Vísir - 29.10.1940, Blaðsíða 4
V ISIR
Gamla Bíó
THE
MAGNIFICENT
FRAUD.
Amerísk kvik-
mynd frá
Paramount.
Aðalhlutverk-
in leika:
AKIM
TAMIROFF,
LLOYD
NOLAN,
PATRICIA
MORISON.
Sýnd kl. 9.
LANDNÁMA.
Frh. af 1. siðu.
málum haldið, að greiðslum er
dreift þannig að þær verða fé-
lagsmönnum ekki tiifinnanleg-
ar. Þrvi fleiri sem félagsmenn
verða, þeim mun fyr gengur út-
gáfan, og þrátt fvrir vanmátta-
andróður i upphafi, virðast öll
sólarxnerki spá góðu um fram-
tíð þessa þjóðþrifafyrirtækis.
SITT AF HVERJU.
Þau voru á skemtig'öngu, hjón-
in. Ma'ðurinn hrataði fram af háu
hergi, en staðnæmdist á syllu
nökkuru ne'ðar. Undir var græn-
golandi hafið.
Hann (kallar): Hlauptu til
kaupmannsins, elskan, kauptu
vænan kaðal-spotta, komdu svo
aftur og dragðu mig upp.
Hún (fer og kemur aftur eftir
eftir langa mæðu).
Hann: Fékstu kaðalinn?
Hún: Nei — hanrt var alt of
fdýr!
ICennarinn: Já, börnin gó'S!
HlýiSni er eitt af því nauðsynleg-
asta hér í þessum heimi. Eg ætla
•að segja ykkur eitt átakanlegt
dæmi um þa'S, hvaS af óhlýSninni
getur leitt. Einu sinni var dreng-
ur, sem alt af var aS hringla á
skautum, þó a'S manuna hans IjæSi
hann um aö gera þaö ekki. Svo
fékk hann kvef og svo lungna-
bólgu og eftir viku var hann dá-
inn. Eg þykist sjá, aö þig muni
langa til aö spyrja einhvers, Gu'ö-
mann litli. Geröu svo vel!
Guðmann: Mig langaöi bara til
aö vita, hver fengið heföi skaut-
ana!
frétfír
Næturlæknir.
Kristján Hannesson, Mímisveg 6,
sími 3836.. Næturvör'Öur í Lyfja-
búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó-
'•teki.
Næturakstur.
Bst. Geysir, Kalkofnsvegi, síniar
ÍÓ33 og 1216, hefir opiÖ í nótt.
Skemtigarður Reykjavíkur.
AÖ gefnu tilefni skal það leið-
rétt, að M. Júl. Magnús læknir er
gjaldkeri Skógræktarfélagsins, en
ekki formaður, eins og sagt var í
blaðinu i gær. Valtýr Stefánsson
er formaður. — Þá frétti Vísir í
morgun frá manni, sem á surnar-
bústað hjá Elliðavatni, að þar muni
vera nær 400 fjár, en ekki 200, eins
og skýrt var frá i gær.
Bifreiðaafgreiðsla.
Á síðasta fundi bæjarráðs var
lögð fram umsögn lögreglustjóra
um erindi Steindórs Einarssonar,
þar sem hann beiðist þess, að mega
hafa bifreiðaafgreiðslu á lóð sinni
Hafnarstræti 7. — Samþ. var með
4:1 atkv., að leggja til við bæjar-
stjórn, að bifreiðaafgreiðslu megi
hafa á pessari lóð, þó aðeins ann-
aðhvort afgreiðslu áætlunarbif-
reiða eða smábifreiða til bæjarakst-
urs, ekki hvorutveggja. Ennfrem-
ur sé það skilyrði sett, að bifreið-
ar aki inn á lóðina frá Hafnar-
stræti, en út af henni á Trygga-
götu.
Háskólafyrirlestur.
Frk. Anna Z. Osterman, sænski
sendikennarinn, heldur fyrirlestur
annað kvöld kl. 8 í annari kenslu-
stofu. Efni: „Frihet ár den básta
ting .... för den frihet kan vál
bára“. Aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Dr. Símon Jóh. Agústsson
flytur háskólafyrirlestur i kvöld
kl. 6 í III. kenslustofu. Efni: Uncj-
irvitund. Öllum heimill aðgangur.
