Vísir


Vísir - 06.12.1940, Qupperneq 1

Vísir - 06.12.1940, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 S tínur 30. ár. Reykjavík, föstudaginn 6. desember 1940. 283. tbl. Badoglio lætur af störfum. Agreíningur milli facista og herstjórnarinnar. Italir enn á undanhaldi í Alhaníu. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Talsmaður grísku herstjórnarinnar sagði í gær- kveldi, að Grikkir hefði nú tekið allar Kamia- hæðirnar norðvestur af Pogradec, en þarna tóku Grikkir um 500 fanga og mikið herfang. Meðal þeirra voru margir yfirforingjar. Gríski flugherinn hefir verið mjög athafnasamur og haldið uppi árásum á hersveitir ítala á undanhaldinu. Hafa verið gerðar margar árásir á hermannaskála ítala langt fyrir aftan herlínuna og steypiárásir hafa verið gerðar á vélaher- sveitir, og hefir Grikkjum tekist að króa sumar þeirra inni. v ' Grikkir halda hvarvetna áfram sókninni, án þess að unna sér nokkurrar hvíldar. ítalir fá ekki tíma til að kasta mæðinni, segir í einni fregn. Grikkir sækja fram í áttina til Kousoura og sækja hermenn þeirra fram af miklum krafti, þrátt fyrir fannkomu og erfiða aðstöðu þar í f jöllunum. ítalir nota skriðdreka og brynvarðar bifreiðir í nánd við Sante Quaranta, til þess að verja hersveitirnar á undanhaldinu, í von um að þær geti komið sér fyrir í Chiamara, sem er hafnarborg 25 e. m. norðar. Talið er, að margir menn hafi farist, er ítalska tund- urspillinum var sökt undan Sante Quaranta í gær. Tundurspillirinn var drekkhlaðinn. Var hann að flytja embættismenn, hermenn og ýmsar birgðir á bíott frá horginni. I síðari fregnum segir, að íalir haldi áfram norður til Vallona og Grikkir á hælum þeirra. Grískt herlið er komið inn í Sante Quaranta, þótt Grikkir hafi enn ekki lýst yfir, að þeir hafi her- tekið borgina. ítalir eru hættir að útvarpa frá útvarpsstöðinni í Argyro Castro, sem Grikkir hafa nú umkringt að mestu. Fyrir norðan Premeti halda Grikkir áfram sókn sinni og hafa tekið þar nokkur hundruð fanga og mikið herfang. Síðdegis i gær bárust fregn- ir um, að lil mikils loftbardaga liefði komið milli breskra og ít- alskra flugvéla yfir Tepelini- vdgstöðvunum. 1 fregnum frá Aþenuborg segir, að a. m. k. 10 flugvélar ítalskar hafi verið skotnar niður, en allar bresku flugvélarnar komu heilu og höldnu til bækistöðva sinna. Fregn þessi Iiafði ekki verið staðfest opinberlega i gær. Flugmálaráðuneytið breska tllkynti í gær, að breskar sprengjuflugvélar hefði gert margar árásir með miklum ár- angri á herstöðvar ítala.1 Voru það einkum liersveitir á Tepe- lini og Klisurasvæðinu, sem voru á leið norður á bóginn. Mildar skemdir urðu á ])jóðveg- um á þessum slóðum, húsum, sem ítalir notuðu sem, bæki- stöðvar o. s. frv. Einnig var sprengd í loft upp brújn yfir ána hjá Tepelini. Hersveitir þær, sem halda undan norður á bóginn, eiga nú á hættu að verða króaðar inni. Vestar, fyr- ir norðan Sante Quranata að herflutningalestir ítala norður á bóginn áleiðis til Vallona, norðar á ströndinni, en það er eina leiðin, sem þessar hersveit- ir geta Tarið. Italir virtust liafa jfirgefið Sante Quaranti að mestu í gær, en nokkur herafli var enn í Argyro Castro, að því er virðisl til þess að tefja fyrir Grikkjum sem mest, til þess að hersveitirnar, sem farnar vorn kæmist sem lengst norður á bóginn, áður en Grikkir tæki borgina. Uundan Sante Quaranta söktu breskar sprengjuflugvélar it- ölskum tundurspilli. Tvær sprengjurnar lentu ét tundur- spillinum, en aðrar komu í sjó- inn skamt frá honurn. Þegar flugvélarnar höfðu sig á brott var tundurspillirinn farinn að hallast og mun hann hafa sokk- ið. — Vitanlega liafa engar skýrsl- ur verið um það birtar hversu marga flugmenn og flugvélar Bretar hafa sent til Grikklands, en stuðningur sá, sem Bretar veita Grikkjum í lofthernaðin- um er mikill og Grikkir hefði ekki náð þeim árangri, sem reynd ber vitni, án aðstoðar hans. * Breski flugherinn hefir und- angengin dægur haldið uppi á- rásum á herstöðvar ítala við Sidi Barrani, Kassala og viðar í Afríku. Ennfremur gerðu breskar sprengjuflugvélar