Vísir - 05.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1940, Blaðsíða 3
VISIR Stríðsspilið »SÓKNIN MIKLA« kemur á morgun það verðmæti, sem með' náung- anum felst; menn loka að sér pg sldlja ekki hver annan, en af því leiðir sleggjudóma og liatur. Verðmæti lifsins eru marg- vísleg, en matið á þeim er reik- ult og byggist á skapgerð hvers einstaks manns. Það eru til æðri og lægri verðmæti, og öll góð verðmæti tryggja öryggi og vel- ferð eins og allra; þau vita fram, hin aftur, Lífið er fult af verðmætum. Sumir taka verald- leg gæði fram yfir andleg, en öll eru verðmætin eitt kerfi, þar sem hvað er öðru tengt. Undir- _jstöðuverðmætin eru lifsnauð- synjarnar, sem allir seilast í af því, að þær eru skilyrði lífsins. Þá eru menningarverðmætin, skipulag, siðir, trú, lög, mann- helgi og mannréttindi með elstu verðmætum, sem menn kunna skil á, svo eru menningartækin, sem að vísu fyrst og fremt hafa eigingildi, en eru lifsverðmæti sakir notagildis, þá fjárhagsleg og efnaleg verðmæti, fjármun- irnir, sem eru afrakstur af starfi. Þá vék ræðumaður að veraldargæðunum, sem flestir sækja mjög eftir, nautnir, met- orð og völd; um nautnina vitn- aði liann til orða Goethes: „nautnin seyrir“, metorðin taldi haiin hégóma, sem deygði skap- festið, og um völdin færi eftir því, hvernig á væri haldið. Þá fjallaði hann um Iiin andlegu verðmæti, eftirsólcnina eftir góðu og fögru, sönnu og réttu, á vísindi og viðleitni þeirra og misbeitingu auðvalds og her- valds á þeim. Þá vék liann að hinum félagslegu verðmætum, sem væru sköpuð af vísindun- um, en væru lítils virði, nema menn kynnu að meta Iiin sið- ferðilegu verðmæti, mannkosti og manngildi, en skilningur á þeim verðmætum gerðu menn félagslynda. Þá mintist fyrirles- arinn á listrænu verðmætin, listgildi þeirra og liið göfgandi lífsgildi þeirra. Síðast vék hann að hinuin trúarlegu verðmæt- um, sem að visu eru misjöfn að gæðum eftir þvi hver trúar- hrögðin eru, en eru þó ein megn- ug að veita mönnum útsýn yfir gröf og dauða, þaU veita trúar- öryggi og eru ósk manna um viðhald, aukningu og uppfyll- ingu verðmætanna. Hin and- legu verðmæti og veraldargæð- in lúta hvort sínu lögmsrii; liin veraldlegu gæði hlotnast að eins fáum, en hin andlegu verðmæti gela allir veitt sér sem vilja. 1 fyrri daga horfðu menn mjög aftur og þóttust þar sjá ein- hverja liorfna paradís og töldu öllu vera að liraka, en nú horfa menn fram til nýrrar gullaldar fullvissir þess, að þrátt fyrir alt muni öllu fara fram. Að lokum lýsti fyrirlesarinn trú sinni á sigur lífsins, frelsis, réttlætis og mannúðar. Fyrirlestur þessi var prýði- lega frá genginn og prýðilega fluttur. Einfalt og óbrotið kerf- aði fyrirlesarinn upp fyi’ir möxxnum hugmyndir, sem ein- mitt fyi-st vex-ða glöggar og gagnlegai’, þegar þær eru komnar í kerfi, og svo virðist sem almenningur hafi hæði kunnað að meta viðleitni liá- V skólans og erindi fyrirlesarans, því salurinn var fullur og á- heyi-endur tóku ei’indinu ágæt- lega. Hér er því mjög vel af stað farið og vonandi verður eftir- reiðixi ekki siðri. G. J. Stríðsspilið „SÓKNIN MIKLA“ kemur á morgun. Sumargjöf hefur rekstur ubarnagarðsu J^ÆSTU daga byrjar Barna- vinafél. Sumargjöf