Útvarpið í kvöld.
Kl.” 15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00
Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljóm-
plötur: Lög úr óperettum og tón-
filmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Sym-
fóniutónleikar (plötur) : Symfonia
Heroica (Hetjuhljómkviðan) eftir
Beethoven. 21.00 Hljómplötur:
Kaflar úr 5. symfónía Beethovens.
21.30 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) Tríó í B-dúr eftir Mozart. b)
Tríó í G-dúr eftir Flaydn.
[lAÍÁDflJNDlf 1
TAPAST hefir gylt gamal-
tlags brjóstnál. Skilist gegn
göðum fundarlaunum Hávalla-
götu 25. (1036
TAPAST hefir grænn kven-
hattur, sennilega á Skólavörðu-
stíg. Skilist á Skólavörðustíg 18.
_________________________(1043
LÍTIL svört budda, með pen-
ingum, hefir tapast í miðhæn-
um. Finnandi .vinsamlega beð-
inn að hringja í síma 2080. —
(1046
LYKLAVESKI með 5 lyklum
lapaðist á laugardaginn. Finn-
andi vinsamlegast tilkynni í
síma 3497 eða Skólavörðustíg
22 C, þriðju hæð. (1050
STÚLKU vantar á veitinga-
liús i nágrenni Reykjavíkur. —
Uppl. í síma 2414. (1030
STÚLKA óskast. Sími 2425.
(1034
SAUMUM i húsum. — Uppl.
í sima 2813. (1037
DRENGUR óskast til
léttra sendiferða; þarf að hafa
hjól. Auglýsingastjóri Vísis. —
(1053
NOKKRA sendisveina vantar.
Upplýsingar á Vmnumiðiunar-
skrifstofunni. (1026
SKILTAGERÐIN August Há-
kansson, Hverfisgötu 41, býr til
allar tegundir af skiltum. (744
HÚSSTÖRF
VÖNDUÐ, siðprúð stúlka
óslcast í vist á heimili Jóns
Helgasonar, Fatabúðinni. (1031
'^FUNDÍKmJTÍliVHmi
ÍÞRÓTTAFÉL. TEMPLARA.
Fimleikaæfingar eru nú að
byrja. Fyrsta æfing kvenflokks
er í kvöld kl. 9%, og verða æf-
ingar í þeini flokki tvisvar í
viku, þriðjudaga og föstudaga
á þessum tíma. Æfingarnar
fara fram í leikfimishúsi Aust-
urbæjarskólans. Kennari er
Friða Stefánsdóttir. — Æfinga-
tími pilta verður auglýstur sið-
ar. (1047
MINERVA nr. 172. Fundur
annað kvöld. Vígsla embættis-
manna, kosning dómnefndar o.
fl. " (1048
HESTAMENN og KYLFINGAR! * WjffTy Flíkin sem ykkur vantar er skjólgóð og falleg leður- blúsa. — LEÐURGERÐIN h.f„ Hverfisgötu 4, Reykjavík, sími 1555. ~ (447
HiCSNÆMÍ HERBERGI óskast fyrir ein- lileypan reglusaman mann. — Sírni 5594 milli 7 og 8. (1033
HUNDRAÐ krónur fær sá, sem getur útvegað góða tveggja herbergja ibúð. Föst atvinna. — Fámenn fjölskylda. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. nóvember merkt „100 krónur“. (1039
HÚS
HÚS TIL SÖLU. Tilboð sendist Wsi fyrir föstudags- kvöld merkt „1940“. (1024
VIL leigja góðri konu her- hergi með mér. Sigriður Jóns- dóttir, Laufásvegi 27, kjpllaran- um. (1040 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU
VANDAÐ píanó til sölu. A. v. á. (1035
SAUMAKONA, sem vinnur úti, óskar eftir litlu lierbérgi. — Uppl. i síma 2448. (1041 SVEFNHERBERGISSHÚS- GÖGN, notuð, lil sölu ódýrt. — Uppl. í síma 4597. (1038
REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi, helst litlu. Tilboð merkt „931“, sendist afgr. Visis fyrir hádegi á fimtudag. (1042 HEFI til sölu notuð föt á Hringbraut 36, II. hæð. (1044
SEM NÝ svefnherbergishús- gögn úr hnotumáluðu birki, ennfremur borðstofuborð og 6 stólar úr eik, til sölu og sýnis í Öldugötu 42, niðri. (1045
BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi 1. eða um miðjan nóvember. Tilboð merkt „111“ leggist inn á afgr. Vísis. (1027
DRENGJAHJÓL til sölu. — Uppl. Iijá Trvggva Siggeirssyni, Smiðjustíg 4. (1052
LÍTIÐ herbergi óskast með
eða án, húsgagna. Uppl. í síma 5135. (1028 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Steindórsprent li.f., Kirkjustræti 4. (1053
Kkaupsioupuri FRÍMERKI
ÍSLENSK frimerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR:
VÖRUR ALLSKONAR
GÓÐ KÝR er til sölu. Um þrjár má velja. Nánari upplýs- ingar á Skólavörðustíg 4 B til 1. nóvember. (1051
HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905
FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl. — Sími 2200. (351 — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281
SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa.
