Vísir - 19.10.1940, Síða 4

Vísir - 19.10.1940, Síða 4
\ VtSIR Gamla Bíó ^ |[IE. Aðalhlutverkin leika: Anna Meagle Ifiay Tliilaml Sýnd kl. 7 og 9. Sídasta sinn. Þðkk fyrir samarið! Hinn 15. þ. m. hælti Magnús Guðmundsson bifreiðastjóri hjá Strætisvögnum a'ð aka á þessu sumri milli Lögbergs og Reykja- vikur. I sjálfu sér er það ekki stórviðburður, en við, sem búið höfum utan bæjarins á þessari leið viljum þó færa honum þakkir okkar fyrir prýðilega unnin störf á sumrinu, kurteisi, greiðasemi, alúð og skyldu- rækni i hvívetna. Magnús Guðmundsson ber það með sér, strax við fyrstu sýn, að hann er prúðmenni, er gerir sér engan mannamun, og þrátt fyrir alt amstrið, spurning- arnar, snúningana, pinklana, bilanir, ef fyrir komu o. fl. o. fl. reyndist Magnús ávalt samur og jafn. Hann skifti aldrei skapi, og vildi ieysa úr hvers manns vanda, eftir því sem hann frek- ast gat og mátti. Eitt sinn í sumar stóð það til að Magnús vrði látinn hætta að aka í þessum áætlunarferðum, en íbúarnir í sumarl>ústöðum þessari leið, sendu þá nefnd manna til forstjóra Strætis- vagna, og fóru fram á það að Magnús gegndi starfinu áfram, og lét forstjórinn strax að ósk- um nefndarinnar. Slíkan mann þykir öllum gott að liafa í vinnu hjá sér, enda veldur það miklu um vinsældir livers fyrirtækis hverjir starfs- mennirnir eru, en það má marka af framkomu þeirra við skifta- 'vinina. Einn við Elliðavatn. fréttír Ixj Helgafoíl 594010227—IV—V —2. Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. ir, síra Frii5- rik Hallgrimsson; kl. 2, síra Gunn- ar Árnason; kl. 5, síra Tón Auðuns. í fríkirkjunni ki 2, síra Ár :i Sigurðsson. í Laugarnesskóla kl. 2, sr. Garö- ar Svavarsson. A8 lokinni messu fer fram kosning sóknarnefndar og safaðarfulltrúa fyrir hina nýjn Laugarnessókn. — Barnaguðspj Tn- usta kl. 10 f. h. 1 kaþólsku kirkjunni í Landak >;i: I.ágmessa kl. 6V2 ávd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Garðar Þorsteinsson. (Vetrar- koma). Dansleik heldur frjálsíþrótta-flokkur Ár- manns í Oddfe 11 ovi;ús’nu í kvöld kl. 10. Dansað verSur hæði uppi og niðri. Dansleikurinn er haldinn til ágoða fyrir íþrótiavallarsjóð fé- lagsins og er aðeins fyrir fslcml- inga. Hjúskapur. Gefin verða saman i hjónahand í dag af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Steinvör Egilsdóttir Marhcrg og Gunnsteinn Jóhannsson, versl- anarmaður í Málaranum. Heirnili þeirra verður á Sólvailagötu 34. Ungfrú Guðrún B dnteinsdóttir, Vesturgötu 26 og Hatliði Magnús- son verða gefin saman i hjónaband í dag. Sextugur , er í dag Tómas Tómasson iré- smíðameistari, Bröttugötu 6. í.eíkfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Loginn helgi" eíri ir W. Somerset Maugham annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða í dag. I.úðrasveitin Svanur leikur undir stjóru iCarl O. Run- ólíssonar á Au.sturvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Næturlæknar. 1 nótt: Kristín óiafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- v.' rður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Aöra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sínn 2234. Næhir- veiðir í.Ingólfs ap> leki og Lauga- vegs apóteki. Helgidagslæknir. Alfreð Gíslason, Brá’ allagötu 22, sími 3894. Vltvarpið i kvijld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Leikrit: „Það er aldrei nóg“, eftir Carl Gandrup. (Leik- stjóri: Haraldur Björnsson). 21.30 Útvarpshljómsveitiri Gömul dans- lög, 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til kl. 24. Útvarpið á raovgun. 10.00 Morguntónleikar (plötur) : a) Tónverk fyrir strengjahljóðfæri eftir Bliss. b) „Matthías málari", tónverk eftir Hindetnith. 12.00 Há- degisútvarp. 15.00 M;ðdegistónleik- ar: Ýms tónverk (plötur). 17.00 Messa í dómkirkjunni. 18.45 Barna- tími. 19.25 Hljómpfötur: Concerto grosso, eftir Vivaldi 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Davíð konungur (Ás- írundur GuðmundsiCii prófessor). 21.00 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guðmundsson) : Sónata í g-moll, eftir Tartini. 