Vísir - 16.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bíó Hver er faðirinn? Ginger Rogers og David Niven Sýnd kl. 7, og 0 Gegn framvísun aðgöngumiða frá sýningunum i gær, er féllu niður, afhendast nýir miðar, eða and- virði þeirra. Á laugardaginn var opnuðu undirritaðar Hárgreíðslustofu í í Templarasundi 3 sem við rekum undir nafninu Hárgreiðslu- og snyrtistofan Lilja Sími 5288 Virðingarfylst KRISTÍN LÁRUSDÓTTIR. LILJA ÞÓRÐARDÓTTIR. Túrbanhatturinn og samstæður hálsklútur er falleg jólag.jöf handa frúnni og kærustunni. Hattastofa Svönu & Lárettu Hagan. Austurstræti 3. Stofnfundur Vestfirðingafélags verður haldinn í Kaupþingssalnum í kvöld máoudaginn 16. desember klukkan 8.30 síð- degis. — Vestfirðingar, f jölmennið! UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Austin 7 til sölu. Upplýsingar hjá Einari Páls- syni, símar 4672 og 4872. Stúlka óskast í lieil eða hálfs dags Wist. Lótt nýtisku íbúð. •— V. Thoroddsen, Hafnarfirði. Sími 9121. frá HREPPHÓLUM, viðurkent besta kjöt á Suðurlandi, fæst i Hafnarstræti 16. Sími 2504. EtlUSNÆftlH HERBERGI eða lítil íbúð óskast strax. Uppl. i síma 2674. (269 Ikensiai VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. - Viðtalstimi 12—1 og 7—8. (107 HÚSSTÖRF VANTAR unglings stúlku. — Ránargötu 26, uppi. (265 STÚLKA, sem vill taka að sér lítið heimil á fallegum stað í sveit sendi nafn sitl og heimil- isfang í -lokuðu umslagi, merkt ,,Framtíð“ á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. (270 (TAFADFlNDIDl S J ÁLFBLEKUN GUR, grár, tapaðist í Oddfellowhúsinu s. 1. laugardagskvöld. Skilist gegn góðum fundarlaunum í Félags- bókbandið. Sími 3036. (261 PENINGAR fundnir í búð Guðsteins Eyjólfssonar. (262 LAKKSKÓR, karlmanns, tap- aðist á laugardagskvöldið. Vin- samlegast skilist á afgr. Vísis. ______________________ (264 BLÁR liattur frá Marteini, merktur H. P., tapaðist Eiríks- götu. Fundarlaun. Uppl. i sima 1529.__________________(267 DÖKKBLÁR kvenhattur tap- aðist síðastliðinn laugardag frá Laugavegi 5 að Pósthúsinu. — Uppl. í síma 3873. (268 BARNSSKÓR fanst við Edin- borgargluggann í gær. Vitjist á Nýlendugötu 22. (271 PAKKI með barnasokkum tapaðist laugardag í Banka- stræti. Skilist Sölvhólsgötu 12. (273 PENINGAR 'hafa tapast í Ing- ólfsapóteki eða á götunni. Vin- samlega skilist í Ingólfsstræti 21 B.__________________(274 BÍLDEKK fundið i gærkveldi. A. v. á. (275 Nýja Bíó Sakleysinginn úr sveitinni. (THE KID FBOM KOKOMO). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Wamer Bros. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN — JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 7 og 9. --- Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar þeir, er seldir voru að sýningunum í gær, er féllu niður, vegna bilunar á rafveitunni, gilda í kvöld þannig, að þeir er voru seldir á 7 sýningu í gær, gilda kl. 7 í kvöld og þeir sem seldir voru að 9 sýningu gilda kl. 9 í kvöld.-- H St. VÍKINGUR. Fundur í kvöld. Inntaka. Kristján, Guðmundur, Ágúst og Oddur skemta (Hagyrðinga- kvöld). Fjölmennið. (276 1 )J rSMA AllGl FyFIR .tiÁfNAKFJCRE). HAFNARFJÖRÐUR. Tek að mér að þvo í húsum. Mekkína Eiríksdóttir, Öldugötu 15. (266 KldUPSKAPIJfiS VORUR ALLSKONAR NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seríu“-myndunum. (244 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á hvert heimili. NÝTRÚLOFUÐ eru kaffi- kannan yðar og SVANA-Kaffi- pakkinn í næstu búð. (245 JÓLALITIRNIR eru komnir. Fjölbreytt litaval. Sendum um allan bæinn. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256 . (211 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ______________________(1668 ENGLENDINGUR vill kaupa tvenn skíðabönd í „Kandahar“, ný eða notuð. A. v. á. (263 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU SILFURREFUR, lítið notað- ur, til sölu. Uppl. milli 5 og 8 Hverfisgötu 117. (265 NOTUÐ saumavél, skrifborð, barnarúm og tveir speglar til sölu á Egilsgötu 10. Sími 2435. (266 NOKKUR smá stofuborð til sölu. Sími 2773. (272 Nkáld höfnð§taðarin§ seinl ii* bæjarbnmm „s- rjöRi MUR Vt t IRSII NS“ I Jólagrlöf Það er vissulega engin hending að TÓMAS GUÐ- MUNDSSON er hið einstaka eftirlætisgoð Reykvík- inga, og kvæðin hans dáð af öllum, sem unna fagurri og fágaðri list. Það er ekki á margra færi að gera gráar steingötur með ryðguðum bárujárnshúsum á báðar hendur, að „sólskinsveröld“ og fella rúþínglit á söln- aða Vatnsmýrina. Nokkuð af upplaginu er prentað á sérstaklega vand- aðan pappír og þau eintök tölusett og árituð af höfundi. Láti𠻧TJOMUR VOKSII\N« Ivsa npp skaiiim<legisliiiiiiii jolanna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.