Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstrœti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Utansteínurnar. JJIN bresku yfirvöld liér á landi munu hafa komist aö raun um það, að ekkert særir þjóðarvitund Islendinga meira en utanstefnur þær, sem nú eru farnar að tiðkast. Þegar Bretar hertóku landið í vor, var því lýst yfir af þeirra liálfu, að þeir mundu ekki hlutast til um inn- anlandsmálefni okkar. Þrátt fyrir þetta liafa nú 5 menn ver- ið fluttir af landi hurt, án þess að íslenskum dómstólum gæf- ist tækifæri til að rannsaka mál þeirra. Fyrs t voru það piltarnir tveir í sumar, sem sakaðir voru um, að hafa óleyfileg loftskeyta- tæki í fórum sínum. Og siðan 3 farþegar, sem komu heim með Esju á dögunum. Af þess- um 3 Esjufarþegum voru tveir ungir sjónxenn, sem ekki er vit- anlegt, að tekið Iiafi þátt í neinni stjórnmálastarfsemi hér á landi. Þeir höfðu verið á hralcningi erlendis í landi, sem Þjóðverjar hafa á valdi sinu og verður að gera ráð fyrir, að öðru vísi liefði verið að þeim húið, ef ætlunin hefði verið að gera þá út sem undirróðurs- menn þeirrar þjóðar hér á landi. Það þarf mikið ímyndun- arafl til þess að láta sér til liug- ar koma, að hreska lieimsveld- inu eða öðrum hefði stafað nokkur hætta af návist þessara tveggja umkomulitlu sjómanna hér á íslandi. Um þriðja mann- inn, Bjarna Jónsson Iækni, er það að Segja, að hann stóð um skeið framarlega í flokki þjóð- ernissinna hér. En það eru 5 ár síðan hann sagði af sér for- mensku flokksins og hefir síð- an ekki tekið neinn þátt í sljórnmálum. Hættan, sem af honum var talin stafa, virðist þannig eingöngu eiga rætur sín- ar að rekja til stjómmálaaf- skifta hans 4 árum fjTÍr stríð og 5 árum fyrir hernám. . Við féum ekki að vita um gang þessara mála. En það er ekki rétt að því sé lialdið leyndur að manna á meðal ganga sögur um það, að bresku yfirvöldin fái ýmsar upplýsing- ar um íslenska menn eftir mjög óviðfeldnum leiðum. Hér skal ekkert um það sagt, hvort eða að hve miklu leyti bresku yfir- völdin eru sér úti um slíkar Upplýsingar. En það er mælt, að sumir íslendingar láti sig hafa það, að síma til bresku yfirvaldanna eða senda þeim nafnlaus bréf um það, að þessi og þessi maður sé Þjóðverja- sinni eða andbreskur. Ekki verður sagt hve mikil brögð eru að slíkurn söguhurði, né heldur hve mikið mark kann að vera á tekið. En hér er sann- ast að segja um að ræða ein- liverja andstyggilegustu iðju, sem liugsast getur. Ekkert er líklegra til að spilla sambúð- inni en það, að slíkur rottu- gangur næði að dafna hér í skjóli „ástandsins“. Það verður að krefjast þess, að hver mað- ur, sem fer með slíkan sögu- burð sé krafinn til ábyrgðar. Þess vegna verður að fá úr því skorið, hve mikil brögð eru að þessum söguburði. Það verður ekki gerl nema með samvinnu íslenskra og breskra yfirvalda. Mþnn eiga ekki að þurfa að eiga það á hættu, að komast á „svartan lista“ fyrir söguburð manna, sem þora ekki að láta nafn síns getið. Ef Bretum er jafn umhugað og af hefir verið látið, að góð samvinna lialdisl meðan á hernáminu stendur, ættu þeir að hjálpa islenskum yfirvöldum lil að hafa liendur í hári þeirra manna hérlendra, sem vega aftan að löndum sín- um úr skúmaskotum. Ekkert skal um það fullyrt, hvort hinar síðustu utanstefn- ur standa að einhverju l'eyti í sambandi við þá skúmaskots- iðju, sem hér hefir verið gerð að umtalsefni. En það verður að upplýsa málið. Fimm menn hafa þegar verið fluttir af landi burt, án þess íslenskum dóm- stólum hafi verið gefinn kostur á að fjalla um mál þeirra. Þess- ar utanstefnur eru ekki í sam- ræmi við þær yfirlýsingar, sem gefnar voru þegar landið var hernumið —- að minsta kosti ekki eins og Islendingar hafa skilið þær. a Wýjung: í notkim