Vísir - 09.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 09.11.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Hnsmæðrafélag: Reykjavíknr • r lieldur fund í Oddfellowhúsinu mánudag þ. 11. þ. m. kl. 8^/2 síðd. DAGSKRÁ: 1. " Skýrt frá sumarstarfsemi félagsins. 2. Rætt um hússtjórnarskólamál Revkjavíkur. 3. Ýms félagsmál. DANS--KAFFIDRYKKJA. Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. EWNKIR AMERINKIR Kirlmamasliðr. 26 flugvélar skotnar niður yfir Bretlandi í gær. EINKASKEYTI FRÁ U. P. London í morgun. 20 þýskar ílugvélar voru skotnar niður í lofthardögum yfir Bretlandi i gær, þar af 15 i fimm mínútna bardaga við Hurricaneflugvélar. Þykir sigur Huri'icaneflugvélanna hið rnesta afrelc og hefir einn flug- vélaflokkur aðeins einu sinni slcotið niður fleiri flugvélar í sömu orustunni. Var það í á- gúst s.l. — 6 breskar flugvélar voru skotnar niður, en 3 flug- mannanna koniust lífs af. — Tjón var með minna móti af völdum loftárása í gær. Breskar sprengjuflugvélar vox-u yfir Miinchen í liðlega hálfa aðra klukkustund í gær- kveldi eða frá því kl. liðlega 8i/2 til kl. liðlega 10. Var vai’pað þungum sprengjum á hernaðar- lega staði í miðhluta hoi'gai’inn- ar og úthverfutium. Er þetta talin harðasta árásin, sem gerð hefir verið á Munchen. Þá er það kunnugt, að hald- ið var áfram árásunum á hern- aðarstöðvar Þjóðverja, bæði í Þýskalandi og í hernumdu löndunum, en skýrslur' flug- mannanna um þessar árásir eru ekki fyrir hendí. í árásunum í fjrrrinótt Varð hið mesta tjón, sem nokkuru sinni hefir orðið, í fjögurra klukkustunda árás á Krupp- verksmiðjumar í Essen. Sáu flugmennimir eldana, sem upp komu, úr 60 mílna f jarlægð, er þelr vom á heimleið. — Árásir voru gerðar á fjölda marga hemaðarstaði aðra, sem iðulega hafft verið gerðar árásir á áður, m. a. á ýmsa staði í Þýskalandi, Ermarsundshafnir og flota- höfnina Lorient á sunnanverð- um Bretagneskaga, en hana nota Þjóðverjar nú sem kaf- bátahöfn. Kom þar upp mikill eldur. Loftárásir á Friedrichshaven. Fregnir fiá þorpum á strönd- úm Konstanzavatns herma, að í nótt sem leið hafi breskar ,spren gj uflugvélar gert hinar áköfustu árásir iá Friedriclis- haven, þar sem Dorniei'verk- smiðjurnar ex'u og Þjóðvei-jar liafa smíðað loftskip sin. Ógurlegi'i skothríð var lialdið uppi úr öllum loftvarnabyssum í Fi-iedrichshaven og grend. Heyrðist skothríðin greinilega i mikilli fjai'lægð og við Ro- manshorn, liinum megin vatns- ins, sáust eldblossarnir greini- lega. Loftárásin ])yrjaði * snemma og var lokið kl. 10.40 i gær- kvedli, en nánari fregnir liafa enn ekki borist. Fimtugup í dag: Dagbjartur Sigurðsson kaup- maður er fimtugur í dag. Hann fluttist hingað til Reykjavíkur árið 1922 og stofnaði hér versl- un upp á eigin spýtur árið 1929. Áður hafði hann stundað verslunarstörf niörg ár, á ísa- firði, eða alt frá þvi hann var drengur. Byrjaði hann snemma að vhina fyrir sér. Dagbjarti Sigurðssyni hefir gengið vel verslunarreksturinn og rekur liann nú 4 sölubúðir i vesturbænum. Hefir hann sjálfur persónulega og verslan- ir hans alla tið átt miklum vin- sældum að fagna, enda er Dag- bjartur hinn besti drengur, grandvar í hvívetna og sann- gjarn viðskiftis, og nýtur