Vísir - 28.12.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 28.12.1940, Blaðsíða 2
VÍSIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Simar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Jólaboðskapur Alþýðublaðsins. LÍKLEGA treystir enginn á- byrgur maður sér til að mæla því i gegn, að ákjósanleg- ast væri, að samningar þeir um kaupgjaldsmál, sem nú er unn- ið að, gætu farið sem friðsam- legast fram. Almenningi er ekk- ert kunnugt um, hvað aðiljum hefir farið á milli, hvað þeim kann að fara á milli, og því síð- ur hverjar verða kunni (?ndan- legar lausnir þessara viðkvæmu og vandasömu mála. Meðan alt er á huldu um þetta virðist illa við eiga, að hefja æsingar um málið. Það getur tæplega orðið til annars en að vekja tortrygni og úlfúð. I þessum efnum er mikið undir þvi komið, að þeir, sem að samningum vinna, geti gengið rólegir að starfi sínu, en eigi það ekki á hættu, að vera vændir um illar livatir að ó- reyndu. Færi vafalaust best á því, að blöðin reyndu að forð- ast allan áróður í lengstu lög. Alþýðublaðið lætur altaf ann- an daginn svo, sem sé það eitt- hvert friðarins krossmark í blessaðri stj órnarsamvinnunni okkar. En næsta dag hefir það svo til að umhverfast alveg og hafa alt á hornum sér. í gær er blaðið venju fremur úrilt. Það flytur ógnarlega tuddalega og rógskenda grein um atvinnurek- endur, án jiess þó að birta nokkra lieimild fyrir staðhæf- ingum sínum. Þessi lestur end- ar svo með drýgindalegri hót- un til þeirra, sem hneigjast til „afturlialds og fasisma“ — eftir kosningarnar að vori. Það er vist helst við því að búast að Alþýðuflokkurinn eigi eftir að „slá sér upp“ á kjördaginn! Annars er aðalásökun blaðs- ins sú, að „verkamenn voru sviknir um það jafnvægi, sem lofað var milli kaupgjaldsins og verðlagsins á innlendum nauðsynjum, og byrðum dýrtíð- arinnar þar með velt yfir á herðar þeirra og hinna launa- stéttanna“. Það mætti ætla að blaðiðstefndiþessum ásökunum sínum til þeirra aðiljá, sem hér eiga lilut að máli. En ekki al- veg út i bláinn. En það er eins og vant er, að þegar Framsókn á í hlut, brest- ur Alþýðublaðið alveg kjarkinn og einurðina. Þó ætti Alþýðu- blaðinu að vera kunnugt um það, að sjálfstæðisblöðin vör- uðu mjög eindregið við þeirri stefnu, sem farin var við á- kvörðun verðlagsins á innlend- um afurðum. Sjálfstæðisblöðin bentu á, að liér væri sá hákarl í kjölfarinu, sem ekki mundi þurfa lengi að bíða. Þetta hefir nú komið á daginn. Fyrir þetta liafa sjálfstæðisblöðin verið nídd í Tímanum. Alþýðublaðs- ins hefir þar hvergi verið getið. Og nú uppsker Tíminn laun sín í því, að Alþýðublaðið nefnir Framsókn ekki á nafn í þessu sambandi. Eins og málið er sett fram í Alþýðublaðinu, mætti helst ætla, að sjálfstæðismenn ættu sökjna á þvi, að verðhækk- un innlendu afurðanna hefir orðið sú, sem raun er á. Fer vel á því, að liinir gömlu sam- Skimmerhorn (Lárus Ingólfsson), Biggs (Alfred Andrésson) og Van Dorn (I. Waage). lierjar, Alþýðublaðið og Tím- inn, ráðist í senn á Sjálfstæðis- flokkinn, annar fyrir að hafa valdið verðhækkuninni, hinn fyrir að hafa lagst gegn henni! Jólaboðskapur Alþýðublaðs- ins i gær getur ekki átt annað erindi en að þyrla upp ryki um mál, sem svo er viðkvæmt og mikilvægt, að skylt er að ræða það í fullri rósemi, án allra æs- inga og úlfúðar. Það getur eng- um orðið að gagni, að fara að vekja illindi um kaupgjalds- málin. Samningsaðiljar verða að fá að tala út sín á milli, án þess þeir, sem utan við standa, fari að sletta sér fram í starf þeirra með áróðri og dylgjum. a PCfcJJUP' fréfiír Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. ii, síra Frið- rik Hallgrímsson; kl. 