árás á Turin í fyrrinótt, eins og áður var getið i skeytum, og komu upp eldar í verksmiðjum þar, og er það játað í tilkynningum ítala. Ein bresk flugvél kom ekki heim úr loftárásinni á Tur- in, en ekki er þess getið, hvort hún var skotin niður yfir borg- inni eða annarsstaðar. Þjóð- verjar segjast hafa skotið nið- ur þrjár breskar flugvélar í loftárásinni, sem gerð var á Dússeldorf í fyrrinótt, en Bret- ar neita algerlega, að þessi staðhæfing liafi við noklcuð að styðjast. í frekari tilkynninugm i gær- kveldi segir, að þegar ánásin var gerð á Turin hafi verið varpað sprengjum á Fiatverksmiðjurn- ar, en aðalárásinni hafi verið beint að kgl. vopnaverksmiðj- unum. Badoglio marskálkur, yfir- herforingi ítala, hefir látið af yfirherstjórninni, að því er hermt er í skeytum, sem borist hafa til London. Caballero fyrv. aðstoðarhermálaráðherra tekur við störfum hans. Um leið og þessar fregnir berast verður æ ljósara, að mikill ágreiningur er milli leiðtoga fascista og her- stjórnarinnar.. Fascistar einir virðast hafa viljað styrjöld, en herstjórnin, með meginþorra þjóðarinnar að baki sér, taldi styrjöldina ónauðsynlega, og að það hafi ekki verið neitt, sem réttlætti árásina á Grikkland. Árásin á Dússeldorf stóð í 2 klst. Árásin á Dússeldorf stóð í 2 klst. Var aðallega varpað sprengjum á stálverksmiðjur, gasstöðvar, hafnarmanuvirki við Rín o. s. frv. Eldur kom upp á 15—20 stöðum og er vissa fyrir, að ægilegt tjón varð af völdum árásarinnar. Undir morgun voru gerðar árásir á innrásarhafnirnar Antwerpen, Calais og Ostende. — Alls stóðu þessar árásir i 12 ldst. 14 þýskar flugvélar skotnar niður í gær. Tilkynt var í London i gær- kveldi, að 14 þýskar flugvélar hefði verið skotnar niður i gær- kveldi. Tvær breskar voru skotnar niður, en annar flugm. bjargaðist. Komu hinar þýsku flugyélar í hópum inn yfir Kentströnd en var dreift. Átta voru skotnar niður. af sama Spitfireflokki, I sem misti enga sjálfur. — Pólskur yfirforingi skaut niður eina — þá aðra á 5 dögum. Krít iiiikilvæg' liernadarliæki- §töð. . London í morgun. I gær voru birtar fregnir um það frá Grikklandi og Tyrk- landi, að stöðugt væri verið að flytja lierlið, flugvélar og önnur hergögn lil Krítar, seni er verið að gera að einhverri öflugustu hernaðarbækistöð, sem Bretar liafa. í fregnum frá Tyrklandi, er leidd athygli að því, að síðan er Bretar fengu Krit sem flug- og flotastöð hafi þeir miklu betri aðstöðu en áður til árása á bækistöðvar ítala og skipaflota ítala, sem fara um austanvert Miðjarðarhaf (til Dodecanes- eyja). — Berast æ fregnii’, sem Kmverjar ■ sókii. London í niorgun. Utvarpið í Moskva skýrir frá því, að allir japanskir hermenn liafi nú verið hraktir fiá Kwangsi. I Kwantung eru Kin- verjar í sókn. Sókn Japana i Mið-Kína hefir gex-samlega mis- hepnast, og bætir rússneska út- vai’pið því við, að óánægja sé mjög að vaxa í Japan. Hermála og flolamálaráðherrarnir hafi nýlega orðið að kref jast þess, að gripið væri til róttækra xáðstaf- ana 'gegn þeim, sem ynni að því að grafa undan rikisstjórninni. Friðartillögur óháðra verkamanna feldar. EINlíASKEYTI frá U. P. — London í morgun. Undir umræðunum um kon- ungsx’æðuna í neðri málstofunni í gær var lögð fram tillaga ó- háða verkalýðsflokksins um að stjórnin ætti að leggja fram til- lögur til þess að þreifa fyrir sér um frið með samkomulagi, en tillögur þessar hlutu næsta lít- inn Ixyr, Jxví að eins 4 þingmenn greiddu þeim atkvæði, en 341 á móti. Attlee innsiglavöi-ðui’, leið- togi veikamanna, vai’ð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnai’, og kvað engar friðartillögur koma til mála, meðan Evrópa væri í klóm nazismans. í breskum blöðum er bent á, að um laið og Hitler og lians menn láti dólgslega til Jiess að viðhalda liugrekkinu, sé þreifað fyrir sér um frið, með því að breiða út fregnir um, að til standi að leggja fram tillögur um frið. Seinasta fregnin af þessu tagi var frá Budapest og fjallaði um, að vera kynni, að Þjóðverjar beitti sér til þess að koma á friði milli ítala og Grikkja. Ekki hægt að semja við nasista — segja