Vísir - 12.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 12.11.1940, Blaðsíða 3
I VfSIR yrði með dapurleikablæ vegna hnignandi lieilsu lians sjálfs, fór hann þó ekki varhluta á- nægjustunda, hæði meðan dæt- urnar tvær voru ógiftar í föð- urgarði og eins eftir að þær höfðu sjálfar gerst húsfreyjur og mæður livor á sínu heimili, önnur þeirra, frú Anna Stein- unn B. A., sem prestskona í Reykholti, gift séra Einari Guðnasyni, hin, frú Kristín, gift Marteini Guðmundssyni mynd- höggvara og búsett hér í bæ. Og hjá síðarnefndum hjónum sem húsráðendum á hinu gamla heimili sínu, í Þingholtsstræti 14, dvaldist dr. Bjarni síðustu árin og naut þar allrar þeirrar umliyggjg. og aðhlynningar, sem fölskvalaus ástúð getur öðrum í té látið. Eins og farið var heilsu dr. Bjarna síðustu árin, verður það að skoðasl honum ávinningur, að hann hefir ekki þurft að bíða lausnarinnar lengur, enda var liann kominn á þann ald- ur, er menn mega gera ráð fyr- ir nálægum lokadegi. Og sjálf- um var lionum það víst fylli- lega ljóst hvert stefndi. Hann hafði lengi lilúð að þeirri ósk, að mega hverfa liéðan með þeirri meðvitund í sálu, að liafa ekki til ónýtis lifað. Þess vegna vann hann meðan dagur var á Iofti og kraftarnir entust, og eg ætla, að enginn geti nú sagt um Iiann, að hann hafi til ó- nýtis lifað. Miklu fremur er það trúa mín, að konrandi kyn- slóðir muni með þakklæti og virðingu lengi minnast dr. Bjarna og þess starfs, sem hann vann á meðal vor og helgaði alla krafta sína, í Ijósri vitund þeirrar skyldu, sem, á oss livilir varðandi ávöxtun þeirra punda, sem lierra lífsins hefir oss í hendur selt. Því að dr. Bjarni var innilega trú- hneigður maður með lifandi á- hyrgðartilfinningu trúaðs krist- ins manns. í trú sinni átti hann líka „góða heimvon“, sem eg er sannfærður um, að hefir gert honum léttbærari viðskiln- aðinn við þetta lif, sem var orðið lionum lif þrauta og þjáninga. 3>r. J. H. SAMBANDSÞING SJÁLFSTÆÐISMANNA. Frh. af 1. síðu. lenska þjóðernisins jafnfranit undirstaða sjálfsiæðis ríkisins i framtíðinni.“ Vegna ski'ifa Alþýðublaðsins gegn íslenskum málstað og hagsmunum var eftirfarandi á- lyktun gjör: „Sambandsþing ungra sjálf- stæðismanna átelur mjög liarð- lega hin áhyrgðarlausu skrif Alþýðublaðsins að undanfömu varðandi málefni landsins út á við og afstöðu vora til ófriðar- aðilanna. Telur sambandsþing- ið algjörlega óvíðunandi, að formaður Alþýðuflokksins, Stefán Jóhann Stefánsson, gegni áfram embættí uianríkis- málaráðherra, með því að láta slík skrif viðgangast óátalið í málgagni flokks síns og með því móti stöðu sinnar vegna gefið ófriðaraðilum liættulegl tilefni til ]jess að taka max-k á slcrifum blaðsins. Sambandsþingið telur brýn- ustu nauðsyn á því, að meðferð utanríkismálanna sæti á hverj- um tíma þeirri skipan, er nýt- ur sem fylst trausts almennings í landinu og beri þvi að skipa þeim málum með liliðsjón af því, algjörlega án tillits til nokk- urs annai’s.