5, síra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni er engin messa. • í kaþólsku kirkjunni í Landakoti: Lágmessa kl. óþg árd. Hámessa kl. 9 árd. Bænahald og prédikun kl. 6 síðd. 50 ára afmæli á í dag ÞjóSbjörg Pálsdóttir, Njálsgötu 51. Hið íslenska prentarafélag- heldur fund á morgun kl. 1 i AlþýSuhúsinu. Rætt verður um fyr- irhugaSa samninga og tilboS prent- smiSjueigenda. Síðustu bækur MenningarsjóSs og ÞjóSvinafé- lagsins eru nú komnar út og geta áskrifendur þeirra hér í Reykjavík vitjaS þeirra i anddyri Safnahúss- ins. Þeir, sem vilja, geta fengiS aSra bókina, „Mannslíkamann“ eft- ir Jóh. lækni Sæmundsson, í góSu shirtingsbandi, fyrir tveggja króna aukagjald. Áramótadansleikur glimufélagsins Ármanns, verSur haldinn í AlþýSuhúsinu viS Hverf- isgötu á gamlaárskvöld kl. 10. Trúlofanir. Nýlega opinberuSu trúlofun sína ungfrú Jóna Kristófersdóttir, Hringbraut 114, og IndriSi Jó- hannsson, Laugaveg 33 B. Á aSfangadagskvöld opinlieruSu trúlofun sína ungfrú Ágústa Sig- urSardóttir, Hringbraut 188, og Halldór Pálsson, vélsetjari í Her- bertsprenti. Á aSfangadag jóla opinberuSu trúlofun sína fröken Ellen Wagle og Holger Clausen, sonur Herluf Clausens, stórkaupmanns. Á aSfangadag jóla opinberuSu trúlofun sína ungfrú GuSrún GuS- geirsdóttir, Hofsvallagötu 20, og Eyjólfur Jónsson, Spítalastíg 5. Leikfélag Reykjavíkur hafði frumsýningu á leikritinu „Hái Þór“ á annan i jólum, og var leiknum mjög vel tekiS. Húsfyllir var, og hafSi eftirspurn eftir aS- göngumiSum veriS mikil. Næsta sýning verSur annaS kvöld, og hefst sala aSgöngumiSa í dag. „Frjáls verslun“, desemberheftiS, er nýkomiS út. Efni er m. a.: Kringum áramótin, Reykjavikurkaupmenn á æskuárum minum eftir dr. Jón Helgason, Lloyds í London, Nicolai Bjarna- son áttræSur, „YfirtroSslur“ sam- vinnunnar, Portúgal, Frelsi og fjár- hagsmál o. m. ft. Næturlæknar. I nótt: Halldór Stefánsson, Rán- argötu 12, sími 2234. Næturvörður í LyfjabúSinni ISunni og Reykja- víkur apóteki. Aðra nótt: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 3272. Nætur- vörður í Ingólfs apóteki og Lauga- vegs apóteki. íþróttablaðið, 9.—12. tbl. þ. á. er nýkomið út. Efni: Sundmeistaramót íslands, Ólafur Sveinsson vélsetjari fimtug- ur, Frægir knattspyrnumenn (Ted Drake), Sundmót Ármanns, Standa utanbæjarmenn Reykvíkingum á sporSi í frjálsum íþróttum? Erlend- ar íþróttafréttir, Fimtarþrautarmet- iS nýja, Frá félögunum o. m. fl. 'Vísi bárust á Þorláksmessu þessar gjafir til bágstöddu konunnar: 50 kr. frá N. N„ 10 kr. frá ónefndri stúlku. HaxwcII Anderson Hái Jólaleikrit Leikfélagsins, sem í skírninni liefir hlotið heitið „Hái Þór“ er að mínum dómi mjög óvenjulegt að efni og efn- ismeðferð. Það er með ósvikn- um amerískum blæ, einfaldur áróður fyrir ákveðnum lífs- stefnum, 'en þó frá böfundarins hálfu barátta milli holds og anda. Boðskapurinn, sem endan- lega er framsettur i lok leik- ritsins og látinn fram ganga af munni Indiánans, er í stuttu máli þessi: Öll manuanna verk eru fánýt, enda háð eyðingu og tortímingu. Þó skal fram það, sem fram veit, og maðurinn baldi áfram að undiroka hina ósnortnu náttúru, svala fram- kvæmdafýsn sinni og fram- taksþrá. Hái klettur fellur fyrir tækni nútímans, en börn nátt- úrunnar fá töluverð auraráð og huggun í því, að í vestrinu sé náttúran enn ósnert, og þangað sé unt að leita. Höfundurinn sýnist í rauninni draga taum tækninnar, þótt hann tilbiðji náttúruna og dragi mammon fram í amerískri nekt. í leiknum er eklci nútiðin ein á ferð, lieldur og skuggar for- tíðarinnar, — sem eru þó ,engir skuggar, — en 200 ára gamlar leyfar landkönnuðanna íklædd- ar holdi og blóði að bestu nú- tíma