starf- semi, sem hér hefir ekki Verið rekin áður. Er það „barnagarð- ur“ (Kindergarten), sem mjög tíðkast erlendjs og reynast á- gætlega. Þessi barnagarður er eins- konar leikskóli og verður liann starfræktur kl. 1—3Yz hvern virkan dag. Börnin eru látin teikna, klippa myndir, byggja úr klossum og linoða úr leir. Þá eru þeim sagðar sögur og þau látin syngja. Þeir foreldr- ar, sem hafa liug á að koma börnum sínum að þarna, snúi sér til Þórhildar Ólafsdóttui’, foi’stöðukonu, síma 4476. Bai’nagarðurinn, sem ætlað- ur er börnum fjögra til firnni ára, verður í sambandi við dag- heimili, sem starfrækt verður á Amtmannsstíg 1. Það verður opnað nú á næstunni. Dagheimilið í Vesturborg hefir vei’ið stax’fi’ækt frá því um miðjan október. Forstöðu- kona þar er Bryndís Zoéga. Ilægt er að taka nokkur hörn í viðhót í Vestui’borg. Logmxt helgi Eftir W. Somerset Maugham. Fyrir þá, sem unna góði’i leik- list, og kunna skil á henni, er það óblandin ánægja, að sjá Logann helga í meðferð Leik- félagsins. Það hefir vei’ið siður í dómum um sýningar hér, að lala um erfiðleika félagsins ýmsa, iláttúrlega í afsökunar- skyni. En Loginn helgi þarf engi’a slíkra afsakana við; þó vitundin urn erfiðleikana auki að vísu virðingu vora fyrir leik- urum þeirn, sem eru þess megn- ugir, að skapa svo ágæta list í hjáverkuml Þvi meðferð þessa leikrits er hvorki meira né minna en listaafi’ek. Fyrst og fi’emst er þess að geta, að leikstjórn Indriða Waage er alveg pi’ýðileg. Hon- urn hefir tekist að skapa sterk- an heildarsvip og óslitið sam- ræmi, jafnframt því, sem livert einstakt hlutverk hefir steikan séi’stæðan blæ. Sjálfur leikur Waage liinn sjúka Morris, litið en erfitt hlutverk, og skilar því þannig, að áhorfendum hlýtur að verða minnisstætt. Annars eru hlutverk karl- mannanna mjög afskift í þessu leikriti frá höfundarins hendi. Því virðingarverðara er, liversu ágætlega þeim er skilað. Bi’ynj- ólfur Jóhannesson leikur lækn- irinn af sinni venjulegu snild. Brynjólfur kemur, mér vitan- lega, aldrei fram á senu án þess að hafa æft og samræmt hlutverk sitt út í ystu æsar og skapað úr því lifandi list- ræna heild. — Valur Gíslason leikur einnig mjög haganlega majór Licanda, þó þetta lilut- verk eigi ekki sem best við liann. Einna minst kveður að Gesti Pálssyni í þetta sinn, enda er „rulla“ hans harla lítilvæg frá höfundarins hendi. Þá er það kvenþjóðin: — Leikur Arndísar Björnsdóttur er í stuttu máli sagt meistara- verk. Þar fer saman næmur skilningur,* innlifun, æfing og leikni, og er unun að horfa á þessa frábæru „prestation“. Þá liygg eg að Þóru Borg hafi aldrei lekist betur á leiksviði. Illutverk liennar er erfitt, en hún skilar því þannig, að leikur hennar verður að teljast lýta- laus list. Og Öldu Möller hef eg aldrei séð betri; hún liefir mikl- ar leikgáfur, þó enn séu þær ekki fullkomlega leystar úr læðingi. En hlutverk sitt i Log- anum lielga' leysir hún vel af hendi. Það hefir valdð undrun mína, að sjá þær undirtektir, sem leikrit þetta fékk hér eftir fyrstu uppfærslu. — Er fyrirlitning íslendinga á allri list virkilega það rótgróin, að menn, sem bersýnilega ekki bera hið minsta skynbragð á leiklist, vogi sér að dæma um hana, eins og sá er