bresku blöðin. í Lundúnablöðunum í morg- un er gert gys að Óháða verka- lýðsflokknum fyrir tillögu lians um friðarumleitanir. Baðið Daily Herald, málgagn verklýðsflokksins, segir: Við skulum þegar i stað uppræta úr liuguin vorum . allar liugsanir um að semja frið við nasista. -— Daily Telegraph segir, að ef friðarráðstefna væri lialdin nú, mundi árangurinn ekki verða réttlátur friður. Times segir, að þjóðin sé að kalla á einu máli um það, að engu marki, sem liún liafi sett sér í þessari styrjöld, verði náð, nema með því að kollvarpa kúgun og harðstjóm nasista í eitt skifti fyrir öll. sýna, að einangrun nýlendna ít- ala verður æ alvarlegra mál, og horfir svo, að engu sambandi verði við haldið milli þein-a og Ítalíu, nema loftleiðis. ilitlcr §iníðai' kafbiUa Þjóðverjar segja að þeir geti bvgt kafbáta hraðar en Bretar geli sökt þeim. Myndin er tekin í skipasmíðastöð í Þýskalandi og sjást þar tveir kafbátar í smíðum. Annar er nærri fullgerður, en liinn er enn]iá á byrjunarstigi. Roosevelt vill, ad fé verdi veitt til fyrir- tækisins. London í morgun. Fregn frá Detroit í Banda- rikjunum liermir, að Roosevelt forseti áformi að leggja fyrir Þjóðþingið tillögur um, að fé verði veitt lil þess að grafa St. Lawrence-skipaskurðinn. — Er þetta eitthvert mesta slíkt fyrir- tæki, sem um getur. Þegar skurðurinn er fullgerðúr, geta hafskip siglt alla leið til stór- borganna við stórvötnin milli Canada og Bandarikjanna, og flutt þaðan korn og iðnaðarvör- ur o. m. fl. Þessi aðgangur haf- skipa að stórborgum mið-vest- urríkjanna svonefndu í Banda- ríkjunum og hafnarborgum í Ontario, Ivanada, yrðí liinn mik- ilvægasti'fyrir feikna landsvæði í Bandarikjunum, og raunar fvrir öll viðskifti milli Norður- Ameriku og Evrópu. I sam- bandi jvið skurðgerðina er á- formuð stórkostleg vatnsvirkj- un, sem skapar möguleika til iðnaðar í stórum stíl, og leggur Roosevell áherslu á mikilvægi þess, er hergagnaframleiðslan er aukin svo mjög i þágu land- varna Bandaríkjanna. Bandaríkin og Kanada gerðu með sér samning um þetta fyr- irtæki 1932, en Þjóðþingið sner- ist öndvert gegn fullnaðarsam- þykt lians, og var um kent á- hrifum járnbrautarfélaga og annara, sem óttuðust gróðatap, ef af fyrirtækinu yrði. Ráðgert var, að Bandaríkin og Kanada sameiginlega léti vinna verkið. Ro(osevelt tilkynti ákvörðun sina, þá er að framan um get- ur, til ráðstefnu (Great lakes seaway and power conference) í Detroit. Roosevelt sagði í ávarpi sinu, að öryggi og velferð þjóðarinn- ar væri að miklu leyti undir þvi komið, að ráðist yrði í fyrr- nefndar framkvæmdir. Hagn- aðurinn að því er snerti öryggi þjóðarinnar, viðskifti o. s. frv. væri s_vo niikilf, að ekki væri sambærilegt nema við það gagn og öryggi, sem Bandaríkjunum væri að Panamaskurðinum. T. d. er frá því skýrt, að Blenbeim sprengjuflugvélar veitlu Grikkjum bina mikil- vægustu aðstoð nokkuru áður en Koritza var tekin, með því að sprengja í loft upp brýr, og var þannig hindrað, að Italir gæti sent liðsafla til Koritza. Þrjár Blenheim-sprengjuflug- vélar gerðu djarflega steypiá- rás í þessu skyni við slæm flug- skilyrði. Tilganginum með á- rásinni var náð, en aðeins ein flugvélin kom aftur til bæki- stöðvar sinpar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum. Roosevelt kominn til Jamaica. London i morgun. Roosevelt forseti kom til Kingston á Jamaica í gær, á amerísku* herskipi. Engin við- hafnarmóttaka fór fram, að ósk forsetans. Um hádegið fór her- skipið til hinnar nýju flota- stöðvar, sem Bandarikjamenn bafa leigt af Bretum. Kauphöllin í Prag opnuð á ný. ♦ „Flótti frá ríkismarkinu“ London í morgun. Kauphöllin i Prag var opnuð í gær, i fyrsta skifti iá 2 árum. Voru menn svo áfjáðir i að kaupa tékknesk verðbréf, að í breskum fregnum er talað um „flótta frá ríkismarkinu“. v Þýsk flughetja fallin. Fregn frá Berlín hermir, að það liafi verið staðfest opinber- lega, að von Stutterheim flug- kapteinn, sé látinn af sárum, sem liann hlaut i loftbardaga yfir Bretlandi þ. 15. júni s. 1.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.