vísu. Tækni höfundarins virðist aðallega ná til sviðsins, en ekki efnisins, — hann virð- ist meiri „Ieiksviðsstjóri“ en skáld á evrópeiska vísu, og leikurinn fellur auganu miklu betur en eyranu. í bakgrunni leiksins er alvar- an og hin ósanna „mystik“, en á forsviðinu gáskinn og háðið, — ýkt úr hófi fram af leikur- unum okkar, — einkum þó Lár- usi Ingólfssyni. Þess liefir verið getið, að leilc þessum mætti líkja við eitt hið frægasta leikrit, sem þekkist: „Midsummerniglit’s Dream“, eftir Shakespeare, en þá líkingu má með engu móti finna, að því er efnismeðferðina snertir. Maxwell Anderson hefir horfið aftur í tímann að því leyti, að hann hefir tekið upp þann forna sið, að láta persón- ur sínar segja fram Ijóð i ó- bundnu eða hálfbundnu máli. Ef frannsögn slíkra ljóða á að fara að öllu vel á islenskri tungu, þarf textinn að vera svo leikandi lipur, að hann nálgist daglega málið sjálft. Engin tunga i heimi mun jafn vel lög- uð til slíkrar framsagnar og ís- lenskan, með þvi að engin tunga önnur mun vera í eðli sínu stuðluð. 1 framsögn ljóða í hálfbundnu máli reynir meir á getu leikarans, en i meðferð hins óbundna máls. Lárus Páls- son — hinn nýi starfsmaður Leikfélagsins — sýndi ljóslega að hann var fyllilega því hlut- verki vaxinn, er hann tókst á Þór Lísa (Alda Möller) og De Witt (Brynjólfur Jóhannesson). hendur, og minnist eg ekki að liafa heyrt betrí framsögn 11111 langt skeið. Jakob J. Smári hef- ir þýtt hinn bundna texta, en alt sem liann lætur frá sér fara er vandað i besla lagi, en þó bygg eg, að hér hefði á stöku stað mátt snúa við orðum í setningu, þannig að þær liefðu orðið liðlegri i meðförum en raun varð á. U111 það er ekki unt að dæma, nema því aðeins, að menn liafi textann fyrir aug- um, en það hef eg eklá, pg kann því vel að vera, að hér sé um misskilning minn að ræða. Leiksviðsútbúnaður er með nýjum svip, og hygg eg að ald- rei hafi reynt svo á Ijósameist- j arann á íslensku leiksviði, sem að þessu sinni. Litfegurðin er mikil og er furða hve vel hefir tekist í þessu efni, og eg minn- ist ekki að hafa séð reikandi ský á tjaldhimninum í Iðnó fyr en að þessu sinni. Allur gengur leikurinn greið- lega, og með hlutverkin er yf- irleitt vel farið. Indriði Waage ber liita og þunga dagsins og gerir það með mesiu prýði, og sama má segja um frú Regínu Þórðardóttur. — Alfreð And- résson er ágætur, — en ef til vill helst til ýklur eins og Lár- us Ingólfsson — sem er það vafalaust úr hófi fram. Þeir eru fyrst og fremst augnagaman á- horfenda, en þótt svo sé, verð- ur að rata liinn gullna meðal- veg, einkum þar sem leikurinn er þannig bygður, að öll önnur meðferð þessara hlutverka er röng og ekki eins og liöfundur- inn hefir ætlast til. Ýkt með- ferð þessara hlutverka stingur um of í stúf við leikinn að öðru leyti, og liann glatar þeim heild- aráhrifum, sem hann gæti ann- ars haft. — Um meðferð ann- ara lilutverka er fátt eitt að segja, en yfirleitt gera leikend- urnir þeim góð skil. Þótt að ýmsu hafi verið fund- ið hér að framan byggist það fyrst og fremst á því, að látið hefir verið í veðri vaka, að hér I sé um meistaraverk að ræða, en svo er alls ekki. Leikritið er Fáein minningarorð. Sesselja Jónsdóttir var fædd hér í Reykjavík 12. janúar árið 1900, yngsta barn Jóns yfir- dómara Jenssonar og konu lians, frú Sigríðar Hjaltadóttur. Hún ólst upp á glæsilegu heim- ili og naut ágætrar mentunar, var m. a. nokkur ár í Menta- skólanum. Þótti liið besta til náms fallin og hafði atgervi til þess, að færa sér í nyt alla góða hluti, er lífið kynni að bjóða lienni. En bráðlega bar þungan skugga yfir. Hún var ekki nema 15 ára, er bún misli föður sinn, einn