21.15 Tlpplestur. ■— 21.30 Danslög til kl. 23. Ctgferðarmenn ogf idnrekendnr, sem liafið hug á því að kaupa skip eða vélar með stuttum fyrirvara, talið við mig sem fyrst. Fer bráðlega til Bandaríkj- anna til þess að kynna mér liagkvæmustu kaup á allskonar skipum og vélum. (iií\li Jón§son Sími 1744. Kenslubók í bókfærslu með 20 verkefnum til æfinga, útg. af Kvöldskóla K. F. U. M. er komin í bókaverslamr. Verð kr. 4.50. Matsvetnn æfður og duglegur, getur fengið atvinnu strax í Odd- fellowhúsinu. EGILL BENEDIKTSSON. Til viðtals sunnudag ld. 2—4. Drengfjafatastofan LAUGAVEGI 43, annari hæð tekur að sér allskonar drengjafatasaum, ennfremur herra-, dömu-, skíða og sportbuxur. Goð atvinna Skrifstofustúlka, er hraðritar ensku og dönsku óskast. — Að eins stúlka, sem hefir æfingu í starfinu, kemur til greina. — Tilboð, merkt: „Góð atvinna", leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ. m. )) Efinrm i Qlseh í BAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 SÆKJUM RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • # • • SENDUM llí Ww ttonmsm.6 Bollapöp Matardiskar (grunnir). Vatnsglös. Búrhnífar. Dósahnífar. Kleinujárn. Kökuspaðar. Nýkomið: Lóðningartin 50—100%. Stiftasaumur, venjulegur, galvaniseraður. Krít, mulin, stykkjakrít. Stálbik. Asfalt. Hrátjara. Blackfernis. Carbolin. Þaklakk. Cuprinol. Bitumen Járnlakk. ¥er§lim 0. Matsvein vantar á togbát. Uppl. í síma 1243. Steingrímur Magnússon. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn. - iy2 e. li. V.-D. (Bláskjár) ; Y.-D. (Knútur). - 5 y2 e. h. Unglingadeildin. -814 e. li. Samkoma R. B. Prip talar á dönsku og Magn- ús Runólfsson á íslensku. — ~yAllir velkomnir. Ntnlka vön matreiðslu óskast nú þeg- ar í sænska sendiráðinu, Fjólugötu 9. Sími: 5266. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. nýkominn. Hárgreiðslusfofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhiísinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. ViStalstími: 10—12 árd. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. l'SWs .^FVNDÍfFíWTILWmiNL St. VERÐANDI nr. 9. Félagar gjöri svo vel og mæti á fundi kl. 5 e. h. sunnudag í G. T.-liús- inu uppi. Mjög áríðandi, Æ. t. (793 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1 herbergi og eldhúsi strax. Tvent fullorðið í lieimili. A. v. á. (790 TIL LEIGU 3 rúmgóð loft- lierhergi. Mætti elda í einu. — Verð kr. 100 með hita. Tilhoð merkt Loftherbergi sendist Vísi ____________________(807 LÍTIÐ herbergi óskast í Norðurmýri. Uppl. i síma 4837. (800 [TAFÁÐTUNLIl)] KVEN-skinnhanski (rauður og blár) tapaðist á Laugavegi. Sími 5221. (811 Nýja Bíó. 1 Ræningja- foringinn CISCO KID. (The Return of The Gisco Kid). Amerisk kvikmynd frá Fox film. Aðalhlutverkið leikur: WARNER BAXTER. Aukamynd STRÍÐSFRÉTTAMYND. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. TAPAST hefir karlmanns- skór, svartur, nýsólaður. Sími 5444. Fundarlaun. (805 VASAÚR (karlmanns), með gullkeðju, tapaðist í gær í aust- urbænum, sennilega við Klapp- ai-stíg. FundarJaun. A.v.á. (806 ■VWNNAlá BENEDIKT GABRÍEL BÉNEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur. Sími 2550._(810 DRENGUR, 14 ára, óskar eft- ir atvinnu. l’ilboð merkt Sendi- sveinn sendist Vísi. (812 SIÐPRÚÐUR, duglegur sendi- sveinn óskast strax. Bakariið Laugavegi 5. Ekki svarað i sima. (808 UNGLINGSSTULKA óskasi til að gæta barns. Uppl. Skóla- vörðustíg 27. Sími 5376. (799 ”úSSTÖRF UNGLINGSSTÉLKA óskast, þarf að gæta tveggja ára drengs. Laugavegi 54 B. (809 GÓÐ STÚLKA óskast strax, rétt utan við bæinn. Uppl. í síma 4746.____________________(796 STÚLKA óskast liálfan dag- inn, þarf að sofa heima. Engin börn. Sellandsstíg 9. Sími 3429. ___________________(802 STÚLKA óskast í árdegisvist. Ása Ásgrímsdóttir, Garðastræti 4. (803 ÍTEN8IH TEK börn til kenslu inpan skólaskyldualdurs. Þórður Sig- urbergsson, Grettisgötu . 45, kjallaranum. (788 KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Simi 4645.______(780 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 iKAUFSKmiKl VÖRUR ALLSKONAR HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Ilarpa, Lækjargötu 6. (599 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa._______________ HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Iljörtur Iljartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (354 notaðÍr’munÍr™ ÓSKAST KEYPTIR: BARNAVAGGA (körfuvagga) óskast keypt. Simi 5029. (791 VANDAÐUR barnavagn ósk- ast. Sími 5437. (795 BARNASTÓLL óskast til kaups. Simi 4519. (797 NOTAÐUR fólksbíll, Ford eða Chevrolett, óskast til kaups. Uppl. i síma 1906 eða 1976. (798 DÚKKUVAGN óskast keypt- ur. Uppl. í síma 1791. (801 LÍTIL rafmagnsplata ósk- ast keypt. Uppl. í síma 4312. — (804 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAVAGN Frakkastíg 15. til sölu (789 VETRARKÁPA, lítið notuð, til sölu Laugavegi 137, miðhæð. (792 BARNAVAGN til sölu. Iíjól- frakki á sama stað. Barónsstíg 30. (794 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt htesta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.