 1. okt. 2 sam- liggjandi lierbergi og eitt út af fyrir sig. Uppl. gefur Nói Krist- jánsson Bjarnarstíg 9, frá kl. 5—7 síðd. (827 SIÐPRÚÐUR, reglusamur | maður getur feugið herbergi og fæði. Uppl. Bragagötu 32. (814 GOTT kjallaraherhergi til leigu fvrir reglusamau pilt eða stúlku. Uppl. Auðarstræti 9 kl. 5—7 í dag. (828 HERBERGI til leigu fyrir k}Tr]áta stúlku eða konu. Ólafur 1 Guðmundsson Eiríksgötu 9. — (839 1 SÓLRÍK STOFA til leigu á | Skeggjagötu 1. Sími 3156. (842 STÚLKA í fastri atvinnu get- ur fengið leigt sólríkt herhergi * í góðu lnisi. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Kyrlát“. (846 HERBERGI til leigu í Hellu- sundi 7. Sími 3159. (851 g " 1 1 1 ÓSKA ST • 1 S IIERBERGI: : HERBERGI óskast. Upplýs- j ingar á skrifstofu Stúdentaráðs- - ins í Háskólanum mánudaga, ^ miðvikudaga og föstudaga kl. 4 1 —5y2. Sími 3794. (499- I i LITIÐ herhergi vantar fyrir j ungan, reglusaman skólapilt. 1 Uppl. í síma 3666 og 5451. (826 ’ KENSLUKONA óskar eftir litlu herbergi frá 1. okt. á ró- j legu heimili sem næst Landspít- | alanum. Uppl. i sima 2350. (845 , 1 2 BRÆÐUR, sem ætla að stunda skólanám í vetur, óska ^ eftir fæði og húsnæði á sama , slað. Uppl. Laufásvegi' 61. Sími 3484. ' (808 | ÍBÚÐIR: EITT herbergi og eldhús ósk- 1 ast. Uppl. í síma 3572. (850 MAÐUR í góðri stöðu óskar eftir 2—3 stofum og eldhúsi. Sími 4878. (854 UNG lijón óska eftir 1 slofu, lælst með kolaofni og eldhús- aðgangi. Uppl. í síma 3901 frá 1 5—7 í kvöld. (829 - 1 BARNLAUS hjón óska eftir góðri ibú'ð'. Föst atvinna. Uppl. í síma 4436. (830 2—3 HERBERGJA íbúð þsk- 1 ast. Uppl. í síma 5289. (837 - I GÓÐ 3—5 lierbergja íhúð óskast l.vokt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3501. (838 1 KENSLUKONA óskar eftir einu eða tveimur herhergjum og aðgangi að eldhúsi. — Sími 1 5300. (841 1 LÍTIL ibúð óslcast. — Uppl. í 1 síma 1995, eftir kl. 7. (843 1 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- p ast, helst í vesturbænum. Til- * hoð sendist Vísi fyrir miðviku- 4 dagskvöld, merkt „Fulltrúi“. — l. (844 3- 1 SJÓMAÐUR í góðri atvinnu 2 óskar eftir 1—2 herbergjum og _ j eldhúsi. Uppl. í síma 5343, eftir I kl. 8. ' ( 847 " 1 1 STÓRT herbergi eða 2 minni og eldhús óskast. Fyrir- I framgreiðsla 5—6 mánuði, ef 1 óskað er. Uppl. í síma 5197 (807 jr I ÓSKA eftir ibúð. Ilálfs árs fyrirframgreiðsla. Simi 5649 til . kl. 9. (812 )9 TVÖ herhergi og eldhús ósk- • ast 1. okt. Fyrirframgreiðsla. r Tilhoð sendist Vlsi merkt „Hús- 1 næði“. (815 ti. 1 3—4 HERBERGJA íbúð ósk- st ast 1. október fyrir fámenna d. fjölskyldu. — Uppl. í síma 23 | 4502. (817 ■■HHBl Nýja bíó mwmmmm Destry skerst í leikinn (Desti’v Rides Again). Amerísk stórmynd fná Universal Film, er alstaðar hefir hlolið feikna vinsældir og hrifningu þeirra kvikmyndahús- gesta er vilja sjá verulega spennandi, fjörmiklar og æfin- týraríkar myndir. — Aðalhlutverkin leika: Marlene Dietrich - James Stewart - Brian Donlevy. og skoþleikarinn frægi Mischa Auer. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Börn fá ekki aðgang. 