Vísir - 26.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 26.09.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Sextugur i Steiáii Mmm kaupmaðuF. í dag á einhver hógværasta sál höfuðborgarinnar 60 ára af- mæli, en það er Slefán Gunnars- son, stórkaupm. Um fáa menn í stöðu lians og stétl mun vera eins hljótt, enda gerir hann ekkert til þess, að um hann standi styr og blástur. Hann fer óvíða og á tal við fáa. Hann hef- ir liugann bundinn við lieimili sitt og störf sin, og lætur aðra um hitt, Stefán er fæddur á Suður- nesjum; bann er Rangæingur i föðurætl en Árnesingur í móð- urættina. Hann er bóndasonur og einbirni frá Litlabæ á Vatns- leysuströnd. Ólst hann þar upp til sxtán ára aldurs við einyrkja- amstur og kotungskjör. En þá flutti hann til Reykjavíkur til að nema skósmíði lijá Rafni Sigurðssyni, skóarameistara, er á sinni tíð þótti bestur skósmið- ur hér á landi. Er Stefán bafði lokið sveinsprófi í iðn sinni veitti liann forstöðu verkstæði læriföður síns í nokkur ár, en Rafn hafði þá tekið þann sjúk- dóm er dró liann til dauða. Árið 1903 stofnaði svo Stefán skóverslun og skóvinnustofu í Austurstræti, og má segja, að bann hafi alið allan athafnaald- ur sinn i þeirri götu, síðan liann kom fyrst til Reykjavíkur. En 1905 gerðist Stefán forstöðu- maður fyrir skóverslun Edin- borgar og gegndi því starfi til 1910, en þá bóf liann sína fyrri verslun, er hefir starfað óslitið síðan. — Árið 1928 reisti Stefán verslunarhús sitt í Austurstræti 12. Á þeim árum, sem Slefán Gunnarsson var skósmiður var um reglulega skósmíði að ræða, þannig, að skóverkstæðin smíð- uðu skóna alveg. Síðan hefir iðnin breyst i viðgerðarstörf. Þótti hann hinn mesti völund- arsmiður í sinni grein og var eftirsóttur prívatskósmiður, en þá þótli einkaskósmíði fínni vara en „dönsku skórnir“ frægu, en það orð var til skamms tima baft yfir allan er- lendan skófatnað. Stefán kvæntist ungur Sigríði Benediktsdótlur og varð þeim. sjö barna auðið. Dóu fjögur á unga aldri, en þrjú eru á lífi: Guðríður, ógift í föðurgarði, Gunnar, er veitir versluninni forstöðu með föður sínum og Sesselja, er undanfarin ár hefir slundað píanónám í Þýskalandi. Er hún Reykvikingum kunn fyrir nolckra liljómleika, er hún hefir lialdið hér undanfarin ár. Mun ungfrúin liafa tekið á- huga sinn og hljómlistargáfu í arf af föður sínum, er jafnan hefir haft mikið yndi af músilc. Strax eftir komu sína til höfuð- borgarinnar gekk hann í Lúðra- sveit Reykjavíkur og lélc þar á born í mörg ár. Er það eini fé- lagsskapur, er hann hefir tekið í virkan þátt um æfina. Ef íslenska þjóðin ælti á að skipa mörgum, jafn slefnuföst- um atorkumönnum og Stefáni Gunnarssyni væri vel. gelur fengið atvinnu i Lauga- vegs-Apóteki. Aöalfundup glímufélagsins Ármann verð- ur haldinn í Varðarhúsinu mánudaginn 30. sept. kl. 8 síðdegis. Dagskrá samkv. félagslög- um. Nokkrar laghentar stúlkur geta komist að sem lærlingar við kjólasaum i vetur. