Vísir - 07.10.1940, Page 2

Vísir - 07.10.1940, Page 2
V I S I R Enpoi óbrjáiuðum manni þútti kjötverðið nógu hátt, segir meiriMuti kjötverðlagsneíndar. Hin mikla hækkun kjotverðsins hefir undanfarið verið eitt tíðasta umræðuefni manna á milli hér i bæn- ! um, í erindi „um daginn og veginn“, sem Einar Magn- I ússon mentaskólakennari flutti í útvarpið á mánudag- inn var, vék hann nokkuð að þessum málum, Meiri- hluti Kjötverðlagsnefndar: Pálí Zóphóníasson, Jón Árnason og Helgi Bergs, sendi útvarpinu athugasemdir sínar og voru þær lesnar upp í útvarpið á laugardags- kvöld. Jafnframt var lesin upp greínargerð frá minni- hluta Kjötverðlagsnefndar, þeim Þorleifi Gunnarssyni bókbindara og Ingimar Jónssyni skólastjóra. Eins og menn sjá, ber allmikið á milli nefndarhlutanna í Kjöt- verðlágsnefndinni. Mun nánar að þessu vikið hér í blaðinu síðar. Leturbreytingar eru vorar. 1. I’að er viðurkent af öll- D A G B L A Ð ' Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSTR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræli).. Símar 1 6 6 0 (5 iínur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprenlsmiðjan h/f. Niður með vopnin! 1? YRIR skemslit var vikið að þvi hér í blaðinu, hver ömun öllum almeimingi hér á landi væri í -vopnaburði hiima erlendu hermanna í frítímum þeirra. Það var bent á hversu ó- viðfeldið þetla væri í landi, þar sem vopnahurðir hefði ekki tíðkasl um margar aldri. Það var ennfremur sýnt fram á að hermannabyssur geta verið liættuleg vopn, jafnvel þótt þær séu óhlaðnar. Síðan þessi grein hirtist hefir sá athurður orðíð að tvær giftar konur norður á Akureyri urðu fyrir harsmíð- um tveggja drukkinna her- manna og hlutu svo mikla á- verka á höfuðin, að mildi var að ekki hlaust af stórslys. Það hefir slegið óhug á menn við þessi tíðindi. Og menn eiga fulla lieimtingu á, að girt sé fyrir að slíldr atburðir endur- takist. ’ Breska setuliðið sté hér fyrst á land 10. maí. Fram eftir sumri gengu hérmennirnir ekki vopnaðir í frítímum sínum. Það var komið fram i júlímánuð, þegar sú fyrirskipun var gefin, að þeir skyldu bera vopn einnig í frítímunum. Það er vitað mál, að ekkert hafði gerst hér á landi, sem réttlætti slíka ráðstöfun. Ef um öryggisráðstöfun hefði verið að ræða gegn hugsanleg- um árásum af liálfu íslendinga, virðist meiri ástæða hafa verið til að lála hermennina ganga vopnaða fyrst eftir hertökuna, meðan ekki var fengin reynsla á því, Iivernig íslendingar tækju þessum tíðindum. Eftir að sú reynsla var fengin, gat ekki ver- ið nein ástæða til þess að fyrir- skipa aukinn vopnaburð okkar vegna. Sennilegast er, að ástæð- an til þessara ráðstafana, hafi verið reynsla sú, sem fékst á meginlandi Evrópu í vor. Áður en breski herinn Itvarf þaðan, mun það oft liafa komið fyrir að skotið væri á hermennina af almennum borgurum. En livað sem líður fyrirsátum „fimtu herdeildarinnar“ í Belgíu og Norður-Frakklandi, á það ekk- ert skyil við framkomu almenn- ings hér á landi. Það dettur eng- um lifandi manni í hug, að her- mennirnir þurfi að ganga vopn- aðir vegna „fimtu lierdeildar“ á íslandi. — Fyrir forgöngu Bergs Jónssonar, bæjarfógeta í Hafnarfirði hafa nokkrir áhrifa- menn utan þings og innan sent ríkisstjórninni ávarp, þar sem er óskað, að hún leiti