Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1940, Blaðsíða 4
VlSIR (Out west with the Hardys). Ný Metro-gamanmynd af ævintýi’um Hardy-fjölskyld- unnar. Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY, LEWIS STONE, VIRGINIA WEYDLER o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Leiðrétting. Mishermi var þa'ð í blaðinu i gær, að eignaaukning V. R. á ár- inu hef'ði aðeins veri'ð á 5. þús. kr. Öll eignaaukning félagsins á árinu nam tæpum 22 þús. króna. Mæðrastyrksnefndin hefur nú fjársöfnun sína bráð- lega og heitir á alla góða borgara að hjálpa sér til að styrkja fátæk- ar, einstæðar mæður, sem ekkert hafa borið úr býtum, þótt atvinna hafi aukist hér i bæ í sumar og haust. Þeir, sem ætla að gefa nefnd- inni fatnað, ætti að gera það sem fyrst, þvi að oft þarf að breyta fötum þeim, sem nefndinni lærast. Tekið er á móti gjöfum daglega kl. 4—6 í Þingholtsstræti 18, sími 4549- Miðstöð allra hjálparstöðva Rauða krossins, yf til luftárása eða hernaðaraðgerða kemur, og hingað til hefir verið í Líkn, er flutt í Slökkvistö'ðina, luisið nr. 12 við Tjarnargötu, símar 1100 og 5359- 75 ára er í dag Elinborg •Tómásdóttir frá Stakkhamri. Elinborg er mesta gæða og sæmdar kona og mörgum gömlum og ungum Snæfellingum að góðu kunn. Dvelur hún nú á heim- ili sonar síns Óla J. Ólasonar, kaupm. hér í bæ. Útvarpið í'kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 fslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fi. 19.25 Hljóm- ^plötur: TataraÍÖg. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Kristín La- fransdóttir“, eftir Sigrid Undset. 21.00 ,,Takið undir“! (Páil fsólfs- son). 21.35 Hljómplötur: Har- móníkulög. Dansleik Louisa M. Alcott: YNGISMEYJAR Páll Skúlason íslenskaði. Þessa heimskunnu sögu kann- ast flestar ungar stúlkur við. Hefir hún verið vinsælust allra telpubóka, þar sem hún hefir komið út. Allar ungar stúlkur þurfa því að eignast hana á íslensku. — Kom út í gær. — Fæst hjá öllum bóksölum. Sendisveín vantar. A. v. Á, BÆKUR. Frli. af 1. síðu. Hann kveður um Bjarna frá Vogi, Jón Sigurðsson og Aþingi, lætur iivern hafa sitt, eftir þvi sem við á. Hann kveður um vor í lofti og vor í þjóðlífinu og víkinga. Hann kveður um æskustöðvar sinar, sjómenn og sjómensku, en einstaka sinnum verða yrkisefnin háð dagsins raunum og erfiðleikum, en á- valt kveður hann þó liressilega, í öruggri trú: Og vertu ekki að glima við ver- aldarþraut: iivort vitundin lifi eða deyi, því skyldan og ábyrgðin skapa þér braut, þótt skilninginn hafirðu eigi. Og guðstrúin vaknar í grænk- andi laut á grýttum og erfiðum vegi. Að lokum eru í bókinni lag- legar þýðingar eftir ýms liöfuð- skáld, svo Jsem: ;Sluckenberg, Shelly, Tennyson, Hertz, Pepler, Longfellow og Mackay. Maríus Ölafsson liefir farið vel úr hlaði með þessari fyrstu hök sinni, þótt hann liafi í upp- Iiafi „orkt sér til hugarhægðar, en hvorki til lofs né frægðar“, en lof á hann skilið fyrir ljóðin samt. K. G. Síra Þorsteinn L. Jónsson fltlent HVÍTKÁL GULRÆTUR GULRÓFUR LAUKUR KARTÖFLUR CÍTRÓNUR SÚPUJURTIR. Theodór Siemsen Sími 4205. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM PATI^KMVERHUN - ftAFVIRKJUN - VH>GUR0AlT0fA Rauðkál HVÍTKÁL GULRÆTUR GULRÓFUR RAUÐRÓFUR SÍTRÓNUR. heldur knattspyrnufélagiÖ Valur sunnudaginn 1. des í Oddfellow- húsinu. AÖgöngumiSar seldir á sunnudag. Nánár augiýst á morgun. óskar jiess getiS, að gefnu tijefni, að hann hafi ekki tekið áftur-um- sókn sína um Hallgrímsprestakall, og ætli sér eklci að gera. Áhangendur Willkie’s eru búnir að sælta sig við ósigurinn l Willkie hefir sjálfur heitið á alla kjósendur sína að styðja oosevelt eftir megni. Myndin er tekin i fæðingarborg Will- ie’s, Elwood i Indíana-fylki, þegar hann hélt fyrstu kosn- tgaræðu sina. óskast nú þegar til þess að steikja „fish and chips“.A>v.á. Itioir liðir sem getur keyrt bíl (minna próf nægir) getur fengið góða atvinnu gegn 1000—1500 króna framlagi. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt „10-15“ Leikfaiiga framleiðsla Erum ltaupendur að barna- bílum, flugvélum og ef til vill' fleiri smekklegum leikföng- um. Komið sem fyrst með sýnishorn. Hamborg hJ. Laugavegi 44. Sími 2527. ávalt tilbúnar af flestum stærðum. Séð um jarðarfarir að öllu leyti sem áður. Smiðjustíg 10. Sími 4094. Ragnar Halldórsson, heima sími 4094. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Karluiauna- vasaklutar Sérstaklega efnisgóðir og fallegir litir eru nýkomnir. \WLC Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN, sími 4161 og 4661. kHCISNÆDll GOTT horðstofuhorð og 4 stólar til sölu. Uppl. á Grund- arstíg 7, eftir kl. 5. (639 2 LÍTIL loftherbergi til leigu á Hallveigarstíg 9. Uppl. í síma 1883. (641 PILTUR utan af landi óskar eftir herbergi fram yfir áramót, helst fæði á sama stað. Uppl. í síma 4409. (650 HERBERGI vantár fyrir tvo reglusama menn. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 3027 til kl. 6y2. (653 UNG stúlka í fastri atvinnu óskar eftir litlu herbergi. Til- boð merkt „Skilvís“ sendist Vísi \ (654 IIERBERGI óskast strax. — Páll Ólafsson, efnafræðingur. Sími 5335. (626 HERBERGI til leigu ásamt aðgangi að eldhúsi. A.v.á. (632 ■ LEICAÍ GOTT geymslupláss óskast til leigu sem næst liöfninni. Uppl. 1 síma 4642. (643 St. FREYJA nr. 218. Fundur í kvöld kl. 8y2. Venjuleg fund- arstörf. Kvikmyndasýning. Fé- lagar mæti stundvíslega. Æ.t. — (652 | Félagslíf | FARFU GL ADEILD Reykja- víkur heldur skemtifund kl. 9 i kvöld í Varðarhúsinu uppi. — Margþætt skemtiatriði. (630 BKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 KENNI byrjendum ensku. — Jóna M. Guðmundsdóttir, Víði- mel 49. Simi 2341. (645 Mýja Bfó Græna vítíð (ghIu“). Amerísk kvikmynd frá Universal Film, er sýnir sögu unj liættur og æfintýri leiðangursmanna, er leituðu uppi minj- ar um forna frægð í hinum ægilegu frumskógum Suður- Ameríku. — Aðallilutverkin leika: JOAN BENNETT og DOUGLAS FAIRBANKS (yngri). Aukamynd: S. O. S. Ensk kvikmynd um björgunarstarfsemi. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Revýan 1940 ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó í kvöld kl. 8>/2. Aðsöngumiðasala hefst kl. 1. — Sími 3191. Lækkað verð eftir kl. 3. lUPAfMINntll TAPAST hefir smékkláslyk- i 11. Vinsamlegast skilist á Skó- vinnustofuna Vesturgötu 15. — Fundarlaun. (656 TÁPAST hefir karlmanns- armbandsúr á leiðinni frá Leifs- götu 29, upp Hringbraut og upp á Eiríksgötu. Skilist gegn fund- arlaunum til Bjarna Vilhjálms- sonar, Leifsgölu 20. (650 GOLFKYLFUR og hulstur fundið. Uppl. i síma 1333. (659 ÚR tapaðist í vesturbænum. Skilist i VON. (629 SJÁLFBLEKUNGUR tapað- ist, merktur Pétur Magnússon. A. v. á. (636 MVININAli STÚLKA, sem getur saumað karlmannabuxur, óskast strax. Mætti sauma heima. Ennfrem- ur óskasl tvær flinkar sauma- konur. Uppl. í sima 5561. (658 SENDISVEINN, duglegur og siðprúður, óskast strax í bakarí- ið Laugavegi 5. Ekki svarað í sima. (651 HÚSSTÖRF (jjJTÚLKA óskast nú þegar á fáment heimili. — Upplýs- ingar á Brávallagötu 8, uppi. STÚLKA óskast í vist. Gott kaup. Uppl. í síma 2597. (640 STÚLKA óskast i vist til Ingvars Vilhjálmssonar, Víði- nlel 44. (642 UNGLINGSTELPA óskast hálfan eða allan daginn Berg- staðastræti 63, uppi. (634 IKAUPSKIPUKÍ HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert heimili. TRIPPA- og hestakjöt kemur i dag. Einnig höfum við kálfa- kjöt, hangið hestakjöt, reylct liestahjúgu, reykt sauðakjöt, hnoðaðan mör, tólg, lcæfu. VON Sími 4448. (628 BLINDRAIÐN. Gólfmottur, Handklæðadregill, Glugga- tjaldaefni til sölu í Bankastræti 10. (633 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SELJUM ný og notuð hljóð- færi. Iíaupum iiotuð liljóðfæri. Hljóðfærahúsið. (436 BARNAVAGN af bestu gerð, lítið notaður, til sölu. Uppl. í síma 1611. (637 MATROSAFÖT, sem ný, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 2782. (638 5 LAMPA Philips viðtæki til sölu. Fornsalan Hverfisgötu 16. ________________________(648 FÖT á unglingspilt til sölu. Til sýnis í Fatapressuninni Foss Laugavegi 64. (649 HJÓLHESTUR og barna- kerra til sölu. Uppl. í síma 1732 ________________________(655 GÓLFTEPPI — 3x4 — til sölu Sellandsstig 28 I. (627 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: PÍANÓ óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 1480. (570 SKÓSAUMAVÉL eða leður- vél óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. Hellusundi 7, efstu hæð. Sími 2003. (644 VIL kaupa nýtísku barna- kerru í góðu standi. Uppl. í síma 4167 kl. 5—7 í dag. (646 VANDAÐUR fataskápur óslc- ast til kaups. Uppl. í síma 5419 eftir kl. 7. (647 VIL KAUPA góðan 5 manna bil. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir liádegi á morgun, ásamt lilgreiningu um aldur og teg- und, merkt „Bíll“. (657 . SKRIFBORÐ ÓSKAST keypt, A.v.á. (631 SKÍÐI, notuð, og karlmanns- föt óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „Skíði“. (635 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN. Sími 1240. FISKBUÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. FISKBÚÐIN HRÖNN, Grundarstíg 11. — Sími 4907. FISKBÚÐXN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 FISKBÚÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆ J AR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 FISKBÚÐIN Ránargötu 15. — Sími 5666. FISKBÚÐIN, Vífilsgötu 24. Sími 1017. FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli , Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.