Vísir


Vísir - 17.12.1940, Qupperneq 2

Vísir - 17.12.1940, Qupperneq 2
VlSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIIi II/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. J Lausnin í skattamál- unum. AKOB MÖLLER fjármála- ráðherra liefir nýlega skýrt frá því, aS liann teldi sæmilegar horfur á, að lausn gæti fengist í skattamálunum á næsta þingi. Þetta má vera öllum gleSiefni. Þótt mikill ágreiningur hafi veriS utti skattafyrirkomulagiS aS undanförnu, þá er sannleik- urinn sá, aS allir viSurkenna, áS ekki má viS svo búiS standa. Á þessum siSustu tímum hafa öfgarnar komiS áþreifanlegar í ljós en nokkru sinni fyr. Sú stjórn, sem nú situr, stySst viS alla höfuSflokka þjóSarinnar. ÞaS verSur því aS teljast alveg sérstakt hlutverk hennar aS sameina hin ólíku sjónarmiS. Þótt ýmislegt heri á milli í þess- um efnum, ætti þaS aö vera öll- um fyrir bestu, aS ekki sé sleg- iS á frest, aS binda enda á þessi mál. Milliþviganefnd hefir starfaS undanfarin ár. Hún er skipuS fulltrúum úr öllum stuöningsflokkum stjórnarinn- ar og er ætlast til, aö tillögur hennar veröi lagSar fyrir næsta AlþingL í blööum samstarfsflokkanna hefir sjálfstæSismönnum veriS boriS þaö á brýn, aS þeir vildu halda dauSalialdi í þær ívilnan- ir, sem útgerSinni voru vei 4ar áriS 1938. Þeir, sem lesiS hafa skrif sjálfstæSisblaSanna um þessi mál, geta boriö þaö, aö þetta er ekki rétt. SjálfstæSis- menn hafa þvert á móti kraf- ist þess, aS alt skattafyrirlcomu- lagiö yröi tekiö til gagngerrar endurskoSunar, þar meS einnig taliS, aö ívilnanir þær, sem út- geröinni voru veiltar, yrSu numdar úr gildi. .Tafnframt hafa þeir sýnt fram á, aö ekki er hægt aS afnerna þessar íviln- anir út af fyrir sig. Samtímis yrSi aS koma skattafyrirkomu- laginu í þaS liorf, aS lieilbrigö- ur atvinnurekstur gæti þrifist hér til framhúSar. Eins og menn muna voru þessar ívilnanir til útgerðarinn- ar samþyktar svo að segja á- greiningslaust af öllum stuSn- ingsflokkum núverandi ríkis- 1 stjórnar. ASeins einn þingmaS- ur þessara flokka skarst úr leik og greiddi ásamt kommún- istum atkvæöi gegn lögunum. Þessi lagasetning var ekkert annaS en staSfesting Alþingis á þeirri vitneskju, sem fyrir lág um liag og afkomu útgerSar- innar. Atvinnan liafSi alt- frá því 1930 veriS rekin með tapi. Rannsókn hafði leitt í Ijós, að skuldir útvegsins umfram eign- ir námu gifurlegum fjárliæð- um. Ef til vill sýnir ekkert bet- ur hvernig komiS var, en það, að aðeins eitt togarafélag hafði prið áður greitt tekjuskatt — einar 80 — segi og skrifa átta- tíu krónur. Þegar svona var komiö, var öllum Ijóst, aS gera yrði sér- stakar ráðstafanir til þess að útgerðina gæti rétt við. Og það var álitið, að ekki mundi veita af >5 árum, til þess að hún gæti aftur komist á réttan kjöl. Atkvæðagneiðsla i Dagfsbrún varðandi verkfall 1. janúar. A Dagsbrún ad ganga í Aíþýöusamband íslands. — Allsherjaratkvæðagreiðsla hefst í Verkamannafélaginu Dagsbrún föstudaginn 20. þ. m., um það, hvort verkfall skuli hafið frá áramótum, ef samn- ingar, hafa ekki tekist við vinnu- veitendur fyrir 23. þ. m. Samninganefnd Dagshrúnar hefir átt tal við stjórn Vinnu- veitendafélagsins, og mun samningaumleitunum verða haldið áfram, meðan riokkur líkindi eru til að samningar kunni að takast. Eins og nú standa sakir, er engin ástæða til að ætla annað, en að