sam- komulags við hin bresku yfir- völd um að herfnennirnir verði framvegis Iátnir vera óvöpnaðir í frítímum sínum. Það þarf ekki að efa, að rík- isstjórnin verði vel við þessari málaleitan og láti einskis ó- freistað um að koma fram þeirri einhuga kröfu allra lands- manna, að liermennirnir verðí ekki með vopnum í fritímum sínum. Og ef það er einlæg ósk Brela, að dvöl þeirra í okkar landi, verði með sem minstum tíðindum, ætti að mega vænta þess að þeir féllust á þessa sjálf- sögðu „afvopnun“. a um, að eins og viðskiftaástand- ið sé nú, þá sé nauðsynlegt að vínna að því að þjóðirnar búi sem best að sínu og lifi sem mest á eigin framleiðslu. Allir vita og viðurkenna, að útvarp- ið sem besta tækið til að flyija list orðsins að eyrum fjöldans, og því vonuðu margir og þar á tneðal vér, að það yrði notað til að örfa innlenda framleiðslu og til að auka vilja manna til að kaupa og nota innlenda frani- leiðslu. Vér urðum því fyrir miklum vonhrigðum, er vér lieyrðum erindi kennarans, því ]tað varð ekki skilið öðru- vísi, -en að braskarar gerðu garðmatinn svo dýran, að hann væri ókaupandi, Kjötverðlags- nefnd héldi kjötverðinu svo háu, að það væri „óhóflegt, ó- tijrggilegt og óvinsælt“, og í „kjölfar kjöthækkunarinnar Iiefði svo siglt stórhækkað fisk- verð“ svo fiskurinn væri nú líka ókaupándi fyrir allan almenn- ing. Niðurstaðan virðist lietst vera sú, að almenningur yrði að lifa á aðflutta kornmatnum, því um hækkun á honum var vandíega þagað. Við teljum þessa málafærslu fráleita, og sama væntum við að Útvarpsráð geri, og við von- um, að það fyrirhyggi, að lík erindi og þetta að efni til, verði flutt í útvarpinu, því þau vinna gegn því, sem ber að vinna að, og eru þess utan til- efnislaus með öllu, að minsta kosti hvað kjöt og fisk snertir. 2. Kennarinn sagði, „en það (kjötið) hefir hækkað um nærri 70% frá í fyrra, og þótti nógu dýrt þá“. Hér er rangt Þann 25. júní lagði eg af stað í bilnum mínum áleiðis til Nan- tes. Alt gekk vel þangað til eg kom í stórt þorp sem var yfir- fult af frönskum og þýskum hermönnum. Frakkarnir voru fangar. Alt í einu var eg stöðv- uð af þýskum hermanni. Þýsku hermennirnir hentu bakpokum og fötum inn í bílinn, tveir þeirra settust sitt hvoru megin á framaurbrettin og aðrir tveir í framsætið hjá mér. Enginn sagði eitt einasta orð. Eg leitaði í ákafa eftir ameríska vegabréf- inu mínu og rétti það Þjóðverj- anum sem stöðvaði mig. Þegar hann sá það, lirópaði hann: „Americaine, Americaine“ og skipaði hermönnunum að taka dótið úr bílnum. Á nokkrum með farið. Engum óbrjáluðum manni þótti kjötverðið í fyrra nógu hátt. Það var þá lögbund- ið ltið sama og Iiaustið 1938, og því var ekki hægt að hækka það. Kornmatur, annar en hveiti, hafði þá liækkað um 10 —20%, saltfiskur um 12%, og fyrir kjötið, sein selt var úr landi, fékst 10—30% iiærra verð nettó til hænda, en fyrir kjötið, sem selt var innanlands að haustinu. Hver sá, sem seg- ir, að kjötið hafi þótt „nógu dýrt“, veit ekki hvað hann er að tala um, eða fer vísvitandi með rangt mál. 3. Þá viljum við henda á, að mjög er villandi, að tala um „óhóflega, óhyggilega og óvin- sæla“ hækkun á kjötverðinu, án þess að minnast á hækkun á öðrum nauðsynjavörum um leið. Sannleikurinn er sá, að frá 1938—1940 hefir