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 1VINON Bankastræti 7. Nokkur hús til sölu, laus til íbúðar 1. okt., ef samið er strax. Erlendur Erlendsson, Laugaveg 56. VATNSLEYSIÐ. Frh. af bls._ 1. sína, og ber nauðsyn til að bæj- arbúar geri slíkt hið sama. Ber þá að spara allan óþarfa vatns- austur, láta gera við allar bil- anir, sem valda leka, nota ekki óþarflega mikið vatn til þvotta, livorki stórþvotta né við snyrt- ingu, en gæta þess umfram alt að láta ekki vatnið renna að ó- þörfu á nóttunni, því að þann tíma sólarhringsins eiga vatns- geymarnir að fyllast.“ Er þetta nægjanlegt til þess að úr rakni? „Verði bæjarbúar við þessum lilmælum mun svo að segja strax rætast úr þessu, þannig að nægjanlegt vatn verður fyrir. hendi. En taki menn hitt ráðið, að safna vatni í ílát að óþörfu, gerir það ástandið enn verra, einkum ef fólk hellir svo slíku vatni ónotuðu, er vatn kemur í leiðslurnar að nýju. Fólk, sem býr á þeim svæðum, þar sem vatnslaust er, verður að gæta þess vel, ef það opnar vatns- krana þegar ekkert vatn er í leiðslunum, að loka honum aft- ur samstundis. Vanræksla í þessu efni orsakar óþarfa vatns- rensli, og getur auk þess valdið skemdum á húsum og innan- stokksmunum. Við vonumst til þess, að ef fólk gætir þessa, sem að ofan er greint, rætist fljótlega fram úr þessu, en verði þessum tilmæl- um ekki sint, neyðumst við til að taka upp strangt eftirlit til þess að koma í veg fyrir óþarfa vatnsrensli og að hóflega verði með vatnið farið.“ * Þess er að vænta, að bæjar- búar sinni tilmælum verkfræð- ingsins. Til þess rekur nauð- syn, og vanræksla eða hirðu- leysi getur haft hinar alvarleg- ustu afleiðingar í för með sér. Sjálfskaparvítin eru verst. Von- andi sannast það ekki að þessu sinni. SjálIhlekiinDyr grár, með dökkum og rauð- um doppum, tapaðist yfir Hljómskálagarð, að Iþrótta- velli. Skilist á afgr. Vísis. Hús til sölu. Timburhús með steinvið- byggingu lil sölu, við Lauga- veginn. —■ l 3. lierbergja íbúð laus. — Lítil útborgun. Uppl. í síma 3749. XýKoiimii* öklaskór fyrir unglinga og dömur, Ennfremur lopi, allir litir. Verksmidjuótsalan Gefjnii • Iðnnn Þvottakonu vantar á sjúkraliúsið á Siglnfirði. — Uppl. á Ránargötu 5, niðri, frá kl. 1—5 e. h. á morgun. ^ Skrifstofum stjúrnarráOsins h y. i' j ■■ verðnr lokað allan dagrinn í (lag’. Skrifstofur. Breska setnliðið í Beykja- vík óskar að taka á leigii 8—10 gdð herkergi §em §krif- stofupláss. I pplysingar §emli§f til Tke C. B. E. (Works) við Iþrótta- völlinii. Bvert dagrklaðanua er ódjrust? Tilkynnið m— -> f lwtninga • % --------------------- — “V- á skrifstofu llaiiiiagii§> veitunnar. Tjarnargrötu 12. s í iu i 1222, vegua mælaále§tur§. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Verslunarstörf. Unghngspiltur eða stúlka helst vön afgreiðslustörfum getur fengið atvinnu í nýlenduvöruverslun nú þegar. Eiginhandar- umsóknir ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag, auðkent: ,,Framtíð“. IÍKOMIB Blómullargarn í mörgum litum, Dúnhelt og Fiður- helt léreft. Damask. Flúnell. Tvisttau. Léreft hvítt og mislitt. Gardínutau. Leggingar á kjóla. Stoppugarn o. fl. Versl. BTMGJTA Laugavejg 25 Stýrimannaskóliim verður settur þriðjudaginn 1. október klukkan 2 síðd. 20STK PAKKINN KOSTAR kr1.90 SKÓLASTJÓRINÍí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.