Vísir - 30.10.1940, Side 2
VISIR
Viðskifta-
háskólinn.
Tónas Jónsson skrifar grein
* í Timann í gær um „grund-
völl viðskif taháskólans“. Það
var engin vanþörf á að grund-
völlur þessarar stofnunar sæist,
því í raun og veru má segja, að
stofnunin liafi fram að þessu
svifið í lausu loftf. Alþingi hefir
ekki samið nein lög um við-
skiftaháskóla. Upphaf stofnun-
arinnar er það, að í aprílmánuði
1938 var lialdinn lokaður fund-
ur í Alþingi til þess að ræða
framtíðarskipun utanríkismál-
anna. Á fundi þessum flutti Jón-
as Jónsson erindi og benti með-
al annars á þá nauðsyn að nokk-
urum ungum mönnum yrði ár-
lega gefinn kostur á undirbún-
ingi til þess að taka að sér ýms
störf í þjónustu lándsins erlend-
is, þegar tímar liðu. Ýmsir fleiri
þingmenn tóku til máls og voru
menn yfirleitt þeirrar skoðunar
að nauðsyn bæri til að liefjast
handa í þessu efni. Engin
ákvörðun var þó tekin. Ef rétt
er munað var gert ráð fyrir, að
umræðurhéldu áfram um málið
og að það yrði afgreitt á form-
legan hátt frá þinginu. En þess-
ar framhaldsumræður fój-ust
fyrir.
Það var vafalaust rétt skilið,
að innan þingsins var nægilegur
rneiri hluti fyrir því, að komið
yrði á fót stofnun til þess að
undii’búa fulltrúa landsins undir
störf erlendis bæði á stjórnmála-
sviðinu og viðskiftasviðinu. Því
minni ástæða var til þess að
stofna viðskiftaháskólann, án
þess fyrir lægi formleg samþykt
Alþingis.
Næsta haust var skólinn stofn-
settur. Eysteinn Jónsson tók
upp 20.000 króna fjárveitingu í
þessu skyni og hefir sú upphæð
verið veitt árlega síðan, án þess
að löggjöf væri samin um skól-
ann.
Jónas Jónsson virðist vera
gramur við forráðamenn Há-
skóla íslands fyrir það að vilja
ekki hleypa öðrum en stúdent-
um inn í viðskiftaliáskólann.
Jónas telur víst sjálfur, að hann
hafi haft allmikla íhlutun um
það, hvernig viðskiftaliáskólinn
liefir verið rekinn að undan-
förnu, og hvaða menn liafa
gengið í liann,
Þegar svo er, mætti búast við
því, að Jónasi hefði tekist að
marka stefnu skólans að sínu
skapi. Þar sem hann leggur svo
mikla áherslu á, að menn sem
ekki hafa tekið stúdentspróf fái
aðgang að skólanum mætti ætla
að hann hefði komið því svo
fyrir að slikir menn sæktu skól-
ann.
En því fer fjarri, að svo
hafi verið. Fyrsta veturinn
gengu 8 rnenn í skólann, alt
stúdentar. Næsta haust verður
það sama uppi á teningnum.
Fram að þessu hefir viðskifta-
háskólinn, undir yfirstjórn Jón-
asar Jónssonar eingöngu verið
stúdentaskóli.
Hér skal enginn dómur á það
lagður, hvort sú stefna sem
hingað til hefir verið farin í
þessum efnum sé sú eina rétta.
Það geta vafalaust verið skiftar
skoðanir um það, hvort ein-
skorða beri skólann við þá, sem
íokið hafa stúdentsprófi. En
þar sexn Jónas Jónsson telur sig
upphafsmann þessarar stofnun-
ar, og vii;ðist liafa markað
stefnu hennar í aðalatriðum,
getur hann tæplega áfelst for-
láðamenn Háskóla íslands, þótt
þeir vilji að viðskiftaháskólinn
verði áfram, eins og verið hefir
— stiidentaskóli.
Það er ekki við það unandi
að viðskiftaháskólinn svífi í
lausu lofli eins og verið hefir að
undanförnu. Alþingi á að
leggja grundvöllinn að þessari
stofnun. Er þess því að vænta,
að ríkisstjórnin leggi á næsta
þingi fyrir frumvarp um fram-
tíðarskipun viðskiftaháskólans.