hverahitan§. Gróðurhús bygð úr al-íslensku efni. Jón Jónsson frá Laug, sem fyrir nokkru hefir látið af lög- regluþjónsstarfinu, hefir nú sest að skamt frá Geysi í Ilaukadal og hygst að stunda þar garð- rækt í framtíðinni. Jón virðist ætla að fara sinar eigin leiðir, en hefir sem sé í hyggju að leggja stund á ræktun ætisveppa (Champignon). Hefir hann í því skyni þegar bygt þrjú gróð- urhús, sem eru 3x20 metrar að slærð livert. Gróðurhús þessi eru nýjung að því leyti, að þau eru bygð úr alíslensku efni. Veggirnir eru lilaðnir úr torfi og grjóti og þakið er úr torfi, en ætisveppir eru ræktaðir i myrkri, svo ekkert þarf glerið. Þá eru gróðurhúsin hituð upp með hverahita. Ræktun ætisveppa mun lítil- lega hafa verið reynd hér á landi áður við gróðrarstöðvarn- ar á Reykjum í Mosfellssveit og að Fagrahvammi í Ölfusi, en hér mun aðeins hafa verið um tilraunir að ræða. Erlendis eru ætisveppir mikið ræklaðir og mjög eftirsótt vara. Danir hafa t. d. flutt þessa vöru inn fyrir hundruð þúsunda í krónuin, einkum frá Frakklandi. Á sið- ari árum hefir þessi atvinnu- grein færst mjög í aukana í Danmörku, en þar í landi rækta gai-ðyrkjumenn ætisveppa í gróðurhúsum, vermireitum og jafnvel kjöllurum húsa. Frakk- ar rækta t. d. ógrynni ætisveppa í Katakombunum, undir París, og það eru jafnvél dæmi til þess, að þeir hafi verið ræktað- ir í gömlum kolánámugöngum. Jón frá Laug er stórhuga og bjartsýnn. Fyrir honum vakir ekki aðeins að gera lilraun, en liann hefir þegar sýnt að honum er full alvara að fylgja þessum áhugamálum sínum fast fram. Er hér um mjög virðingarverða framtakssemi að ræða, og er þess að vænta, að Jón megi ná góðum árangri. Ætisveppir eru taldir mjög holl og ljúffeng fæða. Þeir eru notaðir í súpúr, sósur, salöt og sem sjálfstæðir réttir. Jón gerir jafnvel ráð fyrir að fá fyrstu uppskeruna fyrir jól, og má því gera ráð fyrir, að ekki verði skortur á viðskipta- vinum. Hitt er líklegra, að margir verði um boðið. Stefán Þorsteinsson. Atiklii toppafköit ---eða kæliþrær? I síðasta hefti Ægis, sem er nýútkomið, birtist grein um þelta efni eftir Gísla Halldórs- son. — Vísir hefir áður skýrt ítarlega frá kælitilraun þeirri, sem fram fór á Siglufirði 1937 og frá því, að útgerðarmenn á Siglufirði héldu tilraun þessari áfram nú í sumar með þvi að kæla nokkuð af síld í þrem mismunandi þróm þar á staðn- um. Búið er nú að vinna upp alla þessa kældu síld og var liin elsta orðin nær 7 vikna, er hún var tekin lil vinslu. Var þessi síld sem geymd hafði verið í þró Friðriks Guðjónssonar sem ný að útliti og lykt, vanst ágætlega og gaf góðar og miklar afurðir. Að þessari reynslu fenginni mun það nú ekki lengur vé- fengt af neinum, að með kæl- ingu bræðslusíldar er fundin leið til |>ess að geyma síldina lítt skemda margfalt lengur en áður hefir jiekst. En um leið og liin tæknis- lega hlið málsins er leyst, vakn- ar spurningin um það, hversu mikil hagkvæm not megi hafa af aðferðinni. Að finna rétt svar við því, hvort liagkva:mara sé að bæta við verksmiðjum eða kælij>róm fær þá um leið hina mestu fjárliagslegu j>ýðingu. — Um j>etta mál og j>ær rann- sóknir, sem gera þurfi til j>ess að fá skorið úr j>vi lrvernig á- kveða beri blutföllin milli veiði- flota, verksmiðjuafkasta og geymslurúms fjallar grein Gísla. I greininni er m. a. birt línu- rit um síldveiðar og vinslu, er böfundurl telur einkennandi fyrir núverandi ástand. Birtist línuritið hér að neðan og byggir á neðantöldum forsendum: 1) að meðal-úthald veiðiskipa sé 2V2 mán.; 2) að meðal-veiði sé 10 skips- fyllingar; 3) að meðal-vinslutími verk- smiðja sé 50 dagar; 4) að meðal-þróarstærð svari til sjö daga vinslu; 5) að 10 daga lirota komi fyrir einu sinni á tímabilinu — og að livert skip geti á