LÍTILL EMAILLERAÐUR járnvaskur óskast. Uppl. í síma 2336. (1032
Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. KAUPI notuð rafljósatæki á Njálsgötu 64, kl. 6—9 e. h. (1025
BLÝ kaupir Verzlun O. Ell- ingsen h.f. * (1029
Ki Mýja Bíó.
Þrjá* kænar
stúlkur þroskast.
(Tliree smart Girls
grow up).
Amerísk tal- og söngva
kvikmynd frá Universal
Film.
Aðalhlutverkið leikur
og syngur:
in.
Sýnd kl. 7 ©g 9.
Síðasta sinn.
u
Félagslíf
K.R.-ingar!
Munið aðalfund félags-
ins i kvöld kl. 8V2 í
Kaupþingssalnum,. Mætið stund-
vislega! Stjórn K.R. (1049
KkcnslaA
VÉLRITUNARKENSLA. —
Cecilie Helgason, sími 3165. ■ ••
Viðtalstími 12 -1 og 7—8. (107
KENNI teikningu. Tek smá-
börn til kenslu. Jónína Kr. Jóns-
dóttir, Grundarstig 15, uppi. —
(1017
—*-------------------
KENNI íslensku, dönsku,
ensku, þýsku, reikning. Tíminn
kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand.
philos., Skólastræti 1. (85
HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS.
594. BJARGAÐ.
Sveinn ryðst fram úr skóginum og
keyrir sver'Öið í höfuð Seberts, sem
er alveg óviÖbúinn.
Sebert fellur úr söðlinum, en árás-
armaðurinn þeysir strax á brott.
Jón eltir hann.
— Sebert, Sebert, hvað hefir hann
gert við þig, hrópar konan hans.
— Sebert, eg kem.
— Það er ekkert, svarar hann. —
Hann hæfði mig ekki með eggj-
unumv í annað sinn hefir honum
mishepnast.
E. PHILLIPS OPPENHEIM:
AÐ TJALDABAKI.
hérna aðsloð lians, ef hann þyrfti á einhverri
aðstoð að lialda,“ hélt sendiherra áfram, „og
vissulega mun Hugerson hrátt verða aðstoðar
þurfi. Mundi þér líka, að taka að þér lilutverk
Rawlinsons?"
„Eg liefði ekkert á móti því, svo fremi að
Hugerson sætti sig við það,“ sagði Mark og stóð
ekki á svarinu. „Að vísu veit eg ekki um hvers
konar starf er að ræða,“ og kom nú fram efi á
svip hans.
Hugerson var hugsi um sturid.
„Við tölum um það á eftir,“ sagði hann eftir
nokkura umhugsun. „Flestir hafa eitthvert
liugboð um hverra erinda eg er kominn. Eg var
aklrei neinn stjórnspekingur, en eg liefi altaf
liafl gaman af að fást við tölur.“
„Það vita allir, herra minn,“ sagði Mark.
Ilugerson brosti.