Það mál hefir of lengi lent í
undandrætti.
«
Stúdentaráðskosning-
ar hef jast kl. 2 í dag
Stúdentaráðskosningar fara
fram í dag og verða þrír listar
í kjöri: lýðræðissinnar, C-listi,
frjálslyndir, A-Iisti, og róttækir,
B-listi.
Á C-lista eru eftirtaldir stiid-
entar í þessari röð:
Þorgeir Gestsson stud. med.
Ármann Snævarr stud. jur.
Gunnar Gíslason stud. theol.
Gísli Ólafsson stud. med.
Einar Ingimundarson stud. jur.
Guðm. Pétursson stud. jur.
Sigurður Pétursson stud. jur.
Logi Einarsson stud. jur.
Magnús Jónsson stud. jur.
Björgvin Sigurðsson stud. jur.
Arinbj. Kolbeinsson stud. med.
Ragnar Þórðarson stud. jur.
.Tónas Rafnar stud. jur.
Guðlaugur Einarsson stud. jur.
Kristján Jónasson stud. med.
Axel Tulinius stud jur.
Sigurður .Bjarnason stud. jur.
Hannes Þórarinsson stud. med.
Kosningarnar liefjast kl. 2 sd.
og verða vafalaust sóttar af
kappi eins og undanfarin ár.
Lýðræðissinnaðir stúdentar eiga
mestu fylgi að fagna innáhi liá-
skólans, og áttu þeir 5 fulltrúa
í stúdentaráði s.I. ár, fengu 101
atkv. Var Hannes Þórarinsson
stud. med. formaður ráðsins.
Kommúnistar fengu í fyrra
tvo fulltrúa kjörna í ráðið,
fengu 49 atkv.,- en frjálslyndir
fengu 53 atkv. og tvo fullti'úa.
Megnið af þeim stúdentum, sem
innritast liafa í háskólann, eru
lýðræðissinnar. Gengu t. d. 25
stúdentar í félagið Vöku á
fyrsta fundi félagsins í haust.
Það er því óhætt að fullyrða að
kosningarnar munu ganga lýð-
GUÐIIIUNDUR DANÍELSSON:
„Á bökkum Bolafljóts“.
Fyrsta skáldsaga Guðmundar
Daníelssonar vakti talsverða og
vel verðskuldaða athygli, og
lágu til þess margar orsakir.
Höfundurinn var ungyr, 24. ára,
en vel þroskaður að sumu leyti.
Hann lá að' vísu mjög undir á-
hrifum frá Halldóri Laxness
hvað viðvék stíl og málfari, en
margt benti til þess að liann
gæti orðið sjálfstæður um
hvorutveggja. Frásagnargáfu
hafði þessi ungi höfundur
mikla, en slaðalýsingar og stað-
hátta óvenju lifandi og ljósar.
Hann gat og brugðið upp skýr-
um mannlýsingum, að minsta
kosti sem augnabliksmyndum.
Bókin var full af ungum þrótti;
hér var auðsjáanlega dugnaðar-
maður á ferð.
Fyrsta sagan heitir: „Bræð-
A fundi, sem nýlega var liald-
inn í Læknafélagi íslands, var
samþykt áskorun til ríkisstjórn-
arinnar, varðandi brottflutning
Bjarna Jónssonar læknis og
þeirra félaga, og mælst til að
ríkisstjórnin fylgdi málinu fast
eftir, þannig að mennirnir
fengjust framseldir að nýju.
Stjórn Læknafélagsins hefir
þegar borist svar frá ríkis-
stjórninni, sem tekur að sjálf-
sögðu málaleituninni vel, og
mun gera alt, sem í hennar
valdi stendur til j>ess að rétta
hag þessara manna.