valdið hefir, og það óátal- ið? Það má þó kallast all-und- ursamlegt fyrirbrigði meðal þjóðar, sem á alla tilveru sína að þakka orðsins list! Að endingu vil eg ráða öllum Reykvíkingum, þeim, er unna góðum leik, að sjá Logann lielga. Mér er vel kunnugt um, að í þessum bæ eru margir „leikmenn“, sem hafa vit á því, hvort vel er leikið eða illa. Þess- ir menn ættu ekki að setja sig úr færi, að sjá þetta ágæta leik- rit. Kristmann Guðmundsson. Bœiar fréttír St. Verðandi. Fundurinn í kvöld byrjar kl. 8, en ekki 8)4, eins og stóð i auglýs- ingunni í gær. Tvær nýjar bækur koma á vegum Bókaverslunar Isafoldarprentsmiðju í bókaversl- anir í dag. Þessar bækur eru: Nor- ræn goðafræði, eftir Ólaf Briem, en hin heitir: „Sumar á fjöllum“, eftir Hjört Björnsson frá Skálabrekku. Sú síðarnefnda eru endurminning- ar úr ísl. óbygðum. Hetjur strandgæslunnar heitir myndin, sem Nýja Bíó sýn- ir nú. Hún fjallar um strandgæslu Bandaríkjanna og viðureignir henn- ar við höfuðskepnurnar. Aðalhlut- verkin leika Randoljih Scott, Fran- ces Dee og Ralph Bellamy. Tvífari dýrlingsins heitir amerísk sakamálamynd, er Gamla Bíó sýnir um þessar mund- ir. Aðalhlutverkin leika George Sanders og Bela Lngosi. Auk þess er sýnd skemtileg aukamynd um veðreiðahesta og veðreiðar. 25 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun, 6. þ. m., Frið- semd Magnúsdóttir og Þorvarður Guðmundsson gasvirki, Eiríksgötu 25- — ! Hlutavelta Fram. Þessir hlutu vinningana í happ- drættinu á hlutaveltu Fram. Fólks- bifreiðina hlaut Gunnar Tryggva- son, Lindargötu 43B, matarforð- ann Guðmundur Magnússon, Bar- ónSstíg 11, ljósmyndina Ólafur Hallvarðsson, Geldingaá í Borgar- firði, 500 kg. kol Sigríður Guð- mundsdóttir, Þjórsárgötu 2, Skerja- firði, farseðil til ísafjarðar Jón Sigurðsson, Barónsstíg 49, skíða- sleða Hannes K. Björnsson, Leyni- mýri og 500 kr. í peningum Snorra Nielsen, Bergstaðastr. 80. Eins vinnings, málverks eftir Eirík Jóns- son, hefir ekki verið vitjað. Það kom upp á númer 2126. Eigandinn getur sótt það í Lúllabúð á Hverf- isgötu 59. Skátafélag Reykjavíkur heldur skemtifund í Oddfell- owhöllinni í kvöíd kl. 9. SKEMTIATRIÐI: 1. Ræða. 2. Einsöngur. 3. Palladómar. 4. DANS. Að eins fyrir slcáta og gesti þeirra. — Mætið í húningi! SKEMTINEFNDIN. % 75 ára er í dag frú Helga Sigurðardótt- ir, Njálsgötu 35. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Úr sögu sönglistarinnar I. (Robert Abra- ham). 21.00 Tónleikar Tónlistar- skólans: Tríó, Op. I, nr. 3, eftir Beethoven. 21.30 Hljómplötur: Sálmasymfónían eftir Stravinsky. Dr. Richard Beck kos- inn í virðingarstöðu. Blöð frá Norðui’ Dakota skýra frá því, að dr. Richard Beck, prófessor i Norðurlandamálum og bókmentum við ríkisháskól- amt i Grand Forks, hafi verið kosinn fyrsti vara-forseti Nortli Dakota Fraternal Congi’ess á í rsfundi þess félags, er haldinn var í Valley City, N. Dak. 2. október. En þetta er sambands- félag 16 bræðra og lífsábyrgðar- félaga þar i ríkinu og hafa þau sarntals yfir 50.000 félaga. í þrjú síðastliðin ár hefir dr. Beck átt sæti í framkvæmdar- nefnd félagsskaparins og verið formaður fræðslunefndar. Sótti hann ársfundinn sem fulltrúi þjóðræknisfélags Norðmanna, Supreme Lodge of