Vísir - 30.12.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 30.12.1940, Blaðsíða 2
V 1 S I R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6'6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Lýðræðið og nýju prest- arnir. J stjórnmálaumræðum. undan- farinna ára hefir orðið lýð- ræði komið oftar fyrir en flest önnur. Baráttan í heiminum er ekki einungis um lönd og auð- æfi. Hún er jafnframt um það, hvort einstaklingarnir skuli liafa frelsi til hugsana, orða og athafna. Eða hvort þeir skuli þurfa að sitja og standa eftir geðþótta valdhafanna á hverj- um tima. Baráttan er með öðr- um orðum milli lýðræðisstefn- unnar og einræðisstefnunnar. Við fslendingar erum flestir lýðræðissinnar. Þjóðaruppruni okkar er sá, að forfeður okkar flýðu hingað undan yfirvofandi einræðishrammi. Þeir vildu heldur lála öll jarðnesk verð- mæti sin en frelsið. Við teljum liugsjón frelsisins okkur svo í blóð horna, að það sé beinlínis þjóðareðli allra sannra íslend- inga, að vilja vera frjálsir menn í frjálsu landi. Flokkar þeir, sem standa að núverandi ríkis- stjórn, eru allir yfirlýstir lýð- ræðisflokkar. Til eru menn í þessum flokkum, sem svo eru brennandi í lýðræðisandanum, að þeir virðast jafnvel ekki vilja hika við að hrjóta yfirlýs- ingu okkar um ævarandi hlut- leysi í ófriði, með því að segja sig í lið við þann styrjaldarað- iljann, sem berst fyrir sigri lýð- ræðisstefnunnar. Þótt við fslendingar getum ekki orðið öðrum þjóðum fyrir- mynd í mörgu, ber margt til þess, að einmitt í lýðræðisefn- um gætum við gefið umheimin- um eftirbreytnisvert fordæmi. Það er rétt að við festum aug- un á þessu og hvikum ekki frá því að efla lýðræðið í smáu og stóru. Lýðræðið verður að vera annað og meira en slagorð, sem heppilegt er að geta slöngvað framan í óbilgjarna og hvim- leiða einræðisseggi. Það á að vera okkur helgidómur, sem við verjum af fullri alvöru og einurð, hugsjón, sem við reyn- umst trúir, ekki einungis í orði, heldur lika í verki. Það er sótt að lýðræðinu hér sem annars- staðar. Af þeim. sökum er brýnni ástæða nú en nokkru sinni ella til að vernda það. Við megum ekki gefa fjandmönn- um lýðræðisins neina átyllu til þess að væna okkur um ótrún- að við hugsjón okkar. Þessa dagana verður tekin á- kvörðun, sem gefur til kynna, bversu djúpar rætur lýðræðið á í hugum þeirra, sem málum ráða. Nýlega hefir farið fram prestskosning hér í Reykjavík. Enginn umsækjenda hefir feng- ið áskildahundraðstölu greiddra atkvæða. Ef veitingavaldinu býður svo við að horfa, getur það skipað þá umsækjendurna, sem fæst atkvæði hafa fengið. Ef veitingavaldið væri einræð- issinnað, mætti búast við, að það gerði þetta, til þess með því að sýna svart á hvítu, að það hefði lýðræðið — vilja kjós- endanna — að engu. Ríkisstjórn sem er lýðræðissinnuð, og ald- rei lætur tækifæri ónotað til að kenna sig við lýðræðisflokkana í landinu' mundi forðast slikan óvinafagnað. En hvað á að gera? Það er svo ofur einfaít, að í rauninni ætti að vera óþarft að minna veitingavaldið á það. Það á að halda lýðræðið í heiðri. Það á að meta vilja kjósendanna og skipa þá umsækjendurna, sem flest atkvæði hafa lilotið. Ekk- ert annað er samboðið ríkis- stjórn, sem styðst við lýðræðis- öflin í landinu. Biskup landsins er talinn frjálslyndur maður. Hann á að gera tillögur til ríkisstjórnar- innar. Þess er vænst, að hann reynist lýðræðishugsjóninni trúr. Það er ekki nema lítill hluti landsmanna, sem þessar em- bættisveitingar snerta beinlínis. En af því úrslitin segja til um lýðræðishug þeirra, sem, málun- um skipa, er þeirra heðið með almennri eftirvæntingu. Úrslit- in mega ekki