Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 3
VtSIR Miskonnsámi Samverjinn og hrakti verkamaðurinn 4 Athogascmt! Jón§ Vídis við fira- söj^n Kjönis Blöndals lö^æslnm. Björn Blöndal löggæslumaður hefir látið Alþýðublaðmu í té frásagnir af ævintýrum, sem hann hefir lent í á veg- unum að undanfömu. Er þess skemst að minnast að nýlega skýrði blaðið frá því að hrakinn verkamaður hefði fundist á Hellisheíði, en finnandinn var Björn Blöndal, sem með riddara- legri framkomu og hjartalagi hins miskunsama Samverja, bjarg- aði manninum. I þessu sambandi var farið hörðum orðum um framkomu Jóns Víðis verkfræðings. Bað hann því Alþýðublaðið að birta eftirfarandi greinarstúf, en af því hefir ekki orðið til þessa. í verkfræði .......... 6 Ósvífin framkoma gagnvart verkamanni heitir grein í Al- þýðublaðinu 9. þ.m., eftir Björn Blöndal löggæslumann. Telur hann sig vera að segja frá við- skiftum mínum við verka- mann, er með mér vann á Hell- isheiði við mælingar. Eg tel rétt að leiðrétta helstu missagnir Björns og leyfi mér þvi að biðja Alþýðuhlaðið fyrir þessa leiðréttingu: Bjöm segir að eg hafi að kvöldi 8. þ. m. yfirgefið verka- mann, er hafi verið að vinna með mér þá um daginn í Kömhum og sagt honum að fara gangandi niður á Sandskeið, en þá hafi hann, Björn Blöndal, hitt manninn, illa búinn, þreytt- an og illa til reika í vondu veðri á heiðinni, reynst honum hinn miskunnsami Samverji, hoðið honum upp í hil sinn og komið honum á ákvörðunarstað. Hið sanna er, að þetta á- minsta kvöld hættum við vinnu, ekki í Kömhum, eins og Björn segir, heldur austan til í svoköll_ uðu Lágahrauni. Við vorum 4 saman, þar á meðal maður sá, frá Mórastöðum í Kjós,er Björn tók í hil sinn. Yið héldum að vinnu lokinni áleiðis niður í Skiðaskála, þar sem við húum. Gunnar var í fyrstu spölkorn á undan okkur, þvi að við hinir töfðumst við að ná i reiðhfol, er við átturn geymd við veginn og að ganga frá mælingaáhöld- um þar, en hjuggumst við að ná honum hrátt. En er við vor- um rétt að komast til Gunnars, rendi Björn þar að í híl sínum og sáum við Gunnar bónda stíga inn í bilinn. Hann liafði um dag- inn búið sig undir að geta far- ið heint af lieiðinni niður á Sandskeið til vegavinnumanna þar, ef bílferð hyðist, en hefði að öðrum kosti orðið okkur samferða niður í Sldðaskálann, og náttað sig þar. Við, sem að undanförnu. höf- um unnið á heiðinni, vitum að bílaumferð er þar mikil dag- lega og fram eftir kvöldum. Gunnar var ekki illa klæddur eins og Björn segir, heldur vel húinn eins og hann var um dag- inn. Tekið var að skyggja og norðanátt var á með lítilsháttar frosti,'en alls engin slydda, eins og Björn segir og að Gunnar hafi verið „illa til reika“ nær engri ált. Það má ávo heita, að ekki sé heil brú í frásögn Björns Blön- dals og bollaleggingar hans í greinarlokin um næturgöngu verkamanns „í eigin tíma og án þess að fá kaup fyrir“ eru út í bláinn. Gunnar Einarsson er röskur maður og drengilegur og engin kveif. Kann hann Birni vafalaust litlar þakkir fyrir