Vísir - 07.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 07.12.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR Jólabókin er Æfintýri Lawrence í Arabíu Sr. Jakob Jónsson: »ÖLDUB« Eg hygg, að engum okkar, er allvel l>ekta sr. Jakob Jónsson á skólaái'unum, liafi komið það á óvart, að hann myndi ein- hveni tíma reyna kraftana á bókmentalegum vettvangi. Til þess skorti hann hvorki hug- kvæmni né áræðni. Persónulega skal eg játa, að eg átti helst von á því, að liann sendi einn góðan -veðurdag frá sér stóra skáld- sögu, eða safn af smásögum. Eitthvað af snotrum smásög- um birti hann kornungur, og rekur mig minni til, að hann ræddi i sinn hóp um viðfangs- efni af því tagi, er hann langaði til að spreita sig á. Nú hefir þelta atvikast svo, að sr. Jakob hefir valið sér leik- ritið að viðfangsefni. Frum- smíð hans á því sviði tóku Vestur-íslendingar lil meðferð- ar og var góður rómur gerður að, — að því er vestanblöð hermdu. Næsta leikritið, Öldur, léku þeir svo, eftir að liann flutti heim, og má af þvi ráða, að leikrítagerð lians hafí mætt þar vinsældum, Þetta leikrit hefir Leikfélag Reykjavikur nú til meðferðar, eins Og kunnugt éi*. Eg skal játa, að eg var tals- vert „spentur“ að sjá þennan leik, og átti von á honum góð- um, bæði vegna þess, hver höf- undur átti i lilut og vegna und- irtektanna vestan hafs. Og eg hefi ekki orðið fyrir vonbrigð- um. Eg átli kost á að sjá leikinn á síðustu æfingu og nú aflur, er hann er leikinn þriðja sinn, og þótti mér það góð skemtun, og stórum betri síðara skiftið. Eg skal talca það fram, að eg horfi á sjónleiki til að skemta mér en ekki til að eltast við á- galla og bláþræði, svo vel má vera, að mér hafi sést yfir eitt- hvað af þvi tægi en af orðum jæirra, er gagnrýnt hafa leik- inn, fæ eg ekki annað séð, en þeim beri öllum saman um það, að betur hafi verið farið en heima setið, hvað þennan leik snertir, bæði af hálfu höfundar og Leikfélagsins. Og sé því vel þess vert að eyða kvöldstund í að sjá hann. Efni leiksins er spennandi, ýmist spaugilegt eða átakan- legt. Framan af er hláturinn við stýrið, seinna er slegið á alvar- lega strengi með vaxandi þunga. Og ]>að, sem skilið er eftir hjá manni i leikslok er gott og að öllu samanlögðu satt. Sú af meginhugsunum leilcs- ins, sem ætla má að höfundi sé sérstaklega hjartfólgin, er að leggja einskonar prófraun fyr- ir nokkurar ungar nútimaper- sónur. Ifann leggur fyrir sjálfan sig þessa spurningu: Hvað verð- ur úr þessu unga fólki, sem gamla kynslóðin telur ekki upp á marga fiska, — ef á reynir? Hann kemur því í klípu og hana næsta alvarlega. Og unga fólkið spjarar sig vel, hvert á sinn hátt. Þau standast öll prófraun- ina, þessi fjögur ungmenni i leiknum. Meira að segja fin’st manni frekjudrósin, — stúlkan, sem aldrei hafði þurft að sýna sjálfsafneitun, vinna stærsta sigurinn í leikslokin, er hún sigrar sjálfa sig. Þá er meðferð leikendanna á lilutverkum sínum öll hin ánægjulegasta og sá heildar- svipur, sem þakka má leik- stjórn Indriða Waage, mjög myndarlegur. Bi'y'njólfur leik- ur sægarpinn Ásmund með snild. Hressandi sjávarlykt fyllir liúsið, meðan hann er á leiksviðinu. Samræmið milli gerfis og persónu er í besta lagi. Alda Möller leikur hina ein- beittu og þj'kkjuþungu alþýðu- stúlku að því er best verður séð injög eðlilega. Hlutverk Þóru Þorg er sennilega vandasamara. Elsa er geðbrigðasnögg, liimpingimpi í aðra röndina, en iiist iiiiií bésta stulka, — sann- kölluð ungfrú „Alviðra“. En Þóra Borg fylgir henni vel eft- ir í öllum