Vísir - 16.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR ann, og einu sinni skólastjóri. Á sama tíma skipulagði hann og hafði eftirlit með Indlands- liernum. Það er sagt að Gort hafi kynst Hore Belisha liermálaráðherra Breta einhverju sinni á skíðum suður í Alpafjölluni — en Gort er ágætur skíðamaður. Þeir hefðu rent saman á skiðunum og fallið við. Orðhragðið liefði verið ófagurt er þeir stóðu upp, en lyktaði þó með léttlyndi og vináttu — vínáttu sem varð til þess að liermálaráðherrarin gerði Goft lávarð að aðalritara í liermálaráðuneytinu og seinna að yfirmanni breska hersins í Frakklandi. Þar liafði hann stjórnað Iiernaðaraðgerðum Bi’eta uns liann varð að liörfa undan í Dunkerque s. 1. vor. Nú er hann eftirlitsherforingi breska heimahersins og kom að likindum sem slíkur hingað til lands í gærmorgun. Frá hæstarétti Dómur í máli Stein- dósrs Gunnarssonar gegn Félagsprent- smidjunni h.í. í dag var í hæstarétti kveð- inn upp dómur í málinu Stein- dór Gunnarsson gegn Félags- prentsmiðjan h.f. og gagnsök. Mál þetta stafar af skiptum Steindórs Gunuarssonar og Fé- lagsprentsmiðjunnar, en Stein- dór var áður forstjóri hennar. Taldi prentsmiðjan til skuldar hjá Steindóri og krafði hann urn kl. 8094.98, en Steindór hafði uppi gagnkröfur á hendur prentsmiðjunni og taldi að liún skuldaði sér kr. 13.551.80 þeg- ' ar upp væru gerð þeirra skifti. í héraðsdómi féll dómur á þá leið, að Steindóri var gert að greiða prentsmiðjunni kr. 6175.- 87, ásamt 5%s ársvöxtum frá 1. jan. 1936, en málskostnaður var látinn falla niður.' Steindór vildi ekld una þessum úrslitum og á- frýjaði málinu til hæstaréttar. Féll dómur þar á þá leið, að Steindór var dæmdur til þess að greiða Félagsprentsmiðjunni lcr. 7844.94, en liinsvegar viður- kendar kr. 3842.96 af gagnkröf- um Steindórs á hendur prent- smiðjunni. Málskostnaður fyrir báðum dómum var látinn falla niður. Hrm. Garðar Þorsteinsson flutti málið af hálfu Steindórs, en cand. jur. Kristján Guðlaugs- son flutti málið af hálfu prent- smiðjunnar. Var þetta síðasta prófmál Kristjáns fyrir hæsta- rétti og hefir liann þar með hlotið rétt til þess að verða hæstaréttarmálflutningsmaður. Danskt fiskiskip tekið í landhelgL Frá fréttaritara Visis. Hólmavílc 15. okt. í gær. kl. 17.20 kom varðbát- urinn Faxi til Hólmavikur með dragnótafiskiskipið Grönland 1 frá London sem varðbáturinn tók við óleyfilegar trieiöar ular- legaTMiðfirði innan landhelgis- línu. Skipshöfnin er dönsk og skip- ið dönsk eign, en er gert út frá London eftir liertöku Dan- merkur í vor. Málið er nú til rannsóknar hjá sýslumannirium í Hólmavík, Jóhanni Salberg Guðmundssyni. í morgun barst Vísi eftirfar- andi framlialdsskeyti: Skipstjórinn' á dragnótabátn- um Grönland 1, frá London, sem tekinn var við ólöglegar veiðar út af Miðfirði í fyrradag, var í gær sektaður með dómi lögregluréttar Strandasýslu um kr. 7400,00. Allur afli og veið- arfæri, ásamt dragstrengjum bátsins, var gert upptækt. Skip- stjórinn hefir áfrýjað dómnum til hæstaréttar. Kristján. FRETTIR 1 STUTTU MÁLl Amerislcir fréttaritarar í Ber- lín fá nú ekki lengur að síma blöðum sinum, liversu lengi loftárásir Brela á borgina standi yfir, né heldur hvar sprengjurn- ar koma niður. « Verðbréf hafa hækkað á kauphöllinni í London að und- anförnu. —■ Sérstaklega liafa bankaverðbréf og járnbrauta- verðbréf hækkað. ráðspóst, sem við urðum að skila eigin hendi, Finriur frá Stokkhólmi en eg frá Höfn, og af þeirri ástæðu fengum við landgönguleyfi strax. Eg er feg- inn því, að vera aftur kominn á íslenska grund, til ættmenna og vina, því hún er römm, sú laug, sem rekka dregur föður- lúna til.