Vísir - 22.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bió Systornar VIGILIN THENIGHT Amerísk stónnynd, frá RKO Radio Pictures, gerð eftir Itinni víð- lesnu skáldsöííu A. J. CRONIN, höfundar „Borgarvirkis“. Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD, ANNE SHIRLEY og BRIAN AHERNE. Sýnd kl. 7 og 9. SITT AF HVERJU. Þjóðráð. — Þú biður mig' um að lána þér tvær krónur, til þess að þú komist í bíó. Aldrei fer eg í bíó. — Lánaðu mér þá f jórar krónur. Þá skal eg bjóða þér. Herklæðin kosta 18 pund. Útbúnaður hvers hermanns í breska hernum er samansettur af 84 hlutum, sem kosta samtals 18 pund. Hoover Taft heitir ungur maður í Raleigh í N.- Carolina. Menn skyldu halda, aÖ hann væri gallharður repúblikani, þar sem hann heitir í höfuðið á tveimur forsetum þeirra, eii svo er þó ekki. Hann er stofnandi sam- bands ungra demokrata í N.-Caro- lína. Engisprettur stöðva umferð. í Saskatchewan x Kanada hefir verið mikil engisprettuplága í sum- ■ar. Eitt sinn stöðvuðu þær járn- brautarlest. Þær settust á teinana og þeir urðu svo sleipir, að hjól eimreiðarinnar fengu ekkert við- nám. Elugvél á 40. hverri mín. Piper Aircraft Co. er eitt stærsta flugvélaframleiðslufélag í Pennsyl- vanía. Hjá því verður ein ílugvél til á hverjum 40 mínútum og er unnið allan sólarhringinn. Flugvöllur skýjum ofar. Georgia-fylki í U.S.A. ætlar að koma sér upp flugvelli „fyrir of- an skýin“. Á að lenda á honum þegar þoka er á flugvelli höfuð- borgar fylkisins. Nýi' flugvöllui'- inn verður í tæpl. 5000 feta hæð. Sauðfé flutt á brott. Englendingar hafa flutt um 40 þúsund fjár á brott úr liéruðunum á suöausturströnd Engdands. —1 Bændur taka við börnum fyrir 10 sh. á viku, eða sauðkind fyrir 1 penny. | ?í,f|| Kefir bjargað 629 manns. Fyrverandi slökkviliðsmaður í Pittsburgh í U. S, A. hefir bjarg- að 629 mannslífum á undanförn- um 15 árum. — Hann ákvað að, aeyna að bjarga eins mörgum mannslifum og honurn væri unt, <eftir að hann hafði séð 8 félaga sína, slökkviliðsmenn, bíða bana við bruna. Duttu þeir ofan í brenn- andi olíugeymi. K.F.U.K. U. D. —■ FunduiPí kvöld kl. 8V2. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. — All kvenfólk velkomið. Röskur, siðprúður dreng- ur, 15 ára eða eldri, óskast strax. — I. Brynjólfsson & Kvaran, Hafnarstræti 9. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Boliapöp Matardiskar (grunnir). Vatnsglös. Búrhnífar. Dósahnífar. Kleinujárn. Kökusp'aðar. tflELi 7m kKENSLAl KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. philos., Skólastræti 1. (85 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðlalstími 12—1 og 7—8. (107 KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mímisvegi 2 Sími 4645. (780 ÆFÐUR kennari kennir dönsku, sögu og landafræði undir inntökófttóf í framhalds- skólana. Uppl. í síma 1898 í matmálstímum. (832 Félagslíf K.R.-INGAR! Munið skemtifundinn í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhús- inu. Einsöngur, gamanvísur og dans. Mætið stundvíslega. — Stjórn K. R. _______(873 KNATTSPYRNUFÉL. FRAM lieldur fimd í Bindindishöllinni klukkan 8V2 í kvökl. 1. Félagsmál. 2. Bobh, spil og tafl . Mætið stundvíslega. — Stjórnin. (874 'TllKfNHINL 1—2 HERBERGJA ÍBÚÐ með öllum þægindum óslc- ast strax. — Tvent í heimili. Eiríkur Leifsson, sími 2505. (842 HERBEkGI óskast. Broddi Jóhannesson dr. phil. — Uppl. í síma 5335. (843 TVÆR stúlkur í fastri at- vinnu óska eftir herhergi, helst i austurbænum. — Upþl. í síma 4723 eftir kl. 6.