Vísir - 11.11.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Féiagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Biaðamenn Sími:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, mánudaginn 11. nóvember 1940.
261. tbi.
ÓGURLEGIR LANDSKJÁLFTAR
I RUMENIUIFYRRINOTT
Heil hverfi í Bukarest mega heita í rústum, og stór-
kostlegt tjón í íjölda bæja. — Skemdir á olíulindasvæð-
inu svo miklar að bað oretur haft stórkostleg áhrif
á gang ___________
Chamberlaiii
látinn
Hann lést að beimili sínu i Lanea-
shipe s. 1. laugardagskvöld.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Neville Chamberlain, fyrrv. forsætisráðherra Bretlands, and-
aðist að heimili sínu í Lancashire, laugardagskvöld. Hann var
72 ára að aldri. I öllum blöðum Bretlands og Bandaríkjanna er
Chamberlains minst sem mikils stjórnmálamanns, og kemur
víða fram viðurkenning á því, að hann hafi lagt fram alla krafta
sína fyrir friðinn, eins lengi og með nokkuru móti var unt fyrir
Breta að halda þeirri stefnu, en þegar sú viðleitni ekki bar ár-
angur, sneri hann sér að styrjaldarbaráttunni af einbeitni og
kjarki, og var áfram höfuðleiðtogi þjóðar sinnar, meðan kraft-
arnir leyfðu.
Þegrar knnnugrt, að á annað
þnsnnd manns hafa farist.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fregnir bárust í gær um hina ógurlegustu land-
skjálfta í Bukarest. Hafa ekki komið eins
miklir landskjálftar þar í talsvert á aðra öld
eða síðan laust eftir aldamótin 1800. Þegar er kunnugt,
að á annað þúsund manns hafa farist, en sú tala er
vafalaust alt of lág, því að áreiðanlegt er, að fjölda
margt fólk hefir farist, sem skýrslur vantar um enn.
Hörðustu kippirnir stóðu í þrjár mínútur og víða
hrundu hús sem spilaborgir. í Bukarest, höf uðborginni,
hrundu stórhýsi, m. a. Karltonbyggingin, sem um 500
manns búa í. í gær var búið að ná á þriðja hundrað lík-
um úr rústum þessarar byggingar. Fólkið þusti út á
nærklæðum einum, lostið skelfingu. Margt manna beið
bana á götunum, er húsin hrundu, því að grjót og brak
hentist um alt. Meðal þeirra, sem fórust í Bukarest,
voru allmargir þýskir og ítalskir yfirforingjar.
. Stórkostlegt tjón hefir orðið á olíulindasvæðinu og í
borgum við Dóná. Það er talið, að olíubrunnar hafi
skekst eða fylst, vélar og tæki margskonar eyðilagst, en
sumstaðar kom upp mikill eldur. Sérfróðir menn ætla,
að á olíulindasvæðinu aðeins kunni að vera um svo
miklar skemdir að ræða, að það hafi hin stórkostlegustu
áhrif á gang styrjaldarinnar. Nú sé fyrirsjáanlegt, að
Þjóðverjar geti ekki fengið nándar nærri alt það bensín
magn frá Rúmeníu, sem þeir gerðu sér vonir um. —
En lieilsu Ghamberlain’s fór
brátt að hraka, eftir að Cliur-
chill myndaði þjóðstjórn sína.
Bar þó lítið á þvi fyrstu vikurn-
ar, en þvi meira sem lengra leið
eftir það. Cburchill bað Cham-
berlain að sitja áfram í þjóð-
stjórninni, sem kunnugt er, og
varð Chamberlain við þeirri
ósk, þar til hann fyrir nokkuru
baðst lausnar frá þeim störfum,
og befir bann dvalist að sveit-
ai’setri sínu siðustu vikurnar.
Var birt tilkynning frá konu
lians fyrir helgina síðustu, þar
sem sagt var, að honum, væri nú
mjög farið að braka, og óttuð-
ust menn það, að Chamberlain
mundi eiga skamt eftir, og
reyndist það svo.
Þrjár borgir lirundu í rústir,
Nicoresti, Romani og Panicu, en
Galatz að nokkuru leyti, í land-
skjálftunum á laugardag, að-
faranótt sunnudags. Seinustu
fregnir berma, að tjónið muni
vera enn gífurlegra en í fyrstu
var ætlað. Staðfestar fregnir
herma, að í tveimur allmann-
mörgum bæjum, Barlad og
Tusi, standi varla beilt hús. Ótt-
ast menn mikið tjón þar, því að
i hvorri borginni um sig eru
15.000 íbúar.
Landskjálftanna varð vart á
mælum víða um heim, í Sviss-
landi, og alla leið til Kalíforniu.
Jarðbræringar urðu i Tyrldandi,
Júgóslavíu og víðar.