“ Vegna skrifa Snæbjarnar Jónssonar samþykti þingið eft- ii-farandi ályktun: „Sambandsþing ungra sjálf- slæðismanna lýsir yfir megn- ustu fyrirlitningu á hinum ó- þjóðhollu ski’ifuiTt Spæbjarnar FLORA Mikid úrvai af fallegum Crysanthemum FLORA Austurstræti 7. Símar 2039 og 5639. Safnaðarfundur dómkii-kjusafnaðai’ins verður haldinn í dómkirkjunni kl. 8y2 á miðvikudagskvöldið 27. þ. m. Ivosið verður í autt sæti í sóknarnefndinni. Sóknarnefndin flytur tillögu Um að hækka safnaðargjöldin næsla ár um 2 kr. 25 aura á hvem gjaldanda. Rædd verða fleiri safnaðarmál, ef fundarmenn óska. SÖKNARNEFND DÓMKIRKJUSAFNAÐARINS. Jónssonar bóksala, Reykjavík, um íslensk málefni i enska blaðinu „Spectator“ og í rit- gerðum síðar, og telur slíka framkomu eiga að sæta refsi- ábyrgð.“ Þá var gerð eftirfarandi sam- samþykt vegna sambúðai’innar við setuliðið: „Þing sambands ungra sjálf- stæðismanna, haldið í Reykja- vík í nóvember 1940, telur stór- um vítavert, að æðstu embætt- ismenn í’íkis og bæjarfélaga sitji samkvæmi og veislufagn- aði hjá yfirmönnum hins er- lenda setuliðs, sem Iiernumið hefir landið. Telur þingið að það fordæmi, sem með því sé gefið, skapi aukna liættu á skaðlegu og van- sæmandi sambandi almennings við hið erlenda setulið. Álítur Sambandsþingið að þegar hafi skapast það viðhorf meðal nokkurs hluta borgar- anna, sem geri liiklausar og rót- tækar ráðstafanir í þessum efn- um nauðsynlegar“. Eftirfarandi tillaga var sam- þykt frá Leifi Auðunssyni, Dal- seli: >. „Sambandsþing ungra Sjálf- stæðismanna, haldið í Reykja- vík í nóvember 1940, lýsir á- nægju sinni yfir bókaútgáfu Menningai’sjóðs og Þjóðvinafé- lagsins og treystir því, að út- gáfufyrirtæþið haldi fast við pólitískt hlutleysi og vei’ði í framtiðinni landsmönnum til aukins þroska.“ Nýja Bió: Mr. Smith gerist þingmaður. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir merkilega ameríska kvikmynd, „Mr. Smith goes to Washington“, sem farið hefir mikla sigurför víða um heim. Efni myndai'innar er það, að ungur æskulýðsleiðtogi er skip- aður öldungadeildarþingmaður. Þeír, sem gera hann að þing- manní, eruí samviskulausir „spekidantar“ og vonast til að geta ráðið yfir hinum unga manni. Hann hefir þó svo milda trú á lingsjónum þeirra, sem stofnuðu og efldu Banda- ríkin, að hann vill ekki talca þátt í neínu, sem, brýtur í bága við þær. — Snýst myndín um þessar hugsjónir og er lof- söngur um þær. Aðalhlutverkin leika JAMES STEWART og .TEAN ARTH- UR. ----------------------------? Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötn 2, sími 2234. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Ölið og áfengisskömtunin. Ályktanir um- dæmisstúkunar nr. 1. Á stmnudaginn fór fram haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 1. Þingið sátu 64 fulltrúar frá stúkunum í Sunnlendinga- fjórðungi. Þeir Helgi Sveinsson og Magnús V. Jóliannesson voru kjörnir heiðursfélagar stúkunn- ar. Þau mál, sem þingið tók til meðferðar, voru áfengisskömt- unin, bruggun sterkara öls og þjóðaratkvæði um liéraðabönn. Fara ályktanir þingsins hér á ef tir: „Umdæmisstúkan nr. 1 lýsir þvi yfir, að hún er mótfallin skömtun þeirri á áfengi, sem hefir verið sett á fót með reglu- gerð frá ríksstjórninni, og telur enga lausn viðunandi aðra en algei-a lokun á áfengisútsölun- um.