Vísir - 30.12.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 30.12.1940, Blaðsíða 3
VlSIR verið lengur i lofti en niðri á jörðinni. Foringi þeirra „rauðu“ háði einu sinni fimm bardaga á ein- um sólarhring og i siðasta bar- daganum hafði bann fengið nýja vél, því að sú gamla hafði laskast. Hann tók ekki lil greina það, sem eg sagði, að það hlyti að taka dálítinn tíma áð venjast kenjum hverrar flugvélar. „Hurricane-flugvélarnar eru allar eins, allar jafn góðar,“ sagði hann. Klukkan á veggnum tifar á- fram. Eftir 5 mínútur á önnur deild að taka við. Skyndilega heyrist vélaöskur úti á flugvellinum. Ilvirfilvind- ur þeytist inn um skáladyrnar og feykir öllu lil og frá. Það eru vélamennirnir, sem hafa verið að liita hreyflana, svo að hægt sé að leggja af stað á hverri stundu. Flugmaðurinn, sem hafði teygt úr sér á rúminu opnar augun og lítur á símann, sem stendur á borðinu. „Alt rólegt“, segir foringinn. „Eg geri ráð fyrir,“ segi eg í gamni, „að ykkur langi í einn bardagann ennþá?“ „Kannske,“ svarar hann. „Það er diásamlegt aðgefaþeimkúlna- gusU og sjá þá byrja að steypast niður. Jerry hefir sjö sinnum reynt að verpa eggjum sínum hérna og sjö sinnum höfum við séð um að liann kæmist ekki of nærri. I áttunda skifti verður hepnin e. t. v. með lionum, en skemdirnar munu verða minni, ef við erum bak við vélbyssurn- ar þarna uppi en ef við sitjum hér í hægindastólum.“ Ting-a-ling-a-ling. Foringinn þrífur símann. „Rauða deildin fari af stað. Fjandmenn nálgast í 30.000 feta hæð í 20 mílna fjarlægð.“ Úti fyrir endurtaka gjallar- liorn skipunina: „Rauða deild- in fari af stað. Bláa deildin . . gula deildin .... græna deild- in..... Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 21II. NæturverÖir í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Sondiherra Norðmanna og frú Esmarck munu vera á ný- ársdag frá kl. 3—5 í norska kon- súlatinu, Hverfisgötu 45. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 5 kr. frá dreng, 5 kr. frá N. N. (gamalt áheit). Til Vetrarhjálparinnar, afhent Vísi: 2 kr. frá G. I. ■go- SKRflNES ra- X CL ■ í / ó 1 revkjnvi HflFNORFJbnnUR VESTDflLS- -EYB JKflLHNEJ Tilkynning frá ríkisstjórninni SEVOISFJÖRÐUR Til viðbótar við áður auglýstar tálmanir á siglingaleiðum hér við land, vegna liernaðaraðgerða breska setuliðsins, hefiiUierstjórnin tilkynt, aðbannað sé að varpa akkerum eða stunda liverskonar fiskveiðar á eftirtöldum stöðum: a) I Hvalfirði á belti yfir fjörðinn, sem takmarkast af eftirfarandi stöðum: 64° 21’40” n. br. 21° 45’24” V. lgd. 64° 20’40” n. br. 21° 41’18” V. lgd. 64° 23’02” n. br. 21° 42’20” V. lgd. 64° 21’36” n. br. 21° 39’10” V. Igd. b) í Seyðisfirði á belti, sem talfmarkast af línu, sem hugsast dregin þvert yfir fjörðinn i 144° stefnu frá stað, sem liggur 0.2 sjómilur í 258° stefnu frá flaggströnginni á verslunarhúsunum á Vestdalseyri, og annari línu, sem liugsast dregin þvert yfir fjörðinn 1 134° stefnu frá stað, sem liggur 0.2 sjómílur í 043° stefnu frá áðurnefndri flaggstöng. c) í Eyjafirði á belti þvert yfir fjörðinn, sem að íorðan takmarkast af línu, sem hugast dreginmilli Arnarnesnafa og Laufáskirkju, og að sunnan af línu, sem liugsast dregin milli Hjalteyrarvita og bryggju framundan bænum Nolli. d) I Hrútafirði á belti þvert yfir fjörðinn, sem takmarkast að norðan af linu, sem hugsast dreg- in í rétt austur og vestur frá norðurenda Hrúteyjar, og að sunnan af línu, sem hugsast dregin í rétt austur frá Kjörseyrartanga. Ennfremur tilkynnir herstjórnin að liindrun hafi verið lögð þvert yfir Hvalfjörð, hér um bil í 317° stefnu frá suðurenda Hvaleyrar í Hvalfirði. Hindrunin er merkt með duflum, og er hættuleg skipum. ) Sem stendur má þó sigla yfir hindrunina milli dufla, en skip, sem sigla yfir línuna, ættu að gera það á stefnunum ANA—VSV, eftir seguláttum. Skip verða að hlýða sérhverri bendingu, sem þau kunna að fá frá nálægum gæsluskipum. Reykjavík, 23. desember 1940. LOKAÐ. ¥erilanir vorar og* skrif- itofur verða lokaðar fimtndaginii 2. jannar vcgna rörntalningar. Félag Vefnaðarvörukaupmanna. Félag Matvörukaupmanna. Félag Kjötverslana. Félag Skókaupmanna. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Lokm spirisjBðsdeillar UniÉiúm Á morgun þriðjud. 31. þ. m. fer engin sparisjóðsafgreiðsla fram í bankanum. ISiinaöarliaukl íslands. % Hítv 011111* (ný uppskera) koin nieð Dettifossi Heildverslun Magnúsar Kjaran K.F.U.M. og K.F.U.K. ÁRAMÓTAFAGNAÐUR fyrir meðlimi A. D. og U. D. beggja félaganna verður haldinn á fimtudagskvöldið 2. janúar kí. 8%. Ræða. — Söngur. — Hljóðfærasláttur og fleira, auk þess veitingar.- Aðgangseyrir 1 króna við innganginn. kóðan Hus^a^nabólstrara vantar mig strax. ■ ■ r Tvær írammistöðustúlkur vantar strax á veitingastað. Þurfa að kunna eittlivað í ensku. — A. v. á. VÍSIS-KAFFIÐ gerir alla glaða TILKYNNING varðantli iiiiiflufiiiiig kifreiðn. Að marg-gefnu tilefni vill nefndin hér með vekja at- hygli á því, að Bifreiðaeinkasala ríliisins hefir einka- rétt til innflutnings á bifreiðum til landsins, innan þeirra takmarkana, sem henni eru settar, og getur nefndin því ekki veitt öðrum leyfi fyrir bifreiðum. Ber því öllum þeim, sem óska að fá innfluttar bifreiðar, að snúa sér til Bifreiðaeinkasölunnar með umsóknir sínar en ekki til Gjaldeyrisnefndar. Þeim, sem hafa hug á að fá innl'luttar fólksbifreiðar, skal bent á að leita fyrir sér hjá einkasöJunni um kaup frá Bretlandi, með því að gjaldeyrir verður ekki veitt- ur, fvrst um sinn, til kaupa á slíkum bifreiðum frá Ameríku vegna skorts á dollurum. Jafnframt eru menn varaðir við því að gera nolvkrar ráðstafanir til innkaupa á bifreiðum án lieimildar frá Bifreiðaeínkasölunni, og skai það séi.stakiega tekið fram, að frá næstu áramótum verða þeir, sem flytja hingað bifreiðar frá Ameríku í heimildarleysi, undan- tekningarlaust látnir sæta sektum. Reykjavík, 27. desember 1940. GJALDEYRIS- OG INNFLUTNINGSNEFND. Ilvert ilaglilaöaiiiia er ódvra§t? Gjaldskrá RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR, sem gekk í gildi með desemberálestri 1940, fæst á skrifstofu Rafmagusveitunnar, Tjarnargötu 12. — Notendur raforkunnar ættu að kynna sér hina nýju gjaldskrá. Atliygli notenda lieimilistaxtanna skal vakin á því, að B 2 taxtinn i eldri gjaldskránni er feldur niður i nýju gjaldskránni og breytist því röðin á heimilistöxtunum þannig, að B 3, B 4 og B 5, sem áður voru, eru nú B 2, B 3 og B 4. Notendur flytjast í tilsvarandi taxta við þann, er þeir liöfðu, án Umsóknar. Um nýja taxta verður að senda skriflega umsókn, á sérstökum eyðu- blöðum, sem Rafmagnsveitan Iætur í té. * Hringið í síma 1222, ef þér óskið eftir að fá g jaldskrána senda í pósti. — RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. Kauptaxti meðlima Sveinafélags múrara í Reykjavík Sveinafélag múrara hefir samþykt að frá og með 1. jan. 1941 verði kaup meðlima félagsins sem hér segir: Lágmarkskaup í dagvinnu skal vera kr. 2,25 um klst. hverja að viðbættri fullri dýrtíðaruppbót frá 1. jan. 1939. Eftirvinna slcal greidd með 50% liækkun og næt- ur og helgidagavinna með 100% hækkun frá dagvinnu- kaupi. Kaup þetta miðast við 9 klst. vinnudag. Að öðru leyti liggur kauptaxti félagsins og vinnukjör meðlima þess frammi á skrifstofu Sveinasambands byggingamanna í Kirkjyhvoli. STJÓRNIN. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Sigurbjargar Þórmundsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 31. þ. m. og hefst með bæn á beimili okkar, Laugaveg 27, kl. 10 f. h. Athöfninni i kirkjunni verður útvarpað. Sigurbjami Tómasson og börn. Bestu þakkir fyrir auðsýnda vinsemd við útför frú Elisabetar Gunnarsson. . Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.