lýs- ingu þá, er liann gefur af hon- um. Rvík 12. okt. ’40. Jón J. Víðis. P.S. Yfirlýsing frá Gunnari Einarssyni liggur hjá Alþýðu- blaðinu, sem afsannar öll um- mæli blaðsins og löggæslu- mannsins, en með því að eg hefi ekki afrit af henni, læt eg nægja að geta hennar liér og er rit- stjórn Alþýðuhlaðsins vel kunn- ugt um, að frásögn þess hefir við engin rök að styðjast. J. V. Skídaferðii á Lang- jökul um helgina f fyrradag efndi Skíðafélag i Reykjavíkur til skíðaferðar á | Langjökul. Lagt var af stað um i sexlejdið um morguninn og ek- ið suður á Langahrygg á Kalda- dal. Skifti fólkið sér i þrjá hópa, einn lagði austur með jöklin- um að sunnan, yfir í Þórisdal og þvert i gegn um liann norð- ur á Kaldadal. Annar hópui’- inn geklx upp á suðurhorn Þór- isjökuls, skamt frá Kerlingu og þaðan niður undir Þórisdal og norður nxeð honum á Geitlands- aura. Fengu skíðamennirnir með þessu móti um 800 nx. lxalla og skíðafæi’i íxxeð afbrigðunx gott. Þi’iðji hópurimx gekk af Kaldadal upp í Þói'isdal og til haka aftxir. Veðrið var með fádænxum gott, hlæja logn og glampaixdi sólskin allan daginn, útsýnið al- veg mað afbi’igðunx fagurt og jökulhreiðurnar allar lagðar hrimi, sem glampaði í ofurbirtu sólarinnar. Bar öllum þátttak- endunx fararinnar saixian um, að þetta liefði verið ein glæsi- legasta skíðaferð sem jxeir liefðu farið. Með þessari ferð á Langjökul er fengin reynsla fyrir því, að á meðan Kaldadalsvegur er fær, er tilvalið að fai’a i skíðaferðir á Langjökul og Ok xmx haust- mánuðina. Það er ekki eixxuixgis að fcjöklarnir séxi séi’staklega hentugir fyrir skíðaíþróttina, heldur er landið óvenju hrika- legt og fagurt. Væri nauðsynlegt að reisa skála i Þjófakrók eða á öðx’um heppilegum stað á Kalda- dal, og ekki einvörðungxx fyrir skíðafólk, heldur og fyrir þá ferðalanga, sem leggja vetur og sumar leiðir kriiigum Langjök- ul eða yfir Kaldadal. Eru þaðan óvenju miklir möguleikar til fjallgangna og jökulferða, hæði fyrir skíðanxenn og fótgangandi fólk. Skiðafélag Reykjavíkur á nxiklar þakkir skilið fyi-ir að liafa í’iðið á vaðið með skíða- ferðir á Langjökul, og þess má vænta, að það megi fara fleiri áþekkar ferðir ef veður leyfir i haust og þá vonandi við góða þátttöku. InnritaðÉr stúdentar í háskólann. J HAUST hafa verið skrásett- ir í háskólann 84 nýir stúd- entar, og skiftast í deildir eins og hér segir: Guðfræðideild ......... 8 Lælcnadeild .......... 26 Lagadeild ............ 30 Heimspekideild ....... 14 Samlals 84 Auk þessara stúdenta í verk- fi-æði nxunu 4 stúdentar, sexxi ei’u skrásettir i öðrunx deiídum, stunda xxánx í verkfræði að nokkuru leyti. Nokkurir þeirra, sem hafa verið skrásettir í laga- deild, lesa viðskiftafræði i við- skiftaliáskólanum, og 8 stúd- entai’, sem fleslir eru skrásettir í heimspekideild, lesa tungu- nxál (ensku, þýsku, frönsku, it- ölsku) með fi’anxhaldsnáxxi er- lendis fyrir auguixx. Tungumálakensla er hafin, og er öllum heimilt að xxjóta hennar. í sænsku eru nú þegar 16 nemendur og í spænslcu og ítölsku unx 15. Kensla í þýsku, frönsku og ensku mun hefjast næstu daga. í háskólanum eru nú skrá- settir 290 stúdentar, og skiftast þannig i deildir: Guðfræðideild .... .. . 