Nýir landskjálftakippir urðu
í Rúmeníu i morgun, en ekki
vitað um manntjón af völdum
þeirra. Það hefir mjög aukið á
erfiðleika, að rafmagnsleiðslur
biluðu. Var alt í kolamyrlcri er
skelfingarnar dundu yfir.
Pittman
látinn.
London, i morgun.
Pittman öldungadeildarþing-
maður er látinn. Hann var for-
seti utanríkismálanefndar þjóð-
þingsins, maður lireinskilinn og
djarfmæltur, og var bann knnn-
ur víða um lönd sem lýðræðis-
'.vinur mikill.
Innrásin í Egipta-
land að byrja?
Mussolini skiítir um herforingja
á Balkanvígstöðvunum.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Fregnir hafa borist frá Kairo þess efnis, að allar líkur benda
til, að Graziani marskálkur, yfirherforingi ítala í Norður-Af-
ríku, hafi nú lokið undirbúningnum undir innrásina í Egipta-
land. Eins og kunnugt er hafa ítalir verið að koma sér fyrir í
2 mánuði hjá Sidi Barrani í Egiptalandi, eftir að þeir voru
stöðvaðir þar. Hafa þeir dregið að sér miklar birgðir þarna og
höfðu a. m. k. 200.000 manna her reiðubúinn til sóknarinnar.
Sennilega hafa þeir dregið að sér enn meira lið nú. Bresk her-
skip og flugvélar hafa valdið miklu tjóni-— í hinni miklu aðal-
bækistöð ítalska innrásarhersins hjá Sidi Barrani, en nú virðist
loks svo, sem Mussolini hafi ákveðið að láta til. skarar skríða.
Flugmenn, sem farið hafa í eftirlitsflugferðir yfir svæðið, segja
að óvenjulega mikið sé um að vera, og aðrar fregnir staðfesta
þetta. Mikla athygli vekur, að tvö herfylki innfæddra manna
frá Libyu hafa verið sett í fylkingarbrjóst, hjá Sidi Barrani, og
lítur út fyrir, að Graziani ætli að láta hina innfæddu Libyuher-
menn bera hita og þunga dagsins, er innrásin hefst. ítölsku her-
sveitirnar hafa verið, færðar aftar. — Við Kassala og Galabad í
Bresk-egipska Sudan er enn barist, en ekki viðurkenna Bretar
fregn frá ítölum, að þeir hafi náð Galabad úr höndum Breta
enn á ný. — Bretar segjast hafa tekið 262 fanga við Kassala að
undanförnu, en ekki getið um hversu margir voru teknir við
Galabad.
i
NÝR HERFORINGI EFTIR
HÁLFS MÁNAÐAR
STYRJÖLD.
í morgun var liöinn liálfur
mánuður frá þvi, er vopnavið-
skifti liófust milli Grikkja og
Itala, en í gær, eftir tæplega
liálfs mánaðar styrjöld, var við-
urkent opinberlega í Rómaborg,
að nýr berforingi liefði verið
skipaður á Balkanvigstöðvun-
um, Sotu herforingi, sem er
varaformaður herforingjaráðs-
ins italska, og er talinn hafa
verið mjög handgenginn Grazi-
ani marskálki og liafa mikið af
honum lært.
Fregnir berast stöðugt um,
að Grikkjum gangi vel á ýms-
um vígstöðvum. Taka þeir stöð-
ugt allmarga fanga og herfang.
Nýr flokkur 100 fanga er kom-
in til Saloniki.
Það var opinberlega tilkynt í
Aþenuborg í morgun, að
þriðja ítalska Alpaherdeildin
liafi beðið algeran ósigur i við-
ureign við griskar hersveitir á
Epírusvígstöðyunum. Biðu ítal-
ir milcið manntjón. Margt
manna féll af liði þeirra, en
fangar voru teknir i hundraða-
tali. Leifum herfylkisins var
tvístrað. — Samkvæmt áreiðan-
legum fregnum eru ítalir á
undanhaldi niður Kalamasdal-
inn, til þess að komast hjá að
verða algerlega króaðir inni.
Grikkir einangruðu lieila her-
deild í Pindusfjöllum og eftir
það breyttist aðstaðan þeim i
vil, svo Italir óttast mjög árás á
her sinn að vestanverðu frá.
Tvær ítalskar herdeildir, sem
sóttu fram til Kalamas, hafa
beðið ósigur. Var þeim báðum
tvístrað, en í sumum fregnum
bermir, að heilir herflokkar liafi
stráfallið í viðureigninni við
Grikki.
CHAMBERLAIN
r-
EINKASKEYTI FRÁ U. P.
London í morgun.
Molotov lagði af stað frá
Moskva í gær til Berlínar með
32 manna lið sér til aðstoðar.