vera ])au, að óvin- ir lýðræðisins fái ástæðu til að hlakka yfir þeim. a Frumsýning á »Faust« á Nýjársdag. Stúdentafélag Reykjavíkur hefir ákveðið, að frumsýning á Marionette-Ieiknum „Faust“ fari fram á Nýjársdag í hátíða- sal Háskólans, og hefst sýning- in kl. 8 síðdegis. önnur sýning fer fram annan í nýári. Áður en leiksýning hefst mun ,,Jón stúdent“ bjóða gesti vel- komna með ræðu, Stúdentafélagið hefir lagt i allmikinn koslnað, til þess að gera sýningu þessa sem best úr garði. Hefir félagið látið smíða allstórt leiksvið og margar brúður, sem eru gerðar af hin- um mesta liagleik, en þeir, sem leika — þ. e. tala fyrir munn hrúðanna — hafa allir komið fram á leiksviði, sumir oft. Væntanlega verða þessar leik- sýningar vinsælar, hér sem ann- Breskt flutningaskip strandar vestan Elds- vatnsóss. Skipverjap komast á land í skips- bátnum. GÆRMORGUN barst Slysavarnafélagi Islands skeyti austur frá Kirkjubæjarklaustri, þar sem skýrt er frá því, að stórt, erlent skip hafi strandað snemma um morguninn skamt fyrir vestan Eldvatns- ósinn og væri skipið alllangt frá landi. Slysavarnafélagið lét þegar lesa upp tilkynningu um strand- ið í hádegisútvarpinu og voru skip þau, sem voru á næstu slóðuin heðin að sigla til strand- staðarins og veita hreska skip- inu þá hjálp, sem þau gæti. Visir átti tal við Kirkjubæj- arklaustur í morgun og spurði þar frétta af strandinu. Var blaðinu tjað, að skipvei j- ar — 34 að tölu — liefði kom- ist í Iand í gær á skipsbátunum og hefði það vart mátt verða siðar, því að skömmu eftir að allir voru komnir á land brim- aði mjög mikið. Veður var frekar gott, þegar skipið tók niðri, en þó var fremur dimt í lof ti. Sjór var ekki alveg kyr, en þó svo, að skip- verjar gátu komist klakklaust í land, eins og áður segir. Þegar Vísir talaði austur í morgun, var ekkert skip komið á slrandstaðinn til að reyna björgun, enda eru skilyrði ó- hagstæð og skipið hefir vafa- laust horið upp í nótt, því að í gær, eftir að hrima tók, rugg- aði það mikið, er sjór var að- eins hálffallinn. Það mun vera um 200 m. frá landi. Skip það, sem hér er um að ræða, lieitir Barra Head. Það er 6—7000 smál. arstaðar. Þeir, sem vilja panta aðgönugmiða að annari hvorri fyrstu sýninganna, geta gert það með því að snúa sér til skrif- stofu gjaldkera Stúderitafélags- ins, Egils Sigurgeirssonar, Aust- urstræti 12, sími 1712. Samningar hafa tekist milli Mjólkursamsöl- unnar og Dagsbxúnar Bráðabirgðasamningur hefir verið gerður milli Mólkursam- sölunnar I Reykjavík annars- vegar og verkamannafélagsins Dagsbrúnar hinsvegar um dýr- tíðaruppbót á kaup bifreiðar- stjóra og aðstoðarmanna annara sem vinna hjá Mjólkursamsöl- unni, ásamt þeirra manna, er vinna í mjólkurstöðinni en fyrir þá hafði Iðja annast samn- inga áður. í þessum samningi felst m. a. að frá 1. jan. n. k. og þar til samningar hafa verið gerðir milli verkamannafélagsins Dagsbrún og Vinnuveitendafé- lags íslands, greiðir Samsalan og Mjólkurstöðin fulla dýrtíðar- uppbót á kaup ofangreindra starfsmanna. Uppbótin greiðist mánaðar- lega éftir á eftir útreikningi kauplagsnefndar. Þá segir ennfremur, að þegar samningar hafa verið gerðir, milli verkamannafélagsins Dagsþrún og Vinnuveitendafé- lagsins, verða samningar gerðir að nýju milli Mjólkursamsöl- unnar og Dagsbrúnar, og þá tek- ið tillit til þeirra breytinga um kaup og kjarabætur, sem þar lcunna að verða gerðar. Starfsmenn Mjólkursamsöl- unnar í Reykjavík hafa gefið samninganefnd Dagsbrúnar umboð til að semja fyrir sina liönd við samninganefnd Mjólk- ursamsölunnar. V.b. Goðafoss sokkinn. —o— Hann strandaði í íyrradag. H laugardagsmorgun