2 HERBERGI og eldhús ósk- ít. Uppl. í sima 1163. (836 tf'VINNA 14 ÁRA drengur óskast til aidiferða 1. okt. Versl. Goða- nd, Bjargarstíg 16. (859 14—15 ÁRA drengur óskast l léttra snúninga. Uppl. i sima )44 eða Mjóstræti 10 (stein- úsinu). (835 STÚLKA úr sveit óskar eftir rÁ(806 LAGHENT stúlka getur kom- ’stræti 12. (813 TVÆR stúlkur ósk&st til að ika upp kartöflur. Uppl. í síma 128, (822 2 DUGLEGAR stúlkur ósk- (849 HUSSTORF STÚLKA vön matreiðslu ósk- st 1. október. Uppl. Hverfis- ötu 14. (541 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. Strandgötu 41, Hafnar- rði._______________ (721 STÚLKA vön matreiðslu ósk- 3t. Þrent í heimili. Jóhanna mn NÝR, tvísettur klæðaskápur til sölu. Simi 2773. (848 VIL KAUPA Samlede Værlter Hamsun og Kielland. — Tilhoð merkt „Bækur“ leggist inn á afgr. Visis. (805 NOTAÐIR MUNIR _________KEYPTIR____________ — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubilastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ___________(1668 STIGIN smiðja óskast. Uppl. i síma 2500. (832 NOTUÐ smiðja og eldavél óslcast. Uppl. í síma 2520 eða Ingólfsstræti 21 B, eftir kl. 7. (833 HNAKKUR. Notaður lmakk- ur óskast til kaups, einnig mætti fylgja hnaklctaska. VON, sími 4448._______ (810 ALT er keypt: Allskonar hús- gögn og fatnaður, bælcur og fleira. Hringið í síma 5691. — Kem strax. —‘ Fornverslunin Grettisgötu 45. (820 (852 GÓÐA stúlku eða ráðskonu mtar mig 1. okt. Marci Björns- son, Ilávallagötu 13, simi 1605 og 2564._____________(856 GET ÚTVEGAÐ nokkrar myndarlegar, vanar ráðskonur. Tilboð merkt „Úrvaí“ sendist afgr. Vísis fyrir fimtudag. (857 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist. Fáment heimili. Uppl. í sima 5412 kl. 7—8. (859 UNGLINGSSTÚLKA frá 14 ára óskast í vist á heimili Odds Ólafssonar læknis, Vífilsstöð- um. Uppl. í Carmen, Laugavegi 64___________________ (840 DUGLEG og ábyggileg stúlka sem getur tekið að sér heimili óskast 1. okt. Uppl. í síma 3256 eftir kl. 4. (811 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast, eða 2 minni. — Fyrirfram- greiðsla % ár ef óslcað er. Þrent í heimili. Uppl. í síma 1054. — litU I (819 RÁÐSKONA. Eldri kvenmað- ur, sem getur tekið að sér að sjá lim litið heimili, óskast. Til- boð sem tilgreini aldur, nafn og heimili, sendist Vísi fyrir 27. þ. m„ merkt „X“. (818 STÚLKA óskast í vist til Kristjáns Einarssonar, Hring- braut 118. Sími 4244. (821 STÚLKU vantar á fáment heimili. Tilboð merkt „100“ leggist á afgr. Visis fyrir 26. þ. m.______________________ (824 STÚLKA óskast í létta vist. Uppl. á Eiríksgötu 17, efstu hæð. (860 HRAUST stúlka, vön húsverk- um, óslcast á heimili Gunnlaugs Einarssonar, læknis, Sóleyjarg. 5. (861 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT orgel til sölu. Uppl. í síma 4193. (831 SULTUGLÖS. Seljum tóm sultuglös næstu daga. Flösku- húðin, Kalkofnsvegi (hjá Vöru- bílastöðinni). (855 HLTS LÍTIÐ hús utan við bæinn til sölu. Hentugt fyrir greiða- sölu. Uppl. í síma 4974. (834 IIAFAD'ftlNDltl] TAPAST hefir karlmanns- veski með peningum frá Skóla- vörðustíg 12 í miðbæinn. Vin- samlega skilist Ásvallagölu 73, simi 2679. (853 VARADEKK af bíl tapaðist á leiðinni Kaflavík til Reykjavik- ur. Skilist á Bifröst. Sími 1508. ____________________(858 DÖMUTASKA tapaðist í á- ætlunarbíl Steindórs í gær. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila á Njálsgötu 75, uppi, eða gera aðvart í síma 2746. (816 felENSUl SMÁBARNASKÓLI minn byrjar einliverja fyrstu dagana í október í I.R.-liúsinu við Tún- götu. — Svava Þorsteinsdóttir, Bakkastíg 9. Sími 2026. (825

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.