Vísir - 09.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR f dag ern allra síðnstn forvðð að endnrnýja og kanpa miða. Happdrættið Gamla Bió (TWO THOROUGHBREDS) Hrífandi og vel leikin amerísk kvikmynd frá Radio Pictures. Aðalhlutverkin leika: JOAN BRODEL og hin nýja „st jarna“ 16 ára drengurinn JIMMY LYDON. Aukamynd: Litskreytt söng- og gam- anmynd í 2 þáttum. Sýnd kl. 7 og 9. I I IIÍI KI tC 9SI<:VK.I tVÍKI IC „Loginn helgi“ eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þ] óðvinafélagsins Skrifstofa: Austurstræti 9, Reykjavík. Opið kl. 10—12 og 2—4. Sími 3652. Pósthólf 313. Skólafólk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR og RITFÖNG í Bókavepslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Unglingsstúlka óskast sem fyrst, til að gæta tveggja ára barns á daginn. Frú M. OLSEN, Víðivöllum við Sundlaugaveg. Merkjasala Samkvæmt leyfi ríkisstjórn- arinnar verða i dag og á morgun seld merki, smekkleg mjög. — Agóði merkjasölunnar gengur til að standast kostnað af bind- indisútbreiðslu, sérstaklega um :Suðurland. Sjaldan hefir verið nieiri þörf á sterkri bindindisstarf- semi en einmitt nú. Skömtunarfyrirkomulag á. áfengissölu virðist ekki ætla að reynast á þann veg, eins og margir góðir menn liöfðu gert sér vonir um, að drykkjuslcapur minki. Sterkt öl verður brug'gað í landinu, og drykkjuskapur virðist færast í aukana. Gegn jiessu öllu vill Good- lemplarareglan berjast. Fræðsla um skaðsemi áfeng- ís, og samtaka átök í útbreiðslu bindindis í landinu, eru sterk- ustu vopnin í baráttunni gegn drykk j uskapartiskunni. Forystu fyrír þvi starfi í Reykjavík og um Suðurland hefir Umdæmisstúkan nr. 1. Þ. J. S. 2 nýjar bækur Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku: Sumar á fjöllum Endurminningar frá útilegu- sumri 1920. Skemtilegar frá- sagnir, sem margurmunhafa gaman af að lesa. 'ÓLAFUR BRIEM: Norræn goðfræði BÓKAVERSLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJU K.F.U.K. U. D. Fundur á morgun kl. 5. Verkstjóri, Ingvar Árnason talar. Framlialds- saga lesin og fleira. Stúlkur f jölmennið. Y. D. Fundur á morgun kl. 31/2. — **’**», Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 2 barnagu'ðs- þjónusta, síra Friðrik Hallgrímsson’ kl. 5 síra Jakob Jónsson. 1 fríkirkjunni kl. 2, Stefán Snæ- varr cand. theol. prédikar. Síra Árni Sigurðsson annast altarisþjónustu. Kl. 5 síra Jón Thorarensen. í Landakotskirkju: Lágmessa kl. 6)4 ár. Hámessa íd. g árd. Bæna- hald og prédikun kl. 6 síðd. 1 fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, barnaguðsþjónusta, sr. Jón Auð- uns. 1 Laugarnesskóla kl. io, barna- guðsþjónusta, kl. 5 síra Garðar Svavarsson . í Mýrarhúsaskóla verður guðs- þjónusta á morgun kl. 2 e. h., Ást- ráður Sigursteindórsson, cand. theol., talar. Ungar stúlkur syngja með gítarundirleik. I barnaskólanum í Skildinganesi verður guðsþjónusta kl. 5.15. Cand. theol. Pétur Ingjaldsson prédikar. Magnús Pétursson bæjarlæknir hefir verið lasinn undanfarið, en er nú tekinn til starfa aftur. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur dansleik á sunnudags- kvöldið í Oddfellowhúsinu. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá N.N., 2 kr. frá þakklátri móður, 5 kr. frá J.B., 5 kr. frá Á.E., 5 kr. frá Gróu, 10 kr. (gamalt áheit) frá konu, 5 kr. frá 2+7 og 10 kr. (gamalt á- heit) frá E. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Elísa Ó. Guðmundsdóttir og Sigurjón Úlfarsson. Heimili þeirra verður á Framnesveg 15. í dag verða gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni ung- frú Svandís Gísladóttir og Kristján Gíslason. Heimili þeirra verður á Lindargótu 14. Jóhannes Björnsson, læknir, sem er nýkominn frá útlöndum, hefir opnað lækningastofu í Uppsöl- um. Hún er opin kl. 12)4—2 dag- lega, en síminn þar er 3317. Heima- simi Jóhannesar verður 5989. Árnesingafélagið heldur skemtifund á mánudags- kvöldið í Oddfellowhúsinu. Skemtikvöld heldur Verslunarmannafélag Reykjavíkur í félagsheimli sínu i kvöld og hefst kl. 10. Þar verður dans og önnur skemtun. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Loginn helgi eftir W. Somerset Maugham kl. 8 ann- að kvöld, og hefst sala aðgöngu- miða í dag. Næturakstur. Allar stöðvar eru opnar i nótt, en aðra nótt hefir aðeins Bæjar- bílastöðin, Aðalstræti 16, sími 1395, opið. Næturlæknir: 1 nótt: Kristín ólafsdóttir, Ing- ólfsstræti 14, sími 2161. Nætur- vörður i Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 18.30 íslensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórlög. 20.00 Fréttir. 20.30 Leik- rit: „Hjólið", eftir Corrie (Soffía Guðlaugsdóttir, Haraldur Björns- son, Hjörleifur Hjörleifsson, Þor- steinn Ö. Stephensen o. fl.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til 24.00. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. RAFTÆKJAYERZLUN OC VINNUSTOFA LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLACNIR VIÐCERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Kxistján Guðlaugsson hæstaréttarmálaf lutningsmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. LEICA VERKSTÆÐISPLÁSS, lítið, lientugt, óskast nú þegar. Sími 3725. (230 Félagslíf ÍÞRÓTT AÆFIN GAR K. R. — 1 kvöld kl. 8 veröur æfing hjá 1. fl. kvenna í Miðbæjarskólanum. Hinn mánaðarlegi skemlifund- ur félagsins verður .þriðjudag- inn 12. þ. m. í Oddfellowhús- inu. (251 tTIUQfNNINCAK) BETANIA — Samkoma á morgun kl. 8x/2 e. h. Markús Sigurðsson talar. Barnasamr koma kl. 3. (252 KtiCISNÆELÉ 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast. Jón Eiríksson skipstjóri. — Sími 2335.________(221 ELDRIKONA óskar eftir her- bergi. Tilboð, merkt: „13“ legg- ist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (233 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. Fyrirfram greiðsla. — Uppl. í síma 3572. (240 REGLUSÖM stúlka óskar eftir litlu herbergi. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt „Nauð- syn“._____________(253 EINS til tveggja lierbergja í- búð og eldhús eða eldhúsað- gangur óskast strax. — Guðjón Guðbjörnsson, stýrimaður. — Sími 3966. (255 KEENSL41 STUÐENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. (294 VÉLRITUN ARKENSL A. — Ceeilie Ilelgason, sími 3165. Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 KENNI ensku, þýsku og frönsku. Áhersla lögð á að tala. Sanngjarnt verð. Ingrid Þórð,- arson, Nönnugötu 1, uppi. (248: KENSLUSTOFA mín er á Njarðargötu 39, uppi. íslenska — Enska — Þýska — Franska. G. Kr. Guðmundsson. (249 ITAPAÞFDNDni GLERAUGU töpuðust á sunnudaginn var, í Sundlaug- unum eða á leiðinni í bæinn. — Vinsamlega skilist á Kárastig 9. Jón Hjartarson. (232 FYRIR 3 vikum tapaðist í strætisvagni svört kvenliúfa. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 3681. (236 TAPAST héfir á leiðinni frá Víðimel 40 um Hofsvallagötu að Sólvallagötu í gærkveldi gult umslag, merkt: „ÞórunnBjarna- dóttír“. I umslaginu var^silki- svuntuefni o, fl, Skilist gegn fundarlaunum á Leifsgötu 7, eða Víðimel 40, uppi. (244 MVlkNAW LAGHENT stúlka, 16—17 ára, óskast við iðnað. Upþl. Skólastræti 3. (238 STÚLKA, sem getur tekið að sér að sjá um, smurt brauð og bakstur (1. fl. vinna) óskast. A. v. á. (247 HREINSA skrúðgarða, klippi ribsrunna og vinn önnur garð- yrkjustörf. Valdimar Elíasson, Grettisgötu 68, sími 5268. (254 VERKAMAÐUR óskar eftir atvinnu um, 2 mánaða tima. — Minkabirðing gæti komið til mála. A. v. á. (256 HÚSSTÖRF STÚLKA eða unglingur óskast í vist í vetur eða fram til nýárs. Sigríður Skúlad. Briem, Fjöln- isvegi 10. (200 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem liafa í hyggju að taka sér aðstoðarstörf eða ráðskonustörf á heimilum hér í bænum eða utanbæjar ættu í tíma að leita til Ráðningarstofu Reykjavikur- bæjar. Þar eru úrvalsstöður á bestu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykj avílcurbæj ar, Bankastræti 7. Sími 4966. (113 STÚLKA óskast í árdegisvist, þarf að geta sofið heima. Uppl. Hellusundi 6. (235 STÚLKA óskast Grandaveg 37. (242 • IKÁUPSKAPURJI VIL KAUPA eitt par af kan- arifuglum. Uppl. í síma 5299, milli kl. 6—8 í kvöld. (231 VÖRUR ALLSKONAR KAUPUM kanínuskinn. Verk- smiðjan Magni, Þingholtsstrætí 23. Simi 5677 og 2088. (205 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÖLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert lieimili. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumlir. Pliseringar. - Harpa, Lækjargötu 6. (599 HEIMALITUN hepnast best úr Ileitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 ÚT V ARPSTÆKI, 4 lampa, lil sölu. Uppl. Grettisgötu 1, uppi. (234 FÖT á 13—14 ára dreng, sem ný, einnig frakki á dreng 11— 12 ára. Uppl. i síma 2163. (237 SKRIFBORÐ með eikarplötu til sölu ódýrt á Bergstaðastræti 46, uppi. (239 BARNARÍÍM, samandregið, vandað, til sölu á Lokastíg 7, miðhæð. (241 CHEVROLET, 4 cyL, V2 tons, tilvalinn til sendiferða, til sölu strax. A. v. á. (245 SMOKINGFÖT, 1. flokks, til sölu. Verð 200 kr. Uppl. Njáls- götu 17. (246 UTVARPSTÆKI, 4 lampa Philips, án stuttbylgja, til sölu Þingholtsstræti 8. (250 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn, lítið noiuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 GASELDAVÉL, noluð, ósk- ast til kaups. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt „Gaselda- vél“ (243 FRÍMERKI KAUPUM íslensk frímerki hæsta verði, seljum útlend. — Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (Vörubilastöðinni). (146 ÍSLENSK frimerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.