Vísir - 20.12.1940, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1940, Blaðsíða 6
Föstudaginn 20. des. 1940. VlSIR Bréfsefnakassar Fallegir og ótlýrir uýkomnir. Bókaversl u n Sigfúsap Eymundssonap Kaupmenn! Nparið fólkiuu óinak við að leita. Auglýsið í AfSI. Kemur lika iiá a nioi'guii. sem átti að byrja í vorskólan- um, en var svo kvíðin fyrir því og langaði ekkert í skóla, en samt varð hún að fara í skól- ann pg er liún var húin að vera nokkra daga, þótti lienni livergi nieira gaman en þar. Þessi hók er lika prýdd myndum eftir Tryggva Magnússon. Gjafir til Mæðrastyrksnefndar. Ónefndur 20 kr. Gógó 10 kr. Frá skrifstofu ríkisféhirðis 15 kr. Guð- rún Sæmundsdóttir, Túng. 30, 10 kr. D. 5 kr. H.G. 5 kr. N.N. 2 kr. Svava Þórhallsdóttir 10 kr. Tngi- hjörg 5 kr. H. Ólafsson & Bern- höft 100 kr. Ragnhildur Sigurðard. 5 kr. N.N. 5 kr. Starfsfólk Lands- simans 70 kr. í. 10 kr. M.Þ. to kr. K.Á. 10 kr. Frá D. 1 böggull. A.A. sama. Frú V.S. fatnaður. Sauma- klúbbur danskra kvenna í Reykja- vík, barnafatnaður. Lovísa Wendel, fatnaður. — Kærar þakkir. — Nefndin. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Starfsfólk hjá Sjóvátryggingar- fél. Islands h.f. 250 kr. Verslunin París 25 kr. Sverrir Sigurðsson 10 kr. Magnús Benjaminsson & Go. 50 kr. Reinh. Andersen 5 kr. Krist- inn Björnsson 20 kr. Daníel Ólafs- son 13 kr. Mogensen 100 kr. Á.G. 5 kr. S.Kr. 3 kr. Starfsfólk hjá Eimskipafél. íslands 115 kr. N.N., Hörpug. 4 kr. Ása & Ingi 25 kr. Vinnufatagerð íslands h.f. 300 kr. K.M. 10 kr. Slippfélag Reykjavik- ur h.f. 300 kr. Max Pemlierton h.f. 300 kr. Starfsfólk hjá Kolaverslun Sig. Ólafssonar 28 kr. Starfsfólk við verslun O. Ellingsen h.f. 80 kr. Starfsfólk hjá Djúpavík h.f. 10 kr. Z. 20 kr. —- Kærar þakkir. — F.h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Páls- son. — Peningagjafir til Vetrarhj. Starfsfólk hjá G. Helgason & Melsted h.f. 27 kr. G.M. 5 kr. Frá Karlagötu 24 kr. og 10'kr. Starfs- fólk hjá Húsgagnav. Hjálmar Þor- steinsson & Co. 37 kr. N.N. 10 kr. Safnað af skátum í Miðbæ, Vestur- bæ og Skerjafirði 11. des. kr. 3011.- 26. Safnað af skátum í Austurbæn- um 12. des. kr. 4593,12. Lokasöfn- un skáta í Austurbænum 13. des. kr. 246,35. Bjarnl. Jónsson 5 kr. Starfsfólkið i Reykjavikurapóteki 89 kr. Gunna litla 1 kr. S.S. 15 kr. D.G. 5 kr. — Kærar þakkir. — F.h. Vetrarhjálparinnar, Stefán A. Páls- son. HRÍSMJÖL L/JÓST OG FÍNMALAÐ VÍSIS-KAFFIÐ gerix aUa glaða HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. Jólatrésskemtun halda skipstjóra- og' stýrimannafélögin i Reykjavík (Skipstjóra og stýrimannafélag Reykjavíkur, Skip- stjórafélagið Aldan, Skipstjórafélagið Ægir, Stýri- mannafélag Islands) i Iðnó íostudaginn 27. desember kl. 4 e. h. fyrir börn. — Skemtunin heldur áfram fyrir félagsmenn eftir kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar á kr. 3.00 verða seldir á skrifstofu Farmannasambandsins í Ingólfshvoli dagana 26. og 27. þ. m. efir hádegi báða dagana. SKEMTINEFNDIN. 614. HIÐ HRÆÐILEGA NAFÍ4. — Það er aðvörun frá Hróa hetti. Við skulum flýja, því hann hlýtur að koma á hverri stundu. — Hrói höttur er á næstu grösum. Þá er úti um okkur alla. — Komdu aftur og rektu óþokk- ana á flótta. Hrói höttur mun myrða mig. —■ Heyrirðu, hversu hræddir þeir eru. Þeir hafa lesið bréfið mitt. Taktu þá alla til fanga. E. PHTLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. eg segja þér livað eg ætla að gera.Eg ætla að láta þig fá þessi 5000 sterlingspund — til þess að sanna þér, að eg er heiðarlegur gagnvart þér. Og svo förum við og skoðunt hús í næstu viku. Við eyðum engu af þessu fé, nema sam- eiginlega ?