“ ölið: „Haustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 mótmælir harðlega breytingum þeim á áfengislög- unum, sem, gerðar voru með bráðabirgðalögum, undirrituð- um 29. október sl. Þingið telur að bráðabirgða- lög þessi brjóti algei-lega í bág við lýðræðið i landinu, saman- ber margyfirlýstan vilja meiri- liluta kjósenda í bæjurn, þar sem áfengi er selt í, undirskrift- ir rúmlega 22 þúsund alþingis- kjósenda sl. vetur urn algera lokun Áfengisverslunarinnar o. fl. v Umdæmisþingið telur að enga nauðsyn hafi horið til að setja lög þessl, vegna hins breska setuliðs, og telur setn- ingu þeirra hið mesta gerræði og afleiðingar þeiri’a stórhættu- legar fyrir íslensku þjóðina, sér- staklega fyrir æskulýðinn.“ Héraðabönn: „Ifaustþing Umdæmisstúk- unnar nr. 1 skorar á næsta Al- þingi að samþykkja lög um héi’- aðabönn, þ. e. sjálfsákvöi’ðun- ai’rétt kjósenda urn áfengissölu. Vilji Alþingi elcki fallast á að setja slík lög þegar á næsta þingi, er þess mjög eindi’egið krafist, að Alþingi samþykki að láta fram fara þjóðai-atkvæði uxn héraðabönn í sambandi við næstu kosningar til Alþingis.“ Hallgrímskirkja í Saurbæ. Móttekin áheit frá J. Þ., afhent af Þ. J., 5 kr., Onefndri 5 kr. — Þökk sé gefendum. Ásm. Gcstsson. Hin fræga saga eftir Walter Scott er komin út í skrautútgáfu með yfir 200 myndum. Verð að eins kr. 7.50 í góðu bandi. Stúlka óskaí’ eftir afgreiðslustörfum hálfan daginn. Önnur atvinna gæti komið til greina. Um- sóknir. merktar: „Stúlka“, leggist inn á afgr. blaðsins. Zig-Zag saumavél óslcast til kaups, eða til leigu um 3ja mánaða tíma. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimtudagskvöld, merkt: „Saumavél“. Ifiraðritari með enskukunnáttu óskast. Sundhallarvigtin Hin alkunna auglýsingavigt, sem allir Reykvikingar þekkja, er til sölu. Getur verið mjög ai’ðberandi fyiirtæki fyrir dugleg- an mann. Uppl. á Hótel ísland, hex-bergi 31 í dag kl. 4J4—5y> og 7V2—9 Skauta- og skíðapeysur úr lopa fyrirliggjandi. Gefjun-Iðunn Aðalstræti. — Sími 2838. Uppl. á Hótel Borg, her- bei’gi 410. (Tala verður ensku). Elisabeth Göhlsdorf > liest Lyrik von Göethe bis George á morgun, miðvikudag 13. nóv. í Kaupþingssalnum kl. 8i/2 síðd. Aðgöngumiðar við imiganginn. K. F. U. M. og K. Samkoma i kvöld kl. 8V2- Cand theol. Gunnar Sigux’- jónsson talar. ávalt tilbúnar af flestum stærðum. Séð um jarðarfarir að öllu leyti sem óður. Smiðjustíg 10. Sími 4094. Ragnar Halldóx'sson, heima sími 4094, Linguaphone Enskar Linguaphone náms- plötur og bækur komnar. Námsbækur í þýsku, frönsku, sænsku, spænsku, ít- ölsku, espei-anto, liollensku, og rússnesku. Námsplötur á sumunx þessara mála einnig komnar. Skólafólk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR og RITFÖNG r 1 Bókaverslun Sigfúsap Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Jai’ðarför systur okkai’, Elinborgar Bjöpnsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 14. þ. m. og hefst nxeð húskveðju á heimili hennar, Laugavegi 51 B, kl. iy2 e. h. Athöfninni í dómkii’kjunni verður útvarpað. Anna Björnsdóttir. Stefán BJörnsson. Haraldur Björnsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.