Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 3
VlSIR iÆKDE Halla frá Laugabóli: KVÆÐI n. Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h/f. Halla frá Laugabóli (Hall- fi'íður Guðrúu Eyjólfsdóltir) fæddist 11. ágúst 1866 í Múla við Gilsfjörð (Gilsfjarðarmúla) og ólst þar upp. — Fluttist tvítug að aldri vestur að ísa- fjarðardjúpi, giftist fjórum ár- um síðai-, eignaðist mörg börn og bjó lengi rausnarbúi að Laugabóli. Hún andaðist bér í Reykjavík 6. febrúar 1937. Iívæðin í bók þeirri, sem að ofan getui', eru vafalaust flest eða öll til orðin eftir 1919, því að það ár kom út ljóðabók eft- ir skáldkonuna. Þá bók lxefi eg ekki séð, svo að eg muni, en eitthvað var liennar getið í blöð- um liér. Svo er að sjá, sem frú Halla hafi seixt síra Matlliíasi sju'pu sína ópreniaða, beðið liann að líta á kvæðin og láta í Ijós álit sitt um það, livort boð- leg væri til birtingar. Stóð ekki á svari hjá skáldinu, og er þar m. a. svo að oi'ði komist (í bréfi 30. maí 1918): „Svo spyrjið þér, bvort ég á- líti yður vel liagorða. Eg svara: Eg álit yður skáld, gott skáld. Framan af syrpunni fundust mér Ijóð yðar fremur vei'a lag- legur kveðskapur en skáldslcap- ur. En þegar í miðja bókina kom, voruð þér orðin eitthvert lielsta kvenskáld á íslandi.“ — Síðar í Ixréfinu segir skáldið (í öðru sambandi): .... „og meina eg þar betri smekk og einkum meiri samúð og mann- úðarbrag, sem alls staðar kem- ur fram í yðar ljóðum og eink- urn rnælir frarn með þeinx, því þér liafið auðugan anda og ríkt og inndælt hjartalag. Með svo takmarkaðri mentun, sem þér hljótið að lxafa fengið í æsku, hafið þér undarlega vel fylgt þvi besta í tíðinni og varðveitt trú og siðgæði, senx stórskáldin sunx oft gera lítil skil . . . .“ Þessi var dómur stórskáldsins um kveðskap Höllu og mun liún liafa látið sér vel líka. Ivvæðin í liinni nýprentuðu bók hennar eru flest haglega gerð. Þau eru ekki stórfeldur skáldskapur, en yfii'leitt slétt og feld og nota- leg. Yrkisefnin mjög við liæfi og óvíða reynt að kafa dýpra eða seilast hæi'i'a en lxæfileikar ná eða andlegir hui'ðir leyfa. Er það mikill kostur og nxjög til fyi'irmyndar. Skáldkonan er ávalt pi'úð í orði, ann góð- leik og göfgi, fer ekki íxxeð káixx- ugt hjal, tignar l'egurðina, jafnt í náttúrunni senx sáluxxx nxamx- anna. Frú Halla hefir verið flug- gáfuð kona, glaðlyxxd og skemti- leg, gædd mikilli fegurðar-þrá, skyldurækin liúsnxóðir, iðjusönx og hög á hendur. Viðkvænx i lund og þó tápmikil, einlæg trú- lcoixa. Þalcklát í íxxeðlæti, örugg og staðföst, er í móti lxlés. —■ Mikil búsýslukona og mun þó hugurinn löngum liafa hvai'flað á aðrar leiðir. Vildi alt fegra og prýða, innan húss og utaxx, hvatti aði’a til starfs og dxxða, svo sem kvæði liennar vitxxa. Kom sér upp fögrunx skrúð- gai'ði á Laugabóli, dvaldist þar -.öllum stundum, er hún mátti þvi við koma, og lilúði að lxinu fagra foldarskarti af móður- legi'i ástúð og nærgætni. Hún hefir ekki verið andlega tengd þeim konum og körlum, er „telja sér litinn yndis-ai'ð, að annast blómgaðan jnrta- garð.