Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
30. ár.
Ritstjóri Rlaðamenn Sími:
Auglýsingar . 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla .
250. tbl.
ALBANIR RÍSA UPP
GEGN ÍTÖLUM.
Italir þurfa fjórðung liðs sins á
Balkan til þess að lialda Albönum
i skeQum.
Bretar veita Grikkjum fullan stuðning.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fregnir bárust um það í nótt, að Albanir hefði risið upp gegn ítölum og hefði
víða verið ráðist á ítali. Alla tíð síðan er ítalir sendu her manns til Albaníu
hefir bólað þar á megnri óánægju, og það virðist að eins haf a verið vegna þess
hversu Italir höfðu þar mikið setulið, að ekki sauð upp úr. Nú virðist svo sem Albanir
ætli að nota tækifærið, þegar ítalir eru komnir í stríð við Grikki og gera þeir nú ítölum
þann óleik sem þeir mega. Ráðast þeir að Ltölum í smáflokkum og eru vopnaðir riffl-
■um, byssustingjum og rýtingum. Giskað er á, að ítalir þurfi 50.000 manna her — eða
fjórðung þess hers, sem þeir hafa á Balkan, til þess að halda Albönum í skef jum.
Uppreist í Albaníu getur orðið Grikkjum til mikillar hjálpar,
einkanlega ef Albönum tekst að valda ítölum usla þegar í byrj-
un uppreistarinnar. Hervæðingin í Grikklandi stendur vitanlega
enn yfir og geti Albanir gert ítölum erfitt fyrir á meðan, kemur
það sér mjög vel fyrir Grikki.
I Aþenuborg létu menn ótvírætt í ljós ánægju sína í gær, yfir
gerðum stjórnarinnar. Metaxas forsætisráðherra og Georg kon-
ungur óku í opnum vagni um göturnar og voru hyltir af miklum
mannfjölda. Þótt aðvaranir um loftárásir væri gefnar hvað
eftir annað létu menn það ekkert á sig fá. Loftárásir voru gerðar
á flugstöðina við Aþenuborg og varð þar nokkurt manntjón og
skemdir á húsum. Einnig hafa verið gerðar loftárásir á Patras
við innsiglinguna til Korinþuflóa og á brú yfir Korinþusund. 50
manns hafa beðið bana í loftárásunum á Tatras, en um 100 særst.
Árás ítala á Grikkland hefir vitanlega haft mikil áhrif í ná-
grannalöndum þeirra. Ríkisstjórnir hafa komið saman á fundi
og víðtækar varuðarráðstafanir hafa verið gerðar. Stjórnin í
Júgóslavíu kom saman á fund í gær.
I Belgrad og fleiri borgum Júgóslavíu hefir verið látin í ljós
andúð gegn ítölum. I Aþenuborg réðist múgur manns á skrif-
stofu ítalska eimskipafélagsins og ítalska flugfélagsins og var
þar alt eyðilagt og ítalski fáninn rifinn niður. Ekki kom til árásar
á hús ítöísku sendisveitarinnar.
Fregnir frá Búlgaríu herma, að Þjóð.verjar keppist við að
efla loftvarnirnar í nánd við olíusvæðin í Rúmeníu.
Tjo*kir hafa aukið mjög viðbúnað sinn og hafa sent mikinn
liðsauka til tyrkneska hluta Þrakíu.
Frá Búdapest hafa borist ó-
staðfestar fregnir þess efnis, að
Bretar hafi sett lið á land á eyj-
unni Krít.
Þá er sagt að Bretar hafi sent
fluglið til ýmissa grískra eyja
m. a. til Krítar.
Óstaðfest fregn frá Belgrad
hermir, að Grikkir hafi vaðið
inn yfir landamæri Alhaníu og
hertekið landsvæði um 40 fer-
kílómetra að stærð.
Ráðstafanir þær, sem gerðar
liafa verið í Júgóslavíu eru allar
í varúðar skyni, svo sem að
fresta heimforðarleyfum í liern-
um. Sérstakar ráðstafanir liafa
ekik verið gerðar á landamær-
unum, að því er vitað er.
