Alþýðublaðið - 31.07.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 31.07.1928, Síða 4
4 alþýðublaðið I r Veðdeijdarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbútim hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5%, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjer'anna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki Íslands kvöld kl. 7. Æfingar þessar verða út ágústmánuð. Drengjasundið, sem frestað hefir verið sökum sjávarfaila, fer fram í kvöld frá sundskálainum í Örfirisey. Veðrið. Hiti mestur 12 stig h,ér og á ísafirði; minstur 7 stig á Seyðis- firði. Otlit: Suðaustlæg átt á suð- vesturlandi í dag. Norðlæg í nótt — Annars staðar austan og norð- ánátt. Heimiiisiðnaður Morgunblaðs- ins. Valtý „Morgunblaðs“-ritstjóra langaði, sem kunnugt er, til að fá styrk til utanfarar á prentlistar- og blaða-sýninguna í Köln til íþess að auðga anda sinn og læra dálítið í iðninni, sem hann nú stundar. Harmakvein hans út af því, að Halibjörn skyldi fá styrk- Snn, birtist nú daglega í dálkum „Mgbl.“ og finst lesendum sam- setningurinn bera greinilegan vott um, að frakara náms sé honum fuli pörf. Heimílisiðnaður „Morg- unbiaðsins“ er alt af auðþektur. Slys. Þaö slys vildi til á laugardag- inn, að maður, er var að vi-nnu við „Hegrann", lenti með hend- urnar inni í opi byróunnar og hún iokaðist; 'gat hann losað hendur sínar nokkuð, en mistf pó framan af einum fingri og særð- i.st nokiutð á hinni hendinni. Fyr- ir snarræði manns þ'ess, er stjórn- ar „Hegranum", varð slysið ekki verra. Eftir því, sem Alþýðublað- inu hefir verið skýrt frá, var maðurinn, sem meiddist, að róta kolum inn í byrðuna með hönd- unuin. Áheit á Strandarkirkju frá J. K. kr. 5,00, frá R. kr. 5,00. Bezta skemtiferð sumarsins Næst komandi sunnudag fara Jaf naðannan nafél ag íslands og Félag ungra jafnaðarmamna sam- eiginlega skemtiferð austur í Þrastarskóg. Nefndir úr báðum félögunum sitja nú á rökstólum, og verður förin liklega auglýst hér í biaðinu á morgun. Alþbl. efast ekki um, að för þessi \erði hin skemtilegasta. í henni samein- ast ungir og gamlir, konur og karlar, piltar og stúlkur, alt jafnaðarmenn. Þarf ekki að efa, að sungið verður mikið og að glatt verður á Hjalla í Þrastar- skógi á sunnudaginn kemur. — Nánar síðar. - . Knattspyrniifélag Reykjavíkur fer skemtiferð næst komandi sunnudag upp í Marardal. Lagt GEGARANDEERD WORMERN j hverfisQötu 8, siml Í294, j j t-vur irð sér alls bonar tæblfærisprent- j í urr. svo sem r rhljóð, aðgðngumiða, brél, j Íretltninba, kvirtanir o. s, frv., og af- 1 ereiðir vinntina fijótt og við réttu verðl. j verður af stað kl. 8 f. h. og farið í bilum að Kolviðarhóii; þaðan gengið í dalinn; er það klukku- tíma gangur röskur. Heimleiðis yerður haldið kl. 'llk að kvöldi frá Kolviöarhóli í bílum; komið í bæinn kl. 8Va- Farseðlar eru ódýrir, og geta félagar fengið þá í verzlun Haraldar Ámasonar og hjá Guðmundi Ólafssyni, Vestur- götu 24. „Vísis“lalli fer enn á stúfana. Endurprentar „Vísir“ nú fyrri saurmælgi hans útþynta nokkuð og yfirlýsingiu um að hann muni framvegis veija sér „Morgunblaðið“ til fyrirmyndar, þrátt íyrir vel meint heilræði frá g :mla k’ nnmgja „Vísis“-l lla. Reykingamenn vilia helzt hinar góðkunnu ensku rey któbaks-tegundir: Waverley Mixture, Glasgow ——------------ Capstan -----------— Fást í Öllum verzlunum. ðll smávara til saumasbap* ar frá því smæsta til hlns stærsta, alt á sama stað. Guðm. B. Vikar, Laugav. 