Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1940, Blaðsíða 4
V I S I R m Gamla Bíó B Systnrnar VIGILIN THENIGHT Araerísk stórmynd, frá RKO Radio Pictures, gerð eftir hinni víð- lesnu skáldsögu A. J. CRONIN, höfundar „Borgarvirkis". Aðalhlutverkin leika: CAROLE LOMBARD, ANNE SHIRLEY og BRIAN AHERNE. Sýnd ki. 7 og 9. K. F. U. M. Á morgim: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. V.-D. (Bláskjár). — iy2 e. h. Y. D. (Knútur). — 5y2 e. h. Unglingadeildin. — 8y2 e. h. Ahnenn sam- koma. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Bamavinafél. Sumargjöf. Vesturborg geur enn tekið á móti nokkr- um börnum, bæði til dag- og sólarhringsdvalar. — Uppl. í síma 4899. Bílskúr uppliilaðm- í vesturhænum, en þó nálægt miðbænum, til leigu. Uppl. i síma 1399, kl. 7—8. RAFTÆKJAVERZLUN OC V1NNUST0FA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Fittings fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Sími 1289. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — 5 iianii i í góðu standi til sölu, ódýrt, ef samið er strax. — Uppl. Hringbraut 63 á inorgun, k.I 3—7. — u iki i ru: iti.vu.iAVÍiii is „L>oginn h.elgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöng^imiðar seldir frá kl. 1 lil 7 í dag. — f flUGLVSIHGPR BRÉFHRUSfl BÓHflKÓPUR EK flUSTURSTR.12. Bollapör Matardiskar (grunnir). Vatnsglös. Búrhnífar. Dósahnífar. Kleinujárn. Kökuspaðar. HkenslaI HÁSKÓLASTÚDENT, vanur kenslu, óskar eftir nemendum. A. v. á. (981 SAUMAKONA eða laghent stúlka óskast á saumastofu. — Simi 2463, (991 '■■'■■"■■"hÚSSTÖRF . STÚLKA óskast' í létta vist. Þrent i heimili. — Uppl. i sima 4356.____________(977 STÚLKA óskast í létta ár- degisvist. Engin börn.. Uppl. í sima 4158. (987 STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Hellusundi 7, miðhæð. _______(990 STÚLKA vön húsverkum óskast á heimili Björns Ólafs- sonar, Hringbraut 110. Hátt kaup. (996 STÚLKA óskast hálfan dag- inn á fáment heimili. Sími 5103. (1001 míGAi TIL LEIGU geymslu- eða iðnaðarpláss, 4x5 m. Uppl. á Ásvallagötu 12. (973 BRAUÐSÖLUBÚÐ til leigu. Uppí. Klapparstíg 17. (988 LES MEÐ skólabörnum, lcenni reikning og ensku. Sími 5706 kl. 12—1 og 7—8. (1000 KENNI KONTRAKT-BRIDGE. Kristín Norðmann, Mimisvegi 2 Sími 4645. (780 KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. pliilos., Skólastræti 1. (85 | Félagslíf | SKlÐAFÉLAG REYKJAVÍK- UR ráðgerir að fara skíðaför á Ok eða Þórisjökul á morgun. Lagt af slað í fyrramálið kl. 6, ekið um Þingvöll upp á Kalda- dal og Langahrygg. Farmiðar hjá L. H. Múller til ld. 6 i kvöld. ___________________ (984 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer gönguför á Vífilsfell á morgun. Lagt af stað frá Steindórsstöð kl. 1 e. li. Farmiðar seldir við bílana. Ekið verður upp fyrir Sandskeið, en gengið þaðan á Iiæsta tindinn, 655 m. Fyrir fá- um dögum hefir Ferðafélagið sett þar upp útsýnisskífu. Víð- sýnt er df Vífilsfelli og er skor- að á fólk að fjölmenna. (985 ITAFAE'FtiNDltl RÓSÓTT silkiregnhlíf með glerhandfangi tapaðist að Hótel Borg laugardaginn 12. þ. m. — Uppl. síma 4785 og 2251. (993 ARMBANDSÚR, stoppúr, hefir tapast. Fundarlaun. Uppl. síma 2922. (976 r HERBERGI óskast. Góð um- gengni. Uppl. Framnesvegi 17. Sími 4196. - (972 HERBERGI með sérinngangi og öllum þægindum óskast nú þegar. Tilhoð merkt „Petsamo- fari“ leggist á afgr. Visis. (974 HERBERGI óskast, lielst i vesturbænum. —- Fyrirframr greiðsla getur komið til greina. Uppl. í síma 5638. (982 STÚLKA eða miðaldra kona getur fengið stofu með eldri konu (laugarvatnshiti). A. v. á. (992 SUÐURHERBERGI í kjall- j ara til leigu á Víðimel 38. (989 LÍTIÐ herhergi óskast sem næst miðbænum. A, . v. á. (991 1 TIL 2 herherg i og eldhús óskast strax eða 1. . des. Uppl. Nönnugötu 1, sími 4800. (998 ITILIQfNNINCAKI BETANIA. — Samkoina á morgun kl. 8(4 e. h. Ólafur Ól- afsson talar. Barnasamkoma kl. 3. (980 KkadfskapurX FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR SJÓMENN! Leð- urvesti með eða án erma, fóðruð með skinni eða taui, eru skjólgóð og lientug. — Leðurgerðin h.f., Hverfisgötu 4 — Reykjavík — Sími 1555. (436 ■ i ....■■■■■■ % i i i " HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 MULNINGUR til sölu. Uppl. á Grettisgötu 44. (975 VENUS RÆSTIDUFT. drjúgt — fljótvirkt:— ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord liús- gagnagljáa.__________________ HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —______________________(18 ALSKONAR dyranafnspjöld, •gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU: 20 lia. „Elve“- landmótor. Uppl. hjá Þorkeli Guðjónssyni, Stokkseyri. (978 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. H Nýja Bíó. H Þrjásr kænar stúlkur þroskast. (Three smart Girls grow up). Amerísk tal- og söngva- kvikmynd frá Universal Film. Aðalhlulverkið leikur og syngur: Qeiniia DurQin. Sýnd kl. 7 og 9. HARMONIKA (Piano) til sölu i Bankastræti 10, milli 6 og 8. (983 FERMINGARFÖT, sem ný, til sölu. á Vitastíg 13. (986 SINGER saumavél, handsnú- in, til sölu. Ólöf Guðmunds- dóttir, Ásvallagötu 59. (997 GÓLFTEPPI (ekki pluss), nýlegt, til sölu Garðastræti 11, miðhæð. (999 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 1396 frá 6—7. (995 _______FRÍMERKI__________ ÍSLENSK FRÍMERKI keypt iiæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. ' (415 593. BANATILRÆÐI. — Sebert ! Nú er eg í fallegri klípu. Hann veit að þaÖ var eg sem rændi hann. Eg verÖ að koma honum fyr- ir kattarnef. Hann riÖur út úr skógarþykninu meÖ brugðiÖ sverð og stefnir beint á Sebert. Sebert kallar: Jón, verðu konuna. — Sebert, nú er stundin komin! hrópar Sveinn um leið og hann hefur upp sverðið og ætlar að keyra það í höfuð Seberts. E. PHILLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. 22 ill lykill. „Þetta,“ sagði haim, og talaði lágt og var mjög dularfullur á svipinn, „er lykillinn að geymslu- hólfi nr. 323 hjá Chancerey öryggisgeymslufé- laginu. Gerið svo vet, að annast hann fyrir mig. Ef eg missi minnið eða dey, skuluð þér fara og opna liólfið. Lesið skjölin, sem þar eru. Þér munuð sannfærast um, að eg liefi sagt satt. Svo eru þér sjálfráður gerða yðar.“ Það var barið á hurðina. Mark opnaði þær og hjúkrunarkonan kom ihn. „Eg held,“ sagði liún, „að ef til vill hafi sjúklingurinn talað meira en hann hefir gott af.“ „Alveg rétt til getið,“ sagði Mark og stóð upp. Hjúkrunarkonan beygði sig yfú’ sjúklinginn, þreifaði á slagæðiiini og gaf honum svo nolckra dropa úr meðalaglasi. „Það er alt í lagi með mig,“ sagði maðurinn og var sem honum hefði létt. „Það er ekkert um að fást þótt maður sé þreyttur, en að óttast í ofan- álag — það er voðalegt. En nú er eg laus við ótt- ann, sem kvaldi mig mest.