Vísir - 04.01.1941, Blaðsíða 4

Vísir - 04.01.1941, Blaðsíða 4
VlSIR Mótorbátur Lítill mótorbátur til sölu. Tækifærisverð ef samið er strax. Steingrimur Magnús- son, fisksali. *" 15 Iðsunð krónir óskast lánaðar. — Trygging: l. veðréttur í húseign utan við bæinn. — Þagmælsku lieitið. — Tilboð, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 7. þ. m. , merkt: „15“. N Ý BÓK: DR. EINAR ÓL. SVEINSSON: Sturlungaöld Drög um íslenzka menningu á þrettándu öld. Verð kr. 6.50 heft, kr. 8.50 í bandi og kr. 12.75 í skinn- bandi. (Nokkur tölusett eint. á betri pappír í skinnbandi kr. 20.00). AÐALÚTSALA: BokaverzL Sigíúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Círæðið peniug: a Nú borgar sig fyrir ung- íinga 14 ára eða eldri að selja blaðið, þar sem þeim yngri er meinað það. Komið á afgreiðsluna og seljið Vísi! DAGBL’AOIÐ VISI STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. FAIJ'ST verður leikinn í síðasta sinn í hátíðasal Háskólans ann- að kvöld, sunnud. 5. jan. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir hádegi í dag í Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar og Hljóðfæx-averzlun Sigríðar Helgadóttur. Börn fá ekki aðgang að þessari leiksýningu. Eggesrt Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðar. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Síaai: 1171. Víðtaiítími: 1S—12 érd. ! j I Kristián Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofutími io—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 RUGLVSINGflR BRÉFHflUSfl BÓKAKÓPUR O.FL. ■hj1 wr Jd/. MSl flUSTURSTR.12. MILO er mín sápa. Fylgist með kröfum tím- ans og notið MILO sápu. — E»ð isitnsiuB tkipBr K. F. U. M. Á morgun: K1.T0 f. h. Sunnudagaskólinn — iy2 e. h. V. D. og Y. D. (Sveinn). — 5 y2 e. h. Unglingadeildin. — 8Y2 e. h. Fórnarsamkoma. Gunnar Sigurjónsson talar. — Allir velkomnir. Bögglasmjör nýkomið RAFTÆKJAVERZLUN OC 1 VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 [í |_L-n SÍ8VBI 5858 RAFLAGN!^ VIÐGERÐIR • • o • • SÆKJUM SENDUM UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur á morgun kl. 10 f. h. í G.-T.-húsinu. Skemmti- atriði: Gréta og Sigga skemmfa. Bjarni Guðjónsson blæs á lúð- ur. Fjölsækið. Gæzlumenn. (47 ILENSIA VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (33 BRJÓSTNÁL, víravirkis, tap- aðist í austurbænum. Skilist á afgr. Visis gegn fundarlaunum. (42 ARMBAND (,,vírvirkis“) tap- aðist annan dag jóla. Vinsam- legast skilist Klapparstíg 20, gegn fundarlaunum. (45 GULLARMBAND með inn- greyptum emailleplötum tapað- ist á gamlárskvöld. — Skilist Hriqgbraut 183, uppi. Góð fundarlaun. (52 BRÚNIR kárlmannshanzkar töpuðust s. I. fimmtudag. Góð- fúslega skilist á Brávallag. 26, fyrstu Iiæð. (53 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Duglég stúlka getur fengið atvinnu á kaffi- og mjólkursölu í miðbænum, þarf að vera vel að sér í reikn- ingi. — Nánari upplýsingar í síma 5471. — UNG stúlka óskar eftir að bera út reikninga, eða einhverju léttu starfi. Umsóknir sendist afgr. Vísis, merkt: „G“, fyrir þann 7. þ. m. (38 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir að komast sem lærlingur á góða saumastofu. Uppl. hjá Ingrid Þórðarson, Nönnugötu 1, uppi. (39 UNGUR maður óskar eftir at- vinnu við veitingar eða inn- heimtu. Vanur. — Uppl. í síma 2257 frá kL 4y2—6. • (41 SENDISVEINN óslcasl. Hátt kaupi. — Bakariið Þingliolts- stræti 23. (50 SAUMAKONA óskast í nokkra daga. Sími 5752. (54 '^^HÚSSTÖRF GÓÐ STÚLKA óskast iil hjálpar á barnaheimili. Gott kaup. A. v. á. (40 KKUPSK&IDRð GÍTARSKÓLAR til sölu. Sig- urður H. Briem, Laufásvegi 6. ___________________ (37 2 HVÍTAR kanínur til sölu á Laugarnesvegi 85. (43 VIL KAUPA lítið timbur eða steinhús, helzt við Skólavörðu- slig eða nágrenni. Tilboð merkt „Strax“ sendist afgr. Visis. (51 VÖRUR ALLSKONAr" HEIMALITUN hepkiast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. — (18 B Nýja Bló lllitl ÍStiI. (Fipst Love) Beanna Durbin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Síðasta sinn. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord liús- gagnagljáa. VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. """notaðir" munÍr' ÓSKAST KEYPTIR: — HEFILBEKKUR óskast keyptur gegn staðgreiðslu. — Uppl. hjá Gísla Björnssyni, Bar- ónsstíg 53, simi 4706. (48 LJÓSALAMPI óskast keypt- ur. Sími 2512. (49 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT skrifborð til sölu með tækifærisverði. Uppl. Þórsgötu 8, efstu hæð. (44 KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Uppl. Klapparstíg 11, ann- aiá hæð. (46 — Eg er varnarlaus fyrir þér, — Þú vilt fá að reyna að vega að — Hrói, varaðu þig, hrópar Tuck. En þessi aðvörun kom of seint, því Hrói höttur. Dreptu mig. — Taktu mér aftan frá. — Þegiðu, hundur- . Hann er bragðarefur og ætlar sér að sá með rauðu hárkolluna þeyt- sverð þitt og reyndu að berjast. Eg inn þinn, og taktu sverð þitt, ef nú að reyna að leika eitthvað á þig. ir sverðinu í áttina til Iiróa. á ekki við vopnlausa menn. þú þorir. 