21. OtBala á brauðum og kökuaa frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræfl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Utbreiðið Alþýðublaðið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarlnn mikli. gerast nærgöngull við mig. Hann var ákaf- lega afbrýðissamur. Þess vegna réðst hann á mig, en slepti mér, þegar þig bar -aö, því að hann var ragmenni. Þú manst vist eftir þessu?“ „Annaðhvort væri nú, að ég gerði það! Já; víst geri ég það. Ég blessa það atvik í huga mínum og hjarta þáð, sem eftir er æfinnar, því að það varð til þess, að við kyntumst. Atvikin til hamingju eða áham- ingju eru margvísleg.“ „Já; en véiztu nú, hvort þetta verður til dæmis þér heldur til hamingju en óham- ingju ?“ „Ég treysti því, að hið fyrnefnda verði hlutskifti mi;t. Ég treysti þvi, að ég fán að njóta þeirrar stúlku, sem. ég ann rnest allxa og þrái öllum stundum." „Og ertu viss um, að þú munir elska þessa stúiku ávalt jafn-heitt?“ „Já; það er ég,“ svaraðj ég. „En þið segið þetta aliir," sagði hún glein- islega og hló dátt.“ „En nú verð ég að halda áfram sögunni. Stutiu eftir að við fór- um að kynnast nokkuð til muna. keypti bróðir minn húsgögn og tók á leigu íbúð í Warwick Gardens, Kensington. Ætlun hans var, að þar skyldu vera aðalstöðvar rúss- neskra njósnara framvegis. Þar áttu þeir að koma saman og ráða ráðum sínum. Við systkinin héldum áfram að búa sainan. Valentine, sem var maður, er ég ávalt hafði viðbjóð á, heimsótti okkur mjög oft. Ber- nowski hafði iíka herbergi í íbúðinni tii afnota, sem hann þó notaði að eins einstöku sinnum. Næstu vikur voru neðansjávar-tundur- spillarnir reyndir að Barrow með mjög góð- um árangri. Auðvitað fór þetta fram með leynd. En White tókst þó með einherjum brögðum að vera viðstaddur. Síðar hepph- aöist honum með aðstoð Valeníine og ein- «.verra annara starfsmanna Vicker, Son & Murxim. firmans að klófesta uppdrætti af byggingarlagi skipanna. Samt duldi hann okkur hin þessa og staðhæfði, að sér heíði etigin vitneskja hlotnast um byggingu bál- anna. Það kom einnig í ljós, að White hafði ýmigust á þér, áf því að hann komst að því, að við vorum farin að, kynnast. Hann ^élt, að það væri meira en góðu hófi gegndi, og var æstur af aibrýðissemi. Hann fúllyrti, að þú værir hættulegur náungi, er nauð- synlegt væri að vera á varðbergi fyíir. H.ann og bróðir minn og Bernowski fóru nú að snyrjast fyrir um þig, og eftir mikla fyrir- höfn og ótal krókaleiðir urðu þeir þess vísir sér til ótta og skelfingar, að þú varst skæðasti brezki njósnarin-n á þeim slóðum. Þeir álitu, að vinsemd þín gagnvart mér væri gildra, sem þú ætlaðir þér að veiða okkur öll i. Þeir voru þér þess vegna mjög óvinveittir. Þeir beinlinis hötuðu þig. Paul grunaði White um, að hann væri bæði falsk* ur og undirförull, og þegar hann af til- viljun komst að þvi, að hinir stolnu upp- drættir væru þegar í hans vörzlum, njósn- aði bróðir minn um allar hreyfingar Whites og fylgdi honum eins og skugginn hans. Bróðir minn var sannifærður um, að White ætlaði sér að svíkja félaga sina og selja uppdrættina fyrir of fjár tii Frakklands. Þegar White var drepinn kvöldið góða þú manst efalaust ve! eftir því —, þá virðist, sem hann haíi grunað, að við hefðum mælt okkur mót, og þess vegna elt tnig frá Kensington, því að uppi á Sydenham Hill heilsaði hann mér, og við gengum saman, unz við komum að bréfageyminum einmitt þar, sem viö höfðum ákveðið að mætast. Hann stóð þar um stund .og eggjaði mig á að vera alls ekk-ert með þér 'framar og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.