23 Læknadeild ... 108 Lagadeild ... 109 Heinxspekideild .. ... 44 Verkfræði 6 Tónlistarfélagia Hljóitileikar I kvöld. • Hljómsveit Reykj avíkur 15 ára. Tónlistai’félag Reykjavxkur heldur i kvöld fyrstxx liljónx- leika síixa á þessu liausti, senx einnig eru hátíðahljömleikar í tilefni 15 ára afmælis Hljóm- sveitar Reykjavíkur. Snenxma árs 1925 sýndi Leik- félag Reykjavíkur sjónleikinn „Einu sinni var —“ og lék Adam Poulsen sem gestur. Var þá æfð hljónxsveit undir stjórn Sigfúsar Einarssoxxar tónskálds, en að loknum leiksýningum þessum hélt liljónxsveitin áfraixx æfingum í því augnamiði að halda opinbei-an hljómleik og stai’fa síðan áfranx. Var þetta gert og Hljómsveit Reykjavíkur því næst foi-nxlega stofnuð 25. okt. 1925. í starfi Hljómsveitarinnar hefir oltið á ýmsu, en nxi mun óhætt að fullyi’ða, að liún liafi fastan grunn undir fótum, og ixxestxx erfiðleikarnir séu yfii’- unnir, enda hefir hún aflað sér þeirra vinsælda rneðal hæjar- húa, að vansi væri að, ef starf hennar væri ekki launað að nokkuru. í kvöld verða leikin vei’k eft- ir Tschaikowsky, Chopin og Dvorak, en Tschaikowsky á 100 ára afmæli í ár og Dvoi’ak sama afmæli 1941. Á aðgöngumáðum hefir mis- prentast dagsetningin og eru menn beðnir að atliuga það, að hljómleikarnir verða haldnir í kvöld. Lögregluþjón- arnir nýju. Allmargar konur hafa sótt. jg ÚIÐ er að velja 18 menn, sem til greina koma í lög- regluþjónastöðumar nýju og byrja þeir, á námskeiði n.k. föstudag, fyrsta nóvember. Námskeið þetta nxun standa til áramóta og að þvi loknu vei’ða 14 þátttakendanna valdir i stöðurnar. Eins og lesendur Vísis muna eru stöðurnar, senx liér um í’æð- ir, 16 að tölu, en ákveðið hefir Aretting. Mjög fór það eftir því, sem mér þóttu líkur lil henda, að ver væri af stað farið en lxeima setið, er formaður útvarpsráðs, Jón Eyþórsson, tók að rita unx stöðuveitingarnar í fréttaslofu Ríkisútvarpsins. — 1 grein sinni í Alþbl. 25. þ. nx. kýs hann auð- sæilega að slíðra vopnin, og er það vel fai’ið. -— Samstarfsmenn munu aldrei vaxa af opinberum illdeilum unx þau efni, er koma undir valdsvið þeirra og ábyrgð. Og form. útvarpsráðs mundi manna síst vaxa við áfrainlnxlij- andi xxmræður um þetta nxál. — Eg harma það, að hann hefir átt verulegan þátt i þeirri til- i-aun, sem gerð liefir verið, til þess að hrjóta þá nieginreglu, sem fi’á upphafi hefir ríkt í rík-> isútvarpinu, að láta pólitísk við- horf engu ráða um stöðuveiting- ar eða störf í stofnuninni. — Eg liefi sífeldlega varað við frá- hvarfi þeirrar stefnu. Og það er spá min, að liver sá maður eða flokkur, sem fengi slíku að fullu til leiðar komið, mundi efna til ófarnaðar stofnunarinnar fyrst og fi-emst og þar á eftir sjálfs sín, ef lýðræði og þjóðfélagslegt réttlæti á að verða í heiðri liaft framvegis á landi hér. Ríkisút- varpið er stofnun allrar þjóðar- innar