samningar muni ganga greiðlega, en atkvæðagreiðslan er látin fram fara til öryggis, og ef verkfall kemur til greina þarf að hoða það' með viku fyr- irvara samkvæmt núgildandi lögum. Er mjög æskilegt, að sem flestir verkamenn neyti atlcvæð- isréttar síns, þannig að vilji fé- lagsmanna komi sem skýrast í Ijós. Þá verður einnig greitt at- kvæði um það, hvort Dagsbrún skuli ganga í AlþýðusambandiS fyr en kosið verður sambands- þing samkvæmt hinum nýju lögum sambandsins, þar sem félagið fær eigi nein áhrif á hvernig stjórn sambandsins er skipuð og störfum þess verður háttað, enda verði fjárskifti Al- þýðusambandsins og Alþýðu- rlokksins leyst á viðunandi hátt. Svo sem sýnt hefir verið fram á hér í blaöinu, varð slð- asta Alþýðusambandsþing að- eins að óverulegu leyti við kröf- um uin jafnréttisgrundvöll verkalýðsfélaga innan AlþýSu- sambandsins, þannig að félög, sem í sambandið kunna að ganga, hafa þar ekkert álirifa- vald fyr en næsta Sambands- þing kemur saman. Stjórn Al- þýðusambandsins er nú ein- vörðungu skipuð AlþýSuflokks- fulltrúum og áhrifa annara gæt- ir þar ekki. Mikla óánægju hefir það ÁSur hafði verið sámþykt víðtæk löggjöf um kreppuhjálp til bænda, til smáútgerðarinnar og til bæjar og sveitafélaga. Höfðu alls verið heimtaðar 15 miljónir króna í þessu skyni. Togaraútgei’ðin hafði altaf verið sett hjá. Öllum var ljóst, að það var ekki einungis réttmætt, heldur beinlínis óhjákvæmilegt, eins og komið var, að bregðast jiann- ig við nauðsyn útgerðarinnar. Alþjóðarhagsmunir kröfðust, að þessum atvinnuvegi yrði ekki gert ókleift með öllu að jafna hin þungu áföll undan- farinna ára. Á síðasta þingi var ofurlítið farið að rofa til. En þó var alt x slíkri óvissu, að það hefði hlotið að teljast algerlega gagnstætt tilgangi Alþingis 1938, ef ívilnanii-nar lxefðu ver- ið feldar úr gildi án þess frek- ai'i reynsla væri fengin fyrir þvi, að þær næðu tilgangi sín- um. Eins og Jakob Möller hefir bent á, verður að leysa skatta- málin með samkomulagi þeirra flokka, sem að ríkisstjórninni standa. Er hér um að ræða eitt þeiri'a mála, sem er góður próf- steinn á einlægni þeirrar sam- vinnu, sem til hefir verið stofn- að. — einnigj vakið meðal verka- manna, að nú virðist alt kapp á það lagt frá hendi Alþýðu- flokksfulltrúanna, að flokkur- inn, eða gæðingar hans, nái tök- um á öllum fasteignum og at- v i n n ufyiirtækj um verkalýðsfé- laganna og samhands þeirra, og virðast skuldirnar einar eiga að falla þeim í skaut, en vitað er, að þær eru miklar og leiða fyrst og fremst af starfsemi Alþýðu- flokksins, en ekki af starfsemi verkalýðsfélaganna. Virðist full ástæða til þess að Verkamanna- félagið Dagsbrún skoði liug sinn um tvisvar, áður en það tekur á sig stórfeldar skatta- byrðar vegna skulda þessara, sem svo eru til orðnar, sem að ofan greinir. — Meðan félagið öðlast ekkert áhrifavald innan Alþýðusambandsins virðist eng- in ástæða til að það greiði mörg þúsund krónur í skatt á ári hvei'ju til þess sambands. Þetta þurfa verkamenn að athuga og gera sér fyllilega ljóst. AS lokum verður greitt at- kvæði um brottrekstur tveggja manna úr Dagsbrún, sem trún- aðari'áð félagsins samþykti. Jólaleikpitid Útreikningur dýrtíöar ,9MáÍ“-ísÓr66 á nýjum grundvelli. Starfsmaður I Lands- bankanum játar á sig svik ogjjófnað. IJíii 8000 kr. að ræða. Sigurður Sigurðsson