kjötverð- ið hækkað um 07% i smásölu, en kornmatur, annar en liveili, hefir hækkað um 99—151%, smjörlíki um 91%, sykur um 108—151%, kol um 156%, Iireinlætisvörur um 113—136% o. s. frv., og er þá miðað við vöruverð, sem Hagstofa íslands gefur upp seinast í septemher þessa árs. Allar matvörur liafa því stór- hækkað í verði. Minst er hækk- unin á mjólkurvörum og liveiti, ]iar næst á kjötinu og miklu meiri á öllum öðrum matvör- um. Því fer þess vegna mjög fjarri, að rétt sé að tala um að verðhækkun kjötsins sé óeðli- leg, og reyna með því að fá almenning til að draga úr kjöt- kaupum sínum, þar sem verð- hækkun þess er ekki nema um helmingur af þeirri hækkun, augnablikum var bíllínn tæmd- ur af mönnum og farangri og eg frjáls allra minna ferða. Nantes var aigerlega undir stjórn Þjóðverja. Þeir voru í öllum búðum og veitingahús- um. I dýrustu skartgripabúð- unum voru óbreyttir hermenn (ekki foringjar) að kaupa úr, hringi og dýrar gjafir. I lielsta veitingarhúsinu taldi eg 25 Þjóð- verja og 2 franska borgara. Hernaðaryfirvöldin þýsku liöfðu lagt hald á hvern einasta bíl nema minn. Á leiðinni heim frá Nantes fór eg aftur fram hjá frönsku her- mönnunum — föngum. Þeir voru um 3000 og var gætt af 15—20 þýskum hermönnum. Eg hefi aldrei séð raunalegri sem orðið hefir á öðrum mat- vörum. 4. Kjötverðlagsnefnd hafa borist kröfur frá bændum og félöguin þeirra, um liærra kjöt- verð, en hún sá sér fært að á- kveða, og rökstyðja þeir þær kröfur sínar með stórlega hækkuðum framleiðslukostn- aði, og hækkun verðlags í land- inu yfirleitt. í útvarpinu er talað um for- vígismenn bændanna og sagt, að þeir litu á bændurna sem hónbj argalýð, seiii styrkja þurfi með gjöfum. Þessi um- mæli snerta að visu elcki bein- leiðis störf Kjötverðlagsnefnd- ar, því vandlega var um það þagað, hverjir þessir forvigis- menn hændanna væru. Þá var í þessu sambandi talað um kreppuhjálp og önnur miljóna- lög, sem gjafir til bænda, en forðast að skilgreina, livað þar var átt við, og verður að telja það ómaklegt og ósæmilegt í alla staði, að viðhafa slík um- mæli um hændastétt landsins í Ríkisútvarpinu. Við leyfum okkur því að fara frarn á, að framanskráð- ar athugasemdir verði lesnar í útvarpinu á venjulegum út- varpstíma i dag eða á morgun. Páll Zophoníasson. Ilelgi Bergs. Jón Árnason. Athugasemdir minni hlutans: Út af erindi Einars Magnús- sonar kennara i Útvarpinu 30. f. m., sem meiri hluti Kjöt- verðlagsnefndar, telur áslæðu til að gera athugasemdir við, viljum við sem minni hluti nefndarinnar laka þetla fram: Við teljum það ekki viðeig- andi af stjórnskipaðri nefnd, sem allmikið vakl er falið, eins og er um Kjötverðlagsnefnd, að taka mjög óstint upp, þótt hún verði fyrir einhverri gagnrýni. Það er vitanlegt, að nefndin getur ekki gert öllum til hæfis með ákvörðunum sínum, iivorki um verðlag né annað, og því eðlilegt og jafnvel heppi- legt, að einhver gagnrýni eigi sér stað. Við höfum haft þann sið all- an þann tíma, sem við höfum andlit en þeirra, þar sem þeir þrömmuðu eftir veginum. Eg á ekki við að þeir hafi sælt illri meðferð því það sá eg ekki. Eg vil ekki lála í Ijósi neina skoðun, eg segi aðeins frá því sem eg hefi séð. Eg sá þessa 3000, þreyttu, óhreinu, sveittu og raunalegu frönsku hermenn tekna