Vísir - 24.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1940, Blaðsíða 3
V ISIR þeim svona einstaka sinnum. En leikii’ sem „Loginn helgi“ veita manni meira en ánægju, Það er í senn nautn og uppbygg- ing að horfa á slík leikrit í góðri meðferð, maður er vitrari og betri maður eftir en fyrir. Rn. Hver orti vísuna ? I grein í Vísi 17. nóv. 1940, um Þjóðsögur Guðna Jónsson- ar er þess getið, að þar sé eignuð Sigríði í Skarfanesi vísan: „Góðan daginn gefi þér“ o. s. frv. ! Vfsu þessa lærði eg um eða litlu eftir 1860, og minnir mig að hún„ væri eignuð Sigurði Helgasyni (frá Vogi á Mýrum), enda er hún alveg eins og dag- látavísur hans, er honum var gjarnt lil að kasta fram, eins og mælt er óbundið mál, við alls- konai' tækifæri, næstum dag- lega og oft á dag. Rétt áður en foreldrar mínir fluttu að Vatnshorni i Skorra- dal 1857, hafði Sig. H. verið fá- ein ár á Fitjum; þar er slcamt á milli, og enn skemra að Sarpi (frá Fitjum). Þar bjó um þann tima Sarpa-Gísli, orðlagður VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kærkomnostu fermingaP' gjafirnar eru fallegar Kventöskur allra nýjasta tíska. Verð frá 16.50 ekta leður. — HANSKAR og hinar fallegu H. R-LÚFFUR með góða sniðinu, fást i mörgum litum. Feikna úrval. af fallegum SEÐLAVESKJUM og SEÐLABUDDUM, með rennilás. BUDDUM, SKJALATÖSKUM, SKÓLATÖSKUM, HYLKI, með greiðu og spegli og fleiru hentugu til fermingargjafa. — Komið tímanlega, ef gjaf- irnar á að merkja. gáfumaður, og voru börn lians þá upp komin, þar á meðal Guðný, er var gáfuð, flugnæm, minnug og liagvirk, sjálflærð saumakona, og varð það æfi- starf hennar. A barnsárum mínum var liún ofl um tima í Vatnshorni, að hjálpa móðui^ minni við að sauma föt á fólkið, en alt slíkt var þá heimagert. — Guðný var sí-raulandi, vísur og ýms ljóð; hún lærði alt, sem liún sá eða heyi’ði af slíku, þar á meðal fjölda vísna eftir S. H., er þá voru á gangi meðal manna, jafnóðum og karlinn gerði þær. Af Guðnýju lærði eg þær marg- ar, þar á meðal: Góðan daginn gefi þér Guð á liimnasetri sunnudaginn sem að er síðastur á vetri. En sannað get eg' ekki að S. H. sé höf. Grafarholti, 19. okt. ’40. B. B. Bcbíop ít frétlír Sundfélagið Ægir . hel'dur dansleik n.k. laugardag kl. 10 í Oddfellowhúsinu. Nánar aug- lýst síðar. Sjómaðurínn, sept.—okt.-heftið, er komið út, vandað að efni og frágangi að vanda. — Það flytur m. a. þessar greinar: Getum við hagnýtt okkur háfinn? eftir dr. Þórð Þorbjarnar- son, Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar, Frá „Islendingnum'* til „Francis Hyde“, Vélstjóraskóli íslands, Á íslensku skipi í sprengju- regni í 26 daga, Sunnlendingagam- an eftir Karl H. Bjarnason, For- mannavísur frá 1914» Eyland elds og ísa á suðurhelmingi jarðar, Heildarafli herpinótaskipanua i sumar, Eldsvoðinn mikli i Eddy- stone-vitanum 1755, Ramefldiv dieselkraftar, Drifskifting fyrir fiskiháta, Enduminningar frá göml- um dögum o. m. fl. Hótunarb: éfið. Ekki hefir enn tekist að hafa uppi á þeim þolckapilti eða -piltum, sem frömdu rúðubotið hjá Snæbirni Jónssyni og skildu þar eftir hótun- arbréfið. Okur. Ýmsir unglingar hafa tekið upp þann sið, þegar mikil aðsókn er að kvikmyndahúsunum, að okra á bió- miðum, sem þeir hafa keypt, en ætla ekki að nota. Veit eg, að þess- ir piltar hafa viljað selja miða, sem kosta 2 kr., fyrir alt að fjórar krónur. Slíka ósvifni, sem þessa, verður að koma í veg fyrir. Lög- reglan og kvikmyndahúsin ætti að taka að sér að útrýma þessu. Kvikmyndahúsgestur. Gangleri, rit íslandsdeildar Guðspekifélags- ins, er nýkomið út. Flytur það eft- irtaldar greinar : Skóli lífsins (Poul Brunton), Af sjónarhóli (Grétar Fells), Ávarp forseta Guðspekifé- lagsins (George Arundale, Innri leiðin (Poul Brunton, Guðrún Ind- riðadóttir þýddi), Kossinn (Grétar Fells), Viðhorf (Kristján Sig. Kristjánsson), Samtal mitt við hinn lama mann (Guðm. Geirdal), Hug- sjónir og hyggindi (Jón Árnason prentari), Hvað eigum vér að lcenna? (Grétar Fells), Vísindi og guðspeki (Þorlákur Ófeigsson), Silkiþráðurinn (Grétar Fells), Heimsókn dauðs kattar (C. Bourcl- ner. H. J. þýddi), Molar af borð- um meistarans. Kro§§viðiir 4. m. m. Dirki ^ Mýkominn Ód fv Húsgagnavepslun Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. 