um kl. “ 8 strandað i vélbáturinn Goðafoss frá Keflavík yst á Garðskaga, á skeri er heitir Flasarhauss. Svartaþoka var á, er báturinn strandaði. Var flóð þegar þetta skeði, svo að þegar ut féll, gátu bátsverjar gengið í land. j Togari einn heyrði í talstöð Goðafoss og lét loftskeytastöð- ina hér yita. V.h. Keilir kom, á strandstaðinn, en þá voru mennirnir af Goðafossi komnir í land. Revndi Keilir að ná bátnum út, en það tókst ekki og var því Magni fenginn til að reyna. Fór hann á strandstaðinn í gærmorgun, en þá sást ekkert af bátnum. Hafði liann sokkið aðfaranótt sunnudagsins og' fór því Magni heimleiðis við svo búið. V.b. Goðafoss var 22 smál. að stærð og var eign Sigurbjarnar Eyjólfssonar í Iveflavík. Tveiija miaða styrjöld • - - örikkir i sé. London i morgun. Það eru nú tveir mánuðir síð- an er ítalir óðu inn í Grikkland og bjuggust við skjótum og auðunnum sigri. Grikkir liafa fyrir nokkru hrakið ftali á hrott úr landi sínu og úr tals- verðum lduta Albaniu, og enn eru Grikkir í sókn, þrátt fyrir að miklar fannkomur liafi tor- veldað allar hernaðaraðgerðir. Hafa Grikkir enn, að því er seinustu fregnir herma, treyst aðstöðu sína milli Klisura og Tepelini, og tekið nýjar liæðir fyrir norðan Kimara á Adria- hafsströnd. Blaðið Politika í Belgrad segir, að Grikkir liafi tekið horgina Lynn í austurhluta Al- baníu, á svæðinu milli Elhazan og Pogradec, og treyst aðstöðu sína við það að miklum mun. Bretar hafa gert enn eina loftárásina á Vallona. Griskur kafbátur komst á þriðjudag um hádegi i hafnar- mynnið i Vallona, Afhaníu, og lá þar í kafi, uns siást til ílalsks flutningaskipaflota, i lierskipa- fylgd. Kafbáturinn skaut 4 tund- urskeytum á skipin og hæfði þrjú þeirra. Sé G. Á. Áramótadansleiknr verður haldinn í Varðarhúsinu á gamlárskvöld kl. 10 síðdegis. 4 MANNA HARMONIKU HLJÓMSVEIT SPILAR. Veiting-ar á staðnum. Aðgöngumiðar verða seldir í Varðarhúsinu frá kl. 4 á gaml- ársdag. — i John Cashel: l'- - ■ — •• 9 F|órar*orn§tnr ;í dagr Hurricane-vélarnar lenda tvær og þrjár saman á flugvell- inum .... renna til stöðva sinna, þar sem eftirlitsmenn koma hlaupandi, til þess að hjálpa flugmönnunum út, gera við skemdir ef einhverjar eru, fylla geymana af bensíni og setja ný skothylki fyrir vélbyss- urnar. Flugmennimir gefa skýrslur sínar, án þess að taka af sér fluglijálmana og fallhlífarnar og fara síðan inn í varðskálann, þar sem þeir bíða skipana sinna. Öllum nema fimni er skipað að vera tilbúnir að leggja til bardaga næsta klukkutímann. Tveir þessara fimm höfðu særst lítilsháttar og var læknirinn að binda um sár þeirra. Hinir þrír höfðu þegar átt í fjórum orust- Um þenna dag og áttu því skilið að fá hvíld. Eg beið í varðsalnum þegar „rauða deildin“ kom inn. Þeir voru heitir og ákafir. Þessir þrír menn voru allir flugkappar. Því var eg búinn að komast að. 29 flugvélar í þeirra hlut. F oringi deildarinnar er fæddur í einu af samveldislönd- unum. Hann var áður í hjálpar- flugliðinu, þegar ófriðurinn liófst. Hann er að eins 25 ára gamall. Frækilegasta afrek lians var að skjóta niður finun sprengjuflugvélar og eina or- ustuflugvél á tveim dögum. Sá, sem gengur næst lionum að tign, er fæddur í Surrey. Hann byrjaði sem sjálfboðaliði í vara- liði flughersins og er nú að eins 22 ára að aldri. Eftir útliti hans að dæma mætti þó halda, að hann væri bara skóladrengur, sem ofvöxtur hefir hlaupið i. Hann er þó nógu gamall til að hafa skotið niður ellefu þýskar flugvélar á álíka mörgum dög- um. Eitt sinn, er hann og fimm flugmenn aðrir réðust á 40 þýskar flugvélar, skaut hann Mður tvær þeirra. Siá þriðji er næstum þrítugur. Hann