í burlu af 15—20 þýskum hermönnum. Þáð var sjón sem hafði djúp áhrif á mig. Næsta dag heyrði eg þungt skóhljóð í foi-stofunni. Eg ætl- aði tæplega að trúa mínum eig- in augum þegar þýslcur her- maður kom inn í setustofu mína tán þess að gera vart við sig á nokkurn hátt. Hann sagði: „Soldats ici, Soldats ici“ (her- menn ltér). Eg vissi ekki hvort hann ætti við að hann ætlaði að koma með hermenn hihgað eða hvort hér væru nokkrir fransk- ir hermenn, en í báðum tilfell- um var svarið nei og eg vísaði honum á dyr. Um kveldið kom vinnukonan mín æðandi inn til mín og sagði að það væru þýskir hermenn að Frakkland undir stjórn Þjóðverja. . - ............. ... ..... ■. . . ■■■ I . Þessi grein er bréf frá amerískri konu, búsettri í Frakklandi. Það er með því fyrski sem slapp í gegnum hina ]ri'sku ritskoðun og lýsir vel ástandinu í hinum her- numdu héruðum Frakklands. Greinin er tekin úr „Life“ besta myndatímariti Bandaríkjanna. starfað í nefndinni, að reyna að draga úr öllum hagsmuna- og skoðanaágreiningi, sem þar liefir komið fram. Við lítum svo á, að lieppilegast sé fyrir skipti framleiðanda og neyt- ánda, að engri úlfúð sé komið af stað, og að livorugum aðila geti fundist, að freklega sé á rétt hans gengið. Verðákvarð- anir nefndarinnar eru þar mjög viðkvæmt • atriði á báða hóga. En nefndin er þar ekki framkvæmdastjórn sölufyrir- tæjris, heldur lögskipaður gerð- ardómur, til þess að ákveða verðið, og verður því að vera enn athugulli um þetta en ella. Olckur Iiefir stundum fund- ist meirihluti nefndarinnar á- kveða fullhátt verð á kjöti, þar á meðal nú í Iiaust, en yfirleitt höfum við forðast að lála það verða að opinberu ágreinings- máli, og þykjumst í því ekki síður hafa litið á hag framleið- enda en neytenda. Af þessu sérstaka tilefni, er- indi Einars Magnússonar, vilj- um vér bæta þessu við: I er- indinu kom fram sama ó- ánægja og við höfum víðast hvar orðið varir við yfir hækk- un kjötverðsins í haust. Við fundum engar ásakanir í garð nefndarinnar um annað en of háa verðákvörðun. Saman- burður á bændum og öðrum stéttum kemur nefndiuni ekki við. Hún var aldrei hugsuð, og á aldrei að verða stofnun fyrir eina stétt, heldur hlutlaus verð- dómstóll. Þessa athugasemd væntum .við að háttvirt Útvarpsráð sjái sér fært að birta um Ieið og birt verður athugasemd meiri hluta nefndarinnar. Reykjavík, 3. okt. 1940. Ingimar Jónsson. Þorleifur. Gunnarsson. Próflaus ökumað- ur ekur á hjólreiðamann. g lys varð í gærmorgun á vega- mólum Suðurgötu og Skot- húsvegar. Varð hjólreiðamaður þar undir bifreið, en meiddist ekki hættulega. Slysið varð kl. 10.25 um morguninn. Maðurinn marðisti noklcuð á fótum. Sá, er við stýr- ið var á bílnum, hefir eklri próf ábíl. Rannsókn málsins var ekki lokið, þegar Vísir átti tal við Svein Sæmundsson, yfirlög- regluþjón, í morgun. hjóla um garðinn okkar. Eg fór út og spurði þá á þýsku livað þeir væru að gera. Þeir sögðust vera að leita að frönskum flótta- hermönnum. Eg fullvissaði þá um að það væru engir á minni landareign og bað þá að fara. Eg sagði þeim einnig að eg vildi gjarnan fá að tala við einhvern af foringjum þeirra. Þeir sögð- ust skyldu segja þeim frá því og héldu svo áfram leit sinni og leituðu mjög vandlega. Næsta morgun komu tveir þýslcir