Vísir


Vísir - 12.11.1940, Qupperneq 1

Vísir - 12.11.1940, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 30. ár. Grikkir vinna nýja sigra. ítalir skifta um kerforingja - - EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Grikkir halda áfram að vinna nýja sigra í styrj- öldinni við ítali, og er það til marks um hversu alt hefir snúist móti ítölum, að Mússólíni hefir talið nauðsynlegt, ekki að eins að skifta um yfirherfor- ingja, heldur hefir hann líka svift störfum tvo aðra her- foringja á Balkanvígstöðvunum, þ. e. yfirmenn 9. og 11. herfylkis, og hafa nýir herf oringjar verið sendir í þeirra stað. — ítölum gengur enn erfiðlega á öllum vígstöðv- um, einkanlega Pindus- og Epírusvígstöðvunum. Frá Sambandsþingi uitgra Sjálfstæðismanna: Þingfilit fóru frai 1 Sambandsþingi ungra sjálfstæðismanna lauk í gær, en í þing- lokin fór fram kosning í stjóm Sambandsins. Fráfarandi stjóm stakk upp á Gunnari Thoroddsen prófessor sem forseta Sam- bandsstjórnar og var hann kosinn einróma. Meðstjómendur voru kjörnir, einnig einróma, þeir: Jóhann Hafstein, Sigurður Bjarnason frá Vigur, Leifur Auðunsson, Dalseli, RangárvaJlla- sýslu og Magnús Jónsson frá Mel í Skagafirði. 1 Pindusfjöllum, segir í grískri tilkynningu í morgun, hafa Grikkir tekið mikinn fjölda fanga, og eru meðal þeirra margir foringjar. Þá hafa Grikkir náð rniklu af her- gögnum frá Itölum, og hefir ekki enn unnist timi til að hirða þau öll og gefa skýrslur um hvað mikið hafi náðst af hverri hergagnategund. Stafar þetta af þvi, að Grikkir reka flótta ítala, sem fara hratt yfir á undan- haldinu. Þó er frá þvi sagt i tilkynningum grísku herstjórn- arinnar, að Griklcir séu farnir að nota vélbyssur þær, sem Italir urðu að skilja eftir, og séu hinir grísku liermenn slyng- ir að fara með þær. ítalir hafa hert sóknina í lofti og varpað sprengjum á bæi og þorp í Grikklandi, en engir hernaðarlega mikilvægir staðir liafa orðið fyrir skemdum. Breskar og grískar sprengju- flugvélar liafa gert árásir á Vallona og tvær stöðvar aðrar á Albaniuströndum. Var m .a. varpað sprengjum á herflutn- ingaskip ítala í höfninni í Vall- ona. — í nýjum árásum á Neapel kom upp mikill eldur milli járnbrautarstöðvar og olíu'stöðvar og breiddist hratt út. Breskar sprengjuflugvélar hafa einnig gex;t árásir á Cagli- ari á Sardiníu, en þar er m. a. flugstöð. Fregnir frá Aþenuboi’g herma, að hersveitir ítala á Epirusvígstöðvunum eigi líka við mikla erfiðleika að stríða. Þrjár herdeildir þeirra hafa mist samband við meginherinn ítalska á þessum slóðum. I Kalamasdalnum er svo rnildll aur og leðja hvarvetna, að ill- fært er yfii'ferðai’, og komast ítalir livei’gi með hergögn sín. Veðixrfar er umhleypingasamt þarna þessa dagana. Brotajárn og skipakaup. Einkaskeyti til Vísis. Bretar hafa að undanförnu verið að rannsaka eign sína á brotajárni. Hafa þeir komist að þeirri niðurstöðu, að brotajárn sé svo mikið til í landinu, að stálið sem úr því fáist muni nægja til að smíða fleiri en 300 tundurspilla eða 7000 þunga skriðdreka. -o- Bretar hafa samið um míði á 120 flutningaskipum í Bandaríkjunum, og ætla að kaupa 63 skip af siglinga- ráðuneytinu, sem ekki eru í notkun og 80—100 skip ætla þeir ali kaupa hjá ýmsum gufuskipafélögum. Hver fangaliópurinn á fætur öðrum kemur til Makedoníu. Eru Grikkir stöðugt að hand- sama fleiri og fleiri Itali þarna í fjöllunum, og eru þetta Alpa- hermenn flestir. Gi’ikkir eru taldir liafa sömu aðstöðu á Koritzavígstöðvununx í Albanlu og Jxeir hafa haft að undanförnu. Fyrrverandi sendiherra Al- bana í Tyrklandi hefir snúið sér til