“ Frú Ilalla lxefir lcveðið um, garðinn sinn og tekið að láni liina fegurstu liti úr „Huldu- ljóðunx“ Jónasar Hallgrinxsson- ar. Ilún segir svo að upphafi: Lít eg út í garðinn græna, glitra andlit í'auð og blá, öll þau til nxín augum mæna, eftir hitann svölun þrá .... Síðar i kvæðinu eru þessar ljóðlínur: Vær í blundi vaxa liljótt vökvuð blónx unx sumarnótt. Kvæðinu lýkur á þessu eiindi: Snenxnxa morguns Ixregða blundi blómin öll og fagna sól, þá er glatt i laufgum lundi, htlir fuglar elska skjól. Sé eg þá nxinn iðju arður — yndislegur jurtagarður — þi'oskar méira en tískutál, tendrar líf og göfgar sál. —o— lÚtgáfan er öll hin snotrasta og preiitsniiðjunni til sóma. — Framan við kvæðin eru þessar myndir, auk ágætrar niyndar af skáldkonunni: Laugahólsliúsið, blónxagarðurinn og grafreitur- inn á Laugabóli. — Síðast í bók- inni er æviágrip skáldkonunn- ar. Páll Steingrímsson. Maríus Ólafsson: VIÐ HAFIÐ. Fyi’ir allmörgum árum kvnt- ist eg Maríusi Ólafssyni og vor- um, við þá báðir í steypuvinnu, og eg bygg, að einmitt um það leyti hafi þessi vísa orðið til, eða að minsta kosli er mjög langt síðan eg lærði hana, og nú er him vinsæll húsgangur um land alt. Jóhann Gai'ðar byrjaði: Ilafi ég reynt að lienda steini hefur liann lent á réttunx stað. Mai'íus Ólafsson bætti við: Hafirðu lofað hundi beini befurðn altaf svikið það. Þannig gekk það í þá daga og þannig er Maríus Ólafsson, hnyttinn, pi'ýðilega hagmæltur, léttur í lund og umfram alt karlmenni i sjón og raun. Hann var vikingur við vinnuna og víkingur í lund, en þó viðkvæm- ur nxaður, nxeð nænxan skilning á öllu þvi fagi-a, senx lífið hefir, að bjóða. Þessi ljóð, sem öll eru samin í lijáverkum, lýsa höf. prýði- lega. Hann er sjálfstæður mað- ur umfrani alt, sem dáir karl- mensku og þrek. Hann er Eyx'- bekkingur, uppalinn við hafið, og segir: Við liafið ég átti i æsku nxinn æfintýraheim, og siðan er sál mín altaf sameinuð töfrum þeim. Og ennfremur: En ögrandi særokið oi'kuna vekur og einstaklingsviljinn við stjórninni tekur: að láta’ ekki aftra sér ógnandi vald. .Tá, lieldur skal brinxsund í tvi- sýnu taka, en tapa af merkjum og hörfa til baka. Hann dáir þá „starfandi heil- bi'igðu hönd“, en valdhafar, sem ekki þekkja vitjunartíma sinn, eiga á engu góðu von frá hon- unx: Tíðarandinn tætir sundur trú á þróun jax'ðai’búa. Gjdling, skrum og skálkafranxi skemnxir nxenn og löndin hremmir. Grípa kenning grimmir snápar, gala hátt og fólki smala; lofa gulli og glæstum höllum, ginna þjóð, en tænxa sjóði. Fi-h. á 4. síðu. Miðstöð allra hjálparstöðva Hauda Krossins ef til loftárása eða hernaðaraðgerða kemur, og hingað til hefir verið Líkn, er flutt í Slökkvistöðina, húsið nr. 12 við Tjarnargötu. — Símar 1100 og 5359. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Ulal og’ iiicnnfiig: heldur í Oddfellowhúsinu í kvöld ld. 814. Skemtiatriði: Þoi'hergur Þórðai’son les upp úr Ofvitanunx, næstu bók sinni. Einsöngur: Pétur Jónsson óperusöngvai'i. Við liljóðfær- ið: Páll ísólfsson. Halldór Kiljan Laxness les upp úr Skipunx heiðríkjunn- ar eftir Gunnar Gunnai'sson, og Kveðju til vopnamxa eftir Henxingwajr. v Einsöngur: Guðrún Þor- steinsdóttir. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. DANS. Aðgöiiguxniðar á kr. 2.50 seldir á afgi'eiðslu Máls og menningar, Laugavegi 19. Simi 5055. Að eins fyrir fé- lagsnxenn og gesti þeirra. Hangikjöt Nautakjöt af ungu Nordalsíshús Sími 3007 Kaupum afklippt hár Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðasti’æti 1. Sími 3895. Laxfoss fer til Vestnxannaeyja sunnu- daginn 1. des. síðdegis. Flutningi veitt nxóttaka á morgun til kl. 6. óskast í framtíðarvinnu. — Enskukunnátta æskileg. Um- sóknir sendist á afgreiðslu Vísis fyrir laugai'dagskveld. Mex-kt: „Atvinna“. RAFTÆKJAVERZLUN OC VINNUST0FA [^> LAUCAVEC 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR Nýlcomið: TRIPPAKJÖT, nýtt og reylct. HVÍTKÁL — GULRÆTUR SÍTRÓNUR. Ntebbabúð 9219 — 9291. I Brunswick °g Decca plöfur komnar. Blokkflautur og strengir |á allskonar hljóðfæri og nxargt, nxax-gt fleira. t pökkum SEMOLEUGRJÓN. HRÍSMJÖL. SAGO, stór og smá. MAISENAMJÖL. MONDAMIN. VÍ5IU Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. Ritvél Renxington, stór og góð, til sölu. Simi 5394. 8ÆKJUM SENDUM Skrifstofumaður Siðprúður, reglusamur og ástundunarsamur piltur uxn tvítugt verður ráðinn til reynslu sem skrifstofumaður við öflugt fyrirtæki. Unxsókn- ir með upplýsingum og nxynd sendist afgi'eiðslu þessa blaðs fyrir hádegi á laugai'dag 30 þ. nx. Tilboð, nxerkt: „Fram- tíðai’atvinna“. 1*6 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — hefjast að nýju í Sundhöll- inni mánudaginn 2. desember Þátttakendur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í sínxa 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR Manntalið. Það tilkynnist hérmeð öllum þeim, sem skip> aðif? tiafa verid teljarar viðmaimtaiiðí Meykja- vík, 2. des. að þeir eiga að sækja skýrsluform í TemplarafaiöLSið í dag og á morgun kL 1-7. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, vei'ða í G. T.-liúsinu laugard. 30. þ. m. kl. 10 Áskriftai'listi og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 3355. — Hljómsveit S. G. T. — Sendisveinn óskast itrax. Jóh. Ólafsson & Co. Þrjár nýjar bæknr: Sandhóla-Pétur, 3. bindi, i bandi kr. 5.50. Kári litli í skólanum, i bandi kr. 3.50. Ásta litla lipurtá, ób. kr. 1.75, Aðalútsala: BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR. Kirkjuhvöli. Til útsvarsgj aldenda í í Reykjavík. Við ákvörðun tekjuskatts og útsvars á næsta ári koma til frádráttar skattskyldum tekjum manna þau útsvör eingöngu, sem þeir greiða á þessu ári, fyrir áramót. Þetta ættu þeir gjaldendur sérstaklega að at- huga, sem greiða nú útsvör sím mánaðarlega (fastir starfsmenn) eða vikulega af kaupi sínu. Einungis það, sem þeir greiða fyrir áramót, kemur til frádráttar við álagmingu skatta á næsta ári. Um næstu mánaðamót falla dráttarvextir á síðasta (1/5) hluta útsvara þeirra gjaldenda, sem greiða ekki reglulega útsvör af kaupi sínu og eru þeir gjaldendur allir aðvaraðir um að LÖGTÖK til innheimtu útsvaranna verða gerð án frekari fyrirvara, skv. úrskurði lög- maíjnsins í Reykjavík, dags. 30. okt. s. 1. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. I Nýjasta bók Vilhjálms Stefánssonar ICELAND Verð kr, 15.00. Fæst í Bokaverslun Nighí§ar %mund§§onar og Bókabúð Austurbæjar, B. S; E., Laugavegi 34. Þökkum inxiilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Hallgrims Benediktssonar, pventara. Ásta Guðjónsdóttir og böm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.