og allra flokka hennar, en ekki eins flokks umfram aðra, né einnar stofnunar fremur en 'annara. Samkvæmt eðli sínu og uppruna og lögunx samkvæmt, má Rikisútvarpið aldrei verða annað en farvegur allra þeirra mismunandi stefna og pólitískra- skoðunarhátta, sem uppi kunna að verða með þjóðinni á lxverj- unx tínxa. Herra Jón Eyþórsson er svo vinsamlegur, að ráða mér frá því að kasta grjóti, af því að eg húi i glerlxúsi. Eg liefi ekki i þessu stöðuveitinganxáli liafið steinkast, heldur einungis leitast við að vera trúr þeirri megin- stefnu, senx lýst er hér að franx- an. Með atfylgi meiri liluta út- vax-psi’áðs tókst að þessu sinni að lirinda, í höfuðefnum, þeiri’i tilraun, sem gei’ð var til þess að brjóta þessa meginstefnu á hak aftur. Og læt eg mér það, eftir því senx efni stóðu til, vel lynda. En um, liótun Jóns Eyþórs- sonar vil eg að lokum segja þetla: Eg lxefi ekki setið á frið- stóli síðan eg tók við 'þessu starfi. Umsjái’nxaður útvarps- fréttanna mun aklrei konxast hjá því, að verða fyrir aðköst- um, þegar öldur deilumála risa hátt í landinu. Og síst gat eg húist við því, þar sem eg gekk að starfinu beint frá pólitískri ritstjóm i harðvítugum flolcka- deilum, og mjög margir menn í Iandinu litu á nxig* sem póli- tískan fjandmann. Aðköst mundu því í sjálfu sér ekki verða mér nýjung. Hinsvegar yrðu mér nýjung aðköst úr flokki þeim, er Jón Eyþórsson fyllir. Hygg eg að ástæður fyrir fjandskap úr þeirri átt í minn garð yrðu nokkuð torfundnar og vandséð hvort glerið í mínu húsi yi’ði hx’othættai’a en liúsunx annara manna, ef steinkast yrði liafið. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 27. okt. 1940. Jónas Þorbergsson. verið, að konum verði veittar tvær þeiri’a. Unxsóknarfrestur til þeiri’a er enn ekki útrunn- inn, en verður það 1. nóvember. Allmargar konur lxafa þegar sótt og búast má við fleiri um- sóknunx, áður en fresturinn er á enda. Leiðrétting. í niðurlagi greinar rninnar í gær hér í blaðinu, um Guðjón Jónsson, fornxann, stendur „annara vina nxinna“, en á að vera „annara vina hans“. I. P. Atvinna. Stúlka óskast i séi’verslun. Þarf að getá tekið að sér enskar hréfaskriftir og vélritun. Unxsóknir sendist i póstlxólf 477. lSenslavlr nýkominn. Geysir h. f. Veiðarfæraverslunin. Aðalfnndur Mæðrastyrksnefndar verður haldinn i Þinghollsstræti 18. fimtudaginn 31. okt. kl. 8*4. STJÓRNIN. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Húsnæði til iðnreksturs óskast strax. Tilboð, merkt: „Iðnrekstur14, sendist blaðinu fyrir nxiðvikudagskveld. Útvarps- tæki til sölu: 5 lampa Telefunken, með stuttbylgjusviði. Tæki- færisverð. Til sýnis hjiá aug- lýsingastjói’a Visis. BUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKRKÚPUR O.FL. E.K flUSTURSTR.12. Kvensokkar! Silki, ísgarn, Bónmllar, Stoppigam, Sokkabönd, Undirföt, BIússui’, Svuntui’, Vasaklútar. Fegui’ðarvörur í úrvali. mLtr Kaupum afklippt hár. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sinxi 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.