stjórnarinnar þar og farið fram á, að Albaniumönnum í Tyrklandi verði leyft að stofna sérstaka herdeild, til þess að berjast með Grikkjum. Um 2500 Albanir flýðu til Tyrk- lands, þegar Italir liertóku Al- baníu. Flugvélar frá flugvéla- stöðvarskipinu Ark Royal hafa gert árás á Cagliari í Sardiníu, með miklum ár- angri. Engin mótspyrna var veitt, en það sást þó til tveggja ítalskra njósnar- flugvéla. — Ark Royal er flugvéla- ^töðvarskip það, sem bæði Þjóðverjar og ítalir segjast hafa sökt. Seinustu fi’egnir herma, að ítalir séu að senda herlið til víg- stöðvanna til Koi’itza, og senda þeir þangað stórskotalið m. a., sem liefir þungar fallbyssur. Veður er talið batnandi á þess- um vigstöðvum. Ósigur ítala í gær. Róleg nótt í London. Loftbardagar voru rniklir yf- ir Thamesárósum í gær. Réð- ust þýskar og ítalskar flxxgvélar á sldpaflota,'eix Hun’icanefhig- vélar réðust á óvinaflugvélarn- ar. Tveir Huri'icane-flugvéla- flokkar skutu niður 13 ítalskar flugvélar. Einnig voi’u skotnar niður 12 þýskar flugvélar og 1 flugbátur, svo að alls nxistu Þjóðvei’jar og ítalir 26 flugvél- ar í loftbardögum yfir Bret- landi í gær. Ræða bresku blöð- iix mikið lxrakfarir ítala í gær. Bretar tilkynna, áð Þjóðverj- ar hafi íxiist 49 flugvélar vik- una sem leið, en sjálfir hafa þeir mist 27. Af bresku flug- mönnunum komust 12 af. Segj- ast Bretar hafa mist alls 31 flugmann þessa viku, en Þjóð- verjar 97. I gæi’kveldi var varpað nokk- urum sprengjum á London, en tjón vax’ð lítið. Loftárásirnar hættxi óvanalega snemina eða 3 klst. fyrir miðnætti og átlu Lundúnabúar því óvanalega ró- lega nótt. Willkie styð- ur Roosevelt London í morgun. Weixdell L. Willkie, forseta- efni republikana i kosningun- um ,flutti i-æðu í gærkveldi, og hvatti liann eindregið til þess, að Roosevelt yrði veittur alger stuðningxxr allra flolcka, og að öll þjóðin fylkti sér um hann sem þjóðleiðtoga. Styðjið liann, hver eftir bestu getu, til þess að koma landvarnamálunum í gott horf, styðjið hantn sem leiðtoga yðar út á við og inn á við. Hann er forseti yðar. Hann er forsefi minn. — Þannig fórust Willkie orð m. a. Og hann hvatti ein- di-egið til þess, að lýðræðisþjóð- unum, sem lialda uppi barátt- unni gegn ofbeldi og kúgun, væri veittur allur sá stuðningur, sem Bandaríkin geta veitt. Styðjum Bx-eta af megni, sagði Willkie, og allar þær þjóðii’, sem vilja vex-a frjálsar. De Gaulle flytur útvarpsræðu. London i morgun. Dé Gaulle, leiðtogi allra frjálsra Frakka, flxxtti ræðu frá Leopoldville í Belgiska Kongo í gæi', og sagði m. a.: „Við erunx að ná frönsku ný- lendunum á okkar vald smátt og smátt.“ I ræðu sinni mintist hann lof- samlega Foch’s marskálks, en fordæmdi þá menn, sem sviku Frakkland, seldxi landlier Frakka og flota í lxendur óvin- amxa. Setuliðið í Libreville hefir nú algerlega fallist á þaxx sldyrði, sem yifii’foi’ingi hei'liðs De Gaulle setli. Liiðskjílítinlr I RfimenlK. Loixdqn i morguix. Rúmeníufregnir herma, að xmnið sé af kappi að björgxxn- arstarfinu á landskjálftasvæð- inu. Fjölda nxai'gt fólk er enn lifandi grafið í rústum hrun- inna og hálfhruninna lxúsa, í Búkarest og víðar. I gær urðu spi-engingar í olíxigeymum í stórhýsum í Bxxkarest, er verið var að vinna að björgunarstarf- inu, og biðxx margir menn bana, meðal annara sumir, sem unnu að björguninni. Það er nú talið, að margar þúsxnxdir manna hafi farist, en engar ái'eiðanlegar skýrslur eru enn fyrir hendi. Nýir kippir komu í gærmorgun, en tjón af völdum þeirra var hverfandi, miðað við tjónið, sem varð að- fai-anótt laugardags. Um allan lieim bíða menn ó- þreyjufullir