Kvennadeild Slysavarnafélags
fslands í Reykjavík
hefir ákveðið aS hafa hlutavelíu
io. nóv. næstk. Allir viðurkenna, að
starfsemi Slysavarnafélagsins er
einhver sú vinsælasta og þarfasta,
sem til er hér á landi, og áhugi
kvenfólksins fyrir málefninu sér-
staklega mikill, sem m. a. stafar af
því, að þær hafa næman skilning
á menningar og mannúðargildi fé-
lagsins fyrir alþjóð. — Reykvík-
ingar kannast við fyrri hlutaveltur
kvennadeildarinnar, sem hæði hafa
verið vel sóttar og mjög fjölskrúð-
ugar, enda alt dregist upp á skömm-
um tíma. I þetta sinn lítur út fyr-
ir, að hlutaveltan io. nóv. n.k. taki
þeim fram, sem áður hafa verið
haldnar, eftir þeim munum að
dæma, sem þegar hafa borist. Eins
og að undanförnu verður tekið á
móti munum á hlutaveltuna á skrif-
stofu Slysavarnafélagsins í Hafn-
ræðissinnum í vil, en alt veltur
það þó að sjálfsögðu á því, að
þær verði vel sóttar.
Ilinir svokölluðu frjálslyndu
menn liafa fengið óheppilegan
talsmann, Jónas alþm. Jónsson,
er sendir þeim og öðrum stúd-
entum kveðju sina í Timanum
í gær. Þrátt fyrir það munu þeir
liafa í liuga að hampa Tíman-
um framan 1 stúdenta við kjör-
borðið í dag, og fer það að von-
um. — Kommúnista taka fáir
alvarlega. Foringjar þeirra eru
litlir „kjölturakkar“ frá skikk-
anlegheita heimilum, sem þykj-
ast menn að meiri með því að
iðka það sport að kalla sig rót-
tæka. Verði þeim það að góðu,
en ekki til fylgis.
urnir í Grashaga“. Næst kemur:
„Ilmur daganna“. Þessi bók var
að vissu leyti stórum lakari en
sú fyrri, og þó sáust á henni
ýms framfaramerki. Það er al-
veg eðlileg og venjuleg þróun
skálda- sem fara geyst af stað
og hafa mikið að segja, að önn-
ur bókin sé sem heild verri
þeirri fyrstu. En fyrir bragðið
mætti „Ilmur daganna“ litlum
skilningi, og töldu margir að
Guðmundur væri nú „búinn að
vera“. Drógst útgáfa þriðju
bókar bans heilt ár eftir að liún
var tilbúin frá lians liendi, og
mun sá dráttur hafa verið gerð-
ur til þess að hægja eitthvað á
bamförum skáldsins. Lolcs kom
þó bókin á markaðinn, og heitir
„Gegnum lystigarðinn“. Titil
þenna hefi eg aldrei skilið, eða
réttara sagt samband hans við
söguna. En í þessari bók koma
KRISTMANN GUÐMUNDSSON:
1% Ö ung1 skáld.
arhúsinu alla daga. Það veitir á-
nægju að styrkja gott málefni og
flestúm þykir gaman að taka með
gleðibrag og velvildarhug á móti
konunum, sem til þeira leita um
stuðning við hlutaveltuna, nú eins
og áður.
Mikilfenglegasta hlutaveltan
verður í Varðarhúsinu á föstudag-
inn! Hefst kl. 5 eftir hádegi. Þar
verður enginn hlutur undir tveggja
króna virði. Margar smálestir kola,
mörg hundruð króna í peningum,
Þakpappiim
er kominn aftur, 4 þyktir fyrirliggjandi.
J. Þorláksson A: \orOmaiiiK
Bankastræti 11. Sími: 1280.
úrval af vefnaðarvöru og matvöru!
Öll í Varðarhúsið á föstudaginn’
VgÞ.-
Esja
vestur um í bringferð laug-
ardagskvöld 2. nóv. — Við-
komustaðir: Patreksfjörður,
Ví r n e t
NÝKOMIN.
I. Þorláksson & Norðmann
Bankastræti 11. Sími 1280.
Nítroinii*
Isafjörður, Siglufjörður, Ak-
ureyri og úr þvi allar venju-
legar ráælhmarhafnir.
Flutningi veitt móttaka á
morgun og fram til liádegis á
. föstudag. —
nýkomiiar.
I Brynjólfsson & Kvaran
Rösk og
ábyggileg
stúlka
óskast á Hótel Borg nú þegar.
Til viðtals kl. 6—7 e. h.
HÚSFREYJAN.
íslenska II. útgáfa ný-
komin út. —
Bókin er 20
blöð að stærð
með um sex-
tíu myndum
og rúm fyrir allar tegundir
íslenskra frímerkja (236 alm.
frímerki, 73 þjónustu fri-
merki óg 2 frímerkjablöð).