var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald, er hann hafði játað á sig víxilfalsanir og þjófnað, sem nam 8000 krónum. Er hér um að ræða fimm víxla, 2000 kr., tvo 1500 kr., 1800 og 1200 kr. að upphæð. Sigurður mun hafa falsað víxlana aS öllu leyti, jafnvel nafn • bankastjóra, sein sam- þykki á að bankinn kaupi víxl- ana. Notaðist Sigurður við ýms nöfn og munu þau öll liafa ver- ið tilbúin. Hann var starfsmaður í víxladeild hankans. Ilafði hann jxá aðfei'ð, að hann smeygði hinum fölsuðu vixlum inn á milli dagvíxlanna og þegar þeir konxu til gjaldkerans, kvaðst liann eiga að laka við pening- unum. Sigurður hafði gát á þvi, að víxlárnir væri ekki færðir i dag- bók, en þessu gleymdi hann við annan 1500 kr. vixilinn, og komust þá svikin upp. Fju-sti víxillinn, sem Sigurður falsaði, var dagsettur 2. mai 1939 og var til sex mánaða. Hin- ir víxlarnir voru einnig til sex mánaða. 60 ára t dag; Guðm.T. Hallgnmsson Guðmundur T. Hallgrímsson fyrv. héi'aðslæknir á Siglufix'Si er sextugur í dag. Hann er fæddur í Reykjavik og alinn hér upp. Hann lauk stúdentsprófi árið 1898, stund- aöi læknisnám við Hafnarhá- skóla, en lauk prófi við lælcna- skólann í Reykjavík. AS því búnu sigldi hann aftur til út- Ianda og lagði stund á kven- sjúkdóma sem sérgrein. Lækn- ingar þeirx-a gerði liann þó ekki að æfistarfi sinu, lxeldur gerðist hann héraðslæknir, fyrst í Flat- eyrarhéraði, þá í Höfðahverfis- héraði og loks í Siglufjarðai’- héraði. Þar var hann læknir samfleytt í 23 ár, eða fram til ársins 1934. Guðmundur er hinn mætasti maður, fróður og víðlesinn, á- gætur leikari var hann á yngri árum og ágætur söngmaður, vinsæll í starfi sínu, atorkusam- ur og hvers manns hugljúfi, þeirra er honum kyntust nokk- uð að ráði. Hann er kvæntur Camillu dótlur Thor Jensens og hefir Jxeim orðið sex harna auðið, sem öll eru upp komin og liin mann- vænlegustu. S. Vestfirðmgafélag Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær, var ákveðið að stofna Vestfirðingafélag þá urn kveld- ið og var stofnfundur ákveðinn í Kaupþingssalnuin. Kosin var stjórn félagsins og eiga þessir sæti i henni: For- maður Jón Ilalldói'sson, sem var kosinn einróma, og með- stjórnendur dr. Simon Jóh. Á- gústsson, Guðl. Rósinkrans, María Maaek, Elías Halldórs- son, Sigurvin Einarsson og Ás- laug Sveinsdóttir. Þessir félagsmenn voru kosn- ir í varástjórn: Hans Kristjáns- íðindamaður Vísis átti leið niður í Iðnó í gær og sá þá skemtilega sjón. Hírðust þeir Alfreð Andrésson og Lárus Ing- ólfsson í stóreflis graftrar- skóflu, sem hékk tvo metra frá gólfi, meðan bankaræningjar og hollenskar afturgöngur börðust upp á líf og dauða fyrir neðan þá. — Það var verið að æfa jólaleik- ritið „Háa-Þói’“, eftir ameríska skáldið Maxwell Anderson. Efn- ið er mjög nxargþætt, og skal ekki rakið hér, en hitt er óhætt að fullyrða, að þetta leikrit er meðal hinna bestu, sem hér liafa sést. Lárus Pálsson, leikari, sem er fyrir nokkuru kominn lieim, eftir langa dvöl í Danmörku, þar sem liann lék m. a. við Konunglega leikliúsið, hefir t jóvp cf lionrl? ng Ipilcnr einnig nxeð. Aðrir leikendur, sem fara með stærri lilutverk, eru Alfi-eð og Lárus, Indriði Waage, Alda Möller, Regína Þórðardóttir og Brynjólfur Jó- hannesson. Auk þess eru nxörg smærri hlutverk. Það íiiun ekki fjai'ri lagi, að segja, að í þessu leikriti sé flest