fregna af olíulinda- svæðinu. Það er kunnugt, að miklar skemdir urðu þar, og er það hald margra, að skenxd- irnar séu svo miklar, að Þjóð- verjum verði hinn mesti hnekk- ir að, bæði vegna þess að vél- ar hafi eyðilagst, brunnar fylst, og auk þess urðu skemdir á járnbrautxun. Sanxgöngxir allar eru í ólagi og getur tekið nokk- xirn tíma að konxa þeinx í samt lag, en það, sem allir spyrja um, er hvort það olíuinagn, sem, Þjóðverjar gerðu sér vonir um að fá, nxinkar að mun vegna tjónsins vegna landskjálflanna. í sókn. London í morgun. Fregnir frá Kína herma, að Kínverjar herði sóknina við Ichang, sem er mikilvæg höfn við Yangtzefljót. Birti þýska út- varpið fregn um það fyrir skemstu, að Japanir byggist til að yfii’gefa borgina, eix Japön- um líkaði illa, og kváðxi þetta fjarstæðu. Nú hermir rússneska útvarpið, að Kínverjar hafi tek- ið liæð nálægt Ichang, og séu hersveitir Kinverja aðeins 1 kílómetra frá höfninni í Ichang Kinvei’jar hafa einnig bætt aðstöðxx sína við Wei-hai-wei, og hröktu á brott setulið frá stað einum á þeim slóðuixx. — Kínverjar eru víðar í sókn og hafa bætt aðstöðu sina, en uixi japanska sigra er ekki getið neinsstaðar. Molotov koiiiiim til Berlin. London í moi’gxxn. Molotov kom til Bexliix ásaint föruneyti sixxxx snenxixxa i morg un og tóku þeir á móti honum von Ribbentrop, utanrikismála- ráðherra Þýskalands, og von Keitel yfirlxerforingi. Opinberlega hefir ekki verið tilkynt xxm hvað viðræðurnar, sem fram eiga að fara, múnu snúast, að því að undanteknu að þær vaiði sambúð Rússa og Þjóðvei'ja. I Bandaríkjunum og viðar er litið svo á, að Þjóðverj- ar telji sér nú naxxðsynlegt, áð treysta samvinnuna við Rússa, og unxmæli Knox flotamálanáð- herra, sem annarsstaðar er að vikið, lutu að þeirri samvinnxx. Eftir rússneskuni blöðunx að dænxa verður engin breyting á þeirri stefnxx Rússa, að þeir verði hlutlausir í styrjöldinni. Ennfremur munxi Rússar víg- búast áfram, til þess að vei-a við- búnir, ef xxokkur tilraun verður gei'ð til árásar á laixd þeiri’a. Það er athyglisvert, að nú eru fax-nar að lieyrast raddir unx það í Þýskalandi, að þjóðin megi ekki treysta um of á það, að þýski flxiglierinn geti ráðið úrslitum í styrjöldinni. Þýskur lxei’foringi hefir nú kveðið upp úr með það, að Þjóðverjar verði að treysta á landlierinn til þess að knýja fram úrslitasigur á Bretum. Fréttaritari U. P. í Budapest símar að þar hafi komist upp xxm sanxsæri nasista til að hand- sama Horthy, í-íkisstjóra, og koma á nasistastjórn. * Aðstoðarflugmálaráðheri’a Bretlands komst svo að orði i gær, að í vetur xxiyndi Bretar valda ítölum eins miklu liei’n- aðarlegu tjóni og þeir gæti i loftárásum. Varastjórn skipa: Hermann Guðnxundsson, Óttar Möller, Gxiðnxxuxdur Guðniuiufsson, Gísli Gíslason og Páll Daníels- son. Endurskoðendur voru kjöi'nir Jón Árnason og Bjai'ni Bjöi’nsson. Hinn nýkjöi-ni forseti, Gunn- ar Thoroddsen, ávarpaði þing- lieím íxxeð snjallii ræðu, ogi foi'- seti þingsins, Jóhaxxn G. Möller, sleit því xxæst þinginu, en það hafði staðið yfir i þrjá daga. Eftii-farandi ályktanir og samþyktir voru gerðar á þing- inu í gær. Nokkrar umræður urðu unx málefni landbúnaðai’ins, og þær samþyktir gerðar, er hér grein- ir: Bættir búnaðarhættir. „Saxnbaixdsþing ungra sjálf- stæðismanna, lialdið í íxóvenx- ber 1940, lýsir yfir því, að það telur eitt af höfuðskilyrðum til j eflingar landbúnaðinum, að bændunx verði gert kleift að breyta búnaðarháttuixx sínum, svo, að þeir geti notað lil fi’aixx- 30 iip lanoelsi lyrir að raðast fi lönreolnbjfin I rnorgun var kveðinn upp dómur yfir manni