Vísir - 28.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1940, Blaðsíða 4
r í (OUT WEST WITH THE HARDYS). Ný Metro-gamanmynd af ævintýrum Hardy-fjölskyldunnar. Aðalhlutverkin leika: MICKEY RQONEY, LEWIS STONE, YIRGINIA WEIDLER o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Revýan 1940 íovín i floiaporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA Sýning annað kvöld í Iðnó kl. 8 \/2. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. Ávarp fiá konum Reykjavíkup um aukna húsmæðrafræðslu og stofnun hússtjórnarskóla í Reykjavík. , Flestum mun vera orðið það Ijóst, að höfuðstaður vor má ekki lengur vera án hússtjórnarskóla, er fær sé um að veita kon- um almenna liagnýta fræðslu í þeim efnum, er varða velferð og þrifnað himilanna. Hefir oft verið að því vikið í ræðu og rit, en ekki orðið úr framkvæmdum. Nú er það von vor, að bæjarstjórn Reykjavíkur, ríkisstjórn og alþingi hef ji bráðlega framkvæmdir í þessu máli, ef Reylcja- yikurbúar sýna áhuga sinn í verki, með þvi að hefjast handa r leggja fram nokkurt fé til stuðnings þessu máli, likt og gert hef- ir verið annarstaðar hér á landi þar sem hússtjórnarskólum hef- ir verið komið upp. Viljum vér undirritaðar því leyfa oss að skora á alla þá, karla og konur, er eitthvað vilja láta af hendi rakna í þessu skyni, að þeir sendi tillög' sín til einhverrar okkar eða til skrifstofu dag- blaðanna, sem góðfúslega hafa lofað að taka á móti gjöfum. Reykjavík, 22. nóvember 1940. Anna Klemensdóttir, Soffía M. Ólafsd. Laufási. Skólavörðustíg 19. Flisabet M. Jónasdóttir, Þórunn Hafstein, Hávallag. 3. Smáragötu 5. 'Guðrún Pétursdóttir, Öldugötu 14. F.h. Bandalags kvenna: Hólmfríður Þorláksdóttir, Bjai’ndís Bjarnadóttir, Bergstaðastræti 3. Skólavöi’ðustíg 16. Katrin Thoroddsen, Bryndís Þórarinsdóttir, Egilsgötu 12. Garðastræti 36. Sigríður Eiríksdóttir, Fjóla St. Fjeldsteð, Ásvallagötu 79. Laugavegi 79. Sólveig E^jólfsdóttir, Guðlaug H. Bergsdóttii', Ásvallagötu 67. Þórsgötu 21. -Þuríður Lange, Laugaveg 10. Jónina Guðmundsdóttir, Áslaug Ágústsdóttir, Barónsstíg 80. Lækjargötu 12 B. Kristín Vidalín Jacobson, Guðbjörg Birkis, Garðastræti 39. Sólvallagötu 3. Laufey Vilhjálmsdóttir, (Guðrún Stefánsdóttir, Suðurgölu 22. Fjölnesveg 7. Ragnhildur Pétursdóttir, form., Tngibjörg Thors, Háteigi. Garðastræti 41. Kristín Ólafsdóttir, H.f. Kvennaheimilisins Hall- Ingólfsstræti 14. veigarstaðir: Soffía Ingvarsdóttir, Guði-ún Pétursdóttir, Smáragötu 12. Skólavörðiístíg 11 A. Vigdís Steingrímsdóttir, Inga L. Lárusdóttir, Tjarnargötu 32. Hverfisgötu 21. Dóra Þórhalisdóttir, Ingibjöi-g ísaksdóttir, Hávallagötu 32. Vesturvallagötu 6. Giiðrún Jónasson, Kristín Vídajin Jacobson, Amtmannsstíg 5. Garðastræti 39. Helga Björnsdóttir Stefánsson, Laufey Villijálmsdóttix’, Ásvallagötu 54. Suðurgötu 22. Jóhanna Egilsdóttir, Steinunii Hj. Bjarnason, form., Eiríksgötu 33. Sólvallagötu 14. Maja Beniliöft, Freyjugötu 44. Vér undirritaðir leyfum oss hérmeð að rnæla eindregið með framanritaðri áskorun. Reykjavík, 27. nóvember 1940. Magnús Sigurðsson, Halldór Kr. Þorsteinsson, banlcastjóri. skipstjóri. Jakob Kristinsson, Guðm. R. Oddsson, fræðslumálastjóri. forstjóri. Jónas Hvannberg, Guðm. Finnbogason, kaupmaður. landsbókavörður. Cxuðm. Villijálmsson, forstjöri. VÍSIR MEÐALSTÓR, ELDTRAUSTUR Peningaskápur óskast. Flugfélag Islands h.f. Sími 5040. HUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKflKÓPUB EK flUSTURSTR.12. Nýkomin: Búsáhöld Bollar. Bollastell. Tepottar. Mjólkurkönnur. Barnakönnur Barnastell (góð tækifærisgjöf). Barnadiskar. Matardiskar. Hræriföt (eldföst). Hræriföt (email.). Náttpottar. Þvottaföt og balar. Fötur. Þvottastell o. m. fl. llainborg' Ii.f. Laugaveg 44. Sími 2527. Vörubifreið * til sölu. — Uppl. i sima 9262. rvr M.b. Olaf hleður á morgun til Flateyr- ar, Suðureyrar og ísafjarðar. Flutningi óskast skilað sem fyrst. crn koiiitn: ALUMINIUM: pottar pönnur katlar margar stærðir, m jög góð tegund. EMAILLERAÐAR VÖRUR, ennfremur í mjög fjöl- breyttu úrvali. Tauvindur Borðbúnaður allsk. Þvottabalar, galv., margar stræðir. Bollapör Tepottar. Skálasett og ennfremur er verið að taka upp ýrnsar ný- ungar. U Bjarnisin Réttur til að nota íslenskt einkaleyfl nr. 32 á aðferð og tæki til niðursuðu á matvælum, eig. Fi’osted Foods Company Inc., Dover, Delaware, U. S. A., getur fengist, og einkalevfið fæst keypt. Menn snúi sér til BUDDE, SCHOU & CO., \’estre Boulevard 4, Köbenhavn, Danmai’k. - lissiiillillíl Verslinrslíili Islaiðs Aðalfundinunx, senx halda átti í kvöld, er frestað lil 5, des. n. k. Fer liann fram í húsi V. R. við Vonarstræti. Nýkominn útlendur Varalitur Kinnaroöi Púður og fleira. Hárgreiðslustofan PERLA Bei’gstaðasti'æti 1. Sínxi 3895. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — Mðlarisueinn ósk'ast í framtiðarvinnu. — Enskukunnátta æskileg. Um- sóknir sendist á afgreiðslu Vísis fyrir laugardagskveld. Merkt: „Atvinna“. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaSur. Skrifstofutími io—12 og i—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. Athugið nýkomnar gerðii’ af lampaskermum og borð- lömpum. 8KERMABÚÐIN Laugaveglá Mjög ódýrt jpnRnor V- V..'V»f- ■tv 0 Polla cr iolaWii! KCNSLAl STÚDENT eða nemandi í efsta bekk Kennaraskólans ósk- ast til heimiliskenslu gegn fæði. Tilboð merkt „Heimili“ Ieggist á afgr. Vísis fyrir laugardag. — (606 llll>AfrR!NDrol SILFURTÖBAKSDÓSIR, merktar „Magnús Jónsson“, hafa tapast. Finnandi er beðinn að skila þeim á skrifstofu Hótel Islands gegn fundarlaunum. — _________________(603 TVÍLIT hudda, svört og rauð, tapaðist í miðbænum í gær. — Skilist öldugötu 9, aðra liæð. — (605 KVENHANSKI fundinn neð- an við Baldurshaga. Vitjist á Vesturgötu 46. (622 ARMBANDSÚR, karlmanns, fanst sl. sunnudag. A. v. á. — (625 KíiósnæHíI 1—3 HERBERGI og eldhús óskast. 3 i heimili. Ábyggileg greiðsla. Tilboð merkt „E.E.G.“ sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. ‘ ” " (617 HERBERGI og eldhús eða eldunarpláss óskast, helst í austurbænum, strax. — Uppl. á Hávallagötu 49. Sími 3035. 620 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist hálfan daginn Sellandsstig 7. Simi 4343. (607 STÚLKA eða unglingur 14— 15 ára óskast til hjálpar við liús- verk. Uppl. ú Eiríksgötu 9, uppi. (608 STÚLKA óskast á Skóla- vörðustíg 12. Friðrik Þorsteins- son (timburhúsið). (609 GÓÐ stúlka óskast til Páls Magnússonar lögfræðings. Hátt kaup. Sími 4964. (610 STÚLKA, duglég og ábyggi- leg, sem getur tekið að sér heim- ili, óskast strax um lengri eða slcemri tíma. Æskilegt að hún gæti saumað. Uppl. í síma 4184, kl. 5—7.____________________(613 STÚLKA óskast i vist í Hafn- arfirði. Sími 9121. (619 g Nýja 816. 1 Skyndipabbi (Unexpected Father). Amerisk skemtimynd frá UNIVERSAL FILM. Aðalhlutverkin Ieika: BABY SANDY og MISCHA AUER. Sýnd kl. 7 og 9. Sídasta sinn. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Ikaiipskapijbíb BASARINN verður á sunnu- daginn. Tekið á móti munum á morgun kl. 4—6 síðdegis i G.T.- húsinu. Basarnefndin. (623 SAMKVÆMISKJÓLAR tií sölu. Saumastofan Laugavegi 30 _____________________ (615 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Iiarpa, Lækjargötu 6. (336 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakldátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI i hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: TUSKUR. Allskonar hreinar tuskur keyptar gegn stað- greiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (475 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ________________________(1668 PÍANÓ óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 1480. (570 4—5 LAMPA útvarpstæki óskast. Slaðgreiðsla. Sími 2139. * (621 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU KJÓLFÖT og smokingföt, notuð, til sölu lijá Guðmundi Sigurðssyni, klæðskera, Berg- slaðastræti 19. (604 VETRARKÁPA sem ný til sölu við tækifærisverði á Njáls- götu 94, fyrstu liæð. Til sýnis á morgun (föstudag). (611 mmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm TVEIR djúpir stólar til sölu Sólvallagötu 45. (612 NOTUÐ skíði með bindingum og stöfum til sölu. Uppl. í Versl. Varmá — simi 4503> (614 BLÓMAKÖRFUR. Notaðar ó- gallaðar blómakörfur kaupir Litla blómabúðin, Bankastræti 14. Sími 4957. (616 BALLKJÓLL og gardínur til sölu á Reykjavikurvegi 7, niðri. (618 """""hús*™"" HÚS með nýtisku þægindum óskast keypt fyrir 14. maí. Þarf að vera i vesturbænum. Mikil útborgun. Tilboð merkt „Ný- tísku hús“ sendist afgr. Visis sem fyrst. (624

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.