Georg VI. Bretakonungur
sendi Georgi Grikklandskon-
ungi órðsendingu í gær og
Lburchill forsætisrðáherra
sendi boðskap til Metaxas for-
sauisráðliej ra. í þessum orð-
sendingum eru hvatningar og
loforð um stuðnirig. Stríðs-
stjórnin bi’eska kom saman á
fund í gær og ræddi hið nýja’
viðhorf. Breski sendiherrann í
Ajxenuboi'g bafði áður lýst vf'v
því við Metaxas, að Bretar veitti
Grikkjum allan jxann stuðning,
sem þeir gæti. Talið ei’, að það
hafi verið búið að leggja á öll
ráð um það fyrirfram hvernig
sá stuðningur yi'ði framkvænid-
Ul'.
I Egiptalandi eru um 100.000
Grikkir og er þegar farið að æfa
grískar hersveitir þar, en ekki
er kunnugt oi'ðið livert þær
verða sendar að æfingum lokn-
um.
Árásum ítala hrundið.
í fregn frá Belgrad í morgun
segir, að Grikkir hafi hrundið
árásum Itala og valdið rniklu
tjóni i liði þeirra. Allar tilraunir
ítala til þess að ráðast inn í
Gi'ikkland hafa mistekist til
þessa.
Að þvi er United Pi-ess hefir
fregnað hefir það valdið rnikl-
um truflunum í liði ítala, að
Albanir liafa notað tækifæi’ið og
risið upp gegn þeim. Lítur út
fyrir, að uppreistartilraun þessi
hreiðist út um alt landið.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum í Belgrad hafa Bret-
ar sett lið á land á eyjunni
Gephalonia.
Óstaðfest fregn hermir, að
Bretar hafi sett lið á.land í Sal-
onild.
Seinustu fregnir herma, að
Suðui'-Alljania hafi verið lýst í
hei-naðarástand og vii’ðist jxví,
sem fregnirnar um uppreist
gegn ítölum hafi við allmikið
að stvðjast.
Exxgar fregnir hafa boi’ist,
senx benda til að ítölum lu.li
tekist að brjóta sér leið inri i
Gi'ikkland. Mun aðallega vera
bai’ist á landamæruniuxi. Mikl-
ir herflutningar eiga sér/stað i
nánd við þá.
Engar tilraunir til loftái'ása
liafa verið gerðar á Ajxenuboi’g
frá jxví síðdegis í gæi'. Utanríkis-
isi’áðherra Tyrklands, Sara-
joglu, liefir rætt við sendiherra
Bretlands og Tyrklands. Talið
er líklegt, að Grikkir fax’i að svo
stöddu að eins fram á heniaðai’-
lega aðstoð Tyrkja, ef Búlgai’ar
í-áðast á Grikldand. Jafnframt
nxunu Tyrkir liafa mikinn lier í
Þi’akiu í öi'yggisskyni.
Breslci flotinn hefir fengið
fyrirskipun um að koma í veg
fyrir, að grísk skip falli í
liendur óvinanna. Gikkir eiga
mikinn kaupskipaflota, samtals
1,8 milj. snxál.
Italir
vongóflir.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London í moi’gun.
Menn, sem standa nærri ít-
ölsku stjórninni, hafa látið í Ijós
jxá skoðun, að búið vei’ði að hei’-
taka alt Grikkland á þremur
vikum. ítalir biða átekta um
sinn, til jxess að gefa Grikkjum
tækifæri til þess að gefast upp
af frjálsum vilja. Þetta er jxó að
eins stundarfi’estui’, segja menn,
og mikill viðbúnaður er til jxess
að setja fallhlífasveitir á land í
Gi’ikklandi. Ráðgera Italir að
flytja jxannig mikið lið til
grísku eyjanna.