________(845 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman og skilvísan mann. Bergstaðastræti 56, niðri. (869 KvininaM DRENGUR óskast til sendi- ferða síðari hluta dags. Skó- vinnustofan Aðalstræli 12. (820 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast á Sjafnar- götu 1, uppi. Gott kaup. (844 FULLORÐIN stúlka, vön matarlagningu, óskast í vist. Hansina Eiríksdóttir, Smára- götu 10. (822 STÚLKU eða eldri konu vant- ar nú þegar á heimili í grend við Reykjavík. Sími 1160 og 5358._____________________(846 STÚLKA óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 76 B, niðri. (849 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. á Túngötu 32. (854 DUGLEG stúlka óskast sem ráðskona nú þegar eða um mánaðamót. Uppl. á Eiríks- götu 25. (855 GÖÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. Sólvallagötu 29, eftir kl. 7. (868 STÚLKA óskast í vist. Full- orðið í heimili. Uppl. Sjafnar- götu 6, uppi. (871 STÚLKA eða roskin kona óskast í vist. Uppl. á Sölvlióls- götu 10, sími 3687. (872 ^FUNDlfC ÍÞÖKUFUNDUR fellur niður í kvöld. (853 ST. ÍÞAKA NR. 194 tilkynnir: Dregið var hjá lög- manni í gær í lilutaveltuhapp- drættinu. — Upp komu þessi númer: 1. Flugferðin: 248. 2. Matarforðinn: 1121. 3. Kolin: 1990. 4. ísland í myndum: 82. 5. María Antoinetta: 743. •Hahdhafar þessara númera gefi sig fram við Sæniund Sæmunds- son í Kiddabúð, Garðastræti 17. (854 ST. EININGIN. Fundur ann- að lcvöld kl. 8V2. 1. Inntaka ný- liða. 2. Embættismenn þing- stúkunnar heimsækja. 3. Spila- kvöld.____________________(858 MINERVA nr. 172. Fundur annað kvöld. Br. Einar Björns- son: Sjálfvalið efni. Ivosning embættismanna. Mætið öll. Æ.t. (865 ■leicaB PÍANÓ óskast til leigu eða kaups". — Uppl. hjá afgr. Vísis. __________________(833 VERKSTÆÐIS- eða geymslu- pláss til leigu, rakalaust. Uppl. Vesturgötu 18. (848 HERBERGI fyrir smáiðnað óskast í austurbænum, helst i steinliúsi. Uppl. síma 4681, kl. 7—8.______________(862 KJALLARAHERBERGI til leigu nú þegar, hentugt fyrir smíðastofu. Uppl. í síma 1527. (863 iTAFAF'flJNDlt] LYKLAKIPPA tapaðist á Stýrimannastíg, Öldugötu eða Garðastræti. Skilist í Grjótagötu 7. —______________(860 GULIR karlmannshanskar töpuðust s.I. sunnudag. Finn- andi geri aðvart í síma 3612. ‘(866 PENINGAR fundnir. A. v. á. (867 (Three smart Girls grow up). Amerisk tal- og söngva- kvikmynd frá Universal Film. Aðalhlutverkið leikur og syngur ef lirlætisleikkona allra kvikmyndahúsgesta: Deaiið DorDii. Aðrir leikarar eru: NAN GREY, HELEN PARRISH og WILLIAM LUNDIGAN. 8ýnd í livöld jkl. 7 og 9. fKAllPSKAFUÍl VÖRUR ALLSKONAR ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI i hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hyert heimili. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 TRIPPAKJÖT kemur i dag. VON, sími 4448. (864 (864 NOTAÐIR MUNIR TIL .SÖLU ■MnaaaanManaManNaMaMBiHiaHaBuriiaMMBi _ FÉRMINGARKJÓLL til sölu á Ásvallagötu 49, uppi. (841 EIMREIÐIN frá hyrjun lil sölu. Uppl. í síma 4650 til kl. 6. (852 NÝ FÖT til sölu með tæki- færisverði á 14—15 ára ungling. Bergstaðastræti 34 B. (856 BUICK bifreið með 5 manna húsi og vörupalli, í ágætu standi, til sölu nú þegar. Uppl. Hverfisgötu 41, uppi. (857 STOFUHÚSGÖGN, tækfæris- verð. Stórt mahogniborð, ásamt 4 tilsvarandi eikarstólum. Verð kr. 400,00. A, v. á._(859 SMOKING, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 5008. (870 "TuTAÐlírMUNnr1^ ÖSKAST KEYPTIR; FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — TVÖFALDUR klæðaskápur og divan óskast. Sími 4666. (840 DRENGJAREIÐHJÓL óskast keypt strax. Uppl. í síma 1685 og 4802._____________(850 BÓKBANDSPRESSA, stóll og hnífur (plógur) óskast. Simi 4441. (861 FRÍMERKI ÍSLENSKC frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. "**T—"" '■ 589. GULLIÐ í IIÆTTU. — Það gle'ður íuig, hvað þið eruð —- Heyrið þið það, piltar, gullinu — Þetta er satt, þótt þið trúið því — Gerðu eins og þú telur réttast, hjálpfúsir, en eg verð að láta ykk- verður rænt? Ekki öfunda ég ræn- ekki. Nafnlaus fær aldrei féð, en Hrói. Hjálpaðu Nafnlausum með ur vita, að gullinu verður rænt. ingjana, sem það ætla að gera. hann fær uppreisn æru. ölluni ráðum. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 19 heimsóknir —- til hádegisverðar eða i miðdeg- isverðarhoð.