5 E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Eg er iðjuleysingi talinn,“ sagði de Fontanay, „enda hefi eg aldrei fengið það orð, að eg hefði ekki tíma til þess að tala við vini mína.“ „Eg er nú ekki viss um, að þú sért sá iðju- Jeysingi, sem menn ætla þig,“ sagði Mark, „en um það varðar mig í rauninni eklcert. Mig lang- aði til þess að spjalla við þig í eina eða tvær minútur um liið nýja starf mitt, og mig lang- aði til þess að spyrja þig, eins og þegar maður talar við mann, um Estelle Dukane.“ „Hvers vilt þú spyrja mig um Estelle Dukane, sem þú hefir ekki getað komist að raun um sjálfur?“ spurði de Fontanay. „Eg vil komast að því hvort eg liefi farið vill- ur vegar, að þvi er hana snertir — livort eg fer vlllur vegar nú.“ „Kemur hún illa fram við þig?“ , „Skammarlega.“ De Fontanay hristi öskuna af vindlingi sín- aim. „Hún er frönsk — þess vegna skilurðu hana ekki. En nú kem eg aflur að kenningu þeirri, sem eg hefi verið að reyna að troða inn í liaus- inn á þér og Henry. Þið lítið af of mikilli alvöru á konur. Þið búist við of miklu af þeim. Þið búist við svo miklu að það fer í taugarnar á þeim. Þeim leiðist. Hin sanna, franska kona' vill vera félagi karlmannanna — í skemmtunum, ekki í starfi. Þið komið þannig fram, að það er engu líkara en að þið ætlist til, að þær rjúki upp á morgnana til þess að borða morgunverð með ykkur, áður en þið farið til vinnunnar.“ „Það kann að vera eitthvað til í þessu — svona almennt,“ sagði Mark dálítið beisklega. „Það, sem mig langar til að vita er hvort Estelle er eins og þú lýsir þessum frönsku konum — eða hvort hún er sú, sem eg liugsaði hana vera.“ ,.Eg skal reyna að vera alvörugefinn,“ sagði de Fontanay. „Og eg segi þér í hreinskilni -— eg veit það ekki. Eg furða mig oft á henni. En eg man eftir einu atviki — sem mér finst gefa dálitla von um, að þú verðir ekki fyrir von- brigðum.“ „Haltu áfram,“ sagði Mark. „Hún var í Florentz með föður sínum síðast- liðið vor. Eg liitti þau þar tvisvar eða þrisvar. Morgun nokkurn hafði eg reikað inn í Uffizzi málverkasafnið — eða — Pittisafnið — eg man ekki hvort var — en það var fyrr en memi koma þar almennt. Húri sat þar. Eg gaf mig ekki fram — þegar í stað. Mig langaði til þess að gera þarfia dálitla sálfræðilega atliugun, ef svo mætti segja. Estelle Dukane var að horfa á Maríu- málverk Rafaels, sem lieimsfrægt er. Eg liorfði á Estelle dálitla stund úr nokkurri fjarlægð og mér fanst eg þá verða einhvers var í tilliti augna hennar, sem liún að jafnaði huldi fyrir öðrum, að eg hygg. Og síðan hefi eg aldrei meir en svo trúað því, að hún sé eins kaldlynd og hún þykist vera.“ „Ef eg hefði ekki litið hana svipuðum augum og þú þessa slund liefði eg aldrei orðið ástfang- inn í henni,“ sagði Mark. „En hvernig sem á þvi stendur kemur hún fram við mig sem kaldlynd og eigingjörn en lífsglöð lcona.“ „Koniir eru svona — þær vilja ekki, að karl- menn láti um of í Ijósi, að þeim þyki vænt um þær — að minsta kosti eklci í byrjun, eða svo aðrir fái tækifæri til að sjá það. Leiðin til þess að vinna hjörtu franskra kvenna er að skemmta þeim.“ „Þú þykist víst vita ósköpin öll um konur, Raoul,“ sagði Mark. ,,Sá tími er vafalaust kominn,“ sagði Raoul de Fontanay, „að-þú liefðir gott af að fá eitt glas. Þú Iiefir fengið þá hvatningu, sem þú komst til þess að fá, að eg liygg. Eg get vel ímyndað mér, að Estelle húi yfir einhverju, sem liún heldur algerlega leyndu, en ef þú villt mitt ráð þiggja, vertu ekki alveg svona einlægur í ástajátningum þinum. Það gerði ekkert til, þótt þú létir sem eklcert væri viku eða hálfsmánaðar tíma.“ Þjónninn kom nú með tvö coctail-glös á bakka. De Fontanay liallaði sér aftur í stóln- um og kveikti sér í vindlingi. „Og hvað líður starfi þínu, Mark?“ spurði harin. „Eg fæ stöðugt meiri áliuga fyrir því,“ sagði hann, „og mér verður æ ljósara liversu þekldng mín er af skornum skamti. Hvaða orðrómur er það, sem er á kreiki um frankann, Raoul?“ Það var eins og skugga legði á andlit Raouls de Fontenay. „Það er um erfiðleika að ræða, sem stafa af því, að ekkert land í heiminúm á sem stendur eins marga og hatrama óvini og Frakkland.“ „Eg skil ekki hvernig á því getur staðið,“ sagði Mark van Stratton.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.