Vísir - 28.10.1940, Page 3

Vísir - 28.10.1940, Page 3
V ISIR Dagsbrúnarfund- urinn í gær. Félagsmálefni rædd og kosningar undirbúnar. — Samþykt að segja upp samningum við vinnuveitendur Fundur í verkamannafélag- inu Dagsbrún var haldinn í gær, og hófst hann í Inðó kl. 3 síðd. - Formaður félagsins, Sigurður Halldórsson setti fundinn og til- nefndi 'Harald alþm. Guðmunds- son fundarstjóra. Fyrsta málið, sem fyrir var tekið var skýrsla formanns um sjóðþurðarmálið. Skýrði for- maður frá því m. a. að sjóð- þurðin væri nú að fullu greidd af réttum aðilum, en greiðslan liefði verið int af liendi með þvi skilyrði að stjórn Dagsbrúnar félli frá ákæru á hendur þeim- mönnum, sem að sjóðþnrðinni hefði staðið. Stjórnin hefði gengið að þessu skilyrði, með því að hún hefði litið svo á að lnin gætti best hags félagsins, með því að endurheimta hið forna fé, en hitt væri ekki aðal- atriði frá félagsins sjónarmiði að láta þá menn, sem sekir væru taka út refsingu, enda • hefðu þeir l>egar fengið dóm sinn hjá almenningi, og myndi ekki baka verkalýðsfélaginu Dagsbrún frekari óþægindi en orðið væri. Stjórnin hefði þvi fallið frá kærum sínum á hendur þessum mönnum. Umræður urðu nokkurar um málið og konm fram tvær til- lögur, önnur frá Felix Guð- mundssyni, sem gekk i þá átt, að fundurinn samþykti gerðir stjórnarinnar i málinu, en hin lillagan var frá Nikulási Þórð- arsyni er vildi víta . stjórnina fyrir ráðstafanir hennar. Tillögurnar komu ekki til at- kvæða þar eð málinu var frest- að, enda lágu önnur mál fyrir, sem nauðsyn bar til að afgreidd yrðu á þessum fundi. Þá voru lcosnir tveir menn i nefnd, þeir: Felix Guðmunds- son og Jón Rafnsson, með 114 atkv. hvor, en Kristinn Árnason hlaut 111 atkv. og aðrir þaðan af færri. Kosihn var i kjörstjórn sam- kvæmt uppástungu stjórnarinn- ar Guðmundur Ó. Guðmunds- son, en til vara Þorlákur 0tte- sen. Kommúnistar stungu upp á Jóni Einis og til vara Ingólfi Péturssyni. Næsta mál, sem fyrir var tek- ið, var uppsögn sanminga og undirbúningur nýi'ra sanminga við atvinnurekendurfrááramót- um. Framsögn málsins hafði formaður félagsins Sigurður Halldórsson. Skýrði hann fi*á samþyktum trúnaðarráðs, sem gengu í þá átt að segja upp öll- um samningum, sem kaup- gjaldsákvæði eru i, og auk þess samniiigum við A/s Höjgaard & Scliultz og vinnuskiftasamningi við Trésmiðafélag Reykjavíkur. Lagði Sigurður fram tillögu er gekk í þá átt að fundurinn tæki sömu afstöðu og trúnaðarráð. Kom fram önnur tillaga frá Guðmundi Ó. Guðmundssyni um að segja upp öllum samn- ingum, nema vinnuskiftasainn- ingi við Trésmiðafélagið, og var hún samþykt. í þessu máli komu fram marg- ar tillögur um að kjósa samn- inganefnd o. fl., en málið var ekki að fullu afgreitt að öðru leyti en því, sem að ofan grein- ir, þar eð fundinum var frestað. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Jóh. Ágústsson flytur háskólafyrirlestur á morgun kl. 6 í 3. kenslustofu. Efni: Undirvitund. Öllum heimill aðgangur. 