Sons of Nor- way, en hann hefir síðastliðin 10 ár starfað mikið i Grand Forlcs deild þess félags og skipað þar bæði ritara og förmanns- sess. Hann var einn af aðal- ræðumönnum á ársfundinum og ræddi þar um þá afstöðu, sem lýðræðissinnuðum mönn- um bæri að taka til heimsstyrj- aldarinnar. Vakti ræðan athygli og birtist hráðlega í heild sinni á prenti, en útdráttur úr henni hefir þegar komið á prent í blöðum þar vestra. Frá Vestur-íslendingum: Leils Eirikssenr ðigsr i tSðiMjuiiUfi. Um mörg undanfarandi ár hefir Vínlandsfundar Leifs Ei- rikssonar verið minst með há- tíðahöldum víðsÝegar um Bandaríkin, oftast hinn 9. októ- ber, enda er sá dagur lögfestur sem Leifs-dagur i allmörgum ríkjunum suður þar. Hafa það einkum verið þjóðræknisfélög Norðmanna, sein gengist hafa fyrir slikum hátíðahöldum, þó að íslendingar liafi einnig með ýmsum ' hætti komið þar við sögu og oft verið ræðumenn við slík tækifæri. I ár urðu hátíðahöld þessi. vafalaust með ennþá alþjóðar- legri blæ en verið hefir, vegna þess, að Franklin D. Roosevelt, forseti Bandaríkjanna, hafði með opinberri yfirlýsingu dreg- ið athygli þjóðar sinnar að Am- eríkufundi norrænna inanna og hvatt kennara og blaðamenn, sem og almenning í lieild sinni, til þess að lcynna sér frásagn- irnar um þann söguríka atburð, sem hér var úm að ræða. Wendell L. Willkie, forseta- efni Republikana, sendi einnig frá sér yfirlýsingu um Ame- rílcufund Leifs, þar sem liann livatti til þess, að þess atburðar sé minst að verðugu . Hátíðahöld í tilefni af því voru haldin aðra vikuna í októ- ber frá liafi tií liafs í Banda- ríkjunum, einkum þar sem þéttbýlast er af fólki af nor- rænum stofui. Viðast hvar voru þau !haldin miðvikudaginn 9. október. Tveir Itúsyageabóistrirar óskast, annar eða báðir séu með meistararéttindum. Umsóknir, merktar: „Bólstrari“, leggist inn á afgreiðslu Vísis. — Liiiioleiim í fjölbreyttu úrvali. A. Einarsson & Funk. Sökum ekiu á skiftimynt eru meðlimir vorir beðnir að hafa með sér. smápeninga, er þeir greiða iðgjöld sín. — SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Ilallbjörg Bjarnadóttir NÆTUR- JAZZHLJÓMLEIKAR MEÐ HLJÓMSVEIT. * Stjórnandi Jóhann Tryggvason. ANNAÐ KYÖLD KL. llúz í GAMLA BÍÓ. Aðgöngumiðasala hjá Eymundsen og Hljóðfæra- húsinu. — Pantanir sækist fyrir hádegi á morgun. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinaíélagsins. Andvari og Almanakið eru komin út og hafa þegar verið send áleiðis til umboðsmanna úti um land. Áskrifendur í Reykjavík vitji bókanna í anddyri Landsbókasafnsins og í Hafnarfirði í verslun Valdi- mars Long. Menn eru beðnir að sýna viðurkenningu fyrir greiðslu árgjaldsins, um leið og bókanna er vitjað. Nokkrir áskrifendur hafa enn eigi sótt fyrstu bæk- urnar. Eru þeir beðnir að vitja bókanna fyrir lok nóv- erbermánaðar. Annars verða þær afhentar öðrum, sem eru á biðlista. Landsmálafélagiið Vörðiir heldur fund annað kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu. Málshef jandi; Jakob Möller, f jármálaráðherra. / STJÓRNIN. Systir okkar, JElínborgr Björnsdóttir, andaðist í Landspítalanum þann 4. nóvember. Anna Björnsdóttir, Stefán Björnsson, Haraldur Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.