liðsforingjar. Þeir voru mjög kurteisir og skilningsgóð- ir. Þeir sögðust vilja fá höllina mína fyrir lið sitt. Eg neitaði því, eg áleit að eg sem amerísk- ur þegn hefði engan rétt til að taka á móti hermönnum hverr- ar þjóðar sem þeir væru og þeir viðurkendu að það væri rétt. Þegar þeir voru að fara bað eg þá livort þeir vildu ekki gera svo vel og segja hermönnunum að láta okkur í friði, því eg væri hér ein með ungbarn, gamalt þjónustufólk og eina 15 ára stúlku. Ef hermennirnir yrðu mjög drukknir væri ómögulegt að segja hvað fyrir kæmi. For- ingjarnir játuðu þessu og sögð- Dagur S. í. B. S. fiert rái tyrir 10 Ns. gAMBAND íslenskra berkla- • sjúklinga var heppið með daginn í gær. Veður var kyrt og gott, þótt frost hafi verið iíTitt- ina áður og því allsvalt um morguninn. Samkoniur vpru iialdnar í báðum kvikmyndahúsunum. í Gamla Bíó var hvert sæli skip- að, en aðsókii var lieldur lítil að skemtuninni í Nýja Bíó. Vísir átli í morgun lal við Andrés Straumland, forseta S. í. B. S. Kvað hann samliandið geta verið ánægl m.eð árangur- inn af deginum og var gert ráð fyrir að hér i hænum söfnuðust um 10 þús. kr. brúttó. Merki sambandsins voru seld á götunum, svo og rit þess. —- Bráðabirgðauppgjör sýnir að sölutekjur af merkjum og hlað- inu urðu um 8 þús. krónur. Eru þá ótaldar telcjur af auglýsing- um í blaðinu. Rétt fyrir kl. 2 var leikið á lúðra á Austurvelli og síðan fór frarn knattspyrnuueikur á í- þróttavellinum, milli Vals og Vikings. Er sagt frá honum ann- arsstaðar í blaðinu. Valur - Víkingur 1 : 1 Leikurinn milli Vals og Vík- ings, Meistaraflokka, sem fram fór í gær, til ágóða fyrir S.Í.B.S., lauka með jafntefli. Leilcurinn var bráðskemtileg- ur og vel leikinn, en þó skemdu pollar á vellinum hann nokkuð. Bæði mörkin voru sett í fyrra hálfleik. Valsmenn skoruðu fyrst. Knettinum var spyrnt í áttina til marks Víkinga. Hirti Brand- ur ekki um að ná lionum, því að hann ætlaði markmannin- um að taka hann. En knötturinn stöðvaðist í polli og náði Sigur- páll lionum og skoraði. — Skömmu síðar jafnaði Björgvin Bjarnason fyrir Víking. Ellert eyðilagði upplagðan „chance“ fyrir Val. Var hann látinn spyrna úr vítaspyrnu, en liæfði stöngina. Magnús náði þá knettinum, en skaut vfir mark- ið. — ust skyldu gefa mönnum sínum skipun um að láta okkur í friði. En næsta kvöld rakst eg á tvo þýska hermenn sitjandi á eldhúströppunum. Þeir sögðust hafa komið til að talá frönsku við vinnufólkið. Eg henti þeim á, að það væri hálf kjánalegt að ganga tvær mílur til að tala frönsku þegar livert einasta mannsbarn í þorpinu sem þe r væru í, talaði ekkert nema frönsku. „Sögðu ekki foringjar ykkar ykkur, að þið ættuð ekki að koma hingað?“ spurði eg. Þeir svöruðu neitandi, en fóru samt bráðlega. Nú fékk eg að vera í friði um stund, en eftir hádegi einn rign- ingardag lieyrði eg háreysti niðri. Þegar eg kom niður var 70 ára gömul vinnukona að ríf- ast við þrjá þýska hermenn um sírnann. Hermennirnir stóðu þarna reykjandi og rann úr yf- irhöfnum þeirra á gljáfægt gólfið. .Þeir liöfðu skilið eftir opna hurðina og stóð rigningar- strokan inn á gólf. Eg sagði þeim að loka liurðinni og gerðu þeir það ruddalega. öll fram- koma þeirra var mjög móðg- /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.