Það vekur mikla atbygli, að
í ússnesku blöðin gátu um brott-
förina með fáum línum aðeins,
neðst í dálki, en lögðu áherslu
á það, sem Kalinin sagði i ræðu
á dögunum, að Rússland yrði
blutlaust áfram í styrjöldinni.
Þetta er í fyrsta skifti, sem
rússneskur forsætisráðherra
hverfur frá embætti sínu til
þess að fara i heimsókn til ann-
ars lands.
/ Talið er að Ciano greifi muni
taka þátt í viðræðum þeim, sem
standa fyrir dyrum i Berlín.
Þýski sendiherrann í Moskva,
Schulenberg, fór með Molotov.
Með Schulenberg voru margir
starfsmenn lians af sendisveit-
arskrifstofunni.
Dagsbrúnarfundin-
utn var hleypt upp,
— — en stjórnin fékk meiri—
hluta i samninganefnd
og liafði meira fylgi á
fundinum.
Fundur var haldinn í Verkamannafélaginu Dagsbrún í gær og
hófst hann kl. 2 e. h. í Iðnó. Fyrir fundinum lá að ræða um og
afgreiða þau mál, sem fram voru borin á fyrri fundi félagsins,
varðandi væntanlega vinnusamninga, brottrekstur sexmenn-
inganna í Alþýðuflokknum, Bretavinnu o. fl.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðrún Eyjólfsdóttir
og Björn Ól. Pálsson, kennari.
Fundurinn fór lengi vel
piýðilega fram og full eining
var ríkjandi um veigamestu
málin, en kommúnistar gerðu
þó sitt til að spilla öllum mál-
efnum. Tókst þeim það að sjálf-
sögðu ekki.
Eftirfarandi tillögur voru
samþyktar:
„Fundurinn skorar á ríkis-
stjórnina að gera nú þegar ráð-
stafanir til þess að lækka dýr-
tíðina svo, að hún nemi eigi
meiru en kaupjhækkun þeirri,
sem verkalýðurinn befir fengið,
27%, og bendir á sem, leiðir til
þess að koma þessu í fram-
kvæmd:
1) að herða á verðlagseftir-
litinu og láta aðeins einn að-
ilja Iiafa allar verðlagsákvarð-
anir með böndum,
2) að leggja sérstakan skatt
á útsöluverð afurða, sem seldar
eru til útlanda með stríðsgróða,
og nota bann til að lækka verð á
innlendum afurðum, sem seld-
ar eru til neyslu innanlands,
enda sé þess gætt, að jafnan sé
til nægjanlegt af þeim til að
fullnægja þörfum landsmanna,
3) að fella niður tolla á brýn-
ustu nauðsynjavörum, kornvör-
um, og ákveða hámark flutn-
ingsgjalda með íslenskum skip-
um.
Fáist þessu ekki fram komið
telur fundurinn að við væntan
lega kaupsamninga eða taxtaá
kvörðun sé ekki nægilegt að
miða það, að kaupið sé bækkað
til jafns við dýrtiðina, eins og
bún þá verður, og tryggingu
fyrir kauphækkun mánaðarlega,
samsvarandi vaxandi dýrtið,
lieldur verði kaupið að vera
nokkru bærra, til þess að bæta
upp það, sem á vantar til að
kaupgjaldið fylgi dýrtíðinni síð-
ara hluta þessa árs.“
Tillaga þessi var samþykt
með öllum greiddum atkvæð-
um.
Þá kom fram, svoliljóðandi
tillaga frá Guðmundi Ó. Guð-
mundssyni:
„Fundurinn ákveður að kjósa
2 menn til þess ásamt þremur
mönnum úr stjórn félagsins að
undirbúa og fara með kaup-
samninga fyrir félagið, eða gera
tillögur um kauptaxta, ef útlit
er fyrir að samningar takist
ekki.
Stjórnin tilnefnir þrjá menn,
sem sitja slculu í nefndinni af
liennar hálfu. Félagsfundur telc-
ur endanlegar ákvarðanir um
væntánlega kaupsamninga eða
kauptaxta.“
_ Tillagan var samþykt með yf-
irgnæfandi meirililuta.
Þá komu fram tvær aðrar til-
lögur, sem fólu í sér ýms til-
mæli til væntanlegrar samn-
inganefndar, og voru þær sam-
þyktar.
Þá var fyrir tekinn næsti lið-
ur á dagskrá og voru það fé-
lagsmál. Ilöfðu komið tilmæli
frá Jóni Rafnssyni á síðasta
fundi, um aþ rætt yrði um sam-
þyktir trúnaðarráðs varðandi ó-
gildingu á brottvikningu sex
Alþýðuflokksmanna úr félag-
Frli. á 3. síðu.