“ 9. KAPITULI. Mark komst að því þegar við komuna til Carl- ton House, að Myra liafði haft eitthvað veður af þvi sem til stóð, þvi að lionum var nú fengið alt annað starf i hendur en það, sem hann hafði haft daginn áður. Sökti liann sér niður i það og var það honum hvíld, því að liann gleymdi í svip öllum liinum æsandi atburðum undan- gengins sólárhrings. Það álti ekki við hann í rauninni, að lifa lífinu i iðjuleysi — dunda við að minnast þess, sem gerst hafði, kvenna -—- sem höfðu liaft dálæti á honum o. s. frv. Hann gat veitt sér alt — hann liafði ekki reynt nein vonhrigði. Alt hafði verið lagt upp í hendurnar á honuin. Nú var alt gerbreytt. Það var augljóst, að Estelle var fráhverf honum — það var ekki uppgerð. Hann hugleiddi fyrst hvort það væri vegna þess, að hann væri af þeirri manntegund, sem henni gæti alls ekki geðjast að. Og hann komst að raun um, að hann yrði að lita öðrum augum á lífið, skapa sér aðrar skoðanir, til þess að henni geðjaðist að honum. Á fáum klukku- * stundum hafði hann glatað sjálfstrausti sínu. Hanu var farinn að vantreysta sjálfum sér og nú var gott að geta gleymt þessu öllu við að sökkva sér niður í ný@törf, sem hann þurfti að beita allri athygli sinni við... Undir kvöld kom Widdowes á óvænt inn í lierbergið, þar sem Marlc var að vinna. Með honum var fremur rýjulegur maður, fölur, grá- hærður, en augun voru gáfuleg. Hann gekk með gullspangargleraugu. Framkoma hans eða út- lit bar því á engan hátt vitni, að hann var einn af gáfuðustu mönnum í allri Vesturálfu. ,'Gott kvöld, Mark,“ sagði sendiherra og kink- aði kolli til hans. „Hvernig gengur?“ „Vel, þakka yðm- fyrir, sendiherra,“ sagði Marlc. „Eg held, að eg hafi ekki gert graut úr neinú enn sem komið er.“ „Mark,“ hélt hann áfram. „Mig langar til að þú kynnist herra Hugerson, sem er liingað kom- inn frá Washington i opinberum erindagerð- um.“ „Gleður mig að kynnast ýður, ungi maður,“ sagði Hugerson og rétti Mark hönd sína. „Eg þekti föður yðar vel, á sínum tíma. Hann var eklci annar eins risi og þét eruð, en hann var íþróttamaður góður, þegar við vorum saman i skóla, og liann varð viðskiftaglöggur maður með afbrigðum er hann fékk reynslu og þroska. Annars liefi eg frekar heyrt yðar getið sem iþróttamanns en kaupsýslumanns.“ Mark ln^isti kankvíslega. „Það ma vel vera, herra minn,“ sagði hann. „Eg komst þó að sem sendisveilarstarfsmaður skömmu eftir að eg fór frá Harvard, en mér er það gleðiefni, að hafa fengið nýtt tækifæri. Bet- ur, að fyrr hefði verið.“ „Við liöfum allir gott af að láta hendur standa fram úr ermum,“ sagði Hugerson. „Eg er sextíu og þriggja ára og mér fellur aldrei verk úr hendi. Eg held, að menn af okkar þjóð séu hneigðir til þess að lifa makindalífi. En sumir smitast þó liérna megin álsins.“ „Eg liefi enga óbeit lá störfum — ef um störf er að ræðaf sem einhvers virði eru,“ sagði Mark. „Og ef Widdowes sendiherra getur haft einhver not af mér, er það vel. Eg kann vel við mig hér.“ „Hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði sendi- herra. „Við gelum liaft not af þér, þótt þú verðir að hlaupa i skörðin þegar aðrir falla frá. Hef- irðu heyrt, að Rawlinson er lagstur i inflúensu?“ „Eg heyrði það í morgun. Það er leitt.“ „Eg liafði hugsað mér að bjóða Hugerson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.