fylsta trausts allra, sem liann þekkja eða við liaim skifta. Hinir mörgu vinir hans óska honum til hamingju í dag. -n. Samtíðin, nóvemberheftið, er nýkomin út, mjög fjölbreytt að efni. Helgi Tryggvason kennari skrifar þar um hraðritun og hraðritunarkenslu. Guðní Jónsson magister skrifar um gildi þjóðsagna. Þá er grein, sem nefnist: Frá skólastarfi til vísinda- starfs, og byggíst á viðtali við Pál Sveinsson yfirkennara, sem nú læt- ur af embætti víð Mentaskólann í Reykjavík. Sögukafli er þama eftir ritstjórann, Sigurð Skúlason, og nefnist Ferðalok. Þá er grein um „Vitskerta frímerkjabaróninn". Auk þess er fjöldi smágreina, bóka- fregnir ,skritlur og æviágrip merkra manna með myndum í heftinu. Hann: Hittuð þér ekki eitthvaö af hinum frægu kvikmyndastjörn- um þar í Hollywood? Hún: Nei. En eg heyrði sagt, a‘S þær hefði verið heldur óróleg- ar, meðan eg stóö við. Það hafði nefnilega borist út, aö eg væri komin til þess að leika! HLUTAVELTU HELDUR KVENNADEILD SLYSAVARNAFELAGS ISLANDS í Varðarhúsinu sunnudaginn 10. nóv. 1940 er hefst kl. 4 e. h. Þetta verdur glæsilegasta hlutavelta sem nokkurn- tíma hefur verid haldin i .Reykjavik. Má m.a.nefna: ÍO §mále§tir af kolum, 300 kronur í peningriim, Ottoman Ritvél Farmiða tii ísafjardap á fypsta fappými Svaptkpítapmynd afar fallega tsland í myndum í skr.b., fl. bækup ásamt fjölda margra þarflegra muna, sem öllum kemur vel að eignast. HLUTAVELTUNEFNDIN. Verkamannafélagið Dassbriin heldur framhaldsfund sunnud. 10. þ. m. kl.,2 e. h. í Iðnó.---- DAGSKRÁ: 1. Framhaldsumræður um nýja samninga. 2. Bretavinnan.. 3. Félagsmál. Sýnið félagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. Veiti sjúklingum móttöku á lækningastofu minni í Uppsölum. Viðtalstími kl. 12%—2 daglega. Simi 3317. Heimasími 5989. (Ath.: heimasíminn öðlast ekki samb. fyr en eftir ca Yz mán.). Nýkomið: / , (iililllN-^lílllIllÍNtí^VÚl fyrir börn og fullorðna. Gúnimískor, sterkir og léttir. Riimmístígvél, allar stærðir, létt og sterk. ) % Ennfremur ýmsar tegundir af gúmmiskófatnaði. skóverslun. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða Dau§leik fecldur Kvennadeild Slysavarnafélagsin s annað kvöld (suimu- <dag) kl. 10 í Oddfellowhúsinu. Dansað verður bæði uppi og niðri. AðgöngUmiðar seldir effir kl. 6 sama dag í Oddfellow. Aðeins fyrir íslendinga. NEFNDIN. Aðalfitndvti* Vélstjórafélags íslands verður lialdinn í OddfeJlowhúsinu, niðri, sunnudaginn 10. nóvember, kl. 2 e. liád. Stjórxiin. ■£* ÁRNESING AFÉL AGH). Nokkrir aðgöngumiðar að skemtikveldi félagsins verða seldir í Oddfellowhúsinu í dag kl. 5---6. Aðgöngumiðar verða ALLS EKKI seldir við inn- ganginn Það skal sérstaklega tekið fram að skemtunin hefst kl. 9 síðd. og eru menn beðnir að mæta stundvísl. STJÓRN HEIMDALLAR. §kenú if í Oddfellowliöllinni mánudaginn 11. þ. m. kl. 8V2 siðdegis. Fjölbreytt skemtiskrá. - DANS. Aðgöngumiðai’ lijá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. Allir Ámesingar velkomnir! Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að systir min, Margpét Egilsdóttir, . andaðist að heimili sínu, Vesturgötu 50 C, í morgun. Fyrir mina hönd og vandamanna. Guðbjörg Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.