j>essu tímabili fylt sig og landað daglega. Ef j>essar forsendur eru fyrir liendi sýnir höfundur fram á, að veiði sú, sem tapast á hrotu- timabilinu vegna löndunar- stöðvana svarar til 56% af heildarafla eða 28 daga sam-, feldrar aukinnar vinslu. — Ef um væri að ræða 2400 mála verksmiðju með t. d. 2000 mála meðalvinslu, þá þyrfti 2000x28 = 56.000 mála kæliþró til við- bótar við hina venjulegu 14.000 mála þró til j>ess að bjarga þeim 56.000 málum, sem ella tapast. Þar sem hægt er á hrotutíman- um að flytja fimm sinnum meiri síld að verksmiðjunum lieldur en meðalafköst þeirra fá orkað, þyrfti að fimmfalda verksmiðjuafköstin ef bjarga ætti öllu sildarmagninu — án þróar-aukningar. — Slik stækk- un verksmiðjanna myndi kosta margfalt meiri upphæð en bygging þróarinnar og enn- fremur þyrfti slík upphæð að afborgast á margfalt styttri tíma en þróarbygging. Loks væri kostnaðurinn við verk- smiðjuaukninguria að mildu meira leyti falinn í erlendum gjaldeyri heldur en kostnaður við þróarbyggingú — og að ýmsu leyti hagkvæmara að lengjga lieldur en stytta vinslu- timann. Höfundur sýnirf fram á að allur kælikostnaður — þar í innifaldar afborganir og við- liald af kæliþróarbyggingu nemi i kringum 1 krónu á mál á venjulegum tímum, og varpar síðan fram spurn- ingunni: Hvað þarf ákveðin af- kastaaukning i verksmiðju- byggingum að eiga langan vinslutíma tryggan árlega, til j>ess að hagkvæmara verði að auka afköstin frekar en að Ijyggja kælilþró, þ. e. a. s. að rentur og afborganir verði ekki hærri en 1 kr. per aukalega unnið mál? Kemst höf. að þeirri niður- stöðu, að verksmiðjuaukningin j>urfi a. m. k. að eiga 40 daga vinslú trygga árlega til þess að geta kept við j>róarbyggingu bvað snertir beinan kostnað á unnið mál. Er af þessu sýnilegt, að þótt ekki sé ólíklegt að enn megi auka verksmiðjuafköstin nokk- uð miðað við síldarflotann, j>á verður þó ekki gengið nema* skamt á þeirri leið, ef meðal- vinslutíminn, sem nú mun vera nál. 50 dagar, á ekki að verða styttri en 40 dagar. — Og hitt liggur i augum uppi, að hin gífurlega síldveiði, sem möguleg væri á hrotu- tímanum — ef unt væri að veita sildinni móttöku, verð- ur ekki nýtt nema að litlu leyti. — fyr en bygðar verða stórar geymsluþrær, er geti geymt síldina til langs tíma. Z'/S 2ð/e s/7 / jr '*/7 '*/r —- VE/Z>/SK//K'ÚT/<A --------- '*/<9 23/0 JO/# €/# '3/q 20/g £7/9 LínuritiS sýnir táknandi hlutföll milli íslenskra síldveeiða og vinsulafkasta, eins og nú er ástatt. — Skástrik- uöu súlurnar tákna síldveiöina hvern dag, en samtals táknar allur skástrikaði flöturinn heildarveiöina. — Innrömmuðu fletirnir tákna verksmiöjuvinsluna og veröur flatarmál þeirra því samanlagt aö vera jafnstórt hinum skástrikaöa veiöifleti. — Þeir veiðitappar, sem ná upp fyrir meðalafkasta-línu verksmiðjunnar, verða að fara í þró eða geymast í skipi uns veiðin hægist. — Meðalafköst íslenskra verksmiðja svarað til að land- að sé fullfermi af hverju skipi fimta hvern dag, eða % af fullfermi flotans daglega, ef sjálfvirk löndúnar- tæki eru fyrir hendi. — Ef vinna ætti þetta sildarmagn janóðum, þyrfti því að. fimmfalda verksmiðjuaf- köstin. — Af línuritinu sést hinsvegar, að þessi auknu afköst nýttust aðeins stuttan tíma. — Svarti flöturinn táknar tapaða veiði, vegna vantandi móttökuskilyrða. — Ef hægt væri að nýta þessa veiði, með því að taka hana í kæliþró, ykist afli veiðiflotans um 56%, en vinnslutíminn unt 28 daga. Bjarni Jónnson, læknir og* 1 inál han§. Um fátt er meira talað þessa dagana en brottflutning Esjufar- þeganna þriggja til Englands. Meðal þessara manna er Bjarni Jónsson læknir. Hefir Yísi borist svohljóðandi grein um mál hans frá nákunnugum manni: Bjarni Jónsson læknir tók próf úr Mentaskóla Reykjavík- ur