var áður verkfræðingur í Mið-Englandi og er kvæntur. Á •einni viku sendi hann 12 þýsk- ar flugvélar brennandi til jarð- ar. Þessir þrír „fóstbræður“, sem geta skotið 28.800 skotum á mínútu úr byssum Hurricane- véla sinna, skifta öllu bróður- lega á milli sín í varðskálanum. Það er óhætt að segja, að varð- skálinn sé heimili hræðrahugar flugmannanna. Þar umgangast liðsforingjar og óbreyttir liðs- menn eins og jafningjar. Þeir eru fegnir að geta tekið af sér hjálmana og beltin, sem fallhlífin er spent i, enda þótt þeir megi ekki fara úr heitum flugmannafötunum, né björg- unarvestunum og skinnstígvél- unum. Meðan þeir bíða. Tvek flugmannanna teygja úr sér í hægindastólum og stendur talsími við annan þeirra. Sá þriðji varpar sér á bakið upp í rúm. Þeir ætla ekki að skifla sér af borðtennisinu, taflhorðinu, bók- unum, blöðunum, og öllu öðru, sem er í skálanum, fyrst um sinn. Eftir þrjár orustur sama daginn hefir hver maður, jafn- vel ofurmennin, þörf á að varpa mæðinni og fá sér hressingu. Inn kemur þjónn, án þess að kallað sé á hann. Hann kemur með rjúkandi te, smurt brauð, steikt flesk og egg. Ef flug- mennirnir vilja heldur kalda gosdrykki, þá eru þeir líka á boðstólum. Áfengi kemur auðvitað aldrei inn fyrir dyr varðskálans og flugmennina langar ekkertíþað. Síminn getur hringt á hverri slundu, eða hátalarinn fer að gjalla: „Rauða deildin fljúgi af stað! Flugvélar nálgast frá ...“ Sveitarforinginn, sem hefir frétt um bardagana, lítur inn. í Orustumar. „Vel af sér vikið, piltar!“ seg- ir hann. „Það er staðfest að þið náðuð fjórum. Þeir gulu skutu niður tvær Junkers-vélar. Þeir bláu náðu einnig tveim. Þeir grænu þrem Me-110...........*Ó- þolckarnir drápu Robbie, þégar hann fór niður i fallhlífinni. Hann var góður drengur. Þeir skulu fá það borgað. Jobnnie og Charlie urðu fyrir sprengi- kúlum, en gátu lent. Jolinnie lijá kirkjunni á hæðinni. Charlie á enginu. Það var gott að liann lenti ekki í neinni beljunni. Ellefu gegn einum. Þannig á það að vera. Alt í lagi hjá ykk- ur.?“ „O. K,“ hrópuðu þeir einum rómi. „Við skulum þakka fyrir Robbie.“ „Bless. Eg þarf að tala við þá grænu“, bætti sveilarforinginn við. „Hann þarfnast hvíldar en vill ekki kannast við það. Andy meina eg. Hafið þið tekið eftir einhverju einkennilegu í fari hans ?“ „Hann er orðinn leiður á reyfurunumv“ svaraði deildar- foringinn. „Vill helst fara í langar gönguferðir.“ „Já, eg hélt það,“ sagði sveit- arforinginn, eins og við sjálfan sig, þegar liann fór og var að velta því fyrir sér, undir hvaða yfirskyni hann gæti gefið pilt- unum frí. „Hann komst í hann krappan um daginn. Dróst aftur úi*. Tíu Jerrys (uppnefni, úr Germans) réðust á hann. Hreyfillinn eyði- lagðist. Hann bjargaðist í fall- lilíf úr lítilli hæð. Lenti illa. Þetta tók á taugarnar. Hann vill ekki kannast við það.“ Sveiíarforinginn og læknirinn verða að gæta drengjanna vel. Þeir verða að gera það, því að flugmennirnir vilja lieldur eiga á liættu ofþreytu en að verða að heltast úr lestinni. Og sveitarfor- inginn og læknirinn þekkja ein- kennin. Þegar piltarnir geta ekld lengur lesið reyfara, en vilja þess í stað fara einförum, þá er eitthvað bogið við þá. Sömu festu verður að sýna þeim, sem særast, en heimta þó að fá að lialda áfram barátt- unni, svo og við þá, sem hafa verið á nætui*verði, en heimta þá að fá að fara í aðra flugferð strax í dögun. Látlaus styrjöld. Hetjurnar þrjár, sem eru í „rauðu deildiimi“ og liundruð annara flugmanna liafa verið viðbúnir 24 klst. á sólarhring, sjö sólarhringa í viku, vikum saman og suma daga liafa þeir i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.