nokkurum, Óskari Jónssyni að nafni, fyrir að veitast að lögregluþjóni, er var við löggæslu að Bjarnastöð- unx á Álftanesi. Þessi atburðxxr skeði á dans- leik er lialdinn var að Bjarna- stöðuni 22. sept. s.l. — Voru fengnir 2 lögi’egluþjónar héðan úr bænuni til að lialda þar uppi reghx, en er leið á nóttina bar nokkxið á ölvun manna og á- kváðu lögregluþjónarnir þá að slita skemtuninni unx tvöleyt- ið. Lenti í nokkurum róstum og tóku lögregluþjónarnir þá einn óróaseggjanna fastan, en þá veittist Óskar að öðrunx lög- í'egluþjóninum og flaug á hann. Var Óskar settur i járn og flutt- xxr til Reykjavíkur uin, nóttina. Dónxxn’inn hljóðaði á 30 daga fangelsi, óskiloi’ðsbxxndið. Þá var i nxorgun ennfremur | kveðinn upp dónxur yfir 5 mönnum, þremur fyrir skjala- fölsun og tveimur fyrir þjófn- að. — Skjalafölsunarnxennirnir liafa eltki verið dæmdir áður og hlutu því skiloi’ðsbundinn dóm, 6 mánaða fangelsi lxver. Annar þeirra, sem dæmdur var fyrir þjófnað, hlaut 1 mán- aðar fangelsi, skilorðsbundið (hefir ekki verið dæmdur áð- ur), en hinn var dæmdur i 4 mánaða fangelsi óskilorðs- bundið. Bi'eskar loftvarnabyssur hafa síðan styi'jöldin hófst skotið niður 400 þýskar flugvélar. Þar af um 360 siðustu 13 vikui'. leiðslxxnnar betri vinnuaðferðir, er séu í fylsta samræmi við kröfur nútimans og breytta tækni.“ Sjálfseignarábúð. „Sanxbandsþing ungra sjálf- stæðismanna, haldið í nóvem- ber 1940 lýsir yfir, að það telur sjálfseign bænda á ábúðarjörð- um þeirra meginskilyrði fyrir velgengni landbunaðarins. Þingið skorar þess vegna á Al- þingi að nema þegar úr lögurn jai'ðránsákvæði 17. gr. jarð- ræktarlaganna.“ Raforka fyrir sveitirnar. „Sambandsþing ungra sjálf- stæðismanna, lialdið i nóvem- ber 1940, skorar á þingmenn Sjálfstæðisflokksins að halda á- fram lxinni löngu barattu flokksins fyrir raforkuvirkjun sveitanna, og lýsir yfir ánægju sinni yfir því, að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins virðast nú horfnir frá fyrri mótstöðu sinni gegn þesu þjóðþrifamáli.“ Sjálfstæðismálin. Þá voru samþyktar eftirfar- andi tillögur i sjálfstæðismálun- um. Hafði Sigurður Bjai’nasoxx frá Vigxxr framsögu nefndarinn- ar, sem um þau fjallaði. „Sambandsþing xxngra sjálf- stæðismanna, lialdið í Reykja- vik i nóvember 1940, beinir þeii’ri áskorun til íslenski’ar æsku og allra góðra íslendinga, að fylkja sér nú með djörfung og þjóðlegri festu xxm sjálfstæð- is og þjóðernismálin. 1 þeinx efnunx telur sanxbandsþingið í'étt, að fylgt sé eftirfaraxxdi stefnu: 1. Sambandslagasamningn- xxm við Dani sé sagt xxpp foi'ixx- lega þegar á næsta Alþingi og þar með gengið endanlega frá skipan þeirra mála, sem þar unx ræðir. 2. Ennfremur sé á næsta Al- þingi hafist lianda um þær stjórnlagabi’eytingar, sem til þess þurfa, að stofna hér lýð- veldi i stað konungsríkis. 3. I þi'iðja lagi sé látin fara fi’am ítarleg lxeildarendurskoð- un á stjórnskipun landsins i sambandi við stofnun lýðveldis- ins, sem miði að því, að tryggja sem best framtíð liins íslenska lýðveldis á ti’austum og heil- brigðum lýðræðisgi’undvelli. Telur sambandsþingið, að rikis- stjórnin ætti nú þegar að fela hæfustu mönnum rannsókn og undirbúning þessa máls. 4. I fjórða lagi sé lögð á það aukin áhersla með félagssam- tökum, i uppeldis- og menta- stofnunum þjóðarinnar og með hverju því móti, sem verða má, að örfa og glæða íslenska þjóð- erniskend og þjóðrækni, þar sem í þvi felst besta vörn þjóð- arinnar við óheilbrigðum áhrif- um hins þvingaða sambýlis við ei'lent setulið og varðveisla ís- Frh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.