vorið 1929. Á j>eim 6 árum, sem Bjarni stundaði læknisfræði í liáskól- anum, mynduðu kommúnistar félag róttækra stúdenta. Þeir unnu mest liáskólastúdenta að l>ólitískum málum og birtu ým- islegt í blöðunum í nafni há- skólans, enda þótt J>eir væru J>ar i minnihluta. Var J>á stofnað fé- lag þjóðernissinnaðra stúdenta, sem aðallega vann að því, að kommúnistar réðu ekki lögum og lofum innan liáskólans. Árið 1933—34 var Bjami kjörinn formaður Þjóðernissinna, og þó að margir misjafnir menn skip- uðu J>ann flokk hér, sem nú er löngu dauður, fylgdi Bjarni Jónson honum að málum, vegna þess, að hann áleit að sá flokk- ur mundi vinna kröftugast gegn kommúnismanum í landinu. Þann tíma, sem Bjarni starf- aði með flokknum talaði hann aldrei á opinberum fundum flokksmanna, og eina greinin, sem birtst hefir eftir hann í blöðum þeirra, er læknisfræði- legs efnis. Vorið 1935 lauk Bjarni Jónsson prófi í læknis- fræði og sagði þá af sér for- mensku Þjóðernisflokksins, þar sem honum fanst hann ekki mega missa neinn tima frá læknisstörfum sínum, en þau i hafa altaf verið hans aðaláhuga- i efni, og síðan hefir hann ekki , haft nein afskifti af stjórnmál- um. Frá því haustið ’36 til hausts- ins ’38 dvaldi Bjarni í Þýska- landi við framhaldsnám í lækn- isfræði. Þann tíma umgekst hann aðeins starfsbræður sína á spítölunum, svo og Islendinga, er j>ar voru bonum samtimis. Síðustu 2 árin hefir Bjarni unnið við Orthopædiskaspítlann í Kaupmannah öfn, og á þeim tíma ekki lesið blöð danskra nasista, hvað þá heldur að hann sækti fundi jxiirra. Á ágústmánuði ’39 var meðal Islendinga í Kaupmannahöfn mikið talað um yfirvofandi styrjöld, eins og allstaðar ann- arsstaðar. Lét Bjarni þá í Ijós þá skoðun sína, að ef svo sorg- lega skyldi vilja til, að Islend- ingar fengju ekki að sitja hjá sem hlutlaus þjóð, kysi liann af tvennu illu ihlutun Breta, vegna þess, að hann áleit að Þjóðverjar myndu verða af- skiftasamari undir sömu kring- umstæðum. Hann hefir þá ekki búist við, að liann yrði tekinn með valdi í íslensku skipi í ís- lenskri höfn og fluttur til Eng- íands til „rannsóknar“ fyrir þau litlu afskifti, sem hann hafði af pólitík fyrir mörgum árum. — Það þykir öllum Islendingum leiðinlegt, að Bretar skuli, hags- muna sinna vegna, J>urfa að liafa lier manns í landi voru; en meðan svo er, væri þess að vænta af verndurum smáþjóð- anna, að þeir gerðu okkur sam- búðina sem minst tilfinnanlega. Og væri j>eim þá eigi mögulegt að liafa svo færa menn frá sér hér, að j>eir gætu skorið úr um hvað væri hættulegt breska heimsveldinu og hvað ekki, þannig að við værum laus við utanstefnur saklausra J>egna vorra? Slíkar utanstefnur koma allri j>jóðinni við og liljóta að verða til slcapraunar og leið- inda. Gougrufor a Ilfilfell. Ferðafélag íslands efndi til gönguferðar á Vífilfell eftir há- degið á sunnudag. Þátttakan var ágæt, j>ví það fóru um 70 manns á vegum félagsins upp á fellið. Til sönnunar J>ví, hvað gangan er tiltölulega auðveld, má geta þess, að yngsti fót- göngumaðurinn var aðeins 4 ára, en sá elsti 73 ára. Það var Helgi Skúlason frá Herru. Útsýni var með afbrigðum gott af fellinu og sást alla leið til Kerlingarfjalla, en þau böfðu ekki verið skráð á útsýn- isskífuna vegna þess að Jón Víð- is, sem setti hana upp, vissi ekki að þau sæust þaðan. Mun nú verða bætt úr þessu á næstunni. Þess skal getið, j>ví fólki til leiðbeinngar, sem ætlar upp á Vífilfell, en er leiðinni ókunnugb að best er að fara inn í mynni Jósefsdals, þangað sem sést til skála Ármenninganna og j>aðan eftir vegvísunuifi upp á fellið. Mun Ferðafélagið hafa í hyggju að efna til fleiri áþekkra ferða um nágrennið næstu sunnudaga, ef veður leyfir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.