þessum veðrabrigð- um. Og þá er Valur með Val, sem ýmsir telja erfiðasta hlut- verkið og hæpnasta frá liendi höf. Hann er „skúrkurinn“ i leiknum og þó aðalráðgátan. Valur hefir lagt alúð við þetta lilutverk, og gert úr því vel sennilega persónu. I fám orðum sagt: Þetta er skemtilegur leikur, sem borgar sig vel að sjá. Þakka eg Leikfé- laginu fyrir skemtunina, og höfundi óska eg til hamingju með fyrsta leik sinn á leiksviði hér í Reykjavík, og vona að hann eigi eftir að skemta oklcur með nýjum leikjum, er standi þessum fyrsta að minsta kosti ekki að baki. Knútur Arngxímsson. — Getur Siggi litli sagt mér nokkuð um ætt og uppruna Móses- ar gamla! — Það er nú lítið. Móðirin var víst einhver gjálíf prinsessa í Egiptalandi og gat ekki feðrað strákinn. — Þetta máttu ekki segja. Prinsessan var á skemtigöngu við fljótið og fann drenginn í sefinu. — Já, hún sagði það — þegar út. i skömmina var komið! —Velkomnar heim, kæra frú! Það hefir víst verið gaman að koma til Rómaborgar — eg get því nærri! — Já, þar er nú margt að sjá. — Þér hafið víst sýnt henni dóttur yðar málverkasöfnin ? — Nei, hún hefði ekkert grætt á því, blessaðar verið þér — hún málar nefnilega sjálf! BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF. Prófessop Guðbrandur Jónsson flytur erindi um Stjórnmálamensku til ágóða fyrir starfsemi. félagsiús i Nýja Bió sunnudaginn 8. des. kl. 1.30 e. li. > Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, föstudag og laugardag og við innganginn og kosta 1 krónu. Söfnunarbaukar verða við innganginn, ef einhverjir kynnu að vilja leggja méira af mörkum til starfsemi Sumargjafar. STJÓRNIN. A A /i Jólin nálgast A Altaf eitthvað nýtt að sjá. Lítið í gluggana á morgun r, A Ivar Hlújárn, skrautútgáfa, með 204 myndum, er besta drengjabók ársins Hundrað prósent kvenmaður er besta og skemtilegasta jólabókin fyrir ungu stúlkumar. H(J§1ÆBUR BORÐBÚNAÐURINN frá John Mc. Clory & Con, Sheffield, er viðurkendur fyrir Gæði og verð. I DAG FENGUM VIÐ Borðhnífa, 2 teg. Dessert hnífa, 2 teg. Matskeiðar Teskeiðar Brauðhnífa Eldhúshnifa Odýrar og JÓLAGJAFIR nytsamar Jólasala EDINBORGAR iiAimoviin fra Östlind Almqai§t píanóbygt, er til sölu. Hefir sama og ekkert verið notað. — Upplýsingar í siina 3630. — ItAStlt Nemendasambands Kvennaskólans verður í Kvennaskólanum á morgun, sunnudag og liefst kl. 2. - Margir ágætir munir. BAZARNEFNDIN. Frá verksmiðju vorri kemur á markaðinn i dag NÝ GERÐ af rafmagnsofnum (geislaofnum). GEISLAOFNAR Gerð „R“ I 600 wött á kr. 25.00 Gerð „R“ II1000 wött á kr. 30.00 Þessir smekklegu og ódýru ofnar eru tilvaldir til jólagjafa. Ofnarnir fást i öllum helstu raftækjaverslunUm í Reykjavík, Hafnarfirði og út um land. — H.f. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Daitsleikur í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. — Tryggið yður miða tímanlega þar eð þeir eru venjulega uppseldir áður en húsinu er lokað. — Aðeins fyrir fslendinga. SpiIakvSld 1 kvöld verður spilað bridge og teflt frá kl. 9—1 að heimili félagsins. Félagsmenn! Gerist þáttakendur og fjölmennið. Skemtinefndin. flUGLVSINGHR BRÉFHflUSfl BÓKflKÚPUB E.K flUSTURSTR.12. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími io—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 I Happdrættl Háskóla í§lan|ds I ÍO. flokki eru 3000 vinn- ingar, §anital§ 448000 kr. Dregið verður ÍO. des. Samkvæmt heimild í reglugerð happdrættisins verða allir vinn- ingarnir dregnir á einum degi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.