hinn ágætasta mann sinnar samtíðar, grand- varan, góðan og vitran. Það var óbætanlegur missir eigin- konu og börnum. Og ofan á sorg og si-valcandi trega bættist nú það, að hagur fjölskyldunnar þyngdist og þrengdist á alla vegu. — Nokkurum árum síðar fékk ungfrú Sesselja atvinnu í skrifstofu landsímans og vann þar lengi við liinn besta orðstír, en dvaldist með móður sinni, er ávalt leitaðist við að halda uppi fornri rausn, liöfðingskap og bíbýlaprýði, þó að efnin væri lítil. En svo kom lieilsuleysið, baráttan við sjúkleik og dauða. Þegar ungfrú Sesselja var 27 ára tók hún þann sjúkdóm, sem mörgum hefir á kné komið ög engum sleppir, fyrr en í fulla linefana. Þó að stundum rofaði til og svo mætti virðast, sem sjúkdómurinn væri i þann veg- inn að víkja til fulls, þá reynd- ist lengi svo, að ekki var um annað að ræða en lilé eða hvíld i bili. — Ungfrú Sesselja dvald- ist í heilsuliæli árum saman og oftar en einu sinni (samtals 8 eða 9 ár), en engin læknisráð eða aðgerðir dugðu til hlítar. Vonbrigðin hafa að sjálfsögðu verið mörg og þung og margar fagrar vonir dáið, er bestu árin liðu, eitt af öðru, án þess að nokkur úrræði gæti til þess leitt, að varanlegur bati fengist. En hún kvartaði ekki, því að stillingin var mikil og þolin- mæðin. Síðustu árin þurfti hún ekki að njóta liælisvistar og var sístarfandi, eftir því sem kraft- arnir leyfðu. Hinn gamli, þrá- láti sjúkdómur var nú loks á förum, að því er virtist, en lífs- fyrir neðan eða um meðallag, en áhorfendur liafa gaman af því eins og amerískri kvik- mynd. Því mun það verða vel sótt og að sumu Ieyti á það það skilið, með því að hér er um nýjung að ræða á íslenslcu leik- sviði. K. G. SESSELJA JÓNSDÓTTÍR. þrótturinn entist ekki*lengur til þess að byggja upp það, sem niður hafði verið brotið. Hún andaðist 15. þ. m., á þeirri tið ársins, er lifið á einna mest i vök að verjast, þegar nóttin er lengst og dagurinn skemstur. Banameinið var lungnabólga. Mörgum mun hafa komið í liug við andlát hennar, að þetta hafi verið henni fyrir bestu. Ör- lögin höfðu leikið liana grátt, lagt hana á sjúkrabeð í blóma lífsins og síðan smám saman svift hana nálega öllu líkams- þrelci og flestu skarti hins ytra mannsins. Og víst er um það, að hún óttaðist ekki komu dauð- ans. En þeir, sem unnU henni og þektu liana best, liafa mikið mist. Þeir vita hver hún var i raun og veru. Og þeim er öllum ljóst, hver munur var á lífskjör- um hennar og manngildi. Hún barðist lengi vonlítilli baráttu við þrálátan sjúkleik, en liún átti vissulega margt i sinni auð- ugu, fögru sál, sem ekkert mót- læti gat óhreinkað eða bugað. Það er mikil gæfa að vera þann- ig af guði gerður. — Hún var að öllu vel gefin stúlka, fríð sýnum, óvenjulega gáfuð, svip- fögur og hjartalirein, hævesk og prúð í framgöngu, þrekmik- il, æðrulaus í mótlæth Og þó að ljómi æskunnar hyrfi af andlit- inu og tjaldbúðin hrörnaði, mátti öllum ljóst vera, þeim er hana sáu, að alt var óbreytt, það er mestu varðar. Enn var svip- urinn göfugur, hreinn og heið- ur, enn voru augun fögur og ljómandi, enn var framkoman glæsileg. Og eg er ekki í neinum efa um það, að andlegur vöxtur þessarar langþjáðu, elskulegu stúlku liefir haldið áfram til hinstu stundar. Hún var ein af hetjunum í krossför sjúlcra og þjáðra. Þess var áður getið, að vinir og kunningjar Sesselju mundu sakna hennar. En sárastur verð- ur harmurinn að vonum hjá nánustu ástvinunum: móður, systur og bróður. — Hún var mjög á vegum systur sinnar, frú Ólafar Nordal, síðustu árin. Eg þykist bafa gild rök fyrir því, að þær hafi verið tengdar ó- Bending kosninganna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.