“ „Það virðist sanngjarnt“, svaraði hún. Hún iokaði glugganum og settist við hlið hans. „Ef eg ákveð mig, Sidney,“ sagði hún. „Eg liitti þig, þegar þú kemur út á morgun,“ sagði hann ákafur. „Og afhendir mér kalki- pappírsarkirnar, þegar við erum kontin á ör- uggan stað. Það er alt og sumt. Við hittumst einhversstaðar til þess að horða kvöldmat, og þá afhendi eg þér 5000 pundin. Eg hefði vit- anlega getað kynt þig þessum manni, en eg held að öruggast sé, að gera það ekki.“ Hún andvarpaði. „Gott og vel,“ sagði hún. „Þú getur hitt mig, hvað sem öllu liður. Eg kann að skifta um skoðun, en eg held frekara, að eg geri það ekki.“ Hann tók utan um liana. Varir þeirra mætt- ust. Hún þá kossa hans án hrifni i fyrstu, en svo endurgalt hún honum þá af ákafa, og hörf- aði svo lítilsháltar frá honum. Þótt liann væri eins lítið riddaralegur og hugsast gat, fór það ekki fram hjá lionum, að framkoma hennar hafði breyst og að annarlegur ljómi var í aug- um liennar. „Þér þykir vænt um mig enn, Frances,“ sagði hann. Einnig hann varð nú ákafur. „Já, elskan mín,“ sagði hún og leiddi liann til dyra. „Mér þykir vænt um — enn vænna um það, sem þú gefur mér fyrirheit um. Þú ert að bjarga mér frá hræðilegum örlögum.“ Hún hlustaði á fótatak hans, þunglamalegt nokkuð, en karlmannlegt, og þegar hann var lcominn niður, lokaði hún hurðinni og sneri lyklinum í skránni. \ 16. kapituli. Raoul de Fontanay horfði á félaga sína, er þeir settust á sama stað og vanalega i veitinga- salnum í Ritzgistihúsi. Þeir voru, sannast sagna, allmikið hreyttir frá því, er þeir höfðu hist þarna siðast. Mark var óvanalega þögull og viðutan. Henré Dorchester næstum örvænting- arlegur. „Ef það ætti fyrir mér að liggja, að fæðast á ný,“ sagði de Fontanay, „mundi eg lcjósa að verða Múhammeðstrúarmaður. í löndum krist- inna manna ná konurnar of miklum tökum á hugum voruín. Hlutverlc lcarla er, þegar all keniur til alls, að afreka eilthvað. Leikföng heimsins ættu menn að geyma á sínum stað.“ „Og svona mælir franskur maður — aðdá- andi kvenna,“ sagði Dorchester. „Á sínum stað, já,“ sagði hann skjótlega. „Eg liefi sagl ykkur margsinnis, Iivað eg á*yið með því, er eg kemst þannig að orði. Og þið, sem eg leit á sem lærisveina mína, hafið gleymt því.“ „Eg hefi komist að raun um, að Frakka yf- irleitt skorti viðkvæmni, þeir séu tilfinningar- Iausir.“ „Aha,“ sagði de Fontanay. „Hann er kvennaveiðari,“ sagði Mark, „hann er ánægður, ef hann nýtur ástúðar þeirra — einstaklingseinkenni þeirra og manngildi lætur hann sig litlu varða,“ sagði Mark. y,Eg held næstum, að eg sé þér sammála,“ sagði Dorchester. „Hann verður af liinni miklu hamingju — en losnar við sársaukann.“ „Þið eruð báðir,“ sagði Fontanay af áherslu, „hrjálaðir af ást — og vitanlega ert þú enn ver kominn, Mark. Þið hafið lieillast látið af sömu konunni — og kallið lirifni ykkar ást. En hvor- ugur ykkar veit Iivað ást er. Ástin vex ekki í skyndi, heldur liægt — hin sanna ást. En látum það liggja milli Iiluta. Þú hefir breyst mjög, Marlc, fengið svip stjórnmálamannsins, ef svo mætti segja.“ „Gott og vel, hullaðu áfram,“ sagði Mark. „En livað sem þvi líður — eg hefði altaf átt að vera í þessari starfsgrein.“ „Hvort fellur þér betur — hin l'élagslega hlið starfsins r— eða það hlutverk, sem þér nú liefir verið falið?“ „Starf mitt Iijá Hugerson? Hvernig vissirðu um það?“ „Þetla fréttist,“ sagði Fontanay. „Hugerson er enginn smálax. Raunar langar mig til að kynnast lionum. Maður, scm stjórnin í Wasli- inglon sendir til helstu horga álfunnar, til þess að dæma um helstu menn, kveða upp úrskurð um hvað fyrir þeim vaki stjórnmálalega og \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.