Flugvélatjónið:
Sk@thríðin xir loftvarnabyss-
um Lundúnaborgar byrjaði fyrr
en venja er til í gæi’kveldi,
en jxað voru tiltölulega fáar af
flugvélum óvinanna, sem hættu
sér inn yfir borgina. Skothríðin
úr loftvarnabyssunum er stöð-
ugt að verða óvinunum hættu-
legri. Flugvélarnar flugu inn
yfir borgina með löngu milli-
bili og var ekki varpað spi’engj-
unx á marga staði í borginni. —
Hinsvegar voru gerðar árásir á
fleiri staði utan Lundúnaborgar
en vanalega, og er getið um
áltásir á ýmsa staði í mörgum
héruðum Englands, Skotlands
og Wales.
Hefir Petain
engu lofað?
Sendiherra Frakk-
lands í Washington
ber fyrri fregnir til
baka.
EINKASKEYTI TIL VÍSIS.
London í nxorgun.
Fx-egn frá Washington lierm-
ir, að sendiherra Frakka í Was-
hington hafi lýst yfir því, að Pe-
tain liafi lofað að Frakkar léti
ekki nein lönd af hendi, né
lxeldur fallist á, að þeir fengi af-
nota af flota- og flugstöðvum
liins óliernumda liluta Fi'akk-
lands eða nýlendnanna. Þá segir
sendiherra, að enginn fótur sé
fyrir fregnum um samkomu-
lagsumleitanir um frið.
Bretar viðurkenna, að
Empress of Britain
hafi verið sökt.
Einkaskeyti frá U. P.
London í morgun.
Bretar hafa nú viðui’kent, að
farþegaskipinu Empress of Bri-
tain hafi verið sökt. Var jxað
jxýsk flugvél sem sökti skipinu í
sprengjuái’ás, 700 e. m. fi'á ír-
landsströndum. Skipið var á
leið til Englands með hermanna-
fjölskyldur og allnxarga her-
nxenn. Kviknaði í skipinu út frá
íkveikjusprengjum og' logaði
jxað bx’átt stafna á milli. Kvikn-
aði í sumum björgunarbátun-
unx og var ekki hægt að draga
jxá niður. Þrátt fyrir jxetta tókst
að bjarga meginjxoiTa þeirra,
senx á skipinu voru og voi'u
hi’esk lxerskip búin að flytja til
lands er síðast fréttist 598 af
643, sem á skipinu voru.
• Empress of Bi'itain var 42.000
smálestir og „flaggskip“ Cana-
dian Pacific skipafélagsins.
Loftstyrjöldin
Dregur úr loft-
árásunum.
Vikuna sem endaði á mið-
nætti 26. okt. mistu Þjóðvei’jar í
löftbardögum yfir Bretlandi 39
flugvélar og voru að minsta
kosti 8 jxejrra skotnar niður að
nætui-lagi. Hér með eru að eins
taldar flugvélar sem áreiðanleg
vissa er fyrii’, að voru skotnar
niður, ekki flugvélar, sem urðu
fyrir skemdum og kunna að
liafa komist til bækistöðva
sinna, en á jxví er jxó mikill vafi
í möi’gum tilfellum. Á sarna
tíma mistu Bretar 18 flugvélar
og 9 flugmenn.
Flugvélatjónið á dag var sem
lxer segir 29. okt.: Þjóðverjar 11,
Bretar 0, 21./10 Þjóðv. 1, Bi’etar
0, 22/10 Þjóðv. 3, Bi’etar 6 (2
flugrn. konxust lífs af), 23/10
Þjóðv. 1, Bi’etar 0, 24/10 Þjóðv.
2, Bretar 0, 25/10 Þjóðv. 15,
Bi-etar 10 (7 flugm. bjai'gað),
26/10 Þjóðv. 6, Bi’etar 2.
Þeir hæfðu mapkið
Brelar leggja aðaláhei’sluna á að gera árásir á innrásai'hafn-
irnar við Ermarsund, svo og á iðjuver í Þýskalandi. Stundum
fara jxeir líka í heimsókn til Noregs og er jxessi nxynd tekin í einni
slíkri för. Sprengjum lxefir vei’ið varpað á oliu- og bensíngeyma
í Dolvik við Bei’gen og hafa sumar sprengjurnar liæft markið.