00000!i0í}ti00tittíi0íi0cíi;5!icíi0íi0tititiíi!sí>tiíi«ís00«0»550»00»00íííí00< « - 8 Alúðar þakkir til allra þeirra, sem sijnclu okkur « vinarhug á silfurhrúðkaupsdegi okkar. t? Sigríður Pétursdóttir. Jón Jóhannsson. c % « í? OOOOOOOCtiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOtSOOOOOOOOOt Linoleum B og C þykt, einnií- HÁLFLINOLEUM nýkomið. J. Þorlák§sou «& Horðmanii. Bankastræti 11. Sími 1280. illgerðirien 00 skipsljðnr! Vegna þess hve langur tími fer til útvegunar á efni í snurpunætur, eru þeir, sem rætt hafa við mig, að fá nót af sömu gerð og m.b. Dagsbrún notaði í sumar, beðnir að ákveða pantanir sínar sem fyrst. BJÖRN BENEDIKTSSON. Símar 4607 og 1992. Þetta er bókin, sem þjer þurfið að lesa. Hún kom i bóka— verslanip í gær. Hallgrímspreslakall. Tveir umsækjendur hafa bæst í hópinn, þeir sr. Sigurbjörn Einars- son og\sr. Sigurjón Árnason, prest- ur í Ofanleitisprestakalli í Vest- mannaeyjum. Mr. Howard Smith, sendiherra Breta, flytur erindi um sögu og starfshætti utaiírikis- ráðuneytisins breska á fundi Anglíu í kvöld kl. 8.30. Ennfreníur syngur hr. Gunnar Pálsson nokkur ensk og íslensk lög, en ungfr.ú Margrét Ei- riksdóttir, sent stundað hefir nám í London, lcikur tvö tónverk á slag- hörpu. Síðan verður dansað eina stund fram yfir miðnætt'i. Fundur- inn verður í Oddfellowhúsinu. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund í kvöld kl. 8.30. Til umræðu verða launamál stéttarinn- ar. Verslunarmenn eru ámintir um að fjölmenna. Næturlæknir. Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður í Ingólfs apótek og Laugavegs apótek. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Debussy. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Mál og málleysur, I. (Sveinbj. Sigurjónsson magister). 20.55 Útvarpshljómsveitin: Forleik- ur að óperunni „Norma“ eftir Bel- lini. 21.30 „Minnisverð tíðindi" (Sigurður Einarsson dósent). Silliisaliii og' alt til peysafata fáið þér hvergi betra né ódýrara en í Yersl. Guðbjargar Bergþ órsd óttur, Öldugötu 29. Nýkomið; ELDFASTUR LEIR, SKÁLAR, KÖNNUR, ennfremur BOLLAPÖR BOLLASTELL DISKAR MATARFÖT M J ÓLKURKÖNNUR ÞVOTTAFÖT HRÆRIFÖT ÞVOTTABALAR, galv. Hamborg Laugavegi 44. Sími 2527. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. FuIItrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík: FUNDUR verður í kvöld kl. 8V2 í Varðarhúsinu. ÁRÍÐANDI MÁL verða íil umræðu 01» afgreiðslu á fundinum. Fulltrúar hafa aðgang að fundinum, en aðrir ekki. STJÓRNIN. Kaupi blikkdósir undan ’skornu neftóbaki (tveggja og þrigg ja krónu stærð) fyrir 5 AURA DÓS- INA. Sé um að ræða 50 dósir eða fleiri í einu er verðið 6 AURAR. — Dósirnar verða að vera óskemdar og með loki. Verslun Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 í kvöld kl. 8V2 í húsi félagsins. — Umræðuefni: Launamál verslunarfólks STJÓRNIN. Þeir, sem hafa bækur að láni úr háskólanum, eru beðnir að skila þeim sem allra fyrst. Bókavörður. Jarðarför konunnar minnar, Guöríöar Ottadóttur, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m. — Atböfn- in hefst með bæn á heimili hennar, Lókastig 24 kl. 3 e. m. Sæmundur G. Runólfsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.