„Þurrar tölur segja þeir, sem skáldlega eru
sinnaðir," hélt Hugerson áfram, „en þegar um
alþjóðaviðskifti er að ræða — nei sleppum þvi
nú. — Snúum okkur að öðru. Eg dáðist að föð-
ur yðar, Mark. Iiann var afburða ræðari.“
„Þér voruð stýrimaður og þjálfari einnar
bátshafnarinnar, ef eg man rétt,“ sagði Mark.
„Húrra, drengur minn. Þér munið það, sem
muna skal. —• Georg, hann verður sendiherra
með tímanum, skaltu sanna til.“
„Nú skulum við fá okkur bita,“ sagði sendi-
herra. „Mark, komdu líka.“
Myra sat við lilið Marks.
„Þú dansaðir að eins einu sinni við mig í
gærkveldi,“ sagði hún. „Eg er dóttir liúsbónda
þins! Þú liefðir átt að sinna mér einni — alt
kvöldið.“
„Það var ógerlegt að komast nálægt þér,“
sagði Mark nöldurslega.
„Þú liefðir átt að spjalla við míg áður og þá
hefðum við náð samkomulagi.“
„En eg vissi ekki, að þú ætlaðir þangað fyrr
en á seinasta augnabliki,” sagði hann. „Mamma
þín staklc upp á þessu. Mér var alls ekki boðið.“
„Eg veit ekki livor yklcar Henry Dorcliester
var leiðinlegri,“ hélt Myra áfram, „þið stóðuð
þarna báðir eins og rígnegldir og gónduð á
þessa postulínsbrúðu, Estelle Ducane. En Henry
gerði skyldu sína gagnvart mér. Það má liann
eiga. O, eg vildi, að hann dansaði eins vel og
þú.“
„Hve nær býðst oss annað tækifæri?“ spurði
Mark.
„Fyrr en varir. Eg hefi engar áhyggjur af því,
en ef þessi Estelle verður nálæg má hamingjan
vita hvort þú sérð nokkurn nema liana. Þú mátt
ekki gleyma mér .... mamma, veistu hvað
liefir komið fyrir Mark. Hann er ástfanginn i
fyrsta skifti á æfinni.“
„í þér, vona eg, góða mín,“ sagði frú Widd-
owes. „Eg veit, að þú myndir verða fyrirmynd-
ar tengdasonur, Mark.“
„Eg lifi i voninni,“ sagði Mark í gamni, „en
það er of snemt að áforma hjúskap í barnalier-
berginu. Þú ert barn enn, Myra mín .... “
„Hann er svona leiðinlegur,“ sagði Myra, „af
því að eg komst að leyndarmálinu. En livað sem
öllu líður, eg mundi reynast þér miklu betri
eiginkona, og þessi Estella er alls ekki smekk-
vis. Þegar við ætluðum að bjóða henni að aka
með olckur stakk hún af með einhverjum Aust-
urlandaprinsi, sem hún liafði dansað við alt
kvöldið.“
Mark varð undarlega þröngt um lijartað.
Hann liafði fengið svar — og ekki að óskum —
við því, sem hann langaði til að spyrja um.
„Eg' var að hugsa um livað liéfðj orðið af
ykkur öllum,“ sagði hann. „Eg dansaði einn
dans við Ednu Worthington, og þegar við hætt-
Um voruð þið öll horfin.“
„Vesalingur, þin biðu margar raunir i gær-
kveldi,“ sagði Myra.
„Fær liún að borða með við allar máltiðir?“
spurði Mark móður hennar.
Það mundi ekki koma þér að neinu gajþii,
þótt eg gerði það ekki,“ sagði Myra. „Eg mundi
bjóða þér upp í barnalierbergið og þú yrðir að
koma, því að framtíð þín er í mínum höndum.
Eg get vafið pabba um fingur mér — þegar vel
liggur á honum — og eg veit hvenær hann er
veikur fyrir.“
„Það er meiri vitleysan, sem rennur upp úr
þér, barnið mitt,“ sagði Widdowes sendiherra
þrosandi.
„Það er ekki liægt fyrir Unga stúlku að tala
af viti við ungan mann, sem er ástfanginn í ann-
ari. — Hvers konar eiginkonu heldur þú, pabbi,
að tilvonandi seridiherra ætti að fá?“
/