Sést reykurinn af brennandi oliunni greinilega á myridinni. —
Bókaútiáíi iandnúm
liefst i bmjn næsti árs
Styðjið úrvalsútgáfu á verkunx
íslenskra höfunda.
Utgáfufélagið Landnáma hef-
ir unnið að því af kappi að und-
anförnu að undirbúa væntan-
lega útgáfu á ritum Gunnars
Gunnarssonar, og hafa menn
brugðist vel við, og gerst félag-
ar, þannig að trygt er að útgáf-
an hefjist í byrjun næsta árs.
Stjórn félagsins liefir sent
fjölda manns boðsbréf, og nxeð
því að áríðandi er að gera sér
grein fyrir væntanlegri félaga-
tölu jxegar í upphafi, vei’ður'
gengið úr skugga unx liverjir
vilja gerast meðlimir, og mega
jxeir menn, sem boðsbréf liafa
fengið vænta heimsóknar jxessa
dagana. Ennjxá geta menn gerst
félagar og styrkt útgáfnna, en
eflir að hún er lxafin vei’ður
öðru nxáli að gegna, með jxví að
upplág umfram félagafjölda
verður mjög lilið.
Menn ættu að bregðast vel
við er komið vei’ður til jxeirra,
og stuðla að jxví að íslendingar
geti eignast úrvalsútgáfu á
verkum lielstu rithöfunda
sinna.
Gunnar Gunnarsson á rnikl-
um vinsældunx að fagna, ekki
aðeins ei’lendis, heldur og hér
á landi, og er óhætt að fullyrða
að vinsældir hans eiga eftir að
aukast og margfaldast, eftir
jxví sem nxenn lcymxast verkum
hans betur. Það nxun og xxxála
sannast, að skáldinu er ekki
fullur sómi sýndur fyr en lokið
er jxessari ágætu fyi’irhuguðu
útgáfu, enda er jxað ekki vansa-
laust fyrir þessa þjóð, sem tel-
ur sig með réttu bókixientajxjóð,
að eiga ekki slíka úrvalsútgáfu
annarra merkra ritliöfuixda
Flugvélar
yfir Aust-
íjörðum.
Ein yfir Lóni. Þrjár
yfir Stöðvarfirði?
Lausafregnir bárust um það
hingað til bæjarins í' gær, að
sést hefði til þýskra flugvéla við
Austfirði, en að því er sýslu-
maðurinn' á Eskifirði tjáði blað-
inu í morgun, er ekki full vissa
fyrir því, hvort um slíka flug-
vél eða flugvélar hafi verið að
ræða.
Sýslumaðurinn, Lúðvík Ingv-
arsson, átti í gær tal við mann
frá Yattarnesi, er tjáði honum,
að þá um hádegisbilið, er hann
var að leggja af stað að heim-
an, hafi flugvél komið úr norðri
og flogið hátt í lofti yfir Vattar-
nes. Ekki sáust merki flugvél-
arinnar. Hinsvegar berast þær
fréttir frá Lóni, að þar hafi
flugvél þessi flogið yfir, og
merkin sést, og hafi verið um
þýska flugVél að ræða. Þessi
fregn er þó ekki talin áreiðan-
leg.
Lausafregnir gengu um það á
Eskifirði í morgun, að frá
Stöðvarfirði hefði sést til
þriggja þýskra flugvéla í gær,
en með því að samband náðist
ekki við Stöðvarfjörð, verður
ekkert um sannleiksgildi fréttar
þessarar fullyrt.
vorra, hvort sem þeir eru lífs
eða liðnir.
Haft lxefir vei’ið orð á jxví i
blöðuixx, að útgáfan yrði helst
til dýr. Að vísu er það rétt, að
ekkert stórvirki verður unnið,
nenxa því aðeins, að eitthvað sé
lagt í sölumai’, en hér er svo á
Frh. á 4. siðu.