“ „Það virðist ekki vera neitt „spennandi“,“ sagði hún. „Áður en einhver kemur og hi'ifsar yður frá mér langar mig tíl að spyrja yður spurningar,“ sagði Mark og breytti umræðuefninu snögglega. „Eg hefi verið að hugsa um þetta í allan dag. Hvernig stóð á því, að þér gáfuð mér þetta ráð i dag? Flaug yður þetta í hug, umhugsunarlaust, ef svo mætti segja?“ „Við hvað eigið þér?“ „Þér voruð að tala um, að eg gengi iðjulaus. Þér báðuð mig Um — ef mér byðist tilboð um starf, að taka því. Innan klukkustundar Ijauðst tnér starf. Höfðuð þér nokkra hugmynd um, að mér yi-ði boðin atvinna?“ „Iívernig gat ég liaft lmgboð um það?“ spurði hun. „Eg þekki ekki Widdowes sendiherra eða frú lians. Við fórum í þetla boð í dag að eins vegna þess, að það var lagt að föður minum að ræða við sendiherrann „óformlega“ eins og það var kallað.“ „En eg spyr yður aftur, höfðuð þér nokkuð hugboð um, að mér yrði boðið þetta stai*f?“ Hann endurtók spurninguna, af því að liann var ekki grunlaus um, að eitthvað kynni að hafa legið á bak við, er liún bað liann um að taka til- boði um starf, ef hann ætti kost á því. Hún hristi höfuðið. „Þér eigið ekki að spyrja svona heimskulegra spurninga. Látið yður nægja að vita, að eg kann því miklu betur, að þér gegnið einhverju starfi. Mér geðjast að mönnum, sem láta hendur standa fram úr ermum. Karlmenn, sem liafa nóg fé handa milli en verja tímanum eingöngu til þess að fara á veiðar, iðlca iþróttir, taka þátt í samkvæmislífi o. s. frv. geta vitanlega verið viðfeldnustu menn, en mér geðjast ekki að þeim. Og nú ætla eg að gefa yður annað ráð.“ „Já, gerið það.“ „Ef þér eigið þess kost, að velja um starfssvið, hafnið þá þessu starfi, sem þér hafi nú, það er ekki mikils um það vert. Þér eruð svo stöðug- lyndur að sjá og hafið sterka ábyrgðartilfinn- ingu, reynið að fá starf við yðar hæfi, svo að þér getið beitt þæfileikum yðar og látið til yðar taka. Eg er sannfærð um, að þér fáið brátt tæki- færi til þess að taka, að yður ábyrgðarmikið starf.“ „Eg mun vissulega ekki skorast undan að taka að mér ábyrgðarmeira starf“, sagði hann ákafur. „Eg held, að Dimsdale háfi gegnt á- hyrgðarmiklum störfum, þegar annir voru miklar, — haft með höndum bréfaskriftir fyrir sendiherra til dæmis. Ef eg tek að .mér starf hans bjóðast ný tækifæri.“ „Ef yður bjóðast slík tækifæri þá skuluð þér ekki hika,“ sagði hún. „Jæja, loksins kemur maðurinn, sem eg var að bíða eftir.“ Hún liorfði á mann nokkurn, sem var ný- kominn inn í salinn og stóð gegnt þeim, hinum megin. Hann var grannholda í andliti, hárið dökt, greitt aflur, augun mjög dökk. Svipurinn bar þess merki, að honum leiddist. Hann var ekki óvanalega klæddur, en eittlivað var það i fasi hans og framgöngu, sem minti á Austur- landabúann. Hann var með slifisnál með mjög stórum steini í og liann hafði steinhring mikinn á litla fingri vinstri handar, en hvorugt var al- gengt í London. Þetta var lingur maður, á þrí- tugs aldri, en virtist eldri. Það var eitthvað þunglamalegt við hann. „Þetta er prinsinn,“ sagði hún. „Standið upp, ef þér viljið svo vel gera, og segið honum, að ungfrú Dukane óski þess að tala við hann. Ó, flýtið yður, áður en nokkur annar nær í hann. Og — þér ættuð ekki að koma aftur.“ „Fæ eg ekki einn dans til ?“ spurði hann, „— og hvernig komist þér heim?“ „Brownlow og ungfrú Widdowes taka mig með sér,“ svaraði liún. „Þér skuluð fá einn dans til, ef unt er að koma því við, en komið ekki meðan eg er að tala við prinsinn, nema eg geri boð eftir yður eða gefi yður merki.“ Mark rak erindi það, sem hann var um beðinn, og liorfði á eftir prinsinum, svo lítið har á, er liann hraðaði sér til Estelle. Hann sá, að hann hneigði sig djúpt, og að augu hans Ijómuðu, er hann snerti liönd hennar með vörum sinum. Það var auðséð, að honum þótti mikils nm það vert, að liafa hitt ungfrú Dukane. Myra sem var að dansa við Brownlow, benti Mark að koma. „Alan,“ sagði hún við Brownlow, „fáið yður annan dansfélaga. Við erum búin að dansa fjórum sinnum í röð, og stúlka á minum aldri verður að gæta sin, og verða ekki fyrir umtali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.