“ Nenda Ril§sar lier til Rtimciim? London i morgun. Fregnir komust á kreik um það í gær, að Rússar hefði sent herlið til Rúmeníu, en þessum fregnum er opinherlega neitað í Rúmeníu. —■ Fregnir berast stöðugt um aukinn liðflutning Þjóðverja til Rúmeníu. Tyrkir láta engan bilbug á sér finna og liafa kvatt ýmsa sérfræðinga til herþjónustu, verkfræðinga aðallega og vega- sérfræðinga, en Tyrkir eru nú sem óðast að treysta virki sín á landamærum Búlgaríu. FERÐIN HEIM. Frh. af 1. síðu. alveg með fádæmum hrjóstrugt og kuldalegt, miklu kuldalegra og gróðursnauðara en eg hefi nokkursstaðar séð í íslensku kauptúni. Byggingarnar eru eintómir timburkofar og þar búa ekki aðrir en verkamenn, sem vinna við skipin og skipa- afgreiðslurnar. í Petsamo er enginn gististaður til, enda þótt umferðin um þorpið sé svo ó- venjulega mikil.“ • „Hvernig leið ykkur eftir að þið komuð um borð í Esju?“ „Alveg prýðilega. Það var mjög mikið um félagslíf og fólk var kátt og ánægt og skemti sér eftir föngum við hljóðfæraslátt, söng, spil og leiki. Lárus Páls- son leikari var potturinn og pannan í öllu þessu, og á hann þakkir okkar allra skilið.“ „Var fólkið ekki neitt hrætt á leiðinni?“ „Ekki lil muna. Annars feng- um við elcki neina vitneskju um að við þyrftum að fara til Kirk- wall fyr en við komum suður fyrir Island — þá gaf skipstjór- inn til kynna að við yrðum að sigla til breskrar eftirlitshafn- ar.“ „Þið hafið ekki orðið vör við neinar hernaðaraðgerðir á.leið- inni ?“ „Nei. En nol>krum óhug sló á fólkið eina nótt í námunda við Shetlandseyjar, því skipstjóri treystist elcki til að halda áfram vegna duflahættu. Gaf liann far- þegunum skipun um að fara ekki úr fötum þá nótt, og þetla kom ónotalega við sumt fólk, einkum það, sem var með börn.“ „Leiddist fólkinu, þegar hing- að til Reykjavíkur lcom, að geta ekki farið slrax í land?“ „Jú það urðu því mjkil von- brigði, að komast elcki strax til vina sinna og kunningja, sem vonlegt var. Annars fullvissaði yfirmaðurinn breski, sem kom út í slcipið í gær, að það yrði gert alt sem unt væri til að koma fólkinu sem allra fyrst í land. Frú Björnsson (kona Sveins Björnssonar sendiherra), Finn- ur Jónsson alþm. og eg feng- um landgönguleyfi strax í gær- lcvöldi, vegna þess, að frúin liafði diplamatiskt vegabréf, en við Finnur vorum með sendi- fréttír Biskupinn hr. Sigurgeir Sigurðsson, flytur erindi í útvarpið í kvölcl kl. 21.20 um kirkjumál Reykjavíkur. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9. Stjórnandi Albert Klahn. Silfurbrúðkaup eiga í dag Sigrún Jónsdóttir og Jón Hjartarson kaupmaður. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundum og stundum ekki“ annað kv. Alt sem inn kemur á þessa sýningu, renn- ur til Rauða krossins til ágóða fyr- ir dvöl barna í sveit. Er þetta mjög virðingarvert af Leikfélaginu, og hefir Rauði krossinn beðið Vísi að færa félaginu þakkir fyrir örlafti þess. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið ,,'Loginn helgi“ eft- ir W. Somerset Maugham í kvöld. Næturlæknir. Karl S. Jónasson, Laufásveg 55, sími 3925. NæturvQrður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavikur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Islensk haust- og vetrarlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan. 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett, Op. 12, eftir Mendelssohn. 21.20 Hljómplötur: a) Þjóðlög frá ýmsum löndum. b) 21.30 Harmóníkulög. A. S. B. A. S. B. Félag afgpeiðslustúlkaa í brauð- og m|ólkni*sölii búðum heldur fund í Oddfellowliúsinu rippi á morgun ld. 9 síðdegis, FUNDARFNI: 1. Á að segja upp samningum félagsins? 2. Vetrarstarfsemi. 3. Kórinn syngur. Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. K. F. U. M. Annað kvöld kl. 8^. Ást- ráður Sigursteindórsson tal- ar. —■ Allir karlmenn vel- komnir. X & QZlT-TTT'Lfe^Ld_i :‘LiJ Esja fer austur um land i hring- ferð næstkomandi laugardag (burtfarartími nánar aug- lýstur síðar). Á leið til Akur- eyrar kemur skipið á 'allar venjulegar áætlunarhafnir, en úr því aðeins Siglufjörð, ísafjörð og Patreksfjörð. — Tekið verður á móti flutn- ingi á morgun fimtudag. — íslenska II. útgáfa ný- „ , . . komin út. —•. fnmerkja- bóm.i « 20 llfíifÍU blöð að stærð IJUnili með um sex- tíu myndum og rúm fyrir allar tegundir íslenskra frímerkja (236 alm. frimerki, 73 þjónustu frí- merki og 2 frimerkjablöð). Verð kr. 7.50. Fæst lijá bók- sölum. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, FRÍMERKJ A VERSLUN. Bollapör fást nú aftur í MORA- MACJASINf Dregið var í gær á slcrifstofu lögmanns í happdrætti til á- góða fyrir sumardvöl barna, og komu upp eftirfarandi númer: 1. Hestur 1148 2.1 tonn lcol 4195 3. Tjald, bakpoki, svefnpoki, prímus 2935 4. Málvei’k (G. Ein.) 6844 5. l^stóll 2546 6. Bakpoki, ferðaáhöld 1015 7. % tonn kpl 3705 8. Farmiði með m. s. Esju fijá Rvík til Ak- ureyrar 7190 9. tonn kol 7977 10. Rit J. Hallgrímss. 1309 11. BoHÁ 446 12. Ferð frá Akureyri til Reykjavíkur í bíl 2743 Vinninganna sé vitjað á skrifstofu Rauða Krossins ld. 1—4. Söliiiii£u>ui‘ ó§ka§t Ungur maður, lielst vanur sölu, óskast til heildsölufirma. — Tilboð, merkt: „Sölumaður“ sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld. — Skildinganesskólinn. Börn, búsett í Grímsstaðaholts- og Skildínganesbygð, fædd árin 1926—1932 (að báðum árum ineðtöldum), mæti við skólahúsið, Baugsvegi 7, sem hér segir: Fimm eistu árgangarnir (börn 9—13 árafinæti föstu- daginn 18. okt. kl. 1. Tveir vngstu árgangarnir (börn 7 og 8 ára) mæti sama dag kl. 2. Skólaskvld börn, sem flutt hafa í skóíahverfið síð- ustu mánuði, og ætla að stunda nám í SkiJdinganesskóla í vetur, mæti sama dag kl. 3. Börnin mæti til læknisskoðunar Iaugardaginn 19. okt.: Drengir 10 ára og eldri kí. 8 f. h.; yngri drengir kl. 9 f. h. Súlkur 10 ára og eldri kl. 10 f. h., yngri stúlkur kl. 11 f. h. Gjald vegna læknisskoðunar 50 aurar. Skildinganesskólanum, 15. október 1940. ARNGRÍMUR KRISTJÁNSSON. Happdraetti Háskóla tslands. Tilkymiing Vinninga þeirra, sem féllu áriö 1939, ekki veriö vitjaö: 15276, C 18100. C 34ii, A 4352, neðantahn númer, hefir 9- 10. D 1986, B 6900, D 7906, 10479, U t.3940, 1 18x45, D 22789, B 24287. B 2414, A 3565, A 4650, AB 4959, A 5738, 13008, A 14210, C 14434, B 1590L C J7094, 18145, C 19707, AB 22967. A t A • ~ B 91x9, C C 17143, c A 21793 C 22775, C 24454, A 24601 9283, A 9377, AC 9592, 10143, B 1x162, B 11210, B 11426, D 11657, c 12030, B 12271, CD 12329, CD 12335, A 12455, A 13001-, B 13235, AB 13466, D 13933, B 13958, C 14674, B 14770, 15HO, 15404, AB 15727, B 16015, B 16125, A 16603, C 17913, BC 18139, C 18161, D 18454, A 18778, D 19003, C 19315, C 19388, B 19544, AD 19782, B 19866, B 20694, B 21346, D 21582, A 21585, A 21793, B 22011, C 22156, B 22571, B 22609, B 22651, C 23103, A 23105, B 23924, B 23946; A B 24611, A'24787. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Haþpdrættisins veröa þeir vinnmg- ar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjaö innan 6 manaöa frá drætti. Happdrættiö vill þó aö þessu sinni greiöa vinninga þá, sem aö ofan getur til 1. des. 1940. Eftir þann títna veröa vinningarnir ekki g-reidd- ir. Vinningsmiöar séu meS áritun umboösmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 27. sept. 1940. Happdrætti Hásltóla íslands. Kðfipgi 00 Kðooljeiðo. Hagkvæmustu kaupin á vörum frá Eiuglandi gerið þér í gegn um okkur. Útvegum flestaílar vörur. Krístján G. Gíslason Umboðsverslun. Hverfisgötu 4. Sími 1555. Símnefni: Gíslason. Dýnamóar MILLER dýnamóar og lugt- ir eru komnar. SAMA ÓDÝRA VERÐIÐ. • • Orniim Laugavegi 8. Vesturgötu 5. Tsnn Vil kaupa notaðar síldai'- tunnur, stáliunnur og eikar- föt. Tunnunum veitt móttaka í pakldiúsinu hjá Lofts- bryggju. -SaJxjum heirn, ef þess er óskað. Sími 1572.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.