Verð kr. 7.50. Fæst hjá bók-
sölum.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
FRÍMERKJ AVERSLUN.
frímerkja
bökin
Treystið Wall - Rope - best
WALL ROPE liefir sérstakar tegundir kaðla
til sérhverrar notkunar.
WALL ROPE befir jafnan verið fyrst með
allar nýjungar til bóta í iðninni.
WALL ROPE hefir átt fult traust sjómanna
síðan 1830.
TREYSTIÐ Wall-Rope-best.
Austurstræti 14, Reykjavík. — Sími: 5904.
fram miklar og greinilegar
framfarir. Þó ekki sé rist þarna
djúpl 1 sálfræðilegri rannsókn
jsða í þróun mannlýsinga, þá
miá telja þessa bók góða og at-
hyglisverða. Sagan er vel bygð
og samfeld lieild, að síðasta
kapítulanum undanskildum.
Hann er vel skrifaðíir, en virðist
vera skeytt aftan við þessa bók
í hreinum misgripum.
„Gegnum lystigarðinn“ vakti
ekki þá athygli sem bókin átti
skilið. Hún var skemlileg af-
lestrar og margt vel um hana.
Nú er út komin nýlega fjórða
skáldsaga þessa höfundar: „Á
bökkum BoIafIjóts“. Þetta er
mikið verlc og skrifað af mikl-
um dugnaði, og mun verða erf-
itt að neita höfundi þess um
laglegan sess við skáldaborðið
íslenska eftir þetta. Að vísu
eru á bókinni margir gallar,
sem auðvelt er að linjóta um,
svo sem hroðvirkni óþarfleg, og
reifarabragur nokkur á rás við-
burðanna. Höfundurinn þarf mi
að fara að vanda mál og stíl
miklu meir en áður. Og eins
þarf hann að gæta þess áð lofa
persónum sínum að lifa sjálf-
stæðu lífi, en taka ekki sífelt
fram fyrir liendurnar á þeim,
bregða fvrir þá fæti sem honum
er í nöp við, — það gerir lífið
sjálft ef þeir eiga það skilið, og
eins að leiða ekid alt of berlega
til farsældar vini sina meðal
söguhetjanna! Honum er gefið
mikið pund og liann verður því
að krefjast mikils af sjálfum
sér um ávöxtun þess. Eg er ekki
í vafa um að Guðmundur getur
orðið stórskáld. Hann á gáfuna.
dugnaðinn og viljann, en það
liggur við að dugnaðurinn beri
hann ofurliði; hann þarf nú að
læra umvöndun og gagnrýni við
sjálfan sig.
„Á bökkum BoIafljóts“ sýnir
miklar framfarir og lofar enn
meiru. Sagan er skemtileg af-
lestrar og líkleg til að verða
mjög vinsæl. Hún e/prýðis vel
bygð og efnisvalið víða ágætt.
Alt bendir á mikið hugmynda-
flug, frásagnargleði og vilja til
stórræða. Og höf. er á réttri leið,
honum er orðið ljóst bvað til
þess þarf að skrifa góðar skiáld-
sögur, — þó liann gefi sér ekki
ávalt tíma til að fylgja því út í
ystn æsar. En þetta er alt vel
skiljanlegt, skáldið er ungt og
þróttmikið, og fer liamförum.
En hann fer þeim á sínum eigin
brautum! Guðmundur má nú
teljast að fullu leystur aftan úr
Halldóri Kiljan, og hlýtur það
að vera mikill léttir fyrir þá
báða.
ÓLAFUR JÓH. SIGURÐS-
SON: „Liggur vegurinn
þangað?“
Ólafur Jóh. er enn kornung-
ur maður, og verður að taka
skynsamlegt tillit til þess þegar
um liann er dæmt. Á hinn bóg-
inn ætti liann helst ekki að
syndga meira i skjóli æsku sinn-
ar en liann hefir þegar gert, því
þá er liætt við að því fólki sem
liefir fylgst með ritliöfundar-
braut lians af alúð og athygli,
fari að leiðast þóf þetta.
Að vísu má hreyfa þeim möt-
mælum, frá skáldsins sjónar-
miði, að' það komi engum við
nema því sjálfu, og að það verði
að ganga sínar eigin leiðil'. Því
er að “svara að það væri alt í