Vísir - 17.12.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla J3íó Hver er íaöirinn? Ginger Rogers og David Niven Sýnd kl. 7, og 9 ■ i-íS ' ' - r ■ 2. árg. Jólablað 1940 Blaðið kom út i morgun. EFNI: Brimlending, eftir máverki Egg- erts Guömundssonar. Ávarp til sjómanna: Sigurður Ein- arsson dósent. Söguríkur dagur, — þegar loft- « skeytin unnu sinn úrslitasigur. Hinn hættulegi borgarís og bar- áttan gegn honum, eftir Ólaf Tómasson, með mynd. Siglingar í suðurhöfum, meS mynd. Síðasta orusta Scotstaun, með mynd. Landkannanir fyrir daga Kolum- busar, með mynd. Snæfell í sprengjuregni í Krist- jánssandi. Náhvalaveiðar við Grænland, með mynd. Útfjólubláir geislar í þágu fisk- iðnaðarins, með mynd. Barmaður skrifar um jólapakkana. Einar á báti þeim, sem Islands Falk tók herskildi, með tveiin- ur myndum. Börn, sem selja blaðið, komið í Bókabúðina á Lauga,- vegi 18. 40 aura sölulaun af hverju blaði. — Jólablað Sjómannsins seldist upp á 2 dögum i fyrra. Þetta jóla- blað er enn stærra og vandaðra. BæjoP íréWif t Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28, sími 1267. t»ar er tekið á móti hvers kyns gjöf- um. Alt kemur að notum. Gjöf til Blindravinafélags íslands, frá M.S. kr. 10.00A— Kærar þakkir, Þ. Bj. Gjöf úl Sjálfsbjargar, frá M.S. kr. 10.00. — Kærar þakkir, Þ. Bj. !FuIItrúaráð Sjálfstaeðisfélaganna •í Reykjavik heklur fund annaS kvöld kl. 8.30 í Varðarhúsinu. Þar verður m. a. rætt um Nazistagrýl- una og afstöðuna til styrjaldarþjó'Ö- anna. Ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ins mæta á fundinum og munu taka til máls. Fuhdarmenn eru á- mintir um að sýna skírteini við innganginn. Næturlæknir. Pétur Jakobsson, ■. Vífilsgötu 6, simi 2735. Næturvörður i Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Næturakstur. Bæjarhilastöðin. Aðalstræti, sími 1395, hefir opið í nótt. „Messías“, tónverkið eftir Hándel, var end- urtekið í fyrradag í fríkirkjunni. Þar ,var hvert sæti skipað og verk- inu prýðilega tekið. — ,,Messías“ verður fluttur næst, og í síðasta sinn, á 2. i jólum. • Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- lcensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Norski rithöfundurinn Olav Duun (Krist- mann Guðmundsson rith.). 20.55 Erindi: Um skilning á tónlist, II: Þekt sálmalög á ýmsum öldum (með tóndæmum og söng). (Páll ísólfs- son og dómkirkjukórinn). Tónlistarfélagið. Jmlas" oratorium eftir Hándel verður endurtekið ANNAN JÓLADAG kl. 4 e. h. í Fríkirkjunni. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen. Sigríði Helgadótt- ur og Hljóðfærahúsinu. Góð jólagjöí linoi skóga EFTIÚ GRETAR FELLS. Bókin fjallar um ýms stærstu vandamál mannsandans, sem eru meistaralega útskýrð í ljósi hinna austrænu fræða. Fæst í öllum bókaverslunum. Kostar aðeins kr. 5.00 í bandi. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Tryggvagötu 28, sími 1267. Þar er tekið á móti hvers kyns gjöf- um. Alt kemur að notum. Glæsilegt úrval leikfanga ■ PKWPl ^ F OTQ B Ú Ð n BIM N fl R Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 10 síðdegis. -— Flutningi veitt móttaka til kl. 6. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sögulegur sextant. Gasmótorar í vélbátum. Stormnótt, saga, meö mynd. íslands Hrafnistumenn, nýtt lag eftir Einar Markan. Stjáni blái, kvæði Arnar Arnar- sonar, með tveimur myndurn, gerðum af Finni jónssyni. Frægir sjóræningjar, með fjórum .myndum. Fyrstu jólin í siglinggm, eftir Egil Þorgilsson. Tveir sjómenn hittast og kveðjast, með mynd. Nokkrir dagar í Paradís, með mynd. Formannavísur (Sunnlendinga- gaman). Gangskiptir með plötutengslum, sem stjórnað er með olíuþrýst- ingi. Kvæðið um ljósið, eftir Hákon I frá Borg. Ný tegund lestarskipa, með mynd. Innan borðs og utan. Skrítlur og smá frásagnir. Sveskjnr nýkomnar. VERSLUNIN SELFOSS Sími 2414. Vesturgötu 42. Jólatré væntanleg fimtudag Sápnhúsið Austurstræti 17. íbúð óskast, 2—3 herbergi — stærri íbúð gæti komið til greina. — Há leiga í boði. — Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppb í síma 2785, eftir kl. 6 að kvöldi. Nýkominn útlendur Varalitup Kinnaroði Ptiðup og fleira. HÁRGREIÐSLUSTOFAN PERL R Bergstaðastræti 1. cru seld I Körfugerðinni Margt! hentugt til jólagjafa, fæst í mLczsr™; Nokkur skrifborð útvarpsborð og stofuborð1 með tækifærisverði, Grettis- götu 28. — Gólfmottur HATTAVERSLUN Soffíu Fálma Laugavegi 12. Bólstrara vantar. —- Uppl. í Körfugerðinni Sími 2165. r\r SMIPAUTCEPÐ 1 IIIHI-'H Esja Sú breyling verður á áætl- un m.s. ESJA að skipið fer ekki lengra en til ísafjarðar. •— Burtfarartími og við- komustaðir auglýst síðar. — E.s. Hvassafell hleður á fiintudag til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í e.s. Hvassa- fell á miðvikudag. U. s. Esja fer frá Reykjavík næstkom- andi fimtudag Id. 9 síðdegis beint til ísafjarðai'. Kemur við í bakaleið á eftirtöldum böfnum: Flateyri, Þingeyi-i, Bíldudal, Patreksfirði og Flatey. — Vörumóttaka á morgun. E s s e x 5 MANNA stöðvarbíll til sölu, með tæki- færisverði. — Sími 2060. — Nýja Bíó Sakleysinginn úr sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega fjörug amerísk skemtimynd frá Wamer Bros. Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS — JANE WYMAN — PAT O’BRIEN — JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd kl. 7 og 9. - Börn fá ekki aðgang. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA ^ LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGNIR VIÐGERÐIR • • • • • SÆKJUM SENDUM Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaSur. Skrifstofutími io—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — uawwai mwwgaB—>*t——ga—Mnaanwa ----MILO er mín sápa.------- Fylgist með kröfum tím- a«s og notið MILO sápu. — ■vinnaA RÖSKAN sendisvein vantar strax. A. v. á. (276 UNGUR maður óskar eftir að komast í sambandi við mann, sem liefir þekkingu á trésmíði. Tilboð riierkt „Trésmíði“ send- ist Vísi fyrir 20. þ. m. (280 DUGLEG stúlka óskast 1. janúar, eða kona, til breingern- inga á Hótel Evrópu. Uppl. hjá Helgu Níelsdóttur, milli 8 og 9 siðd._________ (286 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SIÍILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 HUSSTORF STÚLKA, sem vill taka að sér lítið heimili á fallegum stað í sveit sendi nafn sitt og heimil- isfang í lokuðu umslagi, merkt „Framtíð" á afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. (270 STÚLKA óskast til, að liugsa um sængurlíonu, má vera eldri kona. Uppl. á Hverfisgötu 76 B. ____________________ (284 STÚLKA eða eldri kona ósk- ast í létta vist. Uppl. á Sf í’óns- stig 43, fyrstu bæð. (299 ^FUNDlKSmrTlUQ/NL ST. ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl. 8y2. Síðasti fundur ársins. OUGLÓSINGBR BRÉFHBUSR BÓKfiKÚPUR « tt.lV flUSTURSTR.12. I TAPAD-fl'NDItl RAUÐUR kvenliattur tapað- ist. Skilist á Háteigsveg 9. Sími 5562.________________(290 PENINGAR töpuðust i Ið- unnar Apóteki eða á götunni á föstudagskvöldið. Vinsamlega sldlist í Ingólfsstræti 21 B. (293 BÍLKEÐJA tapaðist í gær. Finnandi beðinn að skila Iienni i Soffíulnið. Simi 1687. (295 SJÁLFBLEKUNGUR, grænn Pelikan, tapaðist í gærkveldi. Skilist afgr. Vísis Fundarlaun. (297 KtiCISNÆtlll 1—2 ÍBÚÐARHERBERGI óskast sem næst miðbænum. Uppl. Hótel Vík, skrifstofunni, simi 3501.___________(000 LÍTIL íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast fyrir btla fjölskyldu. Má vera fyrir utan bæinn. Skilvis borgun. Til- boð merkt „Húsnæði” sendist á afgr. Visis fyrir ld. 12 á morgun. (298 FJELftGSPRENTSraÐJUttNAR ö£st\R EMPH VÖRUR ALLSKONAR SKÍÐI, bicliory, með stöfum og bindingum, alt nýtt, til sölu. Uppl. í síma 5198. (281 NÝTRÚLOFUÐ eru kaffi- kannan yðar og SVANA-Kaffi- pakkinn í næstu búð. (245 JÓLALITIRNIR eru komnir. Fjölbreytt litaval. Sendum um allan bæinn. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256 , (211 NÚ kaupa allir SVANA-Kaffi með nýju „seríu“-myndunum. (244 Hin vandláta liúsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á bvert heimili. IÍOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 KÆRKOMNUSTU jóla- og tækifærisgjáfirnar eru íslensku veggleppin og borðdreglarnir i Bankastræti 4. Ennfremur ís- lensk húsgagnaáklæði. (288 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU LIEBMANN orgel í góðu lagi til sölu Grjótagölu 10, milli 8 og 9 e. b._______________(277 SAMKVÆMISSKÓR, nr. 36, til sölu. Þórsgötu 10,1. (278 SEM NÝTT borðstofuborð og 4 stólar til sölu á Þórsgötu 9. _________________________(279 — SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu. Afgr. vísar á. _________________________(282 MAHOGNI grammófónn, til- valinn til að setja útvarp í, til sölu. Verð 250 krónur. Uppl. á Frakkastíg 14. Tlieodór Magn- ússon. Sími 3727. (283 BALLKJÓLL og 2 skíðasleð- ar til sölu á Ránargötu 30. (287 NÝTT, fallegt teborð úr hnotu með svartri glerplötu til sölu strax. Simi 2643. (292 NÝR dömufrakki og frakki á dreng, 11 eða 12 ára, til sölu með tækifærisverði öldugötu 11, fyrstu liæð. (294 TVEIR stoppaðir stólar og ottoman til sölu. Uppl. í síma 5471. (296 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: TUSIÍUR. Hreinar tuskur keyptar gegn staðgreiðslu. Hús- gagnavinnustofan Baldursgötu 30._______________m (241 SKRIFBORÐ óskast. Uppl. í síma 2258 frá 2—6. (285

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.