það, sem gott leikrit nxá prýða, alvöruþrungin speki og spreng- hlægilegt ganxan. Það er „eilt- livað fyrir alla“, áhorfendur hlæja og liugsa unx líf og dauða til skiftis, en þegar leiknum er lokið, eru allir sanxmála unx, að betur var farið en heima setið. y ísir átti í morgun tal við Jón. Blöndal, hagfræðing, og spurði hann um hinn nýja grundvöll, sem blaðið hafði heyrt að ætti framvegis að byggja útreikning dýrtíðai*vísi- tölunnar á. Gaf Jón blaðinu þær upþlýs- ingar, að Kauplagsnefnd og Hagstofan hefði að undanförnu liaft mál þetta til atliugunar. Hafa þessar stofnanir haft með höndunx fjörutíu búreikninga, senx ætlunin væri að leggja til grundvallar á nýjum útreikn- ingi á vísitölu dýrtíðarinnar. Verða útreikningar Hagstof- unnar þá bygðir á þessum grundvelli framvegis, og mun Hagstofan reikna vísitöluna framvegis mánaðarlega. Iíaupvísitalan fyrir tímabilið októbei-—desenxber verður að ölhim h’kindprn tilbúiv síðnr i þessari viku. Vitar og sjómerki. Frá vitamálastjóra hefir blaðinu borist eftirfarandi: Höskuldseyjar- vitinn á Breiðafirði logar nú aftur. Á Miðf jarðarskersvita í Borgarfirði hefir einnig verið kveikt aftur i. desbr. Báðir vitarnir loga eins og venjulega.' Baujan á Garðskagarifi befir slitnað upp, og verður ekki látin út aftur að sinni. son, Jens Hólmgeirsson og María Kjartansdóttir. Endui’- skoðendur eru Stefán Jónsson og Jón Magnússon. íslenskt skip bjargar enskri skipshöfn. Þýska útvarpið skýrði frá því í dag, að Þjóðverj- ar hefði sökt 6000 smá- lesta bresku skipi norður af írlandi. Þess var líka getið, að íslenskt skip — að lík- indum togari — hefði verið þarna nærri og bjargað áhöfn hins breska skips. Þess var ekki getið hvaða íslenskt skip væri hér um að ræða, né heldur hversu mörg- um mönnum það hefði bjargað. Minnist Vetrarhjálpar.innar. Nú styttist óðum til jóla og Vetr- arhjálpinni berast nýjar hjálpar- (beiðfíir daglega. Þeir, sem ætla að gefa, ætti að gera það sem fyrst, til. þess að starfsfólk Vetrarhjálparinn- ar geti veitt öllum, sem þurfa, ein- hverja úrlausn fyrir jólin. Skrifstof- an er í Tryggvagölu 28, sírni 1267. Arfur íslendinga ritið um ísland og Islendinga, náttúru iandsins, sögu þjóðarinnar, menningu, bók- nientir og listir kemur út árin 1942 og 1943. — Ritstjóri verksins er prófessor S gurður Nordal Ritið yerður í 5 miklum bindum, 40 arkír hvert. I. bindi Náttúra íslands, II. og III. bindi Bókmentir og listir íslendinga, IV. og V. bindi Menningarsaga og al- menn saga þjóðarinnar. Arfur fslendinga verður ársútgáfa Máls og menningar 1943. Auk árgjaldsins það ár greiða félagsmenn 25 kr. aukagjald, sem skií'tist á 5 ár, 1939—1943. Tíu krónur eru því fallnar í gjalddaga. Pappír er kominn í þriðj- ung verksins og prentun fyrstu bindanna hefst þegar næsta ár. Þeir einir félagsmenn, sem gerst hafa áskrifendur að Arfi íslendinga fyrir 1. jan. 1941 og greilt a» m. k. 10 krónur, fá ritið fyrir 25 kr. aukag jaldið. — Aðrir verðá að greiða hærra gjald. — Lausasöluverð er áætlað 125 kr. MÁL OG MENNING hefir umboðsmenn um alt land, sem menn geta snúið sér til. Skrifstofa og afgreiðsla í Reykjavík er á Laugavegi 19. Sími 5055. Stjórn Máls og menningar: : Kpistinn £, Andpésson, Ragnar Ólafsson. SlgnröuF Nordal. Halldói* Kiljan Laxness. SiguröuF TJhtorlaeius.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.