10. NÓVEMBER verður haustmarkaði Ki'on lokað. Það eru þvi vinsamleg til- mæli til þeirra, sem ennþá eiga eftir að kaupa sér matar- forða að þeir geri það sem fyrst til að komist verði hjá óþarfa ös síðustu dagana. — Ennþá er á boðstólnum Saltiiskor frá 65 aurum til 1.10 kgr. Síld reykt, söltuð og krydduð. Harðíiskor i 5 kgr. pökkum 1.60 kgr. í 50 kgr. pökkum 1.45 kgr. Hákarl á 2.00 kgr. Folalda- og Trippakjöt í dag kom síðasti hrossa- reksturinn að norðan og voru það um 150 trippi á besta aldri, þeim verður slátrað jafnóðum og kjötið selst. — Nýtt kjöt verður þvi senni- lega til fram til 10. nóv. — Auk þess er litið eitt eftir af reyktu kjöti. — | (Q)|caupíélaqii (Haustmarkaður) Bicíji^ur ÐLSNDRHHj ‘Nciffi Nkólafötin tír | 1 Mótoristi óskast á 15 tonna mótorbát. Uppl. i sima 4642. íslenska II. útgáfa ný- _ , . . x komin út. — frmierkja- Bóidn er 20 lllíkill blöð að stærð IJUJvili með um sex- tíu myndum ög rúm fyrir allar tegundir íslenskra frímerkja (236 alm. frímerki, 73 þjónustu frí- merki og 2 frímerkjablöð). Verð kr. 7.50. Fæst hjá bók- sölum. GÍSLI SIGURBJÖRNSSON, FRÍMERK J A VERSLUN. I fjarveru iuiiiiii gegnir hr. læknir Gunnar Corles læknisstörfum mín- um. Heimasími lians er 2924. Móttökutími kl. 1—5 á lækn- ingastofu minni í Pósthús- stræti 7. KRISTINN BJÖRNSSON, læknir. If F lí U- i\e £ # %J« S\« A.-D. fundur annað k¥eld kl. 8y2. Ólafur Ól- afsson, kristniboði, talar. Utanfélagskonúr vel- komnar, SendisiEiii óskast. Björn Jónsson. Vesturgötu 28. Goðafoss fer í kvöld kl. 10 í hraðferð væstur og norður. Lítil Ammoniak frystivél til sölu. Uppl. í sima 5522, kl. 7—8. Skólafölk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR OG RITFÖNG Bókavepslan Sigfúsar Eymundssonap og Bókabúð Austurbœjar, B. S. E., Laugavegi 34. li nnnð bitreið í góðu standi óskast. \ Uppl. i síma 1798. Revýan 1940 tOIÍH í flDSðPOIti ÁSTANDS-ÚTGÁFA verður leikið í lðnó í kvöld kl. 8 x/i. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. Sími: 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. 180—200 liestöfl. Atlas Imperial Die§el • vélar eru nú fáanlegar frá Ameríku. Vélar þessar eru vel þektar um öll Bandaríkin og eru álitnar einhverjar þær traustustu og spameytnustu sem til eru og t. d. fiskibátaflot- inn i Boston, Mass, notar nærri eingöngu Atlas Diesel. Nánari upplýsingar gefa umboðsmenn fyrir: ATLAS IMPERIAL DIESEL ENGINE CO.: Austurstræti 14, Reyk.javík, sími 5904. Stílabækur Off Gúmmístígvél fyrir karla kounr og^börn nýkomin. /fívunníiertjsbrteiiw LOKAB frá hádegri á ■norg'iiii vegna jaróiirlara r. Jóh. Úlaisson & Co. Glósubækur Bókaversl. Sig. Kristjánssonar Bankastræti 3 ATVIVNA Bréfritari, sem hraðritar ensku og dönsku, óskast strax. Bernbard Petersen Sími: 1570. Bollapör, 4 tegundir. Matardiskar, djúpir og grunnir — Mjólkurkönnur — Ávaxtaskálar, stórar og litlar — Borðhnífar, ryðfríir. NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Bjöpnsson Jarðai'för elsku litla drengsins okkar fer fram frá heim- ili okkar, Hverfisgötu 42 